Bókaeign




1 niðurstaða

  1. Biblíukjarni
    BIBLIU | Kiarne, | Þad Er | Stutt In̄ehalld | Allrar | Heilagrar Ritningar, | I nockrum Smꜳ-Spurningum yfer | Sierhveria hen̄ar Book, Epter Capi- | tula Tølu, med Riettu Andsvare | þar til. | Fyrst Saman̄teken̄ i Þysku | Af | Doct. IOHANN LASSENIO | Fordum miøg Vijdfrægum Theologo og | Professore i Kaupman̄ahøfn, | En̄ sijdan̄ Vtskrifadur ꜳ Islendsku | Epter Danskre Vtlegging, Samt þeirre | Islendsku Bibliu Sꜳl. Herra | Þorlaks Skulasonar. | Vngmøn̄um og Einfølldum, so og | þeim er ecke megna ad kaupa alla Bibli- | una til Christelegs Froodleiks og | Sꜳluhiꜳlplegrar Brukunar. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne | ANNO M. DCC. XLIV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [8], 725 [rétt: 724], [12] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 235.

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Christelege Lesare.“ [3.-8.] bls. Formáli dagsettur 11. mars 1744.
    Viðprent: Oddur Oddsson (1565-1649): „Bænar Vers edur Andvarpan V Krapt til Sꜳluhiꜳlpar Epter Guds Orde. Ordt af Sr. Odde Odds-Syne, Fordum Preste ad Reynevøllum i Kioos.“ [736.] [rétt: 735.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 48-49, 241-242.