Bókaeign




5 niðurstöður

  1. Þær fimmtíu heilögu hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fityu heiløgu Hugvekiur | Þess Hꜳtt-upplysta Guds | Manns, | Doct. IOHANNIS | GERHARDI, | Miwklega i | Psalm-Vijsur | snwnar, | af þeim Velgꜳfada Kennemanne, | Sr. Sigurde Jonssyne, | ad Presthoolum. | – | – | Seliast innbundnar 6. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 88, [4] bls.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Psalmur.“ [89.-92.] bls.
    Athugasemd: 1.-88. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 337.-424. bls. Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 20.

  2. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvek- | JVR, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO IX. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 6 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 93, [2] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 8

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  3. 2 eintök   SigJon1728a Senda ábendingu: SigJon1728a
    Heilagar meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Heilagar | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI. | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne, | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO VII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal 1728. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 6

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 32.

  4. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimmtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvek- | JVR, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. JOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO X. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 6 Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1754.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1754
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 93, [2] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 9

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmaverki hans, Hólum 1772.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 44.

  5. Ágætt sálmaverk
    Sigurðarverk
    Þess Gꜳfumgiædda Guds Manns | Sr. Sigurdar Joonssonar | 〈Fyrrum Sooknar Prests ad Presthoolum〉 | ꜳgiætt | Psalma Verk, | wt af | Doct. Johannis Gerhardi | Hugvekium, | og hanns | Dalegri[!] Idkun Gudrækn- | innar, samt | Doct. Iosuæ Stegmans | Viku-Bænum | Hvar vid bætast Misseraskipta og adrir | fleiri Psalmar, kvednir af sama | Þiood-Skꜳlldi. | – | Selst In̄bundid 15. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 228, [4] bls.

    Viðprent: „Formꜳli.“ [2.-8.] bls. Um andlegan kveðskap íslenskan.
    Athugasemd: 1.-153. [rétt: -170.] bls., 7. l. a. o., eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 335.-504. bls. Vikubænir Stegmans í þýðingu sr. Sigurðar voru áður prentaðar í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 5., 8., 10. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.