Bókaeign

  1. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Grútarbiblía
    Hendersonsbiblía
    Biblia, þad er Aull heilaug Ritning útlaugd á Islendsku og prentud Epter þeirri Kaupmannahaufnsku Útgafú[!] MDCCXLVII at forlagi Þess Bretska og útlenda Felags til útbreidslu Heilagrar Ritningar medal allra þióda. Kaupmannahaufn, Are epter Burd vors Herra og endurlausnara Jesu Christi MDCCCXIII af C. F. Schubart, prentara þess konongliga Foreldralausu Barna Huss.
    Auka titilsíða: „Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara Jesu Christi“ Síðari hluti.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Schubart, Carl Fridrich (-1830)
    Umfang: [2], 1156, 288 [rétt: 388] bls.
    Útgáfa: 5

    Athugasemd: Bókinni er skipt í tvo kafla, og er hvor sér um arka- og blaðsíðutal.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  2. Það nýja testament vors drottins og frelsara
    Biblía. Nýja testamentið
    Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara Jesu Christi epter Þeirre annare útgáfu Bibliunnar á Islendsku. Prentat i Kaupmannahøfn af Þorsteine Einarssyne Rangel. 1813.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 288 [rétt: 388] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  3. Um pínu og dauða drottins vors Jesú Kristi
    Eintal sálarinnar
    U | Pijnu og Dauda | DRottens vors JEsu Christi, | Eintal | SALARENNAR | Vid Siꜳlfa Sig, | Hvørsu ad hver Christen̄ Madur ꜳ Dag- | lega i Bæn og Andvørpun til Guds, hana ad | hugleida og yfervega, og þar af taka ꜳgiætar | Kien̄ingar og heilnæmar Hugganer til þess ad | lifa Gudlega, og deya Sꜳluhialplega. | Saman̄teked wr Gudlegre Ritningu og Skrifum þeirra | Gømlu Lærefedra, En̄ wr Þijsku wtlagt, Af | S. Arngrijme | JONSSYNE, | Preste og Profaste ad Mel-Stad, og | Officiali Hoola-Stiftis. | Editio 4. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 20. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 310, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄-Man̄s Persoonum, Þeim Systrum Bꜳdum, Halldoru og Christinu Gudbrands Dætrum, Mijnum Astkiærum Systrum i DRottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer JEsum Christum, med allskonar Lucku og Velferd, Lijfs og Sꜳlar.“ [3.-7.] bls. Formáli dagsettur 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer JEsu Christi Pijnu.“ [311.-312.] bls.
    Athugasemd: Þetta er 6. útgáfa.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 46.

  4. Það nýja testament vors drottins og frelsara
    Biblía. Nýja testamentið
    Þad | Nya | Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi, | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar | a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og Citatium. | – | þesse Bok kostar O-innbundinn Hꜳlfann Rijkes-Dal. | – | Prenntad i Kaupmannahøfn i þvi Konungl: | Waysenhuse, og med þess Tilkostnade | af | Gottmann Friderich Kisel. | MDCCL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1750
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: [8], 1096 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Athugasemd: Efni er hið sama og eins skipað og í næstu útgáfu á undan, en bókin er sett að nýju og við bætt: „Errata sem leidrettest i Isl: Bibliunne, ed: Hafn. i 4to. it: i Nya Testamentenu, ibid: 12mo.“ 1095.-1096. bls
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  5. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
    Sálmabók
    Aldamótabókin
    Leirgerður
    Skynsemistrúarbókin
    Snúinhetta
    Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-húsum og útgefin af því konúnglega íslendska Lands Uppfrædíngar Félagi … Leirárgørdum vid Leirá, 1801. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1801
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang:
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Geir Vídalín (1761-1823)
    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Prentafbrigði: Messusöngs- og sálmabók 1801 er til í þremur gerðum, prentuðum með tvenns konar letri að mestu, „cicero“ (smærra) og „mittel“ (stærra). Verða gerðirnar nefndar hér til hægðarauka A, B, C. – – A. Þessi gerð er prentuð með smærra letri. Verð er tilgreint á titilsíðu: „Selst almennt í velsku bindi, 64 skild.“ Blaðsíðutal er xl, [4], 283. – „Til Lesarans.“ Eftir Geir biskup Vídalín og Magnús Stephensen, dagsett 29. júní 1801, iii.-xxxii. bls.; „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ xxxiii.-xl. bls.; „Einføld Utskíríng Yfir þau 3 nóterudu Sálma Løg, sem finnast í Bókinni, og um reglulegann Sálma-saung.“ 275.-283. bls. – – B. Þessi gerð er prentuð með stærra letri nema skrá um „Innihald Sálmanna“ (4 ótölusettar síður), „Annad Registur Yfir Sálma Løgin í Bókinni“ (339.-342. bls.) og „Einføld Utskíríng“ (343.-351. bls.) sem allt er prentað með sama letri og að mestu leyti með sama sátri og í A-gerð. Verð er tilgreint á titilsíðu: „Selst almennt í velsku Bindi, 76 skild.“ Önnur frávik á titilsíðu eru tvö: „útgéfin“ og „Lands-Uppfrædíngar“. Blaðsíðutal er lii, [4], 351, [1]. Á öftustu blaðsíðu er prentvillulisti sem er ekki í hinum gerðunum. – „Til Lesarans.“ iii.-xlii. bls.; „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ xliii.-lii. bls. – – C. Þessi gerð er prentuð með sama letri og B aftur á 318. bls., en sálmar frá og með nr. 322 á þeirri síðu með smærra letri. Bókin er öll sett að nýju. C-gerð er að ýmsu leyti frábrugðin hinum gerðunum. Mestu munar að registur yfir sálmalögin hefur verið „aukid med Nótunøfnunum til fyrstu hendíngar í hvørju lagi“ og útskýring sálmalaga hefur verið endurskoðuð og lengd lítið eitt. Í söngfræðinni er bókarskraut yfir síðum í C-gerð, en kaflaheiti þar yfir opnu í A- og B-gerðum. Við náinn samanburð sjást miklu fleiri frávik, en þessi nægja til að greina milli gerðanna. Titilsíða C-gerðar er samhljóða B-gerð. Blaðsíðutal er lii, [4], 352. – „Til Lesarans.“ iii.-xlii. bls.; „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ xliii.-lii. bls.; „Einføld Utskíríng“, 344.-352. bls. Næsta prentun bókarinnar 1819 er kölluð 3. útgáfa. Verður því eðlilegast að telja B-C-gerð 2. útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  6. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    UT AF | DROTTens Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte. | Sꜳl Mag Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Su SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks-Syne Anno 1746.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing, | ut af Pijnu og Dauda DRottens vors | JEsu Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af Þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarner meiga aller sijngiast med sa- | ma Lag, so sem: | Min̄stu o Madur a min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 184 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara. Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Bænar Vijsa wt af Nafnenu JESU, Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs-Syne“ 179.-180. bls.
    Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu“ 180.-182. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, ordt af vissum Authoribus 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brynjolfs-Syne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ 183.-184. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  7. Versus Christianismus eður sannur kristindómur
    Sannur kristindómur
    VERUS | CHRISTIANISMUS, | Edur | Sannur Christen̄- | domur, | I | Fiorum Bokum, | Hliodande u Rett-Christen̄a man̄a | saaluhialplega Boot og Betran, Hiartans | Angur og Trega fyrer Syndernar, sanna | Trw, og H. Frammferde. | Saman̄skrifadur af | Doctor Johanne Arndt, | Fordum Generali Superintendente j | Lineborgar-Lande, | En̄ nu med Kostgiæfne wtlagdur a Islendsku | af þeim Sal. GUds Kien̄eman̄e | Sira Þorleife Arnasyne, | Firrum Profaste i Skaptafells Syslu. | – | KAUPMANNAHØFN, 1731. | Þryckt i Hans Kongl. Majsts. og Universit. Bokþryck- | erije af Johan Jørgen Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1731
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [48], 432 bls.

    Þýðandi: Þorleifur Árnason (1630-1713)
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): APPROBATIO.“ [2.] bls. Dagsett 27. september 1725.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „D. Johannis Arndt Formaale yfer þessa Bok, til Christens Lesara.“ [3.-15.] bls.
    Viðprent: Ild, Samuel Jensen (1638-1699): „Annar Formaale Yfer Christjanismum D. Johannis Arndts, sem giørt hefur sa sæle GUds Kiennemadur, Samuel Jenson Ild. epter þad hann hafde sett Bokena uppa Danskt Twngumaal; og er hier innfærdur, so ad Islendsker Almugamenn, kunne af hønum ad merkia, hvad ypparlegt ad sie þetta Skrif, og hvad hreinann GUds Orda Lærdoom, þad hafe inne ad hallda.“ [17.-38.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  8. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir | ꜳgætu og andrijku | Psalma | Flockar, | wt af | Fæding, Pijnu og Upprisu | vors Drottinns og Herra | JEsu Christi, | Med Lærdoomsrijkri Textans | Utskijringu, | ꜳsamt | Hugvekiu Psalmum, | og wt af | Daglegri Idkun Gudrækn- | innar. | – | Seliast Innbundnir 30. Fiskum. | – | Prentadir ꜳ Hoolum i Hialta dal af | Joni Osafssyni[!] 1772.
    Auka titilsíða: „Þeirrar | Islendsku | Psalma- | Bookar | Fyrri Partur. | med Formꜳla Editoris | og Registre | – | Þrycktur a Hoolum i Hialta-Dal | ANNO 1772.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 510 [rétt: 504] bls. Blaðsíðutal er örlítið brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [5.-8.] bls. Dagsettur 16. mars 1772.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædíngar Historiu vors Drottin̄s JEsu Christi“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiun̄i.“ 81.-208. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Histiu[!] Vors DRottin̄s JEsu Christi.“ 209.-326. [rétt: -324.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 331.-334. [rétt: 325.-328.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fitiju Hugvekiu Psalmar.“ 335.-423. [rétt: 329.-417.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Dagleg Idkun Gudræknin̄ar.“ 423.-500. [rétt: 417.-494.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Saung-Vijsa“ 500.-504. [rétt: 494.-498.] bls.
    Viðprent: „Registur.“ 504.-510. [rétt: 498.-504.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkarnir voru allir sérprentaðir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  9. Það nýja testament vors drottins og endurlausnara
    Biblía. Nýja testamentið
    Þat Nya Testamente Vors Drottins og Endurlausnara Jesu Christi efter þeirri annari útgáfu þes[!] á Islendsku – Bók þessi á þeim fátæka gefens at meddeilast og má allsengu verdi seliast. – Prentat í þeim Konúnglega Haufutstad Kaupmannahaúfn af Sebastian Popp árum efter Gúds Burd 1807.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1807
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Umfang: [6], 846 bls.
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Prentafbrigði: Á titilsíðum þeirra eintaka sem prentuð voru á skrifpappír stendur milli þverbanda: „Selst i Daunsku ledur Bindi fyrer 64 Skildinga.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Árni Helgason (1777-1869): Þat nýa testamente …, Kjøbenhavnske lærde efterretninger for aar 1808 31, 491-496. • Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829): Svar paa Hr. Pastor Helgesens recension af det nye testamente paa Island, Tillæg til Kjøbenhavnske lærde efterretninger 32 (1808). • Árni Helgason (1777-1869): Recensentens svar paa antikritiken i Tillægget af lærde efterretninger no. 32, Tillæg til Kjøbenhavnske lærde efterretninger 33 (1808), 525-528.

  10. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | PREDIK | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO VI. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 408 [rétt: 407] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum aftur á 143. bls., en hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 144.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-3. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 4.-6. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 24.

  11. Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES. | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut Af | Dyrdarligum Upprisu-Sigre vors Drott | en̄s JESU CHRISTI i Fiorutiju | Capitulum, epter þeim Fiorutiju | Upprisu-Psalmum. | Saman̄teknar | Af Sꜳl. | Sr. Jone | JONS SYNE, | Sooknar-Preste til Hvols og Stadarhools. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 237, [3] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Formꜳlen̄.“ [2.-8.] bls. Dagsettur 21. mars 1749.
    Viðprent: „Eirn Lof-Saungur og Responsorium Ut af Upprisun̄e Christi.“ [237.-240.] bls.
    Athugasemd: Með „Fiorutiju Upprisu-Psalmum“ er átt við Upprisusálma Steins biskups Jónssonar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 56.

