Medicina animæ það er sálarinnar lækning og andar heilsubót

UrbReg1634a Senda ábendingu: UrbReg1634a
Medicina animæ það er sálarinnar lækning og andar heilsubót
MEDICINA | ANIMÆ | ÞAD ER | Sꜳlaren- | nar Lækning og An- | dar Heilsuboot, harla naud | synleg a þessum hꜳskasamle | ga Tijma, bæde fyrer Heil | brigda og siuka. Skrifad j | fyrstu af Doct. Vrbano | Regio, En̄ vtlagt af | H. Gudbr. Th. S. | Luc. 13. | Nema þier giøred Idran, munu | þier og eirnen aller fyrerfarast.
Að bókarlokum: „Ender a þessum Agiæta Bæk | linge, Vrbani Regij.“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1634
Umfang: A-E. [120] bls. 12°
Útgáfa: 3

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Varðveislusaga: Talin prentuð á Hólum 1634 ásamt Bænabók Guðbrands Þorlákssonar. Útgáfunnar er getið í bókaskrá P. H. Resens: „Liber Precum Islandicus per Gudbrand. Thorlacii Episc. Holens. Hoolum. 1634. una cum Medicina animæ & Consolationibus Urbani Regii, interp. prædicto Gudbrando.“ Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: P. J. Resenii bibliotheca, Kaupmannahöfn 1685, 342. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 92-93. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 12.