Bókaeign




11 niðurstöður

  1. 4 eintök   JohGer1630a Senda ábendingu: JohGer1630a
    Fimmtíu heilagar hugvekjur eður umþenkingar
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Fimtiu Heilagar | Hugvekiur, | edur Vmþeinckingar. | Þienande til þess ad ørua og | vpptendra þann jn̄ra Man̄en, til | san̄arlegrar Gudrækne og goods | Sidferdis. | Samann skrifadar fyrst j | Latinu, af þeim Virduglega og | Hꜳlærda Doctor heilagrar | Skriptar | Iohanne Gerhardi | Enn ꜳ Islendsku wtlagdar af H. | Thorlake Skwla syne, Og prent | adar ꜳ Hoolum j Hialltadal | Anno, 1630. | Syrach 16. Tilreid þu vel þijna | Sꜳl vnder Bænena, so þu verder ecke | lijkur þeim Man̄e, sem freistar Gudz.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1630
    Umfang: ɔ·c, A-Æ, Aa-Kk+. [576+] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Go[odf]wsum Lesara, oska eg N[ꜳdar af] Gude fyrer Jesū Christū.“ ɔ·c1b-5b. Formáli.
    Viðprent: Vigfús Gíslason (1608-1647): „In Qvinquaginta MEDITATIONES SACRAS, PRIMVM NEMPE OPVS, QVOD TYPIS HOlensibus, Reverendiss: & Clarissimi Viri, Dn: THORLACI Sculonis Filij, ISLANDIÆ Borealis Episcopi meritiss: Sumptibus, Anno â nato Salvatore nostro Jesu Christo, 1630 prodijt, ODE ɔ·c6a-8a. Latínukvæði.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni, óheilt; í það vantar 2. og 7. blað fyrstu arkar, örkina M alla og sennilega hálfa örk aftan af bókinni, Ll.
    Athugasemd: Ný útgáfa, Reykjavík 2004. Sr. Sigurður Jónsson í Presthólum sneri hugvekjum Gerhards í sálma sem prentaðir voru á Hólum 1652 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 31-32.

  2. 7 eintök   JohGer1634a Senda ábendingu: JohGer1634a
    Fimmtíu heilagar hugvekjur eður umþenkingar
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Fimtiu Heilagar. | Hugvekiur, | edur Vmþeinckingar | þienande til þess ad ørua og | vpptendra þann jn̄ra Man̄en, til | san̄arlegrar Gudrækne og goods | Sidferdis. | Saman skrifadar fyrst j | Latinu, af þeim virduglega og | Hꜳlærda Doctor heilagrar | Skriptar. | Johanne Gerhardi. | Enn ꜳ Islendsku wtlagdar af H. | Thorlake Skwla syne, Og prent | adar ꜳ Hoolum j Hialltadal | Anno. M. DC. xxxiv. | Syrach 16. Tilreid þu vel þijna Sꜳl | vnder Bænena, so þu verder ecke lijkur þeim | Manne, sem freistar Guds.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1634
    Umfang: ɔ·c, A-Æ, Aa-Ll4. [584] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Godfwsum Lesara …“ ɔ·c1b-5b. Formáli.
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Lectori Salutem.“ ɔ·c6a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 32.

  3. 3 eintök   JohGer1656b Senda ábendingu: JohGer1656b
    Enchiridion það er handbókarkorn
    ENCHIRIDION | Þad er | Handbookar | korn, I huøriu ad fra | settar verda Hugganer þær sem | Men̄ skulu setia j mote Daudanum, | og þeim Freistingum sem Mannenn | kunna ad astrijda a Dauda Deig | enum, þegar Ønd og Lijkame | adskiliast. | Saman̄ skrifad af þeim | goda og Hꜳttvpplysta Doctor | D. Johan̄e Gerhardi. | En̄ a Norrænu wtlagt, | af þeim virduglega Herra. | H. Thorlake Skwla. S. | 〈Loflegrar Min̄ingar〉
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal. | An̄o M.DC.L.vj.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1656
    Umfang: ɔ·c, 1 ómerkt bl., A-T. [322] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Gerhard, Johann (1582-1637): „Formꜳle til Þeirra sem han̄ hefur Bokena dedicerat“ ɔ·c1b-6b.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara oska eg Nꜳdar af Gude Fødr og DRottne vorū Jesu Christo.“ ɔ·c7a-ómerkt blað a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30-31.

  4. 4 eintök   JohGer1660a Senda ábendingu: JohGer1660a
    Fimmtíu heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Fimmtiju. | H. Huguekiur, | Þienande til þess, ad ørua og | vpp tendra þan̄ jn̄ra Man̄en̄, til | sannarlegrar Gudrækne, og | Gods Sidferdis. | Saman̄ skrifadar fyrst j | Latinu, Af þeim Virduglega og | Hꜳlærda Doctor Heilag | rar Skriptar. | Johan̄e Gerhardi. | En̄ a Islendsku vt lagdar, | af þeim virduglega Herra, H. Thor- | lake Skwla Syne 〈Loflegrar | Minningar. | Prentadar j þridia sin̄ a | Hoolum j Hiallta Dal | Anno 1660.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1660
    Umfang: ɔ·c, A-Þ, Aa-Gg. [512] bls.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsum Lesara …“ ɔ·c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Til Lesarens[!].“ ɔ·c5a-6b.
    Athugasemd: Svigagrein á titilsíðu lokast ekki.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 32.

  5. 17 eintök   MarChe1687a Senda ábendingu: MarChe1687a
    Harmonia evangelica
    HARMONIA EVANGELICA | Þad er | Gudspiallanna | Samhlioodan, | Vm vors DRottens JESV | Christi Holldgan og Hingadburd, hans Fra- | ferde, Lærdoom, Kien̄ingar og Kraptaverk | han̄s Pijnu, Dauda, Vpprisu og Vppstig | ning, so s þeir heiløgu Gudsp | iallamenn, | Mattheus Marcus Lucas og Iohannes | hafa u sierhuørt skrifad. | Samantekenn i eitt af þeim | hꜳttupplystu Guds Mønnum. | D. Martino Chemnitio. D. Poly- | carpo Lysero og D. Iohanne Gerhardo. | Og nu epter þeirre Rød og Forme sem þeir | Hꜳlærdu Menn hafa sett og samed, A vort | Islendskt Tungumꜳl wtgeingenn i fyr | sta sinn, og Prentud | – | I Skalhollte, | Af Hendrick Kruse, Anno 1687.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1687
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [16], 440, [24] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara, NAad og Fridur af GVde Fødur og DROTTne vorum JESu Christo, med Heilags Anda Hiastod og Vpplijsingu.“ [3.-14.] bls. Dagsett 16. apríl 1687.
    Viðprent: APPENDIX TRIPLEX Þrennslags Vidbæter. I Vm farsællegan̄ Frammgang Evangelii, epter Christi Vppstigning til Himna, og einkanlega u Køllun Matthiæ til Postulegs Embættis, og wtsending Heilags Anda ꜳ Hvijtasun̄u Deige. Af Postulan̄a Giørninga Bookar 1 og 2 Capitulum.“ 400.-407. bls.
    Viðprent: Handorfius, Andreas: „II Stutt Agrip Vmm Lifnad, Kienning og Afgang Postulanna og Gudspiallaman̄an̄a. Vr Theatro Historico Andreæ Handorfii.“ 408.-420. bls.
    Viðprent: „III Vm Foreydslu og nidurbrot Borgarennar Jerusalem. Epter gamallre Book sem ꜳ Islendskt Tungumꜳl er wtgeingen̄ og prentud i Kaupenhafn af Hans Vijngaard, Anno 1558. Ad Forlæge 〈sem meinast〉 Herra Gijsla Jonssonar, fordum Biskups Skalhollts Stigtis 〈godrar Min̄ingar〉 þvi hun er i sama Forme, ꜳ sama Aare og i sama Stad wtgeingen̄, og Margarita Theologica, huøria Velnefndr Herra Gijsle hefur wtlagt. Og er þesse Historia u Foreydslu Jerusalem nær Ordriett samhliooda þeirre er Herra Gudbrandur 〈sællrar Min̄ingar〉 hefur prenta lꜳted ꜳ Hoolum, Anno 1617.“ 421.-440. bls.
    Viðprent: „Þrefalldt Registur. Þessarar Bokar“ [441.-458.] bls.
    Viðprent: „Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar, þa setium vier fyrst til Vppfyllingar, litla Frasøgn um Abgarum Kong …“ [459.-461.] bls.
    Viðprent: Adrichem, Christian: „II Vm þren̄slags Dooms Vrskurd sem gieck yfer Herranum Christo ꜳdur hann var Krossfestur, wr Theatro Christiani Adricomi.“ [461.-464.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: 3., 5., 13., 17. og 22. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 17-18. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 23. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 26.

  6. 5 eintök   JohGer1695a Senda ábendingu: JohGer1695a
    Meditationes sacræ. Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    MEDITATIONES SACRÆ. | H. Hugvekiur, | Þienande til þess ad ørfa og upptend | ra þan̄ jn̄ra Man̄en̄ til San̄arlegar[!] Gud- | rækne, og goods Sidferdis. | Samanskrifadar fyrst j Latinu, Af þeim | Hꜳtt upplysta Doctore H. Skriptar, | IOHANNE GERHARDI | S. S. Theol: Profess. til JEN j Þyskalande. | En̄ a Islendsku wtlagdar af þeim Lof | lega Herra. | Hr. THORLAKE SKVLASYNE | Fordum Biskupe Hoola Stiptis, | 〈Sællrar Minningar〉 | Nu j Fimta sinn a Prent wtgeingnar, | Ad vidauknum Marginalibus, edur Citatium wr | Heilagre Ritningu, og H. Lærefedra Bookum. | Item nockrum merkelegum Mꜳlsgreinum, j La | tinu sem sialfur Author hefur sett fyrer | framan̄ sierhvøria Hugvekiu. | – | PREntadar j SKALHOLLTE, | Af JONE SNORRA SYNE. | ANNO. M. DC. XCV.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1695
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [12], 475 [rétt: 473], [19] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 131-132.
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsū Lesara …“ [2.-8.] bls. Formáli.
    Viðprent: „LI. Hugvekia. V andlega Vpprisu Guds Barna. Vtløgd af M. Þ. Th. S. 〈Þesse Hugvekia hefur af Authore vidauken̄ vered sijdan̄ Booken̄ j fyrsta sin̄ a Prent wtgieck.〉“ [467.-475.] [rétt: 465.-473.] bls. Formáli.
    Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Meining þeirra Latinsku Mals Greina sem standa fyrer framan̄ sierhvỏria Hugvekiu, fyrer þa Einfỏlldu og Fꜳfroodu s ecke skilia latinskt Tungumꜳl I Islendsk Lioodmæle eda Samstædur, wt sett af Pꜳle Jonssyne, Skoolameystara ad Skꜳlhollte, Til ad stoda Min̄ed.“ [476.-481.] [rétt: 474.-479.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Aminning til þess Fꜳfrooda og Athugalausa Islands Almwga. Ordt af Sera Sigurde Saluga Jonssyne j Presthoolum.“ [482.-490.] [rétt: 480.-488.] bls.
    Viðprent: „Bænar korn lyted“ [490.-491.] [rétt: 488.-489.] bls.
    Viðprent: „Ein good Gømul Saungvijsa u Eymder þessa Stundlega Lijfs og Sælu Eilijfs Lijfs“ [491.-494.] [rétt: 489.-492.] bls.
    Athugasemd: Prentvilla í bókinni er leiðrétt í Graduale 1697.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 32-33.

  7. 21 eintak   JohGer1728a Senda ábendingu: JohGer1728a
    Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvekiur, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ in̄ | ra Man̄en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis. | Saman̄skrifadar fyrst i Lati- | nu, Af þeim Virduglega og Hꜳ-Lærda | Doctore Heilagrar Skriftar, | IOHANNE GERHARDI. | En̄ a Islendsku wtlagdar, Af | þeim Virduglega Herra, H: Thor- | lꜳke Skwla-Syne, Byskupe | Hoola-Styptis. | EDITIO VI. | – | Þricktar a Hoolum i Hialltadal 1728. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔ:c, A-Þ, Aa-Dd. [463] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsum Lesara …“ ɔ·c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Til Lesarans.“ ɔ:c5a-6b.
    Athugasemd: Hugvekjurnar eru hér 51 eins og í næstu útgáfu á undan og síðari útgáfum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 45. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 53.

  8. 39 eintök   JohGer1745a Senda ábendingu: JohGer1745a
    Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af Þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Skriftar, | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ a Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla-Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO 7. | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: Titilblað, A-Þ. [386] bls.
    Útgáfa: 7

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 40.

  9. 61 eintak   MarChe1749a Senda ábendingu: MarChe1749a
    Harmonia evangelica
    HARMONIA EVANGELICA. | Þad Er | Gudspiall | an̄a Samhliod | AN, | U Vors DRotten̄s JEsu Christi Holld | gan og Hijngadburd, han̄s Fraferde, Lærdoom, | Kien̄ingar og Krapta-Verk, han̄s Pijnu, Dauda, Upp- | risu og Uppstigning, so sem þeir Heiløgu | Gudspiallamen̄, | Mattheus Marcus Lucas og Iohannes | hafa u sierhvørt skrifad. | Saman̄teken̄ i Eitt af þeim Hꜳttupp | lystu Guds Møn̄um. | D. Martino Chemnitio D. Polycarpo Lysero, | og D. Iohanne Gerhardo. | Og nu epter þeirre Rød og Forme, sem þeir Hꜳ- | lærdu Men̄ hafa sett og samed, A Vort Islendskt | Tungumꜳl wtgeingen̄ i An̄ad Sin̄. | – | Selst Alment In̄bunden 28. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 409, [31] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara …“ [2.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1687.
    Viðprent: „N. B.“ [8.] bls. Athugasemd við formálann.
    Viðprent: APPENDIX TRIPLEX. Þren̄slags Vidbæter. 1. u Farsællegan̄ Fragꜳng Evangelii …“ 370.-376. bls.
    Viðprent: Handorfius, Andreas: „II. Stutt Agrip u Lifnad, Kien̄ING og AFGANG Postulan̄a og Gudspiallaman̄an̄a. Ur Theatro Historico Andreæ Handorfii.“ 377.-388. bls.
    Viðprent: „III. u Foreydslu og NIDURBROT Borgaren̄ar Jerusalem …“ 389.-409. bls.
    Viðprent: ÞREFALLT Registur.“ [410.-428.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [428.] bls.
    Viðprent: „Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar, þa setium Vier fyrst til Upplysingar, litla Frasøgn u Abgarum Kong …“ [428.-430.] bls.
    Viðprent: Adrichem, Christian: „II. Vm þrenslags Doms Vrskurd sem gieck yfer Herranum Christo ꜳdur han̄ var Krossfestur, wr Theatro Christiani Adricomi.“ [430.-432.] bls.
    Viðprent: „Krossgangan̄ SIAALF. So sem skrifa þeir Gømlu Lære-Fedur, og þeir adrer, sem vandlega hafa Epterleitad og Ransakad þa Atburde, sem skiedu epter þad HErran̄ Christur var Dæmdur til Dauda.“ [433.-437.] bls.
    Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier Epterfylgiande OBSERVATIO, Hvad Epter-SabbATZ-DAGUR merke.“ [438.-439.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  10. 17 eintök   JohGer1753a Senda ábendingu: JohGer1753a
    Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af Þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Skriftar, | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ ꜳ Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO VIII | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum. | – | Þrycktar a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: Titilblað, A-Þ. [386] bls.
    Útgáfa: 8

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 58.

  11. 31 eintak   JohGer1774a Senda ábendingu: JohGer1774a
    Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Ritningar | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ ꜳ Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO IX. | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum | – | Þrycktar a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Petre Jons syne, Anno 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1774
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: Titilblað, A-Þ, Aa-Cc4. [426] bls.
    Útgáfa: 9

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: „Þacklætis Ihugan Guds Velgiørninga“ Cc4a-b. Sálmur.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði