Bókaeign




2 niðurstöður

  1. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimtýgi | Passiu Psálmar, | orktir | af | Sra. Hallgrími Péturssyni. | – | – | Seliast almennt innbundnir 24 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadir ad til-hlutan ens Islendska | Lands-uppfrædíngar Felags, | á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 21

    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Þorvaldi Bødvarssyni.“ 161.-167. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Þorsteini Sveinbiørnssyni.“ 167.-168. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 88.

  2. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar- | PSALTARE | Ut Af | Pijnu og Dauda DRotten̄s Vors | JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textans | UTSKIJRINGU, | Agiætlega uppsettur, | Af | Þeim Heidurs Verda og Andrijka | KIENNEMANNE. | Sꜳl. S. Hall- | GRIJME PETURS-SYNE, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | a Hvalfiardar Strønd. | Editio XIII. | – | Selst Almen̄t In̄bunden̄ 9. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta Dal, Af | Halldore Erikssyne, An̄o M.DCC.XLVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 128, [8] bls.
    Útgáfa: 14

    Viðprent: „Dedicatio Authoris.“ [2.-7.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [8.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ 128. bls.
    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Ur Latinu epter Buchanano Utlagdur og i Liood-Mæle uppsettur, Af Sꜳl. Herra Steine JonsSYNE, Byskupe Hoola Stiftis,“ [131.-134.] bls.
    Viðprent: „Ydrunar Psalmur Ur Þijsku Snwen̄ ꜳ Islendsku.“ [134.-136.] bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar