Þrjár stuttar bækur
Þrjár stuttar bækur
Þriar Stuttar
|
Bækur, Huørnen̄ Madur sku
|
le breyta epter Herranum Christo, og
|
afneyta sialfum sier, asamt øllū
|
Veralldlegum Hiegoma.
|
Skrifadar og samanteknar
|
AF
|
THOMA A KJEMPIS.
|
En̄ nu a Islendsku wr Þysku
|
Mꜳle wtlagdar.
|
Af S. Thorkiele Arngrijms
|
Syne.
|
Prentadar a Hoolum j
|
Hiallta Dal.
|
ANNO. M. DC. Lxxvj.
Útgáfustaður og -ár:
Hólar, 1676
Umfang:
8, iv bl., A-Z6. [388]
bls. 8°
Þýðandi:
Þorkell Arngrímsson (1629-1677)
Viðprent:
Arndt, Johann (1555-1621):
„Formꜳle þess Andrijka og Hꜳtt vpplysta Guds Mans, Johan̄is Arndt, yfer þessa Bok.“
5a-ia bl.
Viðprent:
Þorkell Arngrímsson (1629-1677):
„Gudhræddum og Godfwsum Lesara, Oska eg Nꜳdar af Gude, og Heilags Anda Vpplysingar, fyrer Jesum Christum.“
ib-ivb bl. Formáli dagsettur 29. desember 1667.
Athugasemd:
Þýðing þriggja fyrstu bóka (af fjórum) ritsins De imitatione Christi.
Efnisorð:
Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði:
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the seventeenth century,
Islandica 14 (1922), 57-58.