Varðveislusaga: Í útdrætti úr bréfi frá Árna Magnússyni til sr. Þorsteins Ketilssonar árið 1729 segir svo: „Corvini bækling yfer Passionem, þrycktann á Br(eida)bolstad hef eg alldrei fyrre sied, og ecke af vitad. enn Postillam epistolicam Corvini hafde eg, sem prentud var i sama Stad, med sỏmu typis, nockrum arum fyrre, ef mig rett minner. og er hún brunnenn.“ Postilla epistolica eftir Corvin hefur ekki varðveist, og eru ekki þekktar aðrar heimildir um útgáfu hennar. Jón Egilsson telur hins vegar í Biskupa annálum „pistlabókina Corvini“ meðal óprentaðra þýðinga Odds Gottskálkssonar, sbr. Safn til sögu Íslands. Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur Bókfræði: Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana, Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 158.
•
Safn til sögu Íslands 1,
Kaupmannahöfn 1856, 77.
•
Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna,
Akureyri 2006, 569-605, einkum 575-576.
Passio það er píning vors herra Jesú Kristi PASSIO, ÞAT ER PINING
|
VORS HERRA JESV CHRI-
|
sti, j sex Predikaner vt skipt af
|
Antonio Coruino.
|
◯
|
A
Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556) Varðveislusaga: Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi 1559, sbr. Kristian Kålund. Þýðandi talinn Oddur Gottskálksson, sbr. Hálfdan Einarsson. Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, óheilt, vantar allt aftan við H2. Athugasemd: Ljósprentuð í Kaupmannahöfn 1936 í Monumenta typographica Islandica 4. Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Bókfræði: Kålund, Kristian Peter Erasmus (1844-1919): Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling 2,
Kaupmannahöfn 1894, 621.
•
Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ,
Kaupmannahöfn 1777, 225.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 14-15.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2,
Reykjavík 1922, 577-578.
•
Jón Helgason (1899-1986): Introduction, Monumenta typographica Islandica 4,
Kaupmannahöfn 1936.
•
Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana, Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 158.
•
Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna,
Akureyri 2006, 569-605, einkum 575-576.
Þetta er ein bók með kollektum, pistlum og guðspjöllum Helgisiðabók Guðspjallabók Ólafs biskups Hjaltasonar ÞETTA ER EIN BOK MED CO[LLE-]
|
ctum, Pistlum, oc Gudzspiollum, j modurma
|
li, j kringum arid a Sunno daga, og allar Ha-
|
tider, epter K. M. Ordinantio j Hola Domkir-
|
kiu og biskupsdæmi j Islande lesit og sungit, Vpp [biriad]
|
j Jesu Christi nafn̄e af mier o verdugū þr[æli D]rotti[ns O]
|
lafi Hiallta syni Anno M D L ij. En̄ nu vtskr[i]fud til þe[ss]
|
at prentazt, so at aller Ken̄e men̄ med einu moti lesi og syn
|
gi j þui hino sama Biskups dæmi alla bodna
|
helga daga Gudi til lofs, hans kæra Syne
|
Jesu Christo med helgum Anda til ei-
|
lifrar dyrdar, en̄ ollū Islāds jn̄ byg
|
giurum til eilifs gagn̄s, salu hial
|
par, og nytsæmdar, suo at j
|
ollum Kyrkium verde allt samhliodanda
|
fyrer vtan alla tuidræg-
|
ne, Þar hialpe oss
|
ollum til Gud Fader
|
fyrer sin̄ elskuligan
|
Son Jesum
|
Christum vorn einka hialp-
|
ar man̄ og fyrer bidiara.
|
AMEN.
Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1562 Umfang: A-O+.4°
Útgefandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569) Varðveislusaga: Prentstaðar og -árs hefur væntanlega verið getið að bókarlokum. Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi, og ýmsar heimildir nefna prentár 1562. Greinilegastur er vitnisburður Harboes er hann getur bókarinnar „welche er [ɔ: Ólafur biskup Hjaltason] hier im Lande zu Breedebolstad in Westerhoop bey … Jón Matthiasson … drucken lassen, die An. 1562. den 5. April … ans Licht getreten sind …“ Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, en óheilt; titilsíða er ekki stafheil (fyllt hér eftir Bibliotheca Harboiana), og í eintakið vantar B1, B4, D4, alla örkina F, G1 og niðurlag bókarinnar. Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1933 í Monumenta typographica Islandica 2. Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 44.
•
Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 93.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 16-17.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2,
Reykjavík 1922, 603-604, 614-616.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi,
Reykjavík 1924, 25-29.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Introduction, Monumenta typographica Islandica 2,
Kaupmannahöfn 1933.
•
Magnús Már Lárusson (1917-2006): Þróun íslenzkrar kirkjutónlistar, Kirkjuritið 20 (1954), 67-81.
•
Magnús Már Lárusson (1917-2006): Herra Ólafur Hjaltason á Hólum, Kirkjuritið 20 (1954), 163-182.
•
Magnús Már Lárusson (1917-2006): Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar, Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 199-228.
Katekismus það er bæklingur kristilegs lærdóms [Catechismus þat er bæklingur Christiligs Lærdoms fyre börn og Ungmenni i Kirkiusofnudunum epter Christiligum setninge sem nu tidkast i Christendominum a Latino samsettr og saman skrifadr af Justus Jonas enn a Norrænu utskrifadur af Odde Gottzskalkssyne.]
Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1562 Umfang: 4°
Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556) Varðveislusaga: Ekkert eintak bókarinnar er nú til svo að vitað sé. Titill er tekinn hér eftir Bibliotheca Harboiana. Heimildir telja bókina prentaða á Breiðabólstað í Vesturhópi 1562. Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur Bókfræði: Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 94.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 15-16.
•
Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 44.
•
Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3,
Kaupmannahöfn 1775, 361.
•
Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ,
Kaupmannahöfn 1777, 217.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2,
Reykjavík 1922, 589-593.
•
Stefán Karlsson (1928-2006): Brot úr barnaprédikunum í þýðingu Odds Gottskálkssonar, Árbók Landsbókasafns Nýr fl. 15 (1989), 43-72.