Suður-Amtsins reglugjörð áhrærandi þorskaneta brúkun í Njarðvíkum, Keflavík, Leiru og Garði

Sud1807a Senda ábendingu: Sud1807a
Suður-Amtsins reglugjörð áhrærandi þorskaneta brúkun í Njarðvíkum, Keflavík, Leiru og Garði
Sudur-Amtsins Reglugjørd, áhrærandi Þorska-neta Brúkun, í Njardvíkum, Kéblavík, Leiru og Gardi, m. m. Leirárgördum, 1807. Prentud af Bókþryckjara G. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1807
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: 8 bls.

Athugasemd: Dagsett 14. febrúar 1807.
Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.