Psalterium per Jonam Matthiæ anno 1562 imprimi curavit [Psalterium per Jonam Matthiæ anno 1562 imprimi curavit.]
Provenance: Talin prentuð ekki seinna en 1562. Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni. Ekkert eintak er nú þekkt. Um það hefur verið ritað hvort Ólafur Hjaltason hafi gefið út sálmabók. Keywords: Theology ; Hymns Bibliography: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3,
Kaupmannahöfn 1775, 361.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 16-17.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Introduction, Monumenta typographica Islandica 2,
Kaupmannahöfn 1933, 41-42.
•
Magnús Már Lárusson (1917-2006): Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar, Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 214 o. áfr.
Þetta er ein bók með kollektum, pistlum og guðspjöllum Helgisiðabók Guðspjallabók Ólafs biskups Hjaltasonar ÞETTA ER EIN BOK MED CO[LLE-]
|
ctum, Pistlum, oc Gudzspiollum, j modurma
|
li, j kringum arid a Sunno daga, og allar Ha-
|
tider, epter K. M. Ordinantio j Hola Domkir-
|
kiu og biskupsdæmi j Islande lesit og sungit, Vpp [biriad]
|
j Jesu Christi nafn̄e af mier o verdugū þr[æli D]rotti[ns O]
|
lafi Hiallta syni Anno M D L ij. En̄ nu vtskr[i]fud til þe[ss]
|
at prentazt, so at aller Ken̄e men̄ med einu moti lesi og syn
|
gi j þui hino sama Biskups dæmi alla bodna
|
helga daga Gudi til lofs, hans kæra Syne
|
Jesu Christo med helgum Anda til ei-
|
lifrar dyrdar, en̄ ollū Islāds jn̄ byg
|
giurum til eilifs gagn̄s, salu hial
|
par, og nytsæmdar, suo at j
|
ollum Kyrkium verde allt samhliodanda
|
fyrer vtan alla tuidræg-
|
ne, Þar hialpe oss
|
ollum til Gud Fader
|
fyrer sin̄ elskuligan
|
Son Jesum
|
Christum vorn einka hialp-
|
ar man̄ og fyrer bidiara.
|
AMEN.
Publication location and year: Breiðabólstaður, perhaps 1562 Extent: A-O+.4°
Editor: Ólafur Hjaltason (1500-1569) Provenance: Prentstaðar og -árs hefur væntanlega verið getið að bókarlokum. Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi, og ýmsar heimildir nefna prentár 1562. Greinilegastur er vitnisburður Harboes er hann getur bókarinnar „welche er [ɔ: Ólafur biskup Hjaltason] hier im Lande zu Breedebolstad in Westerhoop bey … Jón Matthiasson … drucken lassen, die An. 1562. den 5. April … ans Licht getreten sind …“ Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, en óheilt; titilsíða er ekki stafheil (fyllt hér eftir Bibliotheca Harboiana), og í eintakið vantar B1, B4, D4, alla örkina F, G1 og niðurlag bókarinnar. Note: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1933 í Monumenta typographica Islandica 2. Keywords: Theology ; Liturgical books Bibliography: Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 44.
•
Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 93.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 16-17.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2,
Reykjavík 1922, 603-604, 614-616.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi,
Reykjavík 1924, 25-29.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958): Introduction, Monumenta typographica Islandica 2,
Kaupmannahöfn 1933.
•
Magnús Már Lárusson (1917-2006): Þróun íslenzkrar kirkjutónlistar, Kirkjuritið 20 (1954), 67-81.
•
Magnús Már Lárusson (1917-2006): Herra Ólafur Hjaltason á Hólum, Kirkjuritið 20 (1954), 163-182.
•
Magnús Már Lárusson (1917-2006): Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar, Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 199-228.
Um guðs reiði og miskunn W Gudz
|
Reide og Myskun
|
Ein Nytsamlig Edla Bok, Vtskrifud
|
af vel lærdū Manne Caspar
|
Huberino, En̄ a Islend-
|
sku vtløgd af
|
Herra Olafi Hiallta syne godrar Min̄-
|
ingar An̄o Dom. M. D. LX. V.
|
I. Samuelis II. Cap.
|
Drottin̄ Deyder og hn̄ Lifgar, han̄
|
leider til Heluijtis og aptur j
|
burtu þadan
Colophon: „Þryckt a Holum i hiallta
|
Dal af Jone Jons syne Þann
|
XXIII. Dag Martij. Ma-
|
nadar An̄o Domini.
|
1579“