…“. Í einhverjum eintökum eru skýringar Vereliusar og Scheffers prentaðar með öðru sátri og annarri leturgerð að nokkru leyti, þó á sama blaðsíðufjölda, enda er einni línu aukið á hverja blaðsíðu. Þar lýkur skýringum Vereliusar á 104. bls., en skýringar Scheffers hefjast efst á 105. bls. Þá var gerð titilblaðsútgáfa með titilsíðu á sænsku: