-



10 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Húspostilla
    Gíslapostilla
    Hws Postilla. | Þad er. | Skijr og Ein | følld Vtlegging yfer øll | Sun̄udaga og Hꜳtijda Evangelia | sem fra Adventu Sun̄udeige, og til | Sun̄udagsins fyrsta j Føstu, Plaga Ar- | lega ad wtleggiast og frasetiast. | Godum og Gudhræddum | Møn̄um til Gagns og Godrar | Þienustu. Samsett og wtløgd. | AF. | H. Gysla Thorlaks | Syne, Superint. Hoola | Styptis. | Þryckt a Hoolum j Hiall | ta Dal. Anno 1665.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal Anno. 1667.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1665-1667
    Umfang: Titilblað, ɔc1-2, 1 ómerkt bl., ɔc2-7[!], 3 ómerkt bl., A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Fff4. [882] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans“ Gg1a-b. Ávarp.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Den Høyædle oc Velbaarne Herre Herr Hendrick Bielcke til Elingegaard …“ ɔc1a-(3)a. Tileinkun.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Ad virum Admodum Reverendum D. GISLAVM THORLACIVM Episcopum Holensem vigilantissimum, Postillam Islandicam edentem. ODE. ɔc(3)b.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Gudhræddum og Fromum Lesara, Oskast Nꜳd og Fridur af Gude fyrer Jesum Christum.“ ɔc2a-7b. Formáli dagsettur 20. apríl [1665].
    Viðprent: „Þen̄an̄ In̄gang edur Formꜳla mꜳ brwka fyrer framan̄ sierhuøria þessa Predikun, þa lesen̄ verdur j Nafne H. Þren̄ingar.“ ɔc(8)a.
    Viðprent: Sigfús Egilsson (1600-1673): „In Opus Homiliticum. VIRI REVERENDISSIMI Dn. Gislai Thorlacij Episcopi Holensis Vigilantissimi Hexasticon.“ ɔc(8)b.
    Viðprent: AD REVERENDISS & CLARISS. virum Dnm. GISLAVM THORLACIum Dioecesis Holensis, Episcopum vigilantissimum, Postillam hanc Evangelicam in publicam Lucem emittentem.“ ɔc(9)a-(10)a.
    Viðprent: Gísli Vigfússon (1637-1673): AD LECTOREM ɔc(10)a-b. Latínukvæði.
    Athugasemd: Þessi hluti postillunnar nær lengra en segir á titilsíðu eða fram á þriðja dag páska; höfundur skýrir þetta í ávarpi.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 111-112. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 12, 14.

  2. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSPOSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga, og Hꜳtijda Evangelia, sem Aared vm | kring, wtløgd og Predikud verda, j Christe- | legre Kyrkiu. | I Huørre framsetiast, Lærdoomar, Hugganer, og | A-min̄ingar, wt af sierhuøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst og fremst | til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodum og Froomum Gu- | ds Børnum hier j Lande, sem hana jdka vilia, til Sꜳ- | largagns og Nytsemdar. | Annar Parturin̄. | Fra Trinitatis Sun̄udeige, og til Adventu. | Med Kostgiæfne Samantekin̄, Af H. Gysla | Thorlꜳks Syne, Superintendente Hoola Styptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | Þryckt ad nyu, A Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. 1685.
    Að bókarlokum: „Þryckt A Hoolum j Hialltadal, Af | Jone Snorra Syne. An̄o 1685.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1685
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: A-Þ, Aa-Mm2. [284] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Einfølld og stutt Predikun, A Marteins Messu …“ Hh3b-Ii2b.
    Viðprent: „Ein Bænadags Predikun.“ Ii2b-Kk4a.
    Viðprent: „Aun̄ur Bænadags Predikun“ Kk4a-Mm1b.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ, A Idrunar og Bænadøgum.“ Mm1b-2b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 17.

  3. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSPOSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga, og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared vm | kring Kiend og Predikud verda, j Christe- | legre Kyrkiu. | I Huørre framsetiast, Lærdomar, Hugganer, og | A-min̄ingar, wt af sierhuøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst og | fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodū og Fromū Gu- | ds Børnum hier j Lande, sem hana Idka vilia, til Sꜳ- | largagns og Nytsemdar. | Fyrre Parturin̄ | Fra Adventu, til Trinitatis Sun̄udags. | Med Kostgiæfne Saman̄tekin̄, Af H. Gysla | Thorlꜳks Syne, Superintendente Hoola Stiptis. | Þryckt ad nyu, A Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. 1684.
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Hoolum af Jone Snorrasyne. An̄o 1685.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1684-1685
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: ɔc2, A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Fff. [436] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Heidurlegum og Hꜳlærdum Man̄e, Mag. Thorde THORLAKS SYNE, SVPERINTENDENTI SKALHOllts STiptis.“ ɔc2a-b. Tileinkun ársett 1684.
    Viðprent: „Ein Predikun ꜳ Bæna Døgum.“ Eee2b-Fff4a.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ fyrer sierhuøria Predikun.“ Fff4a-b.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ, epter sierhuøria Predikun.“ Fff4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 112-113. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 16.

  4. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared um | krijng, utløgd og Predikud verda, j Christe- | legre Kirkiu. | I Hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfum first og fre | mst til Æru, Dijrdar og Vegsemdar, En̄ Goodū og Fromū Guds | Børnum hier i Lande, sem hana idka vilia, til Sꜳl- | argagns og Nitsemdar. | Annar Parturenn. | Fra Trinitatis Sun̄udeige og til Adventu | Med Kostgiæfne Samantekenn, Af Herra Gijsla | Thorlakssine Superintendente Hoola Stiptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | – | Þrickt ad niju a Hoolum i Hiallta Dal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1704.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-Þ, Aa-Tt2. [340] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Ein ꜳgiæt Bæn hin̄s H. Augustini, um Almen̄elegar Naudsyniar Christelegrar Kyrkiu, sem lesast mꜳ epter sierhvỏria Predikun.“ Tt2a-b..
    Athugasemd: Leiðréttingar prentvillna eru aftan við yðrunarpredikanir Björns biskups Þorleifssonar, Meditationum litaneuticarum tetras, 1705, sem gefnar voru út með postillunni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 33.

  5. Húspostilla
    Gíslapostilla
    Hws Postilla. | Þad er | Skijr og Ein- | følld wtlegging, yfer þaug | Evangelia sem fra Pꜳska Hꜳtijden̄e | og til Adventu Sun̄udags pla | ga ad frasetiast j Søf | nudenum. | Annar Parturin̄. | Goodum og Gudhræddum Møn̄um, | hier j Lande til Gagns og good | rar Þienustu, samsettur | og wtlagdur. | AF | H. Gysla Thorlaks syne | S. H. S. | Þrickt a Hoolū j Hialltadal | Af Hendrick Krwse. | Anno 1670.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1670
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: A-Þ, Aa-Hh, Ii4, Kk-Þþ, Aaa-Mmm7. [950] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigfús Egilsson (1600-1673): „In Posteriorem Homiliarum Partem a Reverendissimo Dn. Patre Dn. GISLAO THORLACIO Episcopo Holensi Religiose Conscriptarum. EPIGRAMMA. A1b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 112. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 14.

  6. Collegii physici disputatio
    Collegii Physici | Disputatio Octava | De | STELLIS | FIXIS & ERRANTIBUS | Qvam | DEO TER OPT. MAX. AUSPICE | Accedente Amplissimi Senatus Acade- | mici consensu, | SVB PRÆSIDIO | JANI JANI BIRCHERODII, | Ad diem 29. Januarij Anno 1651. horis à primâ | pomeridianis in Auditorio inferiori | Placido sobriè Philosophantium discursui | subjiciet | GISLAUS THORLACIUS ISLANDUS, | Aut: & Respondens. | – | Hafniæ, | Typis Martzanianis, Acad. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [12] bls.

    Viðprent: Runólfur Jónsson (-1654): „Etsi grandine stringitur Sonorâ …“ [11.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: Páll Hallsson (-1663): „En fasces! …“ [11.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Holter, Erik Sørensen: „Ἐκ φύσεως πάντες generosi scire præoptant …“ [12.] bls. Latínukvæði.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 111.
  7. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA, | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun̄udaga og Hꜳtijda E- | vangelia, sem Ared um kring kiend og predikud verda | i Christelegre Kyrkiu. | I Hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst | og fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodum og | Froomum Guds Børnum hier i Lande, sem hana Idka | vilia, til Sꜳlargagns og Nytsemdar. | Fyrre Parturen̄ | Fra Adventu til Trinitatis Sun̄udags. | Med Kostgiæfne Saman̄teken̄, Af H. GYsla THorlakssyne | Superintendente Hoola Stiptis. | EDITIO III. | – | Prentud ad nyu a Hoolum i Hialltadal, Anno 1706. Epter Osk | Veledla Madame Ragneidar Jons Doottur. | Af Marteine Arnoddssyne.
    Auka titilsíða: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPENDIX | Edur | Vidbæter Bookaren̄ar | 1. EVCHOLOGIA THEORETICO-PRACTICA. | Sem er | Tvær | Heitdags Predikaner | A þan̄ veniulega Heits og Bænadag sem i Hoola- | Stifte allvijdast hallden̄ er, og in̄fellur Aarlega a þan̄ Fir- | sta Þridiudag Einmꜳnadar. | Og | 2. VESTALIA CHRISTIANA | Edur, | Ein stutt PREDIKVN | A Sumardagen̄ Firsta. | Hid einfalldlegasta saman̄teknar | Af | Byrne Thorleifssyne, Sup. Hool. St. | Psalm: 50. v: 14. | Offra þu Drottne Lofgiørden̄e og gialld enum Hædsta þijn Heit. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal An̄o 1706.“ (a)1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Ccc, (a)-(c). [440] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Formꜳle Herra Gysla Thorlakssonar Byskups ad Hoolum.“ ɔc2a-b. Skrifað 1684.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Veledla, Gudhræddre og Dygdumgiæddre Høfdings Matronæ, Fru RAGNHEIDE JONS DOTTVR …“ ɔc3a-b. Tileinkun dagsett 22. apríl 1706.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Til Lesarans.“ ɔc4a.
    Viðprent: „Þesse Formꜳle er til giørdur i þeim firre Postillū ad lesast meige firer framan̄ sierhvøria Predikun i Hwsenu.“ ɔc4a-b.
    Viðprent: „Ein almen̄eleg Bæn epter Predikun a Heit Dagen̄.“ (c)4a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 35.

  8. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared um | krijng, wtløgd og predikud verda i Christe- | legre Kyrkiu. | I hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfū fyrst og fremst | til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ goodum og fromum Guds | Børnum hier i Lande, sem hana jdka vilia, til Sꜳl- | ar Gagns og Nitsemdar. | An̄ar Parturen̄. | Fra Trinitatis Sun̄udeige og til Adventu. | Med Kostgiæfne samanteken̄ af Herra Gijsla | Thorlakssyne, Superintendente Hoola Stiptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | – | Þrickt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, Anno 1710.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1710
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-Þ, Aa-Tt2. [340] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Ein ꜳgiæt Bæn hin̄s H. Augustini, um Almen̄elegar Naudsyniar Christelegrar Kyrkiu, sem lesast mꜳ epter sierhvøria predikun.“ Tt2a-b..
    Athugasemd: Fyrri hluti var ekki prentaður að þessu sinni. Leiðréttingar prentvillna eru aftan við yðrunarpredikanir Björns biskups Þorleifssonar, Meditationum litaneuticarum tetras, 1710, sem gefnar voru út með postillunni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  9. Bænadagapredikanir
    [Bænadaga Predikaner. 1684.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1684

    Varðveislusaga: Bænadagapredikana Gísla biskups 1684 er getið í bókaskrá í JS 490, 4to og hjá Finni Jónssyni, enn fremur hjá Hálfdani Einarssyni: „Conciones diebus supplicationum legendæ, auctore Gislavo Thorlacio, Episcopo Hol. ed. 1684.“ Ekkert eintak er nú þekkt. Bænadagar, þrír á ári, voru fyrst boðnir með opnu bréfi 11. mars 1674 og síðan flest ár fram til 1684 (Lovsamling for Island). Þrjár bænadagapredikanir voru prentaðar í 2. útgáfu Gíslapostillu 1684-1685, og er ekki fráleitt að fyrrgreindar heimildir eigi einungis við þá prentun.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: JS 490, 4to Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 231. • Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 351-352. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 113.
  10. Applausus votivus
    Applausus Votivus | Nuptiis longè auspicatissimis | Viri Strenuißimi, Illustri generis prosapià & insigni vir- | tutum heröicarum decore præstantißimi, | Dn. HENRICI | BIELCKE, | Domini de Elingegaard, Eqvitis aurati, | Islandiæqve Præsidis Regij | SPONSI, | ET | Generosißimæ Castißimæqve Virginis | ÆDELÆ WLFELDT, | Herois Strenui & Nobilißimi | Dn. CHRISTOPHORI WLFELDT | Domini de Raabeløff, Eqvitis aurati, & Regni Daniæ | Senatoris prudentißimi Filiæ | SPONSÆ. | Ad diem IX. Decembris ANNI cIɔ Iɔc XLIX. | Magnificentißimâ pompâ & Solemnitate | Hafniæ celebratis, | Devotißimè à præsentibus Islandis | Datus & nuncupatus. | – | HAFNIÆ, Typis HAKENIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1649
    Prentari: Hake, Peter
    Tengt nafn: Bielke, Henrik (1615-1683)
    Tengt nafn: Bielke, Edel
    Umfang: A-B. 4 bl.

    Varðveislusaga: Fjögur brúðkaupskvæði. Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 71-72.