Bókaeign




3 niðurstöður

  1. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Ut Af | PIJNV OG DAVDA | DRottens vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textans | UTSKIJRINGU, | Agiætlega Uppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | a Hvalfiardar Strønd. | Editio 12. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 9. Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Halldore Erikssyne, Anno 1745.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1745
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 128, [8] bls.
    Útgáfa: 12

    Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [2.-7.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [8.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ 128. bls.
    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Ur Latinu epter Buchanano Utlagdur og i Liood-Mæle uppsettur Af Sꜳl. Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis,“ [131.-134.] bls.
    Viðprent: „Idranar Psalmur Ur Þijsku Snwen̄ a Islendsku.“ [134.-136.] bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók 1746.
    Prentafbrigði: Á titilsíðu sumra eintaka er prentvilla, SPALTERIUM fyrir PSALTERIUM.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 52.

  2. Píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    Pijslar Psalltare, | Edur | Historia Pii | nun̄ar og Daudans DROTT | ens vors JESu Christi. | Miuklega j Psalmvijs | ur snwen̄, mz merkelegre Textans | wtskijringu, Af | Þeim Heidurlega og Gꜳfurijka | Kien̄emanne, | Sal. S. Hallgrijme | Petursyne, fordum Guds Ords | Þienara ad Saurbæ a Hvalfiard | arstrønd. | Nu j fiorda sinn a Prent wt- | geingenn. | – | I SKALHOLLTE, | Anno Domini 1690.
    Auka titilsíða: Bernard Clairvaux de (1090-1153); Þýðandi: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): KROSSKVEDIVR | hins Heilaga | Bernhardi | Lærefødurs. | Med hvørium han̄ Heils | ar og Kvedur, Herrans JESu | Lijkama Siøsinnum a hans hei | laga KROSSE. | A Islendsk Lioodmæle merkelega | Vtsettar. | Af þeim Hꜳlærda Manne, | S Arngrijme Jonssyne | Fordum Officiale Hoola | Stiftis.“ 196. bls.
    Auka titilsíða: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Pijslarmin̄ing. | Þad er | Vmmþeink- | ing Pijnun̄ar og Dauda | ns DROTTens vors JESu | Christi, j Siø Psalmū, So- | rgfullum Hiørtum til Huggun | ar, Ordt og Kveden̄, | Af | S. Jone Magnussyne | Fordum Soknarpreste ad | Laufꜳse. | Psalmarner meiga syng | iast aller mz sama Lag, so sem: | Minstu o Madur a min̄ Deyd | Edur med annad gott | Hymna Lag.“ 213. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1690
    Umfang: 239, [1] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Gamall Huggunar og Bænar Psalmur u farsælegan̄ Dauda og burtfør wr þessum Heime, fyrerJESu Christi Pijnu og Dauda.“ [240.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 24.

  3. Quinquaginta psalmi passionales
    Passíusálmarnir
    QVINQVAGINTA | PSALMI | PASSIONALES | A VIRO PIO ET POETA CELEBERRIMO | DNO HALLGRIMO PETRÆO | LINGVA ISLANDICA OLIM COMPOSITI | NUNC VERO TOTIDEM ELEGIIS | QVAM PROXIME FIERI POTUIT | AD VERBA AUCTORIS ACCOMMODATIS | LATINITATE DONATI | PER | H. THEODORÆUM. | – | HAFNIE MDCCLXXXV. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 120 bls.

    Þýðandi: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786)
    Viðprent: Hjörleifur Þórðarson (1695-1786): AD LECTORES. 3. bls. Ávarp ársett 1784.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): ERUDITORUM IN PATRIA VIRORUM DE HAC PSALMORUM VERSIONE JUDICIA. 4. bls. Heillakvæði ársett 1778.
    Viðprent: Páll Jakobsson (1733-1816): ALIUD. 5.-6. bls. Heillakvæði dagsett „pridie Cal Augusti“ (ɔ: 31. júlí) 1779.
    Viðprent: EPICEDIUM. 116. bls.
    Viðprent: SOMNIUM PARABOLICUM. 117.-120. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar