Bókaeign




5 niðurstöður

  1. 2 eintök   JohGer1656b Senda ábendingu: JohGer1656b
    Enchiridion það er handbókarkorn
    ENCHIRIDION | Þad er | Handbookar | korn, I huøriu ad fra | settar verda Hugganer þær sem | Men̄ skulu setia j mote Daudanum, | og þeim Freistingum sem Mannenn | kunna ad astrijda a Dauda Deig | enum, þegar Ønd og Lijkame | adskiliast. | Saman̄ skrifad af þeim | goda og Hꜳttvpplysta Doctor | D. Johan̄e Gerhardi. | En̄ a Norrænu wtlagt, | af þeim virduglega Herra. | H. Thorlake Skwla. S. | 〈Loflegrar Min̄ingar〉
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal. | An̄o M.DC.L.vj.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1656
    Umfang: ɔ·c, 1 ómerkt bl., A-T. [322] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Gerhard, Johann (1582-1637): „Formꜳle til Þeirra sem han̄ hefur Bokena dedicerat“ ɔ·c1b-6b.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara oska eg Nꜳdar af Gude Fødr og DRottne vorū Jesu Christo.“ ɔ·c7a-ómerkt blað a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30-31.

  2. 3 eintök   JohGer1774a Senda ábendingu: JohGer1774a
    Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Ritningar | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ ꜳ Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO IX. | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum | – | Þrycktar a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Petre Jons syne, Anno 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1774
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: Titilblað, A-Þ, Aa-Cc4. [426] bls.
    Útgáfa: 9

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: „Þacklætis Ihugan Guds Velgiørninga“ Cc4a-b. Sálmur.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  3. 2 eintök   JohGer1745a Senda ábendingu: JohGer1745a
    Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af Þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Skriftar, | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ a Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla-Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO 7. | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: Titilblað, A-Þ. [386] bls.
    Útgáfa: 7

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 40.

  4. 6 eintök   MarChe1749a Senda ábendingu: MarChe1749a
    Harmonia evangelica
    HARMONIA EVANGELICA. | Þad Er | Gudspiall | an̄a Samhliod | AN, | U Vors DRotten̄s JEsu Christi Holld | gan og Hijngadburd, han̄s Fraferde, Lærdoom, | Kien̄ingar og Krapta-Verk, han̄s Pijnu, Dauda, Upp- | risu og Uppstigning, so sem þeir Heiløgu | Gudspiallamen̄, | Mattheus Marcus Lucas og Iohannes | hafa u sierhvørt skrifad. | Saman̄teken̄ i Eitt af þeim Hꜳttupp | lystu Guds Møn̄um. | D. Martino Chemnitio D. Polycarpo Lysero, | og D. Iohanne Gerhardo. | Og nu epter þeirre Rød og Forme, sem þeir Hꜳ- | lærdu Men̄ hafa sett og samed, A Vort Islendskt | Tungumꜳl wtgeingen̄ i An̄ad Sin̄. | – | Selst Alment In̄bunden 28. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1749.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1749
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 409, [31] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara …“ [2.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1687.
    Viðprent: „N. B.“ [8.] bls. Athugasemd við formálann.
    Viðprent: APPENDIX TRIPLEX. Þren̄slags Vidbæter. 1. u Farsællegan̄ Fragꜳng Evangelii …“ 370.-376. bls.
    Viðprent: Handorfius, Andreas: „II. Stutt Agrip u Lifnad, Kien̄ING og AFGANG Postulan̄a og Gudspiallaman̄an̄a. Ur Theatro Historico Andreæ Handorfii.“ 377.-388. bls.
    Viðprent: „III. u Foreydslu og NIDURBROT Borgaren̄ar Jerusalem …“ 389.-409. bls.
    Viðprent: ÞREFALLT Registur.“ [410.-428.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [428.] bls.
    Viðprent: „Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar, þa setium Vier fyrst til Upplysingar, litla Frasøgn u Abgarum Kong …“ [428.-430.] bls.
    Viðprent: Adrichem, Christian: „II. Vm þrenslags Doms Vrskurd sem gieck yfer Herranum Christo ꜳdur han̄ var Krossfestur, wr Theatro Christiani Adricomi.“ [430.-432.] bls.
    Viðprent: „Krossgangan̄ SIAALF. So sem skrifa þeir Gømlu Lære-Fedur, og þeir adrer, sem vandlega hafa Epterleitad og Ransakad þa Atburde, sem skiedu epter þad HErran̄ Christur var Dæmdur til Dauda.“ [433.-437.] bls.
    Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier Epterfylgiande OBSERVATIO, Hvad Epter-SabbATZ-DAGUR merke.“ [438.-439.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían

  5. Harmonia evangelica
    HARMONIA EVANGELICA | Þad er | Gudspiallanna | Samhlioodan, | Vm vors DRottens JESV | Christi Holldgan og Hingadburd, hans Fra- | ferde, Lærdoom, Kien̄ingar og Kraptaverk | han̄s Pijnu, Dauda, Vpprisu og Vppstig | ning, so s þeir heiløgu Gudsp | iallamenn, | Mattheus Marcus Lucas og Iohannes | hafa u sierhuørt skrifad. | Samantekenn i eitt af þeim | hꜳttupplystu Guds Mønnum. | D. Martino Chemnitio. D. Poly- | carpo Lysero og D. Iohanne Gerhardo. | Og nu epter þeirre Rød og Forme sem þeir | Hꜳlærdu Menn hafa sett og samed, A vort | Islendskt Tungumꜳl wtgeingenn i fyr | sta sinn, og Prentud | – | I Skalhollte, | Af Hendrick Kruse, Anno 1687.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1687
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [16], 440, [24] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara, NAad og Fridur af GVde Fødur og DROTTne vorum JESu Christo, med Heilags Anda Hiastod og Vpplijsingu.“ [3.-14.] bls. Dagsett 16. apríl 1687.
    Viðprent: APPENDIX TRIPLEX Þrennslags Vidbæter. I Vm farsællegan̄ Frammgang Evangelii, epter Christi Vppstigning til Himna, og einkanlega u Køllun Matthiæ til Postulegs Embættis, og wtsending Heilags Anda ꜳ Hvijtasun̄u Deige. Af Postulan̄a Giørninga Bookar 1 og 2 Capitulum.“ 400.-407. bls.
    Viðprent: Handorfius, Andreas: „II Stutt Agrip Vmm Lifnad, Kienning og Afgang Postulanna og Gudspiallaman̄an̄a. Vr Theatro Historico Andreæ Handorfii.“ 408.-420. bls.
    Viðprent: „III Vm Foreydslu og nidurbrot Borgarennar Jerusalem. Epter gamallre Book sem ꜳ Islendskt Tungumꜳl er wtgeingen̄ og prentud i Kaupenhafn af Hans Vijngaard, Anno 1558. Ad Forlæge 〈sem meinast〉 Herra Gijsla Jonssonar, fordum Biskups Skalhollts Stigtis 〈godrar Min̄ingar〉 þvi hun er i sama Forme, ꜳ sama Aare og i sama Stad wtgeingen̄, og Margarita Theologica, huøria Velnefndr Herra Gijsle hefur wtlagt. Og er þesse Historia u Foreydslu Jerusalem nær Ordriett samhliooda þeirre er Herra Gudbrandur 〈sællrar Min̄ingar〉 hefur prenta lꜳted ꜳ Hoolum, Anno 1617.“ 421.-440. bls.
    Viðprent: „Þrefalldt Registur. Þessarar Bokar“ [441.-458.] bls.
    Viðprent: „Svo ad þessar epterfylgiande Bladsijdur verde ecke audar, þa setium vier fyrst til Vppfyllingar, litla Frasøgn um Abgarum Kong …“ [459.-461.] bls.
    Viðprent: Adrichem, Christian: „II Vm þren̄slags Dooms Vrskurd sem gieck yfer Herranum Christo ꜳdur hann var Krossfestur, wr Theatro Christiani Adricomi.“ [461.-464.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: 3., 5., 13., 17. og 22. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 17-18. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 23. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 26.