-



22 results

View all results as PDF
  1. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn. Fyrsti Argángur fyrir árid 1818. Kostadur og útsendur af Magnúsi Stephensen … Beitistødum, 1818. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1818
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4], 192 p.

    Editor: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Note: Fyrsti árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra.
    Keywords: Magazines
    Bibliography: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 28-31. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 107. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229.

  2. Ræða
    Ræda, haldin vid Lík-kistu fyrrum Sýslumanns í Hegraness Þíngi, Vigfúsa Schevings, vid Jardarfør Hans ad Videy, þann 22ann Decembr. 1817. af Hra. Arna Helgasyni … Beitistødum, 1819. Prentud, á kostnad Erfíngja þessa Framlidna, af Faktóri og Bókþryckjara. G. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1819
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Related name: Vigfús Hansson Scheving (1735-1817)
    Extent: 24 p.

    Related item: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 20. p.
    Related item: Jón Þorláksson (1744-1819): [„Erfiljóð“] 21.-24. p.
    Keywords: Biography
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 106.

  3. Fáorð minning
    Fáord Minníng þeirrar miklu Merkis-Konu, Stiptprófasts-innu Þuridar Asmundsdóttur, lesin vid Hennar Jardarfør ad Garda Kyrkju á Alptanesi, þann 14da Júnii 1817, af Arna Helgasyni … Beitistødum, 1817. Prentud af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1817
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Related name: Þuríður Ásmundsdóttir (1743-1817)
    Extent: 16 p.

    Related item: Ísleifur Einarsson (1655-1720): „Grafskrift.“ 15.-16. p.
    Keywords: Biography
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 94.

  4. Guðsbarna bænafórn
    Bjarnabænir
    Guds Barna Bæna-Fórn, á Morgna, Qvøld og daglega, samt á Hátídis-døgum og Missiraskiptum. Ad mestu leiti samantekin af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentud á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1816
    Publisher: Landsuppfræðingarfélagið
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4], 68 p. 12° (½)
    Version: 2

    Editor: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Related item: Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“]
    Note: Í þessari útgáfu og hinum síðari fylgja vikubænum morgun- og kvöldsálmar frumortir eða þýddir af sr. Arnóri Jónssyni, sr. Jóni Hjaltalín, sr. Kristjáni Jóhannssyni, Magnúsi Stephensen, sr. Þórarni Jónssyni, sr. Þorsteini Sveinbjörnssyni og Þorvaldi Böðvarssyni.
    Keywords: Theology ; Prayers

  5. Handhægt garðyrkju fræðikver
    Handhægt Gardyrkju Frædi-Qver, ætlad midur æfdum Kꜳl-Bændum til Gløggvunar. Samid, eptir egin Tilraun og Reynslu, af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1816
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: xii, 48 p. 12° (½)

    Keywords: Agriculture
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 105.

  6. Nýtt lesrím
    Nýtt Les-Riim, sem kennir ad útreikna Arsins adskiljanlegu Tídir, samt Túnglkomur og annad héradlútandi. Samanskrifad af O. Hjaltalin … Beitistødum, 1817. Prentad á kostnad Rithøfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1817
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: 64 p., 4 table folded 16° (½)

    Keywords: Calendars
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 105.

  7. Fáein saknaðarstef
    Fáein Saknadar-Stef eptir Dygdaríkustu Módur Madame Ingibjørgu Olafsdóttur, sem andadist ad Bólstadarhlýd, þann 14da Júlii 1816, vakin hjá Børnum Hennar Vestanlands. Beitistødum, 1818. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1818
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Related name: Ingibjörg Ólafsdóttir (1747-1816)
    Extent: [8] p.

    Keywords: Literature ; Poetry ; Elegies/ commemorative poems

  8. Margvíslegt gaman og alvara
    Margvíslegt Gaman og Alvara, í Safni Smárita og Qvæda ýmislegra Rithøfunda. Kostad og útgefid af Magnúsi Stephensen … Annad Hefti … Beitistødum, 1818. Prentad af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1818
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4], 260 p.

    Editor: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Keywords: Literature
  9. Nýtilegt barnagull
    Barnagull
    Nýtilegt Barna-Gull, eda Støfunar- og Lestrar-qver handa Børnum, frá Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1817. Prentad á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda-Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1817
    Publisher: Landsuppfræðingarfélagið
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4], 96 p. 16° (½)
    Version: 1

    Keywords: Linguistics ; ABC

  10. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu, Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja og Vestur Skaftafells sýslur
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfardar, Gullbringu, Kjosar, Arness, Rꜳngꜳrvalla, Vestmannaeya og Vestur Skaptafells Syslur, i Islands Sudur Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1818, til sømu Tídar 1819. Beitistødum, 1818. Prentadur, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1818
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4] p.

    Note: Dagsett 5. mars 1818.
    Keywords: Directives
    Decoration: Hálftitilsíða.
    Bibliography: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 724-727. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 99.
  11. Hjálparmeðöl til að koma drukknuðum til lífs
    Hjꜳlpar-medøl til ad koma Drucknudum til lífs aptur. Beitistødum, 1817. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1817
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [8] p.

    Keywords: Health ; Medicine
    Decoration: Hálftitilsíða.

  12. Líkræða
    Lík-ræda, vid Jardarfør Prestsins sáluga Arngrims Jónssonar, haldin yfir Kistu Hanns í Garda-kirkju á Alptanesi, þann 5ta Sept. 1815. af Markúsa Magnússyni, Stiptprófasti, … Asamt Æfisøgu-Broti og Grafskrift, af B. A. Beitistødum, 1816. Prentud, á kostnad Sóknaprests B. Arngrímssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1816
    Publisher: Bjarni Arngrímsson (1768-1821)
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Related name: Arngrímur Jónsson (1737-1815)
    Extent: [8] p.

    Note: Höfundur ævisögu er sr. Bjarni á Melum, sonur sr. Arngríms.
    Keywords: Biography
    Decoration: Hálftitilsíða.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 92.

  13. Reglur fyrir kúabólusetjara
    Reglur fyrir Kúabólu-Setjara. Beitistødum, 1817. Prentadar af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1817
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [8] p.

    Keywords: Health ; Medicine
    Decoration: Hálftitilsíða.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 93.

  14. Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
    Stúrmshugvekjur
    Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Páskum til Hvítasunnu, eptir Christóph. Christ. Stúrm eda hans máta, samanteknar af Markúsi Magnússyni … III. Bindi. Beitistødum, 1818. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþrykkjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1818
    Publisher: Landsuppfræðingarfélagið
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4], 156 p.
    Version: 1

    Translator: Markús Magnússon (1748-1825)
    Related item: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans.“ [3.-4.] p.
    Related item: „Bæn í útgaungu Vetrar.“ 154.-155. p.
    Related item: „Bæn í inngaungu Sumars.“ 155.-156. p.
    Keywords: Theology ; Books on Christian religion/ meditations/ spiritual devotion
    Bibliography: Björn Brandsson (1797-1869): Þrjátíu og átta hugvekjusálmar út af Stúrms hugvekna 3ja parti, Kaupmannahöfn 1838.

  15. Líkræða
    Lik-ræda, haldin vid Jardarfør Prestsins sáluga Þorsteins Sveinbjørnssonar, í Saurbæar Kirkju á Hvalfjardarstrønd, þann 5ta Janúarii 1815. af Þórdi Jónssyni, Sóknarpresti samastadar. Asamt Æfisøgu Agripi og Grafskrift, af G. Þ. Beitistødum, 1816. Prentud, á kostnad Stúdents G. Þorsteinssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1816
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Related name: Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814)
    Extent: [8] p.

    Editor: Gunnar Þorsteinsson (1780-1854)
    Note: Höfundur æviágrips og útgefandi Gunnar, sonur sr. Þorsteins.
    Keywords: Biography
    Decoration: Hálftitilsíða.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 97.

  16. Vegleiðsla fyrir almúga að skilja kapítulstaxtann
    Vegleidsla fyrir Almúga, ad skilja Capituls-Taxtann. Beitistødum, 1818. Prentud, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.
    Colophon: „Reykjavík, þann 5ta Martz 1818. I fjærveru Hra. Stiptamtmanns v. Castenschjolds, epter Fullmakt, B. Thorarensen. Geir Vidalin.“

    Publication location and year: Beitistaðir, 1818
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4] p.

    Keywords: Directives
    Decoration: Hálftitilsíða.
    Bibliography: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 98.
  17. Kapítulstaxti fyrir Mýra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala- Barðastrandar, Ísafjarðar og Stranda sýslur
    Capituls-Taxti, fyrir Myra og Hnappadals, Snæfellsness, Dala- Bardastrandar, Isafjardar og Stranda Syslur, i Islands Vestur Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1818, til sømu Tídar 1819. Beitistødum, 1818. Prentadur, á Vestur Amtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1818
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4] p.

    Note: Dagsett 10. apríl 1818.
    Keywords: Directives
    Decoration: Hálftitilsíða.
    Bibliography: Lovsamling for Island 7, Kaupmannahöfn 1857, 738-740.
  18. Kapítulstaxti fyrir Borgarfjarðar, Gullbringu, Kjósar, Árness, Rangárvalla, Vestmannaeyja, Vestur- og Austur-Skaftafells sýslur
    Capituls-Taxti, fyrir Borgarfjardar, Gullbringu, Kjósar, Arness, Rꜳngꜳrvalla, Vestmannaeya, Vestur- og Austur-Skaptafells Syslur, i Islands Sudur Amti, gyldandi frá midju Maji mánadar 1819, til sømu Tídar 1820. Beitistødum, 1819. Prentadur, á Stiptamtsins kostnad, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1819
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4] p.

    Note: Dagsett 6. mars 1819.
    Keywords: Directives
    Decoration: Hálftitilsíða.
    Bibliography: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 12-15. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 100.
  19. Hér hvíla leifar hjartkærustu móður
    Hér. hvíla. leifar. Hjartkærstu. Módur. Katrinar. Thorvaldsdottur. sem. fæddist. ár. 1765. Giptist. 1789. Valinkunnum. og. vyrdtum. manni. Sigurdi. Sigurdarsyni. En. deydi. 26ta. Januarii. 1819. Hún. var. Ektamanns. heidur. yndi. og. máttarstod. Og. Barna. sjö. besta. módir. Gudhrædd. skynsöm. gódlynd og. stillt. Og. Þolbetri. fleirstum. í Þrautum. sótta. Hún. þrádi. himin. þó. þreydi. hér. Sæl. er. Hún. nú. og. svipt. frá. mædum. … [Á blaðfæti:] Harmandi setti Sonur yngsti M. S.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1819
    Related name: Katrín Þorvaldsdóttir (1765-1819)
    Extent: [1] p.

    Keywords: Literature ; Poetry ; Elegies/ commemorative poems ; Epitaphs / Tomb inscriptions ; Single sheet

  20. Fáorð eftirmæli
    Fáord Eptirmæli sálugu Jómfrúr Þorbjargar Fridriksdóttur. Framsøgd vid Hennar Jardarfør ad Vídidalstúngu, þann 16da Janúarii 1819. Beitistødum, 1819. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1819
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Related name: Þorbjörg Friðriksdóttir (1792-1819)
    Extent: 8 p.

    Note: Erfikvæði og grafskrift, merkt „G“.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Elegies/ commemorative poems ; Epitaphs / Tomb inscriptions

  21. Epitaphium
    Epitaphium. Eheu! in frondescentia ætatis præcox præcoci morte vivis abreptus est Sigurdus Thordi. …

    Publication location and year: Beitistaðir, perhaps 1816
    Related name: Sigurður Þórðarson (1797-1814)
    Extent: [4] p.

    Keywords: Literature ; Poetry ; Elegies/ commemorative poems ; Epitaphs / Tomb inscriptions

  22. Klausturpósturinn
    Klaustur-Pósturinn. Annar Argángur, fyrir árid 1819. Kostadur og útsendur af Dr. Juris M. Stephensen … Videyar Klaustri, 1819. Prentadur af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Publication location and year: Beitistaðir, 1819
    Publication location and year: Viðey, 1819
    Printer: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Extent: [4], 192 p.

    Editor: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Note: Annar árgangur er 12 tölublöð (janúar-desember) með hálftitilsíðu fyrir hverju þeirra. Nr. 1-6 (janúar-júní) eru prentuð á Beitistöðum.
    Keywords: Magazines