Bókaeign




1 niðurstaða

  1. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af þeim | Siø Ordum | DRottens Vors JEsu | Christi, er han̄ talade sijdarst | a Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl: Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, | Sup: Skꜳlh: Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroo- | se mier nema af Krosse DRott- | ens vors JEsu Christi, fyrer | hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle, Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 41.