  12. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Vajsenhússbiblía
    BIBLIA, | Þad er | Øll Heiløg Ritning | Utløgd a Norrænu; | Epter Þeirre Annare Edition Bibliunnar sem finnst | prenntud a Hoolum i Islande | Anno MDCXLIV. | Med Formꜳlum og Utskijringum | Doct. MARTINI LUTHERI, | Einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, | og so | Citatium. | – | Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Einn RijkisDal og Slettann; | Enn Innbundinn med Spennlum, Tvo RijkisDale og Fiora Fiska. | – | Prenntud i KAUPMANNA-HØFN, | I þvi Konunglega Wäysen-Huuse, og med þess Tilkostnade, | af | Gottmann Friderich Kisel, | Anno MDCCXLVII.
    Auka titilsíða: „Apocrypha. So nefnast Þær Bækur, Hvøriar ecke eru halldnar jafnar vid Heilaga Ritning, Og eru þo Godar Bækur, og nytsamlegar ad lesa …“ 202 bls.
    Auka titilsíða: „Þad | Nya Testament | Vors | Drottens og Frelsara | JEsu Christi | med | Formꜳlum og Utskijringum | hins Sæla | D. MARTINI LUTHERI; | epter þeirre Annare Edition Bibliunnar a Islendsku, | einnig med | Stuttu Innehallde sierhvers Capitula, og Citatium. | – | 1747.“ [4], 360, [5] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1747
    Prentari: Kisel, Gottmann Friderich (1689-1765)
    Umfang: Bókinni er skipt í þrjá hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal; fyrsti hluti: [14], 1160 bls.; annar hluti: 202 bls.; þriðji hluti: [4], 360, [5] bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: „Fꜳ-ein Ord til Lesarans Hvad athugande se um þetta Bibliu-Verk!“ [2.] bls.
    Viðprent: „Registur yfer Þa Pistla, Texta, og Gudspiøll, sem Aarlega Lesast og Utleggiast a Sunnudøgum og Ødrum Helgum Døgum i GUds Kyrkiu og Søfnudum, ꜳ Islande, epter Þeirre Messu-Saungs-Bok sem Þar hefur vered Prenntud Anno 1742.“ [361.-363.] bls.
    Viðprent: „Mis-Prentaner lesest Þannig i Mꜳled sem her ꜳvijsast.“ [365.] bls. Leiðréttingarblað.
    Prentafbrigði: Á titilsíðu sumra eintaka er verð tilgreint í 14. línu svo: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale og Þriu Mørk.“ Í öðrum eintökum stendur í 14. línu: „Þesse Biblia kostar O-Innbundinn Tvo RijkisDale.“
    Athugasemd: Prentvillur í bókinni eru einnig leiðréttar í Nýja testamenti 1750, 1095.-1096. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 53-59, 245-246.

  13. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Ut Af | PIJNV OG DAVDA | DRottens vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textans | UTSKIJRINGU, | Agiætlega Uppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | a Hvalfiardar Strønd. | Editio 12. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 9. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 128, [8] bls.
    Útgáfa: 12

    Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [2.-7.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [8.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ 128. bls.
    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Ur Latinu epter Buchanano Utlagdur og i Liood-Mæle uppsettur Af Sꜳl. Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis,“ [131.-134.] bls.
    Viðprent: „Idranar Psalmur Ur Þijsku Snwen̄ a Islendsku.“ [134.-136.] bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók 1746.
    Prentafbrigði: Á titilsíðu sumra eintaka er prentvilla, SPALTERIUM fyrir PSALTERIUM.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 52.

  14. Sigurhrósshugvekjur
    Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors | Drotten̄s JESU CHRISTI i | Fiørutyge Capitulum, epter þeim | Fiørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar 16. Fiskum, Oin̄bundnar 13. Hvar | af audsiꜳanlegt er ad her er engen̄ Avin̄ingur, þar | Arked verdur ecke 2. Sk. dyrt. Men̄ hafa ad eins Til- | lit til Guds Dijrdar, og ad letta ꜳ Almwganum. | – | Þryckar[!] ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marcuse Þorlaks Syne, 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: 4, 236 bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Sigurður Stefánsson (1744-1798)
    Viðprent: Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Psalmur. Ordtur af Sr. Þ. J. S. ꜳ Myrk-ꜳ“ 2. bls.
    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Til Lesarans.“ 3.-4. bls. Dagsett 24. janúar 1797.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 91.

  15. Harmonia evangelica
    HARMONIA EVANGELICA. | Þad Er | Gudspiall | an̄a Samhliod | AN, | U Vors DRotten̄s JEsu Christi Holld | gan og Hijngadburd, han̄s Fraferde, Lærdoom, | Kien̄ingar og Krapta-Verk, han̄s Pijnu, Dauda, Upp- | risu og Uppstigning, so sem þeir Heiløgu | Gudspiallamen̄, | Mattheus Marcus Lucas og Iohannes | hafa u sierhvørt skrifad. | Saman̄teken̄ i Eitt af þeim Hꜳttupp | lystu Guds Møn̄um. | D. Martino Chemnitio D. Polycarpo Lysero, | og D. Iohanne Gerhardo. | Og nu epter þeirre Rød og Forme, sem þeir Hꜳ- | lærdu Men̄ hafa sett og samed, A Vort Islendskt | Tungumꜳl wtgeingen̄ i An̄ad Sin̄. | – | Selst Alment In̄bunden 28. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 409, [31] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara …“ [2.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1687.
    Viðprent: „N. B.“ [8.] bls. Athugasemd við formálann.
    Viðprent: APPENDIX TRIPLEX. Þren̄slags Vidbæter. 1. u Farsællegan̄ Fragꜳng Evangelii …“ 370.-376. bls.
    Viðprent: Handorfius, Andreas: „II. Stutt Agrip u Lifnad, Kien̄ING og AFGANG Postulan̄a og Gudspiallaman̄an̄a. Ur Theatro Historico Andreæ Handorfii.“ 377.-388. bls.
    Viðprent: „III. u Foreydslu og NIDURBROT Borgaren̄ar Jerusalem …“ 389.-409. bls.
    Viðprent: ÞREFALLT Registur.“ [410.-428.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [428.] bls.
    Viðprent: „Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar, þa setium Vier fyrst til Upplysingar, litla Frasøgn u Abgarum Kong …“ [428.-430.] bls.
    Viðprent: Adrichem, Christian: „II. Vm þrenslags Doms Vrskurd sem gieck yfer Herranum Christo ꜳdur han̄ var Krossfestur, wr Theatro Christiani Adricomi.“ [430.-432.] bls.
    Viðprent: „Krossgangan̄ SIAALF. So sem skrifa þeir Gømlu Lære-Fedur, og þeir adrer, sem vandlega hafa Epterleitad og Ransakad þa Atburde, sem skiedu epter þad HErran̄ Christur var Dæmdur til Dauda.“ [433.-437.] bls.
    Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier Epterfylgiande OBSERVATIO, Hvad Epter-SabbATZ-DAGUR merke.“ [438.-439.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  16. Sjö predikanir
    Sjöorðabók Herslebs
    Mag. Peturs Herslebs, | fordum Biskup yfer Sælande | Siø | Prædikaner | ut af þeim | Siø Liifsens Ordum | ꜳ | Daudastundun̄e, | ꜳ Iislendsku utlagdur[!] og i styttra Mꜳl | samandregnar | af | Petre Þorsteinssyne, | Syssluman̄e i Nordur-Parte Mula-Sysslu. | – | Prentadar i Kaupman̄ahøfn 1770. | Af Brædrunum J. C. og G. C. Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: [12], 218 bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Viðprent: Pétur Þorsteinsson (1720-1795): „Stoorgøfige Høfdinge! …“ [3.-8.] bls. Tileinkun dagsett 20. september 1769.
    Viðprent: Pétur Þorsteinsson (1720-1795): „Goodfuusum Lesara, Hvørskonar Heiller!“ [9.-12.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  17. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
    Tvisvar Siøfalldt | Misseraskipta-Offur, | edur Fiortan | Heil. Hugleidingar, | sem lesast kunna | á Fyrstu Siø Døgum | Sumars og Vetrar, | Til Gudrækelegrar Brwkunar | samannskrifadar | af Síra | Jone Gudmundssyne, | seinast Preste i Reikiadal. | ◯ | – | Seliast almennt óinnbundnar 24. Skilldingum. | – | – | Prentadar ad Hrappsey, | af Magnúse Móberg, 1794.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1794
    Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
    Umfang: [16], 160 bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 143.-160. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 87. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 60-61.

  18. Fimmtíu hugvekjur eður píslarþankar
    Vigfúsarhugvekjur
    L. Hugvekiur | Edur | Pijslar- | Þankar, | Ut af Historiu Piinu og Dauda | DRottens vors | JESU CHRISTI; | Saman̄ teknir | Af Sr. | Wigfwsa Erlendssyni, | Soknar Preste ad Setberge og Profaste | i Snæfells Sijslu. | – | Seliast In̄bundner 16. Fiskum. | – | Hoolum i Hialtadal | Þrickter af Petri Jonssyni. | 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 238, [5] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.-4.] bls. Dagsett 28. nóvember 1773.
    Viðprent: „Bæn, Sem lesast mꜳ epter Predikun ꜳ Midviku-Døgum i Føstu.“ [239.-242.] bls.
    Viðprent: Halldór Hallsson (1690-1770): „Þriu Psalm-Vers, Ordt af Sꜳl. Sr. Halldori Hallssyni.“ [242.-243.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 65.

  19. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DRottenns vors | JESU Christi | Pijningar Historiu, | SIØ | Predik- | ANER, | Hvøriar fyrstu Sex giørdt hefur | Biskupen̄ yfir Skꜳlhollts Stipte | Sꜳl. Mag. | Jon Þorkels Son | WIDALIN. | Enn þa Siøundu | Sꜳl. Mag. | Steinn Jons Son, | Biskup Hoola Stiptes. | – | Siøtta Upplag. | – | 〈Seliast in̄bundnar ꜳ Skrif-Pappyr, 15. Fiskum; | Enn ꜳ Prent-Pappyr, 12. Fiskum.〉 | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 184 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 2. janúar 1782
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-6. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen Vers, ordt af vissum Authoribus. I. Af Sꜳl. Þorberge Þorsteins Syne. … II. Af Sꜳl. Mag. Jone Þorkels Syne Widalin. … III. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … IV. Af Sꜳl. Hr. Halldore Brinjolfs Syne.“ 182.-183. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 81.

  20. Graduale
    Grallari
    GRADUALE, | Ein Almenneleg | Messusaungs Bok, | Innehalldande þann | Saung og Cerimoniur, | sem i Kyrkiunne eiga ad syngiast og halldast hier | i Lande, epter goodre og Christelegre Sidveniu, sem og vors | Allra-Nꜳdugasta Arfa-Kongs og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XIX. | – | Selst Almennt Innbundenn, 30. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, Af Petre Joons Syne, | Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 307, [16] bls. grbr
    Útgáfa: 19

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-12.] bls. Formáli dagsettur 12. febrúar 1779.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættesgiørd …“ 153.-182. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 183.-281. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, u Daudann …“ 281.-301. bls.
    Viðprent: „Þesse epterfylgiande Vers meiga sijngiast af Predikunar-Stoolnum …“ 301.-307. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [314.-321.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier eitt gamallt Amin̄ingar Form …“ [321.-322.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 78.

  21. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
    Stutt og Einfølld | Undervijsun | Um | Christenn- | domenn, | Samanteken epter Fræde- | Bokum hinnar Evangelisku | Kyrkiu | Af | Mag. Jone Þorkelssyne | Widalin, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts | Stiftes | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt i Kaupmannahøfn af Niels Hansen Møller, | Anno MDCCXL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1740
    Prentari: Møller, Niels Hansen (1702-1759)
    Umfang: [14], 287, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  22. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
    Tvisvar Siøfalldt | Misseraskipta- | Offur, | Edur Fioortan | Heilagar Hugleidingar, | Sem lesast kun̄a ꜳ Fyrstu | Siø Døgum | Sumars og Vetrar, | Til Gudrækelegrar Brwkunar, | Saman̄skrifadar | Af Sr. | Joone Gudmunds | Syne, seinast Preste i Reikiadal. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar, 10. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joonssyne, | Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 150 [rétt: 152] bls. Blaðsíðutölurnar 138-139 eru tvíteknar.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 136.-150. [rétt: -152.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 76.

  23. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIUM CHRISTI | ANUM. | Edur | Dagleg Id- | kun af øllum DRottens- | Dags Verkum, med Samburde | Guds tiju Bodorda vid Skøpun- | arverked, og Min̄ingu Nafn- | sins JEsu. | Skrifad og Samsett Af | S. Hallgrijme Peturs | Syne, Anno 1660. | Editio III. | – | Selst Alment In̄bunded 7. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Erykssyne, An̄o 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 142 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Morgun Ps. Ortur af Sr. E. H. S.“ 140.-141. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Kvølld Ps. Ordtur af sama Man̄e.“ 141.-142. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 51.

  24. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Steinsbiblía
    Biblia | Þad er øll | Heiløg Ritning, | Fyrer Han̄s Kongl: Majest: | Vors Allranꜳdugasta ARFA- HERRA | KONVNGS | FRIDErichs FJORda, | Christelega Vsorgun, | Med Kostgiæfne, og epter Høfud-Textun- | um, meir en̄ fyrrum athugud, so og | med adskilianlegum Paraleller | auken̄. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1728.
    Að bókarlokum: „Þesse BIBLIA var Þryckt a HOOLUM i HIALLTA-DAL, Af | Marteine Arnoddssyne, Doom-Kyrkiun̄ar Book-Þryckiara.“
    Auka titilsíða: ADRAR | Þess | Gamla Testamentesins | Skrifter | Frꜳ | Samuels allt til Spꜳman̄ | an̄a Booka, | Med stuttu In̄ehallde fyrer framan̄ | hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 428 bls.
    Auka titilsíða: „Spämen̄ | erner, | Asamt med þeim | Apocryphisku | Bookum, | Med stuttu In̄ehallde fyrer fram- | an̄ hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 278 bls.
    Auka titilsíða: VORS | DRotten̄s og Frelsara | Jesu Christi | NYA | Testament | Med Kostgiæfne og epter Høfud- | Textanum meir en̄ fyrrum athugad, | So og | Med adskilianlegum Paralleler | auked.“ [2], 337, [2] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: Bókinni er skipt í fimm hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal, en aukatitilblöð eru fyrir fyrsta, öðrum, þriðja og fimmta hluta; fyrsti hluti: [4], 843 [rétt: 348] bls.; annar hluti: [2], 428 bls.; þriðji hluti: [2], 278 bls.; fjórði hluti: 194 bls.; fimmti hluti: [2], 337, [2] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: „Þær Apocryphisku Bækur, Þad er: Bækur sem ecke halldast jafnar vid þær Canonisku Bækur, sem eigenlega kallast su Heilaga Ritning, Eru þo Nytsamlegar og goodar ad lesa.“ 194 bls.
    Viðprent: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH dend Fierde …“ [2.] bls. Konungsbréf dagsett 27. febrúar 1723.
    Viðprent: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH den Fierde …“ [3.] bls. Konungsbréf dagsett 16. apríl 1728.
    Viðprent: „Registur yfer Pistla, Lectiur og Evangelia, sem lesast a Sun̄udøgum og sierlegustu helgum Døgum, Ared u krijng.“ 337.-[339.] bls.
    Athugasemd: Af bréfabók biskups er ljóst að prentun verksins hófst 1728, en henni lauk ekki fyrr en 1734. Svo virðist sem meira hafi verið prentað af Nýja testamentinu en öðrum hlutum Steinsbiblíu því að í könnun á biblíueign landsmanna, sem gerð var 1827, komu fram 55 eintök af Nýja testamentinu einu frá 1728, sbr. Maanedlige efterretninger fra Bibelselskabet for Danmark 1828, 100.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“.
    Bókfræði: Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Óvenjulegt titilblað, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 44-45, 59-60. • Arnesen, Jakob Rask: Det enestående titelblad av Steinsbiblia, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 61.

  25. Þess konunglega spámanns Davíðs saltari
    Þess | Konunglega Spꜳman̄s | DAVIDS | Psaltare | A | Lioodmæle settur, | Af Gudhræddum og Velgꜳfudum, | Sr. Jone Thor- | STEINS SYNE, | Preste i Vestman̄a Eyum, med Fyrer- | Søgnum | Ambrosii Lobwassers | Yfer Sierhvørn Psalm. | EDITIO 2. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 15. Fiskum. | – | Þricktur a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 238 bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Lobwasser, Ambrosius (1515-1585): [„Fyrirsagnir sálmanna“]
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar