Heimboð frá Frans til Fróns Heimboð frá Frans til Fróns; til herra Páls Gaimard frá úngum íslendskum bókmentaiðkurum í Kaupmannahöfn þann 16da Janúarí 1839. Prentað hjá S. L. Möller.
Heimboð frá Frans til Fróns Heimboð frá Frans til Fróns; til Herra Páls Gaimard frá úngum íslendskum bókmentaiðkurum í Kaupmannahøfn. þann 16. Janúarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.
Variant: Prentað í sama viðhafnarbúningi sem kvæði Jónasar Hallgrímssonar til Gaimards sama dag. Titilsíða er til í tveimur gerðum; í annarri er texti prentaður í tveimur litum í tvílitum ramma með rósaskrauti, 19,9×12,3 sm, í hinni er textinn prentaður í einum lit. Kvæðið er prentað á [3.-4.] bls. í gulum síðurömmum. Note: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839. Keywords: Literature ; Poetry ; Occasional poems
Colophon: „Typographie de Firmin Didot Frères …“ 16.
p.
Publication location and year: Paris, 1839 Extent: 16
p. 8°(½)
Translator: Marmier, Xavier (1808-1892) Content: Formáli þýðanda; þýðing í lausu máli á kvæðum eftir Finn Magnússon, Jónas Hallgrímsson og Ólaf Pálsson; ræða eftir Þorleif Repp; þýðing í lausu máli á kvæði eftir Magnús Hákonarson; bréf til Loðvíks Filippusar konungs frá N. V. Stockfleth. Note: Kvæðin voru sungin í samsæti Íslendinga í Kaupmannahöfn til heiðurs Paul Gaimard 16. janúar 1839 og ræðan flutt þar. Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991. Keywords: Literature ; Poetry ; Occasional poems