Ein nytsamleg bænabók Ein
|
Nytsamlig
|
Bænabook,
|
sem lesast maa
|
A Sierhverium Degi, Vik-
|
un̄ar, Kvelld og Morgna,
|
Samanskrifud i Þydsku Mꜳle,
|
Af
|
M. JOHAN. LASSENIO,
|
En̄ a Isslendsku wtløgd
|
Af
|
S. THORSTEINI GUNNARSSYNI
|
Kyrkiu-Presti ꜳ Hoolum 1681.
|
Og uppløgd ad forlagi
|
Mag. Joons Arnasonar,
|
Biskups yfir Skꜳlhollts-Stifti.
|
–
|
Prentud i Kaupman̄ahøfn, af Ernst Hen-
|
rich Berling, Aar eptir GUds-Burd
|
1743.
Biblíukjarni BIBLIU
|
Kiarne,
|
Þad Er
|
Stutt In̄ehalld
|
Allrar
|
Heilagrar Ritningar,
|
I nockrum Smꜳ-Spurningum yfer
|
Sierhveria hen̄ar Book, Epter Capi-
|
tula Tølu, med Riettu Andsvare
|
þar til.
|
Fyrst Saman̄teken̄ i Þysku
|
Af
|
Doct. IOHANN LASSENIO
|
Fordum miøg Vijdfrægum Theologo og
|
Professore i Kaupman̄ahøfn,
|
En̄ sijdan̄ Vtskrifadur ꜳ Islendsku
|
Epter Danskre Vtlegging, Samt þeirre
|
Islendsku Bibliu Sꜳl. Herra
|
Þorlaks Skulasonar.
|
Vngmøn̄um og Einfølldum, so og
|
þeim er ecke megna ad kaupa alla Bibli-
|
una til Christelegs Froodleiks og
|
Sꜳluhiꜳlplegrar Brukunar.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Marteine Arnoddssyne
|
ANNO M. DCC. XLIV.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744 Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747) Umfang: [8], 725 [rétt: 724], [12]
bls. 8° Hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 235.
Guðrækilegar vikubænir Gudrækelegar
|
VIKV
|
Bæner,
|
Med Morgun og
|
Kvølld Versum, Item flei
|
re Naudsynlegum Bænum
|
og Psalmum.
|
Saman̄teknar
|
Vr Bæna Book
|
Þess Hꜳtt-Vpplijsta
|
Doct. Iohannis Lassenii.
|
Af
|
Mag. Steine Jonssyne
|
Biskupe H. St.
|
–
|
Þrickt a Hoolum 1733.
Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur Tven̄ar Siøsin̄um Siø
|
Hugvekiur
|
Edur
|
Þꜳnkar wt af Pijsl og Pijnu
|
DRotten̄s Vors JEsu Christi, sem
|
lesast meiga a Kvølld og Morgna, u
|
allan̄ Føstu Tijman̄.
|
Hvøriar Saman̄skrifad hefur i Þijsku
|
Mꜳle
|
Johan̄es Lassenius, Doctor
|
Heilagrar Skriftar, og Fordū Prestur
|
til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn.
|
En̄ epter Han̄s Afgꜳng, hefur þær
|
Fullkomnad
|
Doctor Hector Gottfrid Ma
|
sius, þa verande Doctor og Professor
|
Theologiæ i Kaupen̄hafn, hvar
|
Booken̄ er wtgeingen̄.
|
ANNO 1696.
|
–
|
Þrycktar a Hoolum i Hialltadal,
|
Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1723.
Guðrækilegar vikubænir Gudrækelegar
|
VIKV
|
Bæner,
|
Med Morgun og
|
Kvølld Versum, Item flei-
|
re Naudsynlegum Bæn-
|
um og Psalmum.
|
Saman̄teknar
|
Vr Bæna Book
|
Þess Hꜳtt-Vpplijsta
|
Doct. Iohannis Lassenii,
|
Af
|
Sꜳl. Mag. Steine Jons-
|
Syne, Biskupe H. St.
|
–
|
Þryckt a Hoolum M. DCC. XL.
Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739) Athugasemd: Vikubænir eftir Lassenius í þýðingu Steins biskups voru prentaðar í Sálmabók 1751, Tvennum vikubænum 1800; enn fremur kvöldbænirnar í Bæna- og sálmakveri 1853. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Ein nytsamleg bænabók Ein
|
Nytsamlig
|
Bænabook,
|
sem lesast maa
|
A Sierhverium Degi, Vik-
|
un̄ar Kvelld og Morgna,
|
Samanskrifud i þydsku Mꜳle,
|
Af
|
M. JOHAN. LASSENIO,
|
En̄ a Isslendsku wtløgd
|
Af
|
S. THORSTEINI GUNNARSSYNI,
|
Kyrkiu-Presti ꜳ Hoolum 1681.
|
–
|
Prentud i Kaupman̄ahøfn, af Chri-
|
stoph Georg Glasing, Aar eptir Guds
|
Burd 1746.
Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739) Athugasemd: Titilútgáfa. Aðeins 1. örk virðist sett að nýju, en þar er efni eins skipað og í fyrri útgáfu. Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
Tvennar vikubænir og sálmar Tvennar
|
Viku-Bænir
|
og
|
Psálmar,
|
til
|
gudrækilegrar Húss-andaktar.
|
–
|
Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud
|
þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur
|
upplokid verda.
|
Jesús.
|
–
|
Qverid selst almennt bundid, 15 skild.
|
–
|
Leirárgørdum vid Leirá, 1800.
|
Prentad á kostnad Islands almennu Upp-
|
frædíngar Stiptunar,
|
af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.