Bókaeign




1 niðurstaða

  1. Meditationes passionales
    Píslarhugvekjur
    MEDITATIONES | PASSIONALES. | EDUR | Pijslar | Hugvek- | JUR, | In̄ihalldandi Einfallda | Utskijring | Yfir | Historiu Pijnun̄ar og Daudan̄s Drott- | in̄s Vors JESU CHRISTI, | eftir | Fitygu Pijslar Psalmum Sꜳl: Sr: | Hallgrijms Peturs Sonar. | Saman̄teknar af Sꜳl: Sr: | JOONI JOONS SINI | 〈Sooknar-Presti til Stadar-Hools og Hvols Safnada〉. | – | Seliast In̄bundnar 34. Fiskum. | – | Þricktar ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Eyrike Gudmundssyni Hoff. 1766.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1766
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: [4], 538, [2] bls.

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: „Ihugan Christi Pijnu og Dauda-Strijds, wtløgd wr Þijdsku.“ [539.-540.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 61.