Bókaeign




4 niðurstöður

  1. Andlegir sálmar og kvæði
    Hallgrímskver
    Andleger | Psalmar | OG | Kvæde | Sem sꜳ Gudhrædde Kien̄eman̄, | og Ypparlega Þiood-Skꜳlld | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmur Petursson | kveded hefur. | Og nu i Eitt eru saman̄tekner, til Gud- | rækelegrar Brwkunar og Froodleiks, | þeim er nema vilia. | – | Selst In̄bundid 10. Fiskum. | – | Þrycktir ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Eyrike Gudmundssyne Hoff. | 1765.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1765
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [12], 233, [7] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett 21. júní 1765.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Stutt Agrip af Æfisøgu Sꜳl. Sr. Hallgrijms Peturs Sonar.“ [3.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): [„Minningarkvæði um sr. Hallgrím“] [8.-12.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 4. og 8. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 69.

  2. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Ut Af | PIJNV OG DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textan̄s | UTSKIJRINGU, | Agiætlega Uppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio X. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXXV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1735
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 179, [3] bls.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [3.-9.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [9.-10.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [182.] bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók, Kaupmannahöfn 1742.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 35.

  3. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIUM | CHRISTIANUM. | Edur | Dagleg Id- | KVN | Af øllum DROtten̄s Dags- | VERKVM, | Med Samburde Guds Tiju Bod- | orda vid Skøpunar-Verken̄, og | Min̄ingu Nafnsins | JESV. | Skrifad og Samsett | Af | Sal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, ANNO 1660. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal Af | Marteine Arnoddssyne, An̄o 1712.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1712
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-I7. [141] bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 40.

  4. Píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    Pijslar Psalltare, | Edur | Historia Pijnun̄ | ar og Daudans DROTTens | vors JESV Christi. | Miuklega j Psalmvijsur snwenn | med merkelegre Textans wtskijringu. | Af | Þeim Heidurlega og Gꜳfumgiædda | Kiennemanne, | Sal. S. HAllgrijme PEturs | syne, fordum Guds Ords Þienara ad Sa- | urbæ a Hvalfiardarstrønd. | Nu j fimta sinn a Prent wtgeingen̄. | – | I SKALHOLLTE, | Af JONE SNORRASYNE, | Anno 1696.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [2], 172, [2] bls.
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfwsum Lesara Heilsa og Fridur.“ [2.] bls. Formáli.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Ein Inneleg og Huggunarsamleg Þackargiørd, og Hugleiding þeirrar hiløgu[!] Christi Pijnu. Vr Bænabook D. JOHANN: Arndt.“ 167.-172. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 29.