Bókaeign




19 niðurstöður

  1. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andleger | Psalmar | og | Kvæde | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur. | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud- | rækelegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Selst In̄bundid 10 Fiskum. | – | Þrycktir i Kaupman̄ahøfn 1770, | af Brædrunu I. C. og G. C. Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: [12], 233, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Stutt Agrip af Æfisøgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar.“ [3.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] [8.-12.] bls.
    Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum skrautbekkjum yfir síðum og örlítið brenglað blaðsíðutal.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 4., 8., 15. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  2. 2 eintök   HalPet1727a Senda ábendingu: HalPet1727a
    Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV OG DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textan̄s | VTSKIJRINGV, | Agiætlega Vppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio IX. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXVII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A1, ɔc4, A2-M. [10], 179, [11] bls.
    Útgáfa: 9

    Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [3.-9.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [9.-10.] bls.
    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Vr Lꜳtinu epter Buchanano wtlagdur og i Lioodmæle uppsettur Af Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola-Stiftis,“ [182.-186.] bls.
    Viðprent: „Idranar Psalmur Vr Þijsku Snwen̄ a Islendsku.“ [186.-189.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [189.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 43. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 49.

  3. 4 eintök   HalPet1745a Senda ábendingu: HalPet1745a
    Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Ut Af | PIJNV OG DAVDA | DRottens vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textans | UTSKIJRINGU, | Agiætlega Uppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | a Hvalfiardar Strønd. | Editio 12. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 9. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 128, [8] bls.
    Útgáfa: 12

    Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [2.-7.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [8.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ 128. bls.
    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Ur Latinu epter Buchanano Utlagdur og i Liood-Mæle uppsettur Af Sꜳl. Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis,“ [131.-134.] bls.
    Viðprent: „Idranar Psalmur Ur Þijsku Snwen̄ a Islendsku.“ [134.-136.] bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók 1746.
    Prentafbrigði: Á titilsíðu sumra eintaka er prentvilla, SPALTERIUM fyrir PSALTERIUM.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 52.

  4. 2 eintök   HalPet1735a Senda ábendingu: HalPet1735a
    Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Ut Af | PIJNV OG DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textan̄s | UTSKIJRINGU, | Agiætlega Uppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio X. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXXV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1735
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 179, [3] bls.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [3.-9.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [9.-10.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [182.] bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók, Kaupmannahöfn 1742.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 35.

  5. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE, | Ut Af | Pijnu Og Dauda | DRottins vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu, | Agiætlega Uppsettur | Af | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmi Peturs Syni, | Fordum Sooknar-Preste ad Saur-Bæ | a Hvalfiardar Strønd. | Editio 15. | – | Selst alment innbundinn 9. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Jooni Olafs Syni, Anno 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 208 [rétt: 128], [4] bls. Blaðsíðutal er mjög brenglað og ekki með sama hætti í öllum eintökum.
    Útgáfa: 17

    Viðprent: „Formꜳli Auctoris. Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [3.-4.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Endurmin̄ing Christi Pijnu.“ [131.-132.] bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprentaðar úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 81.-208. bls., og er griporð á 128. bls. af 129. bls. í Flokkabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 64.

  6. 2 eintök   HalPet1796a Senda ábendingu: HalPet1796a
    Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimtýgi | Passiu Psálmar, | orktir | af | Sra. Hallgrími Péturssyni. | – | – | Seliast almennt innbundnir 24 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadir ad til-hlutan ens Islendska | Lands-uppfrædíngar Felags, | á kostnad Biørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckiara G. J. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 21

    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Þorvaldi Bødvarssyni.“ 161.-167. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Þorsteini Sveinbiørnssyni.“ 167.-168. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 88.

  7. Meletematum piorum Tesseradecas
    Sjö guðrækilegar umþenkingar
    MELETEMATUM PIORUM | TESSERADECAS. | Edur Fiortan | Gudrækelegar | Vmþeinkingar | CHristens Manns, | Siø ad Morgne og siø ad Kvøllde | Viku hvørrar, | Saman̄teknar, Af | Þeim Heidurlega og hꜳtt Vpplijsta Kien̄e- | Manne | Sal. Sr. Hallgrijme Peturs | Sine, Fordum Sooknar Herra ad Saur- | Bæ a Hvalfiardarstrønd. | – | Þrickt ad niju a Hoolum i Hialtadal | Anno M. DCC. IV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Umfang: A-F. [96] bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Viðprent: „Ein Morgun Bæn Daglega ad bidia“ E3a-5a.
    Viðprent: „Kvølld Bænenn.“ E5b-7b.
    Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Eirn Hiartnæmur Bænar Psalmur ur Dønsku utlagdr af Kong. Majest. Commissario og Vice-Løgman̄e a Islande Hr. Paale Jons sine Vidalin:“ E8a-b.
    Viðprent: „Morgun Psalmur.“ F1a-2a.
    Viðprent: „Kvølld Psalmuren̄.“ F2a-3a.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ferfallt Ar Tijda Offur. I Fiorum føgrum Saungvijsum Fra bored af Þeim heidurlega Kien̄eman̄e, Sal. Sr. Sigurde Jons sine ad Presthoolum.“ F3a-6b.
    Viðprent: Jón Jónsson (1678-1707): OFFICINAM TYPOGRAPHICAM Erigenti Manùi Nobiliss. Ampliss. & Celeberrimi Mag. BIORNONIS THORLEVII Diœceseos Holanæ Episcopi Vigilantissimi PATRONI æternum colendi, Hoc Non Magnum, sed ex Magno Affectu, Synceri Cordis TECMERION Offert Addictiss. ipsius client: IONAS IONÆUS ad Templ. S. August. Modruvallens. Past. Pr.“ F7a-b.
    Viðprent: Magnús Illugason (1647-1717): „Nockur Lioodmæle Edur Saungvers. Oskande til Langvarāde Lucku, Fragangs og Farsælldar þvi blessada og Loflega Ervide Prentverksins sem ad niju uppreist er af Vel-Edla og Vel-Eruverdugū Mag. Birne Thorleifs sine Superintend. Hoola Biskups-Dæmis.“ F7b-8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 31.

  8. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIVM CHRIST | IANVM. | Edur. | Dagleg jd | kun af øllum DRott | ins Dagsverkū, Med Sam | burde Guds tiju Bodorda, | vid Skøpunarverkin̄, og | Min̄ingu Nafnsins. | JESV. | Skrifad og Samsett | Af S. Hallgrijme Pet | urssyne. An̄o 1660. | Þryckt a Hoolum | Anno 1680.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1680
    Umfang: A-K6. [228] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 86. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 22. • Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 2, Reykjavík 1947, 208-230.
  9. Fimmtíu passíusálmar
    Passíusálmarnir
    Fimtýgi | Passiu-Psálmar, | orktir | af | Hallgrími Péturssyni, | Sóknar-presti ad Saurbæ á Hvalfjard- | ar-strønd, frá 1651 til 1674. | – | Editio XIX. | – | Seljast almennt innbundnir, 24 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadir á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls. 12°
    Útgáfa: 22

    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Tveir Píslar-Psálmar, útlagdir af Hra. Skólahaldara Þorvaldi Bødvarssyni.“ 161.-167. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Psálmur um Jesú pínu, útlagdur af Sra. Þorsteini Sveinbjørnssyni.“ 167.-168. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 100.

  10. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andleger | Psalmar | OG | Kvæde | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur. | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud- | rækelegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Selst In̄bundid 10. Fiskum. | – | Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Eyrike Gudmundssyne Hoff. | 1765.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1765
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [12], 233, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 21. júní 1765.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Stutt Agrip af Æfisøgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar.“ [3.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] [8.-12.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 4. og 8. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 69.

