Bókaeign




1 niðurstaða

  1. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar- | PSALTARE | Ut Af | Pijnu og Dauda DRotten̄s Vors | JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textans | UTSKIJRINGU, | Agiætlega uppsettur, | Af | Þeim Heidurs Verda og Andrijka | KIENNEMANNE. | Sꜳl. S. Hall- | GRIJME PETURS-SYNE, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | a Hvalfiardar Strønd. | Editio XIII. | – | Selst Almen̄t In̄bunden̄ 9. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta Dal, Af | Halldore Erikssyne, An̄o M.DCC.XLVIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1748
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 128, [8] bls.
    Útgáfa: 14

    Viðprent: „Dedicatio Authoris.“ [2.-7.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [8.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ 128. bls.
    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Ur Latinu epter Buchanano Utlagdur og i Liood-Mæle uppsettur, Af Sꜳl. Herra Steine JonsSYNE, Byskupe Hoola Stiftis,“ [131.-134.] bls.
    Viðprent: „Ydrunar Psalmur Ur Þijsku Snwen̄ ꜳ Islendsku.“ [134.-136.] bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar