Bókaeign




7 niðurstöður

  1. Soliloquia de passione Jesu Christi
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA DE PASSIO- | NE IESV CHRISTI. | Þad er | Eintal Salar- | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu ad | huør christen Madur han̄ a Daglega | j Bæn og Andvarpan til Guds, ad trac- | tera og Hugleida þa allra Haleitustu Pijnu og | Dauda vars Herra Jesu Christi og þar | af taka agiætar Kien̄ingar og heilnæ- | mar Hugganer, til þess ad lifa, | gudlega og deyia Christ- | elega. | Saman teken vr Gudlegre | Ritningu og Scriptis þeirra Gømlu | Lærefedra, En̄ wr Þyskun̄e vtlỏgd | Af Arngrime Jons | Syne. | ANNO. 1593.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | ANNO. | M. D. XC. IX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1599
    Umfang: 196 bl.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄mans Personum þeim Systrum bꜳdum, Halldoru og Christinu, Gudbrands Dætrum, mijnum kiærum Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar, Amen.“ 1b-5b bl. Tileinkun dagsett 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ 195a-196a bl.
    Prentafbrigði: Til eru eintök með tveimur afbrigðum á titilsíðu, í 3. línu „Þad er.“ og í 9. línu „vors“.
    Athugasemd: Út af þessu verki orti Pétur Einarsson sálmaflokk, Eintal sálarinnar, 1661.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 4., 5., 14.-16. og 19. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 62-63. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 559.

  2. 2 eintök   MarMol1711a Senda ábendingu: MarMol1711a
    Manuale. Það er handbók
    MANUALE | Þad er | Handbook | Hliodande u þad | Hvørnen̄ Madur kun̄e | Ad | Lifa Christelega | Og | Deya Gudlega. | Skrifud i Þijsku Mꜳle | Af | D. MARTINO MOLLERO. | Med han̄s eigen̄ Formꜳla. | – | Þrickt en̄ ad Niju | Ad Hoolum i Hialltadal, | Af | Marteine Arnoddssyne, | ANNO M DCC XI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1711
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-S. [288] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  3. 2 eintök   MarMol1746a Senda ábendingu: MarMol1746a
    Um pínu og dauða drottins vors Jesú Kristi
    Eintal sálarinnar
    U | Pijnu og Dauda | DRottens vors JEsu Christi, | Eintal | SALARENNAR | Vid Siꜳlfa Sig, | Hvørsu ad hver Christen̄ Madur ꜳ Dag- | lega i Bæn og Andvørpun til Guds, hana ad | hugleida og yfervega, og þar af taka ꜳgiætar | Kien̄ingar og heilnæmar Hugganer til þess ad | lifa Gudlega, og deya Sꜳluhialplega. | Saman̄teked wr Gudlegre Ritningu og Skrifum þeirra | Gømlu Lærefedra, En̄ wr Þijsku wtlagt, Af | S. Arngrijme | JONSSYNE, | Preste og Profaste ad Mel-Stad, og | Officiali Hoola-Stiftis. | Editio 4. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 20. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 310, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kuen̄-Man̄s Persoonum, Þeim Systrum Bꜳdum, Halldoru og Christinu Gudbrands Dætrum, Mijnum Astkiærum Systrum i DRottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer JEsum Christum, med allskonar Lucku og Velferd, Lijfs og Sꜳlar.“ [3.-7.] bls. Formáli dagsettur 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer JEsu Christi Pijnu.“ [311.-312.] bls.
    Athugasemd: Þetta er 6. útgáfa.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 46.

  4. Mysterium magnum það er sá mikli leyndardómur
    MYSTERIUM MAGNUM | Þad er | Sa mykle | Leindardo- | mur, | Vm þad himneska Brull | aup, og andlegu Samteinging | Vors HErra JEsu Christi | og han̄s Brwdur, christe- | legrar Kyrkiu. | Hvørnen̄ Men̄ eige Gagnlega og | med Glede þar u ad huxa og tala, | sier til Huggunar. | Saman̄skrifadur i Þysku | Af | D. Martino Mollero, | Þienara H. Evang. til Sprotta. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, af | Marteine Arnoddssyne, Anno 1727.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-Æ4. 391 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  5. Manuale de præparatione ad mortem
    MANVALE | De Præparatione ad Mortem. | Þad er. | Handbokarkon̄[!] | Huỏrnen Maduren eige ad | lifa Christelega, og Deya | Gudlega. | Skrifad j Þysku mꜳle | AF | Martino Mollero. | Med hans eigen Formꜳla. | Enn nu vtlagt þeim til Gagns | og Goda sem slijku vilia giegna. | Þryckt ꜳ Holum | – | ANNO. M DC XI

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1611
    Umfang: A-T3. [294] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Walther, Johann: „Vm Glede Guds Barna a Doms Deige.“ S8a-T3b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 4., 5., 10., 14. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 71-72.

  6. Manuale. Það er handbókarkorn
    MANUALE, | Þad Er | Handbok- | arkorn, | Hvørnen̄ Madur eige ad LIFA | CHRISTELEGA, og DEYA | GUDLEGA. | Skrifad i þysku Mꜳle | AF | D. Martino Mollero, | Med han̄s eigen̄ Formꜳla. | EDITIO 3. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 16. Fiskum. | – | Þryckt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Halldore Eriks-Syne, | ANNO M. DCC. LIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [20], 236 bls.
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Epterfylgia nockrar ꜳgiætar ANDVARPANER D. JOHANNIS Havermanns, Til ad brwka i Soottum og Siwkdoomum.“ 230.-236. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  7. Soliloquia animæ
    Eintal sálarinnar
    SOLILOQVIA ANIMÆ | Þad er. | Eintal Sꜳlar | en̄ar vid sialfa sig, Huørsu | ad huør Christen̄ Madur han̄ a Dag | lega j Bæn og Andvarpan til Guds, | ad tractera og hugleida þa allra Hꜳle | itustu Pijnu og Dauda vors Herra Jesu Ch | risti, og þar af taka ꜳgiætar Kien̄ingar, | og heilnæmar Hugganer, til þess ad lifa | Gudlega, og Deya Christe | lega. | Samanteken̄ wr Gudlegre | Ritningu, og Scriptis þeirra gømlu | Lærefedra, En̄ wr Þysku wtløgd. | Af S. Arngrijme Jons- | Syne. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum | j Hiallta Dal. | ANNO. M DC Lxxvij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [448] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Gudhræddum og Erlegum Kven̄mans Personum, þeim Systrum bꜳdū, Halldoru og Kristijnu Gudbrands Dætrum, mijnum kiærū Systrum j Drottne, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude fyrer Jesum Christum, med allskonar Lucku og Velferd Lijfs og Sꜳlar.“ A2a-6a. Formáli dagsettur 8. febrúar 1599.
    Viðprent: „Ein Þackargiørd fyrer Herrans Jesu Christi Pijnu.“ Dd6a-7a.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Ein Bænar vijsa wt af Nafnenu Jesu. Ort af sꜳluga S. Magnuse Olafssyne.“ Dd7b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 75. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 18.