Diarium Christianum Dagleg iðkun DIARIUM CHRISTI
|
ANUM.
|
Edur
|
Dagleg Id-
|
kun af øllum DRottens-
|
Dags Verkum, med Samburde
|
Guds tiju Bodorda vid Skøpun-
|
arverked, og Min̄ingu Nafn-
|
sins JEsu.
|
Skrifad og Samsett Af
|
S. Hallgrijme Peturs
|
Syne, Anno 1660.
|
Editio III.
|
–
|
Selst Alment In̄bunded 7. Fiskum.
|
–
|
Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af
|
Halldore Erykssyne, An̄o 1747.
Sjö guðrækilegar umþenkingar Siø
|
Gudræke-
|
legar Vmþeinkingar
|
Edur
|
Eintal Christens ma
|
ns vid sialfan sig, huørn
|
Dag j Vikun̄e, ad Ku
|
øllde og Morgne.
|
Saman̄teknar af S.
|
Hallgrijme Peturs
|
Syne.
|
Þryckt a Hoolum j
|
Hialltadal,
|
Anno MDC.L xxvij.
Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bæna hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige kuølld og morgna.“F10a-G1a. Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hꜳllgrijme Peturs Syne.“G1a-6b. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88-89.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 19.
•
Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 2,
Reykjavík 1947, 230-243.
Sjö guðrækilegar umþenkingar SJØ
|
Gudrækelegar
|
Uþeink-
|
ingar,
|
Edur
|
Eintal Christens Man̄s
|
vid sjꜳlfan̄ sig, hvørn Dag i Vik-
|
un̄e, ad Kvøllde og Morgne.
|
Saman̄teknar af þeim Heidurlega og Hꜳtt
|
Upplijsta Kien̄eman̄e,
|
Sꜳl. Sr. Hallgrijme Pe
|
turs-Syne,
|
Sooknar-Preste ad Saurbæ a Hvalfiardar-
|
Strønd.
|
Editio III.
|
–
|
Seliast Almen̄t In̄bundnar 5. Fiskum.
|
–
|
Þryckt a Hoolum i Hialltadal Af
|
Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.
Viðprent: „Nær Madur geingur i sitt Bæna-Hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum i sen̄, svo han̄ med David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ 74.-80.
bls. Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Morgna.“ 80.-82.
bls. Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Kvølld.“ 82.-84.
bls. Viðprent: „Hvør sa sem sin̄ Lifnad vill Sꜳluhiꜳlplega fraleida, han̄ verdur þessar epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“ 84.-93.
bls. Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar, setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Ur Þysku Mꜳle wtløgd af Sr. Olafe Gudmundssyne.“ 93.-94.
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Bænir Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 52.
Andlegir sálmar og kvæði Hallgrímskver Andleger
|
Psalmar
|
OG
|
Kvæde
|
Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄,
|
og Ypparlega Þiood-Skꜳlld
|
Sꜳl. Sr.
|
Hallgrijmur Petursson
|
kveded hefur.
|
Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud-
|
rækelegrar Brwkunar og Froodleiks,
|
þeim er nema vilia.
|
–
|
Selst In̄bundid 10. Fiskum.
|
–
|
Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal
|
Af Eyrike Gudmundssyne Hoff.
|
1765.