Harmonia Evangelica, Þad er: Samhljódan Gudspjallanna, Um vors Drottins Jesú Kristí Holdgan og Híngadburd, hans Framferdi, Lærdóm, Kénníngar og Kraptaverk, hans Pínu, Dauda, Upprisu og Uppstigníng, svo sem þeir heiløgu Gudspjallamenn, Mattheus, Markús, Lúkas og Jóhannes hafa um sérhvørt skrifad. Samantekin af D. Martino Chemnitio. D. Polycarpo Lysero, og D. Johanne Gerhardo. III. Utgáfa. Videyar Klaustri, 1838. Prentud á Forlag Sekretéra O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.