Bókaeign




1 niðurstaða

  1. Sannleiki guðhræðslunnar
    Ponti
    San̄leiki | Gudhrædslun̄ | AR. | I Einfalldri og stuttri, en̄ þo | ꜳnægianligri | VTSKYRINGV, | Yfir þan̄ | Litla Barna Lærdoom, | Edur | CATECHISMUM. | Hins Sæla | Doct. MART. LUTHERI | In̄ihalldandi allt þad sem sꜳ þarf ad | vita og giøra er vill verda Sꜳluhoolpin̄. | Samanskrifadur | Eftir Konungligri Allranꜳdugustu Skipan, | Til Almen̄iligrar Brwkunar. | – | Selst in̄bundin̄ 16. Fiska | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Ad Forlagi þess Hꜳlofliga Missions Colleg: | Af Halldori Erikssyni 1759.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1759
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [24], 252 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Þýðandi: Högni Sigurðsson (1693-1770)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Vel-Æruverdugir og Miøg-Vellærdir, Æruverdugir og Vellærdir Guds Ords Þienarar. Profastar og Prestar i Hoola Stifti!“ [3.-20.] bls. Formáli dagsettur 26. mars 1759.
    Viðprent: „Sꜳ Litli Lutheri CATECHISMUS. 1.-20. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur