Bókaeign




12 niðurstöður

  1. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO V. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal Anno 1742. af Marteine | Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [1], 567 bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-4. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  2. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
    STUTT OG EINFØLLD | VNDERVIJSVN | UM | Christenn | doomen̄, | Saman̄teken̄ epter Fræde-Bookum | hin̄ar Evangelisku Kyrkiu, | Af | Mag. Jone Thor | kels-Syne, | VIDALIN, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts-Stiftes | 〈Sællrar Min̄ingar.〉 | – | Selst Almen̄t O-In̄bunden̄ 15 Fiskum. | – | Editio III. | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne 1748.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 316 [rétt: 296] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 170-189.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  3. 4 eintök   JonVid1744a Senda ábendingu: JonVid1744a
    Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDUR | EINFALLDAR | PREDIK | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO VI. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1744. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 408 [rétt: 407] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum aftur á 143. bls., en hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 144.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-3. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 4.-6. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 24.

  4. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared V Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte, | MAG. Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Fyrsta Sun̄udags | epter Pꜳska. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1718.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 585, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [6.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [8.-9.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [9.-11.] bls.
    Viðprent: VIRO Nobilissimo, Plurimum Venerabili et Clarissimo Dn. Mag. IONAE THORKELI VIDALINO, Diœceseos Skalholtinæ Episcopo Dignissimo Collegæ Suo Svavissimo, Postillam Hanc Evangelicam edenti, His Distichis gratulatur STHENO IONÆUS Holens. Episcopus.“ [12.] bls.
    Viðprent: Snorri Jónsson (1683-1756): „Homiliarum Evangelico-Moralium VIRI NOBILISSIMI & ADMODUM VENERANDI, Mag. IOHANNIS VIDALINI, Diæceseos Schalholtinæ Episcopi longè Meritissimi, Nunc primum Prælo subductarum et in lucem prodeuntium Doctiorum encomio concinenti succinit Nobilissimi Autoris Incorruptus Cultor, SNORRO IONÆUS Sch: Hol. Rector“ [13.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Steinsson Bergmann (1698-1723): „Eruditi sui seculi Phænici Philologo, Poëtæ et Oratori pene incomparabili VIRO Ex merito Nobilissimo, Virtute, Eruditione, Scriptis Eminentissimo Dn. Mag. IOHANNI VIDALINO Præsuli Ecclesiarum Schalholtinarum vigilantissimo POSTILLAM hanc EVANGELICAM, Auro qvovis, et Gemmis pretiosissimis Longe Superiorem in publicam Lucem emittenti Properato hocce Carmine ita gratulabundus assurgit eius addictissimus Cultor G. Sth. Bergmannus Sch. Hol. Collega.“ [14.-15.] bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ 585. bls. Dagsett 27. febrúar 1719.
    Athugasemd: Bindinu lýkur með predikun á 3. dag hvítasunnu þótt á titilsíðu sé gert ráð fyrir að það nái skemmra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 38. • Møller, Arne (1876-1947): Jón Vídalín og hans postil, Odense 1929. • Páll Þorleifsson (1898-1974): Meistari Jón og postillan, Vídalínspostilla, Reykjavík 1945, ix-xxix. • Baldur Jónsson (1930-2009): Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu, Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, 28-41. • Gunnar Kristjánsson (1945): Vídalínspostilla og höfundur hennar, Vídalínspostilla, Reykjavík 1995, xv-c.

  5. 6 eintök   JonVid1746a Senda ábendingu: JonVid1746a
    Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    UT AF | DROTTens Vors JESU CHristi | Pijningar Historiu | SIØ | Predikan- | ER, | Af hvørium SEX eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte. | Sꜳl Mag Jone Thorkelssyne | VIDALIN. | En̄ Su SIØUNDA | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 15. Fiskum. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Halldore Eriks-Syne Anno 1746.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): SIØ | Andleger Psalmar | Nefnder | Pijslar Min̄- | ing, | ut af Pijnu og Dauda DRottens vors | JEsu Christi, | Andvaralausum til Uppvakningar, | En̄ Sorgfullum Hiørtum til Huggunar, | Ordter af Þeim | Gudhrædda og Gꜳfum giædda | Sr. Jone Magnussyne | Fordum Sooknar Preste ad | Laufꜳse. | Psalmarner meiga aller sijngiast med sa- | ma Lag, so sem: | Min̄stu o Madur a min̄ Deyd, Edur med | an̄ad gott Himna Lag. | ◯“ 165. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1746
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 184 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara. Heilsa og Fridur, Fyrer JEsum Christum.“ [2.-4.] bls. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Til Epterrettingar.“ [4.] bls. Athugasemd.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [5.-6.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Bænar Vijsa wt af Nafnenu JESU, Ordt af Sꜳl. S. Magnuse Olafs-Syne“ 179.-180. bls.
    Viðprent: „Þackargiørd fyrer HErrans JEsu Christi Pijnu“ 180.-182. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen̄ Vers, ordt af vissum Authoribus 1. Af Sꜳl. Þorberge Thorsteins Syne. … 2. Af Sꜳl. Mag. Jone Thorkelssyne VIDALIN. … 3. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … 4. Af Herra Halldore Brynjolfs-Syne, Byskupe Hoola-Stiftis.“ 183.-184. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  6. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared V Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnods-Syne[!], | An̄o 1724.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1724
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 577 [rétt: 578] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  7. 2 eintök   JonVid1753a Senda ábendingu: JonVid1753a
    Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af Þeim | Siø Ord- | um DRotten̄s Vors JEsu | Christi. Er han̄ talade Sijdarst | ꜳ Krossenum. | Giørdar Af | Sꜳl. Mag. Jone | Þorkelssyne Vidalin, | Sup. Skꜳlhollts Stiftis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. VI. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JESU | Christi, fyrer hvørn mier er Heimuren̄ | Krossfestur, og eg Heimenum. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 13. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, Anno 1753.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: ɔc, A-M. [208] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, GUDhræddre og Dygdum prijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-6a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc6b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc7a-8b. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ M5a-6a.
    Viðprent: „Bæn eptir Predikun.“ M6b-7b.
    Viðprent: „Psalmur wt af Siø Ordum Christi ꜳ Krossenum.“ M8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir

  8. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkels Sonar Widalin | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti, | Sællrar Minningar〉 | Huss-Postilla, | Innihalldandi | Gudrækilegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sunnu-daga | Gudspiøll. | Fyrri Parturin̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udegi i Adventu, til Trinitatis. | Editio VIII. | – | Bꜳdir Partarnir til samans In̄bundnir seliast 105. Fiskum. | – | Hoolum i Hiallta-Dal, | Þrickt af Eyrijki Gudmunds Syni Hoff. | 1767.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1767
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: 429 [rétt: 430] bls. Blaðsíðutalan 3 er endurtekin eftir 4. bls. og stakar tölur á vinstri síðum frá 5. bls.
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-3. [rétt: -5.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 3.-6. [rétt: 5.-7.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Á nokkrum hluta upplags eru 1., 4., 7., 10. og 16. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  9. 3 eintök   JonVid1776a Senda ábendingu: JonVid1776a
    Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag Joons Þorkels Sonar Widalins | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti〉, | Huss-Postilla, | Innihalldande | Gudrækelegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga | Gudspiøll. | – | Fyrre Parturen̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udege i Adventu, til Trinitatis. | Editio IX. | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 430 bls.
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christilegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 74.

  10. Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | Predikaner | wt af | Pijningar Hist- | oriu Vors DRotten̄s JEsu | Ehristi[!]. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Vel-Edla og Hꜳ-Ehruverdugum | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte, | Sꜳl. Mag. Jone Thorkels- | Syne VIDALIN, | 〈Sællrar Min̄ingar.〉 | En̄ Su Siøunda, | Af | Hr. Steine Jons-Syne, | Byskupe Hoola Stiftes. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1722.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers Ort af Hr. Steine JONS SYNE. ɔc8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 30.

  11. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    Siø Predikaner | wt af þeim | Siø Ordum | DRotten̄s Vors JESu | CHristi, er han̄ talade | Sijdarst a Krossenum. | Giørdar Af | Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, Sup: Skꜳlh: Stift. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose | mier nema af Krosse Drotten̄s vors | JEsu Christi, fyrer hvørn mier er | Heimuren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentadar a Hoolū i Hialltadal, af | Marteine Arnoddssyne, 1731.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, ɔc4, A-Q. [280] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 48.

  12. 4 eintök   JonVid1740a Senda ábendingu: JonVid1740a
    Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
    Stutt og Einfølld | Undervijsun | Um | Christenn- | domenn, | Samanteken epter Fræde- | Bokum hinnar Evangelisku | Kyrkiu | Af | Mag. Jone Þorkelssyne | Widalin, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts | Stiftes | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt i Kaupmannahøfn af Niels Hansen Møller, | Anno MDCCXL.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1740
    Prentari: Møller, Niels Hansen (1702-1759)
    Umfang: [14], 287, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur