Bókaeign




3 niðurstöður

  1. Söngur við heiðursminningu
    Saungur | vid | Heidurs-minníngu | sáluga Biskupsins | Doctors | Hannesar Finnssonar | á | Lands-uppfrædíngar Félags-fundi | þann 7da Octóbr. 1796. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1796. | Prentadur af Bókþryckiara G. Schagfiord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1796
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Umfang: [6] bls. 12°

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð

  2. Sjö nýjar föstupredikanir
    Sjø nýjar | Føstu-Prédikanir | út af | Píslar-Søgu | Drottins vors Jesú Krists, | gjørdar af | Anonymo. | – | – | Seljast einstakar ásamt Píslar-søgunni bundnar, 32. sz. | en, bundnar saman vid Stúrms Passíu-Hugv. 24. sz. | – | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentadar, ad tilhlutun ens | Islendska Lands-Uppfrædíngar Félags, | á kostnad Bjørns Gottskálkssonar, | af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Forleggjari: Björn Gottskálksson (1765-1852)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxxvi, 138 bls.

    Viðprent: „Jesú Krists Pislar-Saga.“ v.-xxxvi. bls. Var aðeins prentuð með hluta upplagsins.
    Viðprent: „Bæn fyrir Føstu-Prédikun.“ 134.-135. bls.
    Viðprent: „Bæn eptir Føstu-Prédikun.“ 135.-136. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814): „Nýr Psálmur út af Jesú sjø Ordum á krossinum, snúinn úr Dønsku af Síra Þorsteini Sveinbjørnssyni.“ 137.-138. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 96.

  3. 2 eintök   MagSte1812a Senda ábendingu: MagSte1812a
    Hentug handbók fyrir hvern mann
    Hentug Handbók fyrir hvørn Mann, med Utskiringu Hreppstjórnar Instruxins, innihaldandi Agrip, Safn og Utlistun hellstu gyldandi Lagaboda um Islands Landbústjórn, og ønnur Almenníng umvardandi opinber Málefni. Skrifud og útgefin af Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum, 1812. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1812
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8], 304 bls.

    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 104.