Ein almennileg rímtafla

ThoTho1695a Senda ábendingu: ThoTho1695a
Ein almennileg rímtafla
Ein Almen̄eleg | Rijm-Tabla | Vppa Hræranlegar Aarsens Tijder | Frꜳ ANNO CIƆ. IƆC. XCV. Til CIƆ. IƆCC. XXI. | … [Á blaðfæti:] Þryckt j SKALHOLLTE, Af JONE SNORRASYNE, ANNO M. DC. XCV.

Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695
Prentari: Jón Snorrason (1646)
Umfang: [1] bls. 38,4×30,5 sm.

Efnisorð: Tímatöl ; Einblöðungar
Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Prentað í tveimur litum, rauðum og svörtum; 1. og 3. lína í rauðum lit, enn fremur í 4. línu upphafsstafur „F“ og ártölin bæði, á blaðfæti orðin „SKALHOLLTE,“ og „ANNO M. DC. XCV.“
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 116.