Bókaeign




1 niðurstaða

  1. Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af Þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Skriftar, | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ ꜳ Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO VIII | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum. | – | Þrycktar a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: Titilblað, A-Þ. [386] bls.
    Útgáfa: 8

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 58.