Sjö predikanir Sjöorðabók SIØ PREDIKANER
|
wt af þeim
|
Siø Ordum
|
DRottens Vors JEsu
|
Christi, er han̄ talade sijdarst
|
a Krossenum.
|
Giørdar Af
|
Sꜳl: Mag: Jone Þorkelssyne
|
Vidalin,
|
Sup: Skꜳlh: Stiftis.
|
〈Sællrar Min̄ingar〉
|
Gal. 6. v. 14.
|
Þad verde mier ecke ad eg hroo-
|
se mier nema af Krosse DRott-
|
ens vors JEsu Christi, fyrer
|
hvørn mier er Heimuren̄
|
Krossfestur, og eg
|
Heimenum.
|
–
|
Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum.
|
–
|
Prentadar a Hoolum i Hialltadal,
|
Af Halldore Erikssyne, Anno 1745.
Sjö predikanir Sjöorðabók SIØ PREDIKANER
|
wt af Þeim
|
Siø Ord-
|
um DRotten̄s Vors JEsu
|
Christi. Er han̄ talade Sijdarst
|
ꜳ Krossenum.
|
Giørdar Af
|
Sꜳl. Mag. Jone
|
Þorkelssyne Vidalin,
|
Sup. Skꜳlhollts Stiftis.
|
〈Sællrar Min̄ingar〉
|
Gal. VI. v. 14.
|
Þad verde mier ecke ad eg hroose mier
|
nema af Krosse DRotten̄s vors JESU
|
Christi, fyrer hvørn mier er Heimuren̄
|
Krossfestur, og eg Heimenum.
|
–
|
Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum.
|
–
|
Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Halldore Erikssyne, Anno 1753.
Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir Vídalínspostilla Jónsbók Mag. Joons Þorkels Sonar Widalin
|
〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifte〉,
|
Huss-Postilla,
|
Innehalldande
|
Gudrækelegar
|
Predikanir
|
yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga
|
Gudspiøll.
|
–
|
Fyrre Parturenn,
|
Frꜳ fyrsta Sun̄udeigi i Adventu, til Trinitatis.
|
–
|
Editio X
|
–
|
Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum.
|
–
|
Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal,
|
Af Joone Joons Syne,
|
1798.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1798 Prentari: Jón Jónsson (1779-1814) Umfang: 428 [rétt: 429]
bls. 4° Blaðsíðutalan 8 er tvítekin, og frá 9. bls. eru stakar tölur á vinstri síðum. Útgáfa: 10
Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „HINNE Dijrkeyptu Jesu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne hiartkiærre Moodur, oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4.
bls. Dagsett 7. ágúst 1717. Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4.
bls. Dagsett 9. mars 1718. Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-5.
bls. Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7.
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir Skreytingar: Á nokkrum hluta upplags er 1., 3.-6., 8., 10.-12. og 17.-19. lína á titilsíðu í rauðum lit. Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 87.
Húspostilla eður einfaldar predikanir Vídalínspostilla Jónsbók Huss-Postilla,
|
EDUR
|
EINFALLDAR
|
PREDIK
|
ANER
|
Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll
|
Ared u Krijng.
|
Giørdar Af
|
Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum
|
Yfer Skꜳlhollts Stifte,
|
MAG. JONE THORKELS SYNE
|
VIDALIN.
|
Fyrre Parturen̄.
|
Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis
|
Sun̄udags.
|
EDITIO VI.
|
–
|
Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744.
|
Af Halldore Erikssyne.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744 Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765) Umfang: [1], 408 [rétt: 407]
bls. 4° Stakar tölur eru á vinstri síðum aftur á 143. bls., en hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 144. Útgáfa: 6
Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 1.-2.
bls. Dagsett 7. ágúst 1717. Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2.
bls. Dagsett 9. mars 1718. Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-3.
bls. Dagsettur 18. apríl 1718. Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4.
bls. Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 4.-6.
bls. Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 24.
Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu Miðvikudagapredikanir UT AF
|
DROTTens Vors JESU CHristi
|
Pijningar Historiu
|
SIØ
|
Predikan-
|
ER,
|
Af hvørium SEX eru giørdar,
|
Af
|
Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte.
|
Sꜳl Mag Jone Thorkelssyne
|
VIDALIN.
|
En̄ Su SIØUNDA
|
Af
|
Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne,
|
Byskupe Hoola Stiftis.
|
EDITIO III.
|
–
|
Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum.
|
–
|
Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af
|
Halldore Eriks-Syne Anno 1746.
Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „SIØ
|
Andleger Psalmar
|
Nefnder
|
Pijslar Min̄-
|
ing,
|
ut af Pijnu og Dauda DRottens vors
|
JEsu Christi,
|
Andvaralausum til Uppvakningar,
|
En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar,
|
Ordter af Þeim
|
Gudhrædda og Gꜳfum giædda
|
Sr. Jone Magnussyne
|
Fordum Sooknar Preste ad
|
Laufꜳse.
|
Psalmarner meiga aller sijngiast med sa-
|
ma Lag, so sem:
|
Min̄stu o Madur a min̄ Deyd, Edur med
|
an̄ad gott Himna Lag.
|
◯“ 165.
bls.