Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621); Þýðandi: Björn Halldórsson (1724-1794): „Þackargiørd fyrer vors Drotten̄s JEsu Christi Holldgan og Hijngadburd, wr D. Ioh Arndtz Paradijsar Alldengarde, wtløgd af Profastenum Sr. B. H. S.“ [2.-4.]
bls. Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80.
bls. Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Nockrar Vijsur u Velgiørninga Christi vid oss Mennena. Kvednar af Sr. Gun̄lauge Snorrasyne, ad Helgafelle.“ [82.-84.]
bls. Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 1.-80. bls. Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
Hæst velforþént æruminning Hærst Velforþient
|
Æruminning
|
Þeirrar
|
Af Gvudhrædslu og goodum Verkum Nafnfrægu
|
Hꜳ-Edla og Velbornu FRUR
|
Sꜳl. Gudrunar Einars
|
Doottur
|
〈Blessadrar Min̄ingar.〉
|
In̄ihalldande
|
Fyrst Hen̄ar Markverdu
|
Lijfs-Historiu
|
Þar nærst Adskilan̄leg
|
Lijk-Vers og Liood-Mæle,
|
Sem nockrer Hꜳlærder og Velgꜳfader Men̄,
|
Elskendur þeirrar Sꜳl. FRUAR,
|
Ordt og Samsett hafa, vid, og epter hen̄ar Utfør;
|
Og ad Sijdurstu, Eina
|
DESIGNATION
|
Yfir þær Stooru Ørlætis Giafer, er hen̄ar Sꜳl. Egta Herra, ꜳ-
|
samt hen̄i siꜳlfri, wtbijtte til Gudlegrar Brwkunar,
|
og Publici Nytsemda i Landinu.
|
Psalm. 112. v. 6.
|
Þeim Riettlꜳta mun alldrei gleimt verda.
|
–
|
Prentud ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal,
|
Af Petre Joons Syne, Anno 1778.
Útgefandi: Guðmundur Runólfsson (1709-1780) Athugasemd: Minningarljóð eftir Einar Jónsson rektor, sr. Ólaf Brynjólfsson, sr. Halldór Brynjólfsson (2 ljóð, hið síðara ort fyrir munn konu hans, Guðrúnar Halldórsdóttur), sr. Magnús Þórhallason, sr. Egil Eldjárnsson, sr. Eirík Brynjólfsson (2 ljóð), sr. Gísla Andrésson og sr. Þorgeir Markússon. Í fyrirsögn síðasta kvæðisins eru auðkenndir stafirnir G R S þótt eignað sé sr. Þorgeiri. Efnisorð: Persónusaga Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 56.
•
Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 80.
Það andlega bænareykelsi Þórðarbænir Þad Andlega
|
Bæna Rey-
|
KELSI,
|
Þess gooda Guds Man̄s
|
Sr. Þoordar Bꜳrdar-
|
SONAR,
|
Fordum i Biskups Twngum.
|
Og þad sama i Andlegt
|
Psalma Sal
|
ve sett og snwid
|
Af
|
Benedicht Magnus
|
Syni Bech,
|
Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sijslu.
|
–
|
Selst alment innbundid 8. Fiskum.
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal,
|
Af Petri Jons Syni 1776.
Sigurkrans Tigur-Krans[!]
|
Samann-fliettadur af
|
Lifnade og Launum þeirra Trwudu,
|
Af þeirra LIFNADE,
|
So sem goodre Minningu þeirra Utfarar af Heimenum;
|
Þeirra LAUNUM,
|
So sem Velkomanda þeirra Heimfarar i Himeninn;
|
Enn nu Upprakenn
|
I Einfalldre
|
Lijk-Predikun,
|
Yfir Ord Postulans St. Pꜳls
|
II. Tim IV. v. 7. 8.
|
Vid Sorglega Jardarfør, þess i Lijfenu
|
Hꜳ-Ædla, Hꜳ-Æruverduga, og Hꜳ-Lærda HERRA
|
Hr. Gisla Magnuss sonar,
|
Fyrrum Biskups, og Guds Tilsioonar-Manns yfir
|
Hoola Biskups Dæme.
|
Þꜳ Hanns blessadur andvana Lijkame, var med stoorre Æru og Virding, i
|
Soomasamlegu Samkvæme, lagdur til sijns sijdarsta Hvijlldarstadar, i
|
Doomkyrkiunne ad Hoolum i Hialltadal, þan̄ 23. Martii 1779.
|
–
|
Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Petre Jonssyne, 1779.
Graduale Grallari GRADUALE,
|
Ein Almenneleg
|
Messusaungs Bok,
|
Innehalldande þann
|
Saung og Cerimoniur,
|
sem i Kyrkiunne eiga ad syngiast og halldast hier
|
i Lande, epter goodre og Christelegre Sidveniu, sem og vors
|
Allra-Nꜳdugasta Arfa-Kongs og Herra, Kyrkiu Ritual.
|
EDITIO XIX.
|
–
|
Selst Almennt Innbundenn, 30. Fiskum.
|
–
|
Prentud ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, Af Petre Joons Syne,
|
Anno 1779.
Sannleiki guðhræðslunnar Ponti San̄leiki
|
Gudhrædslun̄
|
AR
|
I Einfalldri og stuttri, en̄ þo
|
ꜳnægan̄legri
|
UTSKYRINGU
|
Yfir þann
|
Litla Barna Lærdoom,
|
edur
|
CATECHISMUM,
|
Hins Sæla
|
Doct. MART. LUTHERI,
|
In̄ehalldande allt þad, sem sꜳ þarf ad
|
vita og giøra, er vill verda Sꜳluhoolpen̄.
|
Samannskrifadur
|
Efter Konunglegre Allranꜳdugustu Skipan
|
Til Almennelegrar Brwkunar.
|
–
|
Selst Innbundenn 10. Fiskum.
|
–
|
Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Joons Syne,
|
Anno 1775.
Daglegt kvöld og morgunoffur Daglegt
|
Kvølld og Morgun-
|
Offur,
|
Er ein trwud Sꜳl kann frabera
|
fyrer Gud i hiartnæmum
|
Saungum og Bæna Akalle
|
sijd og ꜳrla u Vikuna,
|
sier i lage til Kvølld- og Morgun-
|
Hwss-Lestra, lagad og
|
samannteked.
|
–
|
Psalm. XCII. v. 1. 2.
|
Þad er ꜳgiætur Hlutur DRottne Þacker ad
|
giøra, og Lof syngia þijnu Nafne, þu
|
hinn hærste! Ad Morgne
|
þijna Myskun, og ad Kvøllde
|
þinn Sannleik ad kunngiøra.
|
–
|
Selst innbunded 16. Fiskum.
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Jonssyne.
|
1780.
Salomons lofkvæði Salomons
|
Lof-Kvædi
|
Sem er andlegur Elsku Saungur
|
Brwdgumans JEsu Christi og hanns
|
Brwdur Christnennar;
|
Hveriu fylger
|
Andlegt Vikuverk,
|
Innehalldande Fioortan Morgun- og
|
Kvølld- samt jafnmarga
|
Ydrunar-Psalma
|
med fleiru hier ad lwtande;
|
Hvad allt i Lioodmæle sett hefur
|
Sr. Gun̄laugur Snorrason
|
Sooknar Prestur til Helgafells og
|
Biarnarhafnar Safnada.
|
–
|
Selst innbunded 8. Fiskum
|
–
|
Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petri Joons Syne
|
Anno 1778.
Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar Krossskólasálmar Nockrar Saung-Vijsur
|
U
|
Kross og Mot
|
lætingar Guds Barna
|
i þessum Heime,
|
Utdreignar af þeirri Book þess Hꜳtt-
|
upplysta Man̄s
|
Doct. Valentini Vudriani,
|
Sem han̄ kallar
|
SKOOLA KROSSENS
|
Og Kien̄e-Teikn Christindoomsins.
|
Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu-
|
samlegrar Undirvijsunar i sijnum Hørmungum,
|
Af
|
Joni Einarssyni,
|
Schol. Hol. Design. Rect.
|
〈4. Upplag, samanborid vid Au-
|
thoris Eiginhandar Rit, og aukid nock-
|
rum han̄s Psalmum〉
|
–
|
Seliast Alment In̄bundnar 6. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af
|
Petri Jons Syni, 1776.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776 Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792) Umfang: [17], 128
bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar. Útgáfa: 4
Ágrip af historíum heilagrar ritningar Joachim Fridrik Horsters
|
AGRIP
|
Af
|
Historium
|
Heilagrar Ritning-
|
ar,
|
Med nockrum
|
WIDBÆTER,
|
Sem Inneheldur hid hellsta til
|
hefur bored, Guds Søfnudum vidkom-
|
ande frꜳ þvi Postular Drottens lifdu
|
fra ꜳ vora Daga;
|
Børnum einkanlega og Yngis-
|
Foolke til Uppbyggingar og Frodleiks sam-
|
anteked.
|
–
|
Selst Innbunded 16. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
af Petre Joons Syne.
|
1776.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776 Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792) Umfang: [4], 403 [rétt: 404]
bls. 12° 1.-129. bls. eru prentaðar með sama sátri og fyrri útgáfa frá sama ári, nema blaðsíðutal er leiðrétt. Blaðsíðutalan 205 er tvítekin. Útgáfa: 3
Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 126.-130.
bls. Viðprent: „Til Lesarans.“ 402.-403. [rétt: 403.-404.]
bls. Athugasemd: Þýtt og aukið af Hálfdani Einarssyni. Gísli biskup Magnússon gerir grein fyrir þessari útgáfu í formála hinnar fyrri. Efnisorