-



35 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Handhægt garðyrkju fræðikver
    Handhægt Gardyrkju Frædi-Qver, ætlad midur æfdum Kꜳl-Bændum til Gløggvunar. Samid, eptir egin Tilraun og Reynslu, af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentad af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xii, 48 bls. 12° (½)

    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 105.

  2. Um garðyrkjunnar nauðsyn og nytsemi fyrir Ísland
    Um Gardyrkjunnar Naudsyn og Nytsemi fyri Island, af Bjarna Arngrímssyni … Krynt Verdlaunarit, prentad á kostnad ens Konúnglega Danska Landbústjórnar-Félags til géfins útbýtingar á Islandi. Kaupmannahøfn, 1820. Prentad af Prentara Þ. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Forleggjari: Det Kongelige Danske Landhuusholdningsselskab
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: viii, 89, [1] bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  3. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
    Atli edur rádagjørdir ýngismanns um búnad sinn helzt um jardar- og kvikfjár-rækt, adferd og ágóda med andsvari gamals bónda ásamt Búa-Lögum. Kaupmannahöfn, 1834. Prentad hjá P. N. Jørgensen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Jørgensen, P. N.
    Umfang: xii, 226 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Kristján Kristjánsson (1806-1882)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Kristján Kristjánsson (1806-1882): [„Formáli“] v.-vi. bls. Dagsettur 10. mars 1834.
    Efnisorð: Landbúnaður

  4. Korte beretninger om nogle forsøg
    Korte | Beretninger om nogle Forsøg, | til | Landvæsenets | og i sær | Hauge-Dyrkningens | Forbedring i Island, | Begyndte paa en Præste-Gaard Vester paa | Landet, og fortsatte sammesteds i næstleden | 9 Aar, i de faae fra Embeds-Forretnin- | ger ledige Timer: | Giorte paa egen Bekostning, med liden Formue og | meget Arbeide, men med et fornøyet Sind og | en overflødig Guds Velsignelse. | For | underdanigst at efterleve | Hans Kongl. Majests. allernaadigste Villie | og | Landets Faders Høyst-Faderlige Hensigter, | samt tillige | for at tiene sit Fæderne-Land; | Fremsatte i et Brev, Aaret 1761, med en kort | Fortsættelse for de 3de efterfølgende Aar. | – | Imprimatur, B. Möllmann. | – | Kiøbenhavn, trykt hos August Friderich Stein, 1765.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1765
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 32 bls.

    Útgefandi: Magnús Ólafsson (1728-1800)
    Þýðandi: Magnús Ólafsson (1728-1800)
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1728-1800): „Deres Excellence! Høy og Velbaarne Hr. Otto Manderup Græve af Rantzau …“ 3.-6. bls. Tileinkun dagsett 31. mars 1765.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1944.
    Efnisorð: Landbúnaður

  5. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
    Atli | edr | Rꜳdagiørdir Yngisman̄s | um Bwnad sinn | helst um | Jardar- og Qvik- | fiꜳr-Rækt | Atferd og Agooda | med Andsvari gamals Bónda. | Samanskrifad fyri Fꜳtækis Frumbylinga, | einkanlega þꜳ sem reisa Bw ꜳ | Eydi-Jørdum | Anno 1777. | – | Aristoteles Libr. Politicorum | Optima est Respublica. cujus cives e re | Rustica & pastione vivunt. | – | Þrickt ad Hrappsey 1780, | af Gudmunde Olafssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1780
    Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
    Umfang: [16], 214, [2] bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1948.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 47.

  6. Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn
    Atle, | Edur | Rꜳdagiørder | Yngesman̄s u Bwnad sin̄, | heldst u | Jardar- | Og | Kvikfiár-Rækt, | Atferd og Agoda, | Med Andsvare gamalls | Boonda. | Samanskrifad fyrer fátækes Frumbylinga, einkan- | lega þá sem reisa Bú á Eyde-Jørdum Ao. 1777. | – | Annad Upplag. | – | Selst almennt innbunded 15 Fiskum. | – | Hrappsey, 1783. | Prentad af Gudmunde Jóns Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [16], 215, [1] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Bú-Erfidenu Blessan Drottenn veite … Ur Bónda Br. Sira Jóns M. S.“ 215. bls.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 85. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 54.

  7. Hugleiðingar og álit
    Baron | Frider. Wilh. Hastfers | Hugleidingar og ꜳlit, | Um Stiptan, | Løgun og Medhøndlan | eins veltilbwins | Schæfferies, | edur | Gagnligrar | Sauda Tyngunar, | og | Fiꜳr Afla | ꜳ Iisslandi. | – | 〈Efter þess Konungl. Cammer-Collegii Befaling.〉 | – | Prentad í Kaupmanna Høfn | Arid M. DCC. LXI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1761
    Umfang: 62 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  8. Afhandling om æderfuglens fredning
    Uddrag | af | Amtmand Olaf Stephensens | Afhandling | om | Æderfuglens Fredning | – | Efter Kongelig allerhøiest Befaling oversat og | udgivet ved Rentekammerets Foranstaltning | til Brug for Færøe. | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele, | 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 32 bls.

    Athugasemd: Stytt þýðing úr Ritum Lærdómslistafélagsins 4 (1784), 208-233.
    Efnisorð: Landbúnaður

  9. Breve om agerdyrkningens muelighed i Island
    Breve | om | Agerdyrkningens | Muelighed | i | Island, | fra | Hans Finnsen. | Det første af 23 October 1769. | til | A. Thorarensen. | Oversat af Islandsk. | – | Kiøbenhavn | trykt hos Paul Hermann Hỏecke 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: 67 bls.

    Útgefandi: Björn Jónsson (1738-1798)
    Þýðandi: Björn Jónsson (1738-1798)
    Athugasemd: Tvö bréf, hið fyrra til sr. Árna Þórarinssonar, síðar biskups, 3.-62. bls., hið síðara til Björns Jónssonar lyfsala, dagsett 14. maí 1772, 63.-67. bls., en Björn þýddi bréfin á dönsku og gaf út. Ljósprentuð í Reykjavík 1946. Bréfið til sr. Árna er prentað „nokkuð stytt“ í Ísafold 7 (1880), 101-108, 113-116, 125-128 nm.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Jón Helgason: Hannes Finnsson biskup í Skálholti, Reykjavík 1936, 202-205.

  10. Stutt undirvísan um vatnsmyllur
    Stutt Undirvísan | um | Vatnsmilnur, | sem uppteknar vóru | í Bardastrandar Syslu árid 1778 | af | Biarna Einarssyni. | ◯ | – | Prentud i Kaupmannahøfn | af Johan Rudolph Thiele | árid MDCCLXXXI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1781
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 18 bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Landbúnaður
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  11. Stutt ágrip úr lachanologia eða maturtabók
    Stutt agrip ur | LACHANOLOGIA | eda | Mat-urta-Bok, | fyrrum | Vice-Løgmannsins | Hr. Eggerts Olafs Sonar | um | Gard-Yrkiu ꜳ Islandi, | Fra þvi sædit fyrst fer i jørdina, til þess | alldinit verdr a bord borit. | Þar segir og um allskonar hulldu-groda, | krydd-urtir, og flesta villi-vexti her inn- | lenda, hversu brukaz kunni, so sem | eru; ber, rætur, sveppar, fialla- | graus, og annat | fleira. | Af þeim excerptis sem author sialfr leifdi | eptir sig, i eitt safnat | af | Sira Birni Halldors syni, | Profasti i Bardastr. syslu. | Enn sidan at hanns og Vice-Løgmannsinns | Magnusar Olafs sonar tilhlutan | prentat i Kavpmanna-høfn. | – | Hia August Friderich Stein 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1774
    Forleggjari: Magnús Ólafsson (1728-1800)
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [24], 116, [10] bls.

    Útgefandi: Björn Halldórsson (1724-1794)
    Viðprent: „Godfusum Lesara.“ [3.-6.] bls.
    Viðprent: Björn Halldórsson (1724-1794): „Fiørgynar Mꜳl.“ [7.-22.] bls.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Eggert Ólafsson. A biographical sketch, Islandica 16 (1925), 39.

  12. Beskrivelse over fuglefangsten ved Drangøe
    Beskrivelse | over | Fuglefangsten | ved | Drangøe | udi Island. | – | Efter Hs. Kongel. Majest. allernaadigste Befaling | udgiven ved Rentekammerets Foranstaltning, | til frie Uddeling paa Færøe. | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele, | 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 22 bls., 1 mbl. br.

    Athugasemd: Ritgerðin hafði áður birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 3 (1783), 216-29.
    Efnisorð: Landbúnaður

  13. Stutt ágrip um ítölu búfjár í haga
    Stutt ꜳgrip | u | Itaulu | Bufiꜳr | i | Haga | med litlum Vidbæter u | Hrossa-Slꜳtur | og þess nytseme, saman̄teked til reynslu og | nota þeim slíkt girnast. | – | Selst óin̄bundid 2. skl. arkid. | – | – | Þryckt ad Hrappseý í því nýa kongel. pri- | viligerada bókþryckerie, 1776. af E. Hoff.
    Auka titilsíða: „Hestabit | er | hagaboot | og | Hrossa-Slꜳtrid | gagnsamlegt. | – | O! fortunatos nimium bona si sua | norint | Agricolas - - - - - - | ◯ | – | Editio II. | – | – | Prentad i Hrappey[!] af E. G. Hoff | 1776.“ [1.] bls. Síðara blaðsíðutal.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1776
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: 44, 39, [1] bls. Arkatal er framhaldandi.

    Athugasemd: Aðalefni þessarar ritgerðar var áður birt á dönsku í Islandske maaneds-tidender 2 (mars 1775), 83-96.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 35-37.

  14. Nokkrar tilraunir gjörðar með nokkrar sáðtegundir
    Nockrar | Tilravner | giørdar med nockrar | Sád-tegunder | og | Pløntur | hentugar til fædu | og | annarar nytsamlegrar brwkunar, | sem med ábata kunna á Islande | ad ræktaz. | – | - - - - laudato ingentia rura | Exiguum colito. - - - Virg. | – | Þrikt í Hrappsey | af Gudmunde Olafssyne 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1779
    Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
    Umfang: [8], 92 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 42.

  15. Ritgjörð um túna- og engjarækt
    Ritgjörð um túna- og engjarækt, samin af Gunnlaugi Þórðarsyni. Gefin út af enu íslenzka Bokmentafjelagi. Kaupmannahöfn, 1844. Prentuð hjá S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [6], 98 bls.

    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Viðprent: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882): „Formáli.“ [3.-4.] bls. Dagsettur 15. apríl 1844.
    Efnisorð: Landbúnaður

  16. Tractatus historico-physicus de agricultura
    TRACTATUS | HISTORICO-PHYSICUS | DE | AGRICULTURA | ISLANDORUM | PRISCIS TEMPORIBUS CUM SUC- | CESSU USITATA, POSTEA EXOLE- | TA, & JAM RESTAURANDA, | AUCTORE | Johanne Snorronio | ISLANDO, | PHILOS. BACCALAUR. | ◯ | – | HAVNIÆ, 1757. | Typis LUDOLPHI HENRICI LILLIE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
    Prentari: Lillie, Ludolph Henrich (1719-1758)
    Umfang: [18], 76 bls.

    Athugasemd: Ágrip ritgerðarinnar birtist á dönsku í Oeconomisk journal 2 (1758), 57-95.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  17. Om ager- og skovdyrkning i Island
    Om Ager- og Skovdyrkning i Island. Af Haldor Einarsen. Kjøbenhavn 1835. Trykt i det Brünnichske Officin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: 23 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Dansk ugeskrift 172-173 (1835).
    Efnisorð: Landbúnaður

  18. Fyrirsagnartilraun um litunargjörð á Íslandi
    Fyrisagnar Tilraun | um | Litunar-giørd | á Islandi | bædi med útlenzkum og innlenzk- | um medølum, | ásamt | Vidbæti um ymislegt | því og ødru vidvíkiandi. | ◯ | – | Prentud í Kaupmannahøfn 1786, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [16], 96 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  19. Íslensk urtagarðsbók
    Islendsk | Urtagards Bok | Søfnud og samannteken | Bændum og Alþydu | ꜳ Islande | til reynslu og nota | af | Olafe Olafssyne, | Philosophiæ Baccalaureo. | – | Svo eru hyggende sem i hag koma. | – | Prentud i Kaupmannahøfn | af Paul Herman Hỏecke. | 1770.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: [16], 88, [14] bls., 5 mbl.

    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): [„Ávarp“] [2.] bls. Dagsett 26. febrúar 1770.
    Efnisorð: Landbúnaður

  20. Um innilegu búsmala á sumrum
    U | Innelegu Busmala | ꜳ Sumrum. | ◯ | – | Hrappsey 1790, | þryckt af Magnúse Móberg.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1790
    Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
    Umfang: 48 bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Ritum Lærdómslistafélagsins 12 (1792), 1-47.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 59.
  21. Ágrip
    Ágrip af Vestur-amtsins jafnaðar-sjóðs reikníngum, fyrir árin A. 1822 til 1835, og B. 1836-1842. Útgefið, á opinberan kostnað, að feingnu leyfi ens konúnglega rentukammers, af … B. Thorsteinson … Kaupmannahöfn, 1843. Prentað í prentsmiðju S. L. Möllers.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Tengt nafn: Jafnaðarsjóður Vesturamtsins
    Umfang: [8] bls.

    Útgefandi: Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson (1781-1876)
    Efnisorð: Landbúnaður

  22. Undirvísun um þá íslensku sauðfjárhirðing
    Underviisun | u þá | Islendsku | Savdfiár-Hirding. | QVOD FELIX | FAUSTUMQ; SIET | – | Prentad í Hrappsey | af Gudmunde Olafs syne 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1778
    Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
    Umfang: [16], 168, [21] bls.

    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 57. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 42.

  23. Stuttur leiðarvísir til garðyrkju
    Stuttur Leidarvísir til Gardyrkju, ásamt litlum Vidbætir um Vidar-pløntun, handa Bændum. Saminn af Jóni Þorlákssyni Kjærnested. Videyar Klaustri, 1824. Prentadur á kostnad Rithøfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1824
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 39 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  24. Heiðnir éta hrossakjöt
    Heidner | eta | Hrossakiøt | – | Hvenær ꜳ ad fara ad slꜳ? | – | Qvid qvisqve vitet, nunqvam homini | satis | Cautum est in horas. | Horat. | ◯ | – | Editio I. | – | – | Þryckt ad Hrappseý í því nýa kónúngl. | privilegerada bókþryckerie 1776, af | Eýríke Gudmundsyne Hoff.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1776
    Prentari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Umfang: 36 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 52. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 37.

  25. Stutt og einföld ávísan fyrir bændur
    Stutt og einføld Ávisan fyrir Bændur i Islands Nordur- og Austur-Amti um fáeinra [! fáein rád?] fyrir þá hentugustu Maturta-Rækt. Med litlum Vidbætir um Kartøfflur og Mykiu-Bløndun, samantekin af Stephani Thorarensen … Kaupmannahøfn 1816. Prentad á kostnad Rithøfundsins hjá Bókþryckiara Th. E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 32 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  26. Reglugjörð
    Reglugjörd fyrir einn Oeconomiskann Fjársjód fyri Vestur-amtid á Islandi, samin af Amtmanninum samastadar, þann 15da Novbr. 1828, en af Konúngligri Hátign allranádugast stadfest, þann 4da Júnii 1830.
    Að bókarlokum: „Islands Vestur-amts Contóri, Stapa, þann 1ta Janúar 1831. Thorsteinson … C. Magnúsen …“

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1831
    Tengt nafn: Búnaðarsjóður Vesturamtsins
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Landbúnaður

  27. Auglýsing
    Auglýsíng um Vesturamtsins búnadar-sjód fyri árin 1839 og 1840 útgéfin af stjórnendum ens sama Amtmanni B. Thorsteinson … og Sýsslumanni S. Schulesen … Prentud í Videyar Klaustri, 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Tengt nafn: Búnaðarsjóður Vesturamtsins
    Umfang: 15 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  28. Forslag til bøjgdemagasiners oprettelse
    Forslag | til | Bøjgdemagasiners | Oprettelse | i | Tronhiems Amt. | ◯ | – | Tronhiem 1792.

    Útgáfustaður og -ár: Niðarós, 1792
    Umfang: 14 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  29. Einfaldir þankar um akuryrkju
    Einfallder Þankar | um | Akur-Yrkiu | edur | hvørn veg hun kynne ad nyiu | ad infærast | ꜳ Islande | samanskrifad fyrir bændur og alþydu. | – | Prentad i Kaupmannahøfn af August | Friderich Stein, 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [8], 156 bls., 1 mbl.

    Efnisorð: Landbúnaður

  30. Ávísan til jarðeplaræktanar fyrir almúgamenn
    Avisan til Jardepla Ræktanar, fyrir Almúga-menn á Islandi, frá Hans Wilhelm Lever … Leirárgørdum, 1810. Prentud á kostnad Høfundsins, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1810
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 32 bls. 16° (½)

    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 91.

  31. Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
    Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáníngu og Plöntun á Islandi, samin til géfins útbýtíngar samastadar. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud hjá Dírektör Jens Hostrup Schultz, Konúnglegum og Háskólans Bókþrykkjara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 20 bls.

    Athugasemd: Samið eftir C. P. Laurop: Om opelskning af birketræer, 1821. Endurprentað í Reykjavík 1848 og í Ársriti Skógræktarfélags Íslands 21 (1954), 45-56.
    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Um birkiskóga viðurhald, Ársrit Skógræktarfélags Íslands 25 (1958), 82-90.

  32. Stutt ágrip um jarðeplanna nytsemd og ræktan
    Stutt ꜳgrip | um | Jardeplanna | Nytsemd og Ræktan, | samantekid | af | Jacob Kofoed Trojel, | Capellane i Vissenberg ꜳ Fione, | og sendt | því Konunglega Danska | Landhusholdnings Sælskabi, | samt utdeilt til almennings nota ꜳ Islande, | og | uppꜳ þess Kostnad prentad. | – | I Kaupmannahøfn, | ꜳr 1772, af Brødrene Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Forleggjari: Det Kongelige Danske Landhuusholdningsselskab
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: 29 bls., 1 mbl.

    Þýðandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Efnisorð: Landbúnaður

  33. Auglýsing
    Auglýsíng um Vesturamtsins opinbera búskapar fjársjód fyri Arin 1827 til 1839 útgéfin af stjórnendum ens sama Amtmanni B. Thorsteinson … og Sýsslumanni S. Schulesen … Videyar Klaustri, 1839. Prentad á Fjársjódsins kostnad.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1839
    Forleggjari: Búnaðarsjóður Vesturamtsins
    Tengt nafn: Búnaðarsjóður Vesturamtsins
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður

  34. Auglýsing
    Auglýsíng um Vestur-amtsins Búnadar-sjód fyrir Arin 1841, 1842 og 1843, útgéfin af stjórnendum ens sama Konferentsrádi og Amtmanni B. Thorsteinson … og Sýslumanni A. Thorsteinson … Videyar Klaustri. Prentud á Sjódsins kostnad 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1844
    Forleggjari: Búnaðarsjóður Vesturamtsins
    Tengt nafn: Búnaðarsjóður Vesturamtsins
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Landbúnaður
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 119.

  35. Grasnytjar
    Gras-nytiar | eda | Gagn þat, sem hvørr buandi madr | getr haft af þeim ósánum villi- | jurtum, sem vaxa i land-eign | hanns | handa fáfródum búendum og grid- | mønnum á Islandi | skrifat Arid 1781. | ◯ | – | Syr. 40, 24. Augad girniz blóma og fegurd, enn | umframm hvert-tveggia grænann jardar gróda | – | Prentat i Kaupmannahøfn, 1783. | af August Friderich Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [10], 238, [48] bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Björn Halldórsson (1724-1794): „Til Herr Conferentzraad Erichsen.“ [281.-284.] bls. Bréf dagsett 18. ágúst 1781.
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „P[ro]. M[emoria].“ [285.-286.] bls. Dagsett 19. júlí 1782.
    Athugasemd: Ljósprentað á Akureyri 1983.
    Efnisorð: Landbúnaður ; Grasafræði / Grös
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.