Bókaeign




1 niðurstaða

  1. Eftirmæli átjándu aldar
    Eptirmæli Atjándu Aldar eptir Krists híngadburd, frá Ey-konunni Islandi. I þessarar nafni framvørpud af Magnúsi Stephensen … Kosta almennt í blárri kápu 68 skild. Leirárgørdum vid Leirá, 1806. Prentud, á Forlag Islands opinberu Vísinda-Stiptunar, af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxii, 475.-834. bls.
    Útgáfa: 1

    Prentafbrigði: Bókin var einnig prentuð sama ár í smærra broti með sérstöku blaðsíðutali.
    Athugasemd: Þessi útgáfa er framhald 2. bindis Minnisverðra tíðinda þótt einu blaði sé ofaukið til þess að blaðsíðutal falli saman.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Bókfræði: Ólafur Pálmason (1934): Minnisverð tíðindi og Eftirmæli átjándu aldar, Árbók Landsbókasafns 25 (1968), 138-141.