Um góðverkin
Um góðverkin
[Um gódverkenn (De bonis operibus) in 8. 1594.]
Útgáfustaður og -ár:
Hólar, e.t.v. 1594
Umfang:
8°
Þýðandi:
Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Varðveislusaga:
Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. Hálfdan Einarsson: „Lyseri sermo de bonis operibus, Islandice Hol. 1594.“ – og hjá Jóni Halldórssyni. Ekkert eintak er nú þekkt.
Efnisorð:
Guðfræði ; Prédikanir
Bókfræði:
Finnur Jónsson (1704-1789):
Historia ecclesiastica Islandiæ 3,
Kaupmannahöfn 1775, 379.
•
Hálfdan Einarsson (1732-1785):
Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ,
Kaupmannahöfn 1777, 230.
•
Jón Halldórsson (1665-1736):
Biskupasögur 2,
Reykjavík 1911-1915, 44.