Bókaeign




11 niðurstöður

  1. 7 eintök   JohLas1743a Senda ábendingu: JohLas1743a
    Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamlig | Bænabook, | sem lesast maa | A Sierhverium Degi, Vik- | un̄ar, Kvelld og Morgna, | Samanskrifud i Þydsku Mꜳle, | Af | M. JOHAN. LASSENIO, | En̄ a Isslendsku wtløgd | Af | S. THORSTEINI GUNNARSSYNI | Kyrkiu-Presti ꜳ Hoolum 1681. | Og uppløgd ad forlagi | Mag. Joons Arnasonar, | Biskups yfir Skꜳlhollts-Stifti. | – | Prentud i Kaupman̄ahøfn, af Ernst Hen- | rich Berling, Aar eptir GUds-Burd | 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 54, [2] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  2. 9 eintök   JohLas1772a Senda ábendingu: JohLas1772a
    Nytsamleg bænabók
    Nytsamleg | Bæna Bok, | Sem lesast mꜳ ꜳ sierhverium | Degi Vikunnar Kvølld og Morg- | na, samt ødrum adskilian̄legum | Tijmum. | Samannskrifud i Þijsku Mꜳli | Af | Doct. Johanne Lassenio. | Enn ꜳ Islendsku wtløgd | Af | Sr. Þorsteini Gunnars Syni | 〈Fyrrum Kyrkiu-Presti ad Hoolum.〉 | – | Selst In̄bundin̄ 6. Fiskum. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, | Af Jooni Olafssyni 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 142 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Viðprent: „Þessum Blødum til Uppfyllingar setiast hier Fꜳein Morgun-Vers“ 132.-135. bls.
    Viðprent: „Nockur Kvølld Vers.“ 135.-138. bls.
    Viðprent: „Daglegt Bænar Vers.“ 138. bls.
    Viðprent: „En̄ Daglegt Vers.“ 138.-139. bls.
    Viðprent: „Þridia Vidlijka Innihallds.“ 139. bls.
    Viðprent: „Reisu-Vers.“ 139.-140. bls.
    Viðprent: „Bænar Vers fyrir Syrgendum.“ 140. bls.
    Viðprent: „U Gudlegan̄ Afgꜳng.“ 141. bls.
    Viðprent: „An̄ad sømu Meiningar.“ 141.-142. bls.
    Viðprent: „Þridia med sama Lag.“ 142. bls.
    Viðprent: „Bænar-Vers til Aliktunar.“ 142. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 71.

  3. 27 eintök   JohLas1744a Senda ábendingu: JohLas1744a
    Biblíukjarni
    BIBLIU | Kiarne, | Þad Er | Stutt In̄ehalld | Allrar | Heilagrar Ritningar, | I nockrum Smꜳ-Spurningum yfer | Sierhveria hen̄ar Book, Epter Capi- | tula Tølu, med Riettu Andsvare | þar til. | Fyrst Saman̄teken̄ i Þysku | Af | Doct. IOHANN LASSENIO | Fordum miøg Vijdfrægum Theologo og | Professore i Kaupman̄ahøfn, | En̄ sijdan̄ Vtskrifadur ꜳ Islendsku | Epter Danskre Vtlegging, Samt þeirre | Islendsku Bibliu Sꜳl. Herra | Þorlaks Skulasonar. | Vngmøn̄um og Einfølldum, so og | þeim er ecke megna ad kaupa alla Bibli- | una til Christelegs Froodleiks og | Sꜳluhiꜳlplegrar Brukunar. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne | ANNO M. DCC. XLIV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [8], 725 [rétt: 724], [12] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 235.

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Christelege Lesare.“ [3.-8.] bls. Formáli dagsettur 11. mars 1744.
    Viðprent: Oddur Oddsson (1565-1649): „Bænar Vers edur Andvarpan V Krapt til Sꜳluhiꜳlpar Epter Guds Orde. Ordt af Sr. Odde Odds-Syne, Fordum Preste ad Reynevøllum i Kioos.“ [736.] [rétt: 735.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 48-49, 241-242.

  4. Anthropologia sacra
    Andlegar umþenkingar
    ANTHROPOLOGIA | SACRA, | Edur | ANDLEGAR | Umþeink- | ingar, | Vt Af | Man̄sins Høfudpørtum, | Han̄s sierlegustu Limū, Skilning- | arvitum, og nockrum ødrum | sierdeilislegustu Til- | fellum. | Vtdregnar af Bookum þess And- | rijka Guds Man̄s, | Doct. IOHANN. LASSENII. | Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku wt- | lagdar, Af | H. Steine Jonssyne, Sup. H. St. | – | Prentad a Hoolū i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1713.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1713
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-O. [240] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vel-Edla, Gud Elskande og Marg-Dygdugre Høfdings-HVSTRV, Mad. Þrudur THorsteins Doottur“ ɔc2a-4b. Tileinkun dagsett 1. apríl 1713.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ ɔc5a-7b.
    Viðprent: Þorleifur Halldórsson (1683-1713): AD NOBILISSIMUM et AMPLISSIMUM PRÆSULEM, Dn. STHENONEM IONÆUM, Interpretem felicissimum, Editorem merentissimum, Epigrammation Gratulatorium.“ ɔc8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  5. 4 eintök   JohLas1733a Senda ábendingu: JohLas1733a
    Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei | re Naudsynlegum Bænum | og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii. | Af | Mag. Steine Jonssyne | Biskupe H. St. | – | Þrickt a Hoolum 1733.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1733
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b. Dagsett 12. apríl 1728.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 34.

  6. 17 eintök   JohLas1723a Senda ábendingu: JohLas1723a
    Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur
    Tven̄ar Siøsin̄um Siø | Hugvekiur | Edur | Þꜳnkar wt af Pijsl og Pijnu | DRotten̄s Vors JEsu Christi, sem | lesast meiga a Kvølld og Morgna, u | allan̄ Føstu Tijman̄. | Hvøriar Saman̄skrifad hefur i Þijsku | Mꜳle | Johan̄es Lassenius, Doctor | Heilagrar Skriftar, og Fordū Prestur | til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn. | En̄ epter Han̄s Afgꜳng, hefur þær | Fullkomnad | Doctor Hector Gottfrid Ma | sius, þa verande Doctor og Professor | Theologiæ i Kaupen̄hafn, hvar | Booken̄ er wtgeingen̄. | ANNO 1696. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1723.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 420, [28] bls.

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Vigfús Guðbrandsson (1673-1707)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle.“ [3.-15.] bls. Dagsett 1. maí 1723.
    Viðprent: Jón Þorgeirsson (1597-1674): „Eirn Gudræknis Psalmur, Ortur af Sꜳl. Sr. Jone Þorgeijrssyne, Fordum Sooknar Preste ad Hialltabacka i Hwnavatns Syslu.“ [434.-443.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Eirn Agiætur Psalmur.“ [443.-448.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Saga Íslendinga 6, Reykjavík 1943, 205.

  7. 2 eintök   JohLas1740a Senda ábendingu: JohLas1740a
    Guðrækilegar vikubænir
    Gudrækelegar | VIKV | Bæner, | Med Morgun og | Kvølld Versum, Item flei- | re Naudsynlegum Bæn- | um og Psalmum. | Saman̄teknar | Vr Bæna Book | Þess Hꜳtt-Vpplijsta | Doct. Iohannis Lassenii, | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jons- | Syne, Biskupe H. St. | – | Þryckt a Hoolum M. DCC. XL.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Umfang: A-C. [72] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Vikubænir eftir Lassenius í þýðingu Steins biskups voru prentaðar í Sálmabók 1751, Tvennum vikubænum 1800; enn fremur kvöldbænirnar í Bæna- og sálmakveri 1853.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  8. 25 eintök   JohLas1746a Senda ábendingu: JohLas1746a
    Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamlig | Bænabook, | sem lesast maa | A Sierhverium Degi, Vik- | un̄ar Kvelld og Morgna, | Samanskrifud i þydsku Mꜳle, | Af | M. JOHAN. LASSENIO, | En̄ a Isslendsku wtløgd | Af | S. THORSTEINI GUNNARSSYNI, | Kyrkiu-Presti ꜳ Hoolum 1681. | – | Prentud i Kaupman̄ahøfn, af Chri- | stoph Georg Glasing, Aar eptir Guds | Burd 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 55, [1] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  9. Anthropologia sacra
    Andlegar umþenkingar
    ANTHROPOLOGIA | SACRA, | Edur | ANDLEGAR | Umþeink- | INGAR, | Vt Af | Man̄sins Høfudpørtum, | Han̄s sierlegustu Limum, Skilning- | arvitum, og nockrum ødrum | sierdeilislegustu Til- | fellum. | Vtdregnar af Bookum þess And- | rijka Guds Man̄s, | Doct. IOHANN. LASSENII. | Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku | wtlagdar, Af | H. Steine Jonssyne, Sup. H. St. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-O. [240] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Titilútgáfa. Aðeins 1. örk virðist sett að nýju, en þar er efni eins skipað og í fyrri útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  10. 4 eintök   JohLas1682a Senda ábendingu: JohLas1682a
    Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamleg | Bænabook | Sem lesast mꜳ, a sier | huørium Deige Vikun̄ar Ku- | ølld og Morgna, Asamt ød | rum adskilianlegum | Tijmum. | Samanskrifud j Þysku | Mꜳle, Af M. Johan̄e | Lassenio. | En̄ a Islendsku wtløgd | Af S. Thorsteine Gun̄ars | Syne, Kyrkiupreste ꜳ | Hoolum, 1681.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hi | allta Dal, Af Jone Snor | ra syne, An̄o 1682.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [6], 95, [1] bl. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-b] bl. Ársett 1682.
    Viðprent: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690): „Ehrugøfugre Gudhræddre og Dygdūprijddre Høfdings Matrona. RAGNEide JOns Dottur.“ [3a-6a] bl. Tileinkun dagsett 1. janúar 1682.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 7.

  11. 6 eintök   Tve1800a Senda ábendingu: Tve1800a
    Tvennar vikubænir og sálmar
    Tvennar | Viku-Bænir | og | Psálmar, | til | gudrækilegrar Húss-andaktar. | – | Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud | þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur | upplokid verda. | Jesús. | – | Qverid selst almennt bundid, 15 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 116 bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 8. apríl 1800.
    Efni: Vikubænir eftir Joh. Lassenius og Jón biskup Teitsson, vikusálmar eftir Þorvald Magnússon, Þorvald Böðvarsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Sigurð Jónsson og sr. Þorvald Stefánsson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 99.