Bókaeign




3 niðurstöður

  1. Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | Predikaner | wt af | Pijningar Hist- | oriu Vors DRotten̄s JEsu | Ehristi[!]. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Vel-Edla og Hꜳ-Ehruverdugum | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte, | Sꜳl. Mag. Jone Thorkels- | Syne VIDALIN, | 〈Sællrar Min̄ingar.〉 | En̄ Su Siøunda, | Af | Hr. Steine Jons-Syne, | Byskupe Hoola Stiftes. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1722.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers Ort af Hr. Steine JONS SYNE. ɔc8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 30.

  2. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Joons Þorkels Sonar Widalin | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifte〉, | Huss-Postilla, | Innehalldande | Gudrækelegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga | Gudspiøll. | – | Fyrre Parturenn, | Frꜳ fyrsta Sun̄udeigi i Adventu, til Trinitatis. | – | Editio X | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Joone Joons Syne, | 1798.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1798
    Prentari: Jón Jónsson (1779-1814)
    Umfang: 428 [rétt: 429] bls. Blaðsíðutalan 8 er tvítekin, og frá 9. bls. eru stakar tölur á vinstri síðum.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu Jesu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne hiartkiærre Moodur, oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Á nokkrum hluta upplags er 1., 3.-6., 8., 10.-12. og 17.-19. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 87.

  3. Út af drottins vors Jesú Kristi píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Ut Af | DRottenns vors | JESU Christi | Pijningar Historiu, | SIØ | Predik- | ANER, | Hvøriar fyrstu Sex giørdt hefur | Biskupen̄ yfir Skꜳlhollts Stipte | Sꜳl. Mag. | Jon Þorkels Son | WIDALIN. | Enn þa Siøundu | Sꜳl. Mag. | Steinn Jons Son, | Biskup Hoola Stiptes. | – | Siøtta Upplag. | – | 〈Seliast in̄bundnar ꜳ Skrif-Pappyr, 15. Fiskum; | Enn ꜳ Prent-Pappyr, 12. Fiskum.〉 | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Gudmunde Jons Syne, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1782
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 184 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 2. janúar 1782
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 3.-4. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-6. bls.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722); Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720); Steinn Jónsson (1660-1739); Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Nockur ꜳgiæt og wtvalen Vers, ordt af vissum Authoribus. I. Af Sꜳl. Þorberge Þorsteins Syne. … II. Af Sꜳl. Mag. Jone Þorkels Syne Widalin. … III. Af Sꜳl. Mag. Steine Jons Syne. … IV. Af Sꜳl. Hr. Halldore Brinjolfs Syne.“ 182.-183. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 81.