  11. 2 eintök   HalPet1773b Senda ábendingu: HalPet1773b
    Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andlegr[!] | Psalmar | OG | Kvæde, | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄emann | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kvedid hefur; | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræki- | legrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Seliast In̄bundnir 12. Fiskum. | – | Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Jooni Olafssyni. | 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [24], 282, [6] bls. 12°
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-24.] bls. Ævisaga sr. Hallgríms, dagsett 8. maí 1773.
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Eftirfilgiandi in̄sendt af Profastinum S. Þ. Þ. S.“ [286.-288.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  12. Quinquaginta psalmi passionales
    Passíusálmarnir
    QVINQVAGINTA | PSALMI | PASSIONALES | A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO | DNO HALLGRIMO PETRÆO | LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI | NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS | QVAM PROXIME FIERI POTUIT | AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS | LATINITATE DONATI | PER | H. THEODORÆUM. | – | HAFNIE MDCCLXXXV. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 120 bls.

    Þýðandi: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786)
    Viðprent: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786): AD LECTORES. 3. bls. Ávarp ársett 1784.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): ERUDITORUM IN PATRIA VIRORUM DE HAC PSALMORUM VERSIONE JUDICIA. 4. bls. Heillakvæði ársett 1778.
    Viðprent: Páll Jakobsson (1733-1816): ALIUD. 5.-6. bls. Heillakvæði dagsett „pridie Cal Augusti“ (ɔ: 31. júlí) 1779.
    Viðprent: EPICEDIUM. 116. bls.
    Viðprent: SOMNIUM PARABOLICUM. 117.-120. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  13. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    Siø | Gudræke- | legar Vmþeinkingar | Edur | Eintal Christens ma | ns vid sialfan sig, huørn | Dag j Vikun̄e, ad Ku | øllde og Morgne. | Saman̄teknar af S. | Hallgrijme Peturs | Syne. | Þryckt a Hoolum j | Hialltadal, | Anno MDC.L xxvij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
    Umfang: A-G6. [156] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bæna hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige kuølld og morgna.“ F10a-G1a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hꜳllgrijme Peturs Syne.“ G1a-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88-89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 19. • Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 2, Reykjavík 1947, 230-243.

  14. 5 eintök   HalPet1747c Senda ábendingu: HalPet1747c
    Sjö guðrækilegar umþenkingar
    SJØ | Gudrækelegar | Uþeink- | ingar, | Edur | Eintal Christens Man̄s | vid sjꜳlfan̄ sig, hvørn Dag i Vik- | un̄e, ad Kvøllde og Morgne. | Saman̄teknar af þeim Heidurlega og Hꜳtt | Upplijsta Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Hallgrijme Pe | turs-Syne, | Sooknar-Preste ad Saurbæ a Hvalfiardar- | Strønd. | Editio III. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 5. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 94 bls. 12°
    Útgáfa: 6

    Viðprent: „Nær Madur geingur i sitt Bæna-Hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa svo eina af þessum Bænum i sen̄, svo han̄ med David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er opt a hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ 74.-80. bls.
    Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Morgna.“ 80.-82. bls.
    Viðprent: „Vngmen̄a Bænarkorn a Kvølld.“ 82.-84. bls.
    Viðprent: „Hvør sa sem sin̄ Lifnad vill Sꜳluhiꜳlplega fraleida, han̄ verdur þessar epterfilgiande Greiner vel ad ackta og Hugfesta.“ 84.-93. bls.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546); Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Epterfilgiande Bladsydu til uppfyllingar, setiast þesse Heilræde Doct. Mart. Luth. Ur Þysku Mꜳle wtløgd af Sr. Olafe Gudmundssyne.“ 93.-94. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 52.

  15. 6 eintök   HalPet1797a Senda ábendingu: HalPet1797a
    Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andleger | Psalmar | OG | Kvæde, | Sem sꜳ Gudhrædde Ken̄emann | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur; | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gudræ- | kilegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Seliast In̄bundner 28. Sk. | – | Þryckter ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Marcuse Þorlꜳkssyne, | 1797.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1797
    Prentari: Markús Þorláksson (1729)
    Umfang: [24], 276 bls. 12°
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Sigurður Stefánsson (1744-1798): „Goode Lesare!“ [2.] bls. Ávarp.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [3.-22.] bls. Ævisaga sr. Hallgríms, dagsett 18. mars 1770.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): VIJSUR Profastsins Sr H. E. S.“ [23.-24.] bls.
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Eftirfilgiandi in̄sendt af Profastinum Sr. Þ. Þ. S.“ 274.-276. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 94.

  16. 2 eintök   HalPet1748a Senda ábendingu: HalPet1748a
    Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar- | PSALTARE | Ut Af | Pijnu og Dauda DRotten̄s Vors | JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textans | UTSKIJRINGU, | Agiætlega uppsettur, | Af | Þeim Heidurs Verda og Andrijka | KIENNEMANNE. | Sꜳl. S. Hall- | GRIJME PETURS-SYNE, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | a Hvalfiardar Strønd. | Editio XIII. | – | Selst Almen̄t In̄bunden̄ 9. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta Dal, Af | Halldore Erikssyne, An̄o M.DCC.XLVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 128, [8] bls.
    Útgáfa: 14

    Viðprent: „Dedicatio Authoris.“ [2.-7.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [8.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ 128. bls.
    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Ur Latinu epter Buchanano Utlagdur og i Liood-Mæle uppsettur, Af Sꜳl. Herra Steine JonsSYNE, Byskupe Hoola Stiftis,“ [131.-134.] bls.
    Viðprent: „Ydrunar Psalmur Ur Þijsku Snwen̄ ꜳ Islendsku.“ [134.-136.] bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  17. 4 eintök   HalPet1722a Senda ábendingu: HalPet1722a
    Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV OG DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdoms-fullre Textan̄s | VTSKIJRINGV, | Agiætlega Vppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | Kien̄eman̄e | Sal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio VIII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 179, [11] bls.
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Vr Lꜳtinu epter Buchanano wtlagdur og i Lioodmæle uppsettur Af Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola-Stiftis,“ [182.-186.] bls.
    Viðprent: „Idranar Psalmur Vr Þijsku Snwen̄ a Islendsku.“ [186.-189.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [189.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 29.

  18. 5 eintök   HalPet1747b Senda ábendingu: HalPet1747b
    Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIUM CHRISTI | ANUM. | Edur | Dagleg Id- | kun af øllum DRottens- | Dags Verkum, med Samburde | Guds tiju Bodorda vid Skøpun- | arverked, og Min̄ingu Nafn- | sins JEsu. | Skrifad og Samsett Af | S. Hallgrijme Peturs | Syne, Anno 1660. | Editio III. | – | Selst Alment In̄bunded 7. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Erykssyne, An̄o 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [2], 142 bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Morgun Ps. Ortur af Sr. E. H. S.“ 140.-141. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Kvølld Ps. Ordtur af sama Man̄e.“ 141.-142. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 51.

  19. 3 eintök   HalPet1747a Senda ábendingu: HalPet1747a
    Báðar bækur Samúels
    BAADAR | BÆKUR SAMUELIS, | I | Psalma og | Saungva Snwnar. | Sw Fyrre | Af þeim Æruverduga, Gꜳfurijka | Guds Man̄e. | Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne, | Allt i þan̄ Þridia af hin̄e Sijdare. | En̄ hin Sijdare þadan̄ frꜳ, | Af Velforstandigum Gꜳfu-Man̄e, | Sigurde heit. Gyslasyne, | Til hess[!] Nijnnda[!] Cap. Og frꜳ þeim | Nijunda til Enda, | Af Æruverdigum og Vel-Gꜳfudum | Kien̄eman̄e. | Sꜳl. Sr. Jone Eyolfssyne | A Gilsbacka. | – | Seliast Almen̄t In̄bundner 12. Fiskum. | – | Þrickter ꜳ Hoolum i Hialltadal, An̄o 1747. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 288 bls. 12°

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Formꜳle Authoris.“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „An̄ar Formꜳle.“ [5.-6.] bls. Dagsettur 5. desember 1747.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar