Höfundur rits þess sem Finnur skrifar hér gegn var Gustav Ludvig Baden. Hann svaraði aftur: L. Jakobsens Forsvar mod Hr. Prof. F. Magnusen, Kaupmannahöfn 1820. Finnur Magnússon svaraði enn: Svar mod L. Jacobsens eller Dr. G. L. Badens forsvar …, Kaupmannahöfn 1820.