Bókaeign




2 niðurstöður

  1. 4 eintök   GunSno1771a Senda ábendingu: GunSno1771a
    Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR- | Psalltare, | Ut af | Nꜳdarrijkri Holldtekiu og Fædingu | Vors | Drottin̄s JESU Christi, | Med Lærdoomsfullri Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sr. | Gunnlaugi Snorra Syni, | Fyrrum Capellan, nu Sooknar-Presti til | Helgafells og Biarnarhafnar Safnada. | Editio II.[!] | – | Selst In̄bundin̄ 5. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1771

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 80, [2] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr fyrra hluta sálmabókar 1772 (Flokkabók), 1.-80. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  2. 2 eintök   GunSno1747a Senda ábendingu: GunSno1747a
    Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | FÆDINGAR | Psalltare | Ut af | Nꜳdarrijkre Holldtekiu og Fæd- | ingu, Vors | DRottens JEsu Christi, | Med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu, | Giørdur af | Sr. Gun̄lauge Snorra- | Syne, | – | Selst Alment In̄bunden̄ 6 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 120 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): APPROBATIO. [2.-3.] bls. Dagsett 1. apríl 1747.
    Viðprent: Tietze, Christoph; Þýðandi: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Eirn Psalmur wr þysku wtlagdur af hønum. Sem Grætur Synder Sijnar.“ 117.-118. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Nijꜳrs Psalmur, Ordtur af Byskupenum Mag. Steine Jonssyne.“ 119.-120. bls.
    Athugasemd: Eftir Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs eru samdar hugvekjur sr. Stefáns Halldórssonar, Drottins vors Jesú Kristi fæðingarhistoría, 1771, 1781, 1836.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar