Bókaeign




3 niðurstöður

  1. Heilagar meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Heilagar | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI. | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne, | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO VII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal 1728. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 6

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 32.

  2. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvek- | JVR, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO IX. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 6 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 93, [2] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 8

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  3. Tvennar vikubænir og sálmar
    Tvennar | Viku-Bænir | og | Psálmar, | til | gudrækilegrar Húss-andaktar. | – | Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud | þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur | upplokid verda. | Jesús. | – | Qverid selst almennt bundid, 15 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 116 bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 8. apríl 1800.
    Efni: Vikubænir eftir Joh. Lassenius og Jón biskup Teitsson, vikusálmar eftir Þorvald Magnússon, Þorvald Böðvarsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Sigurð Jónsson og sr. Þorvald Stefánsson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 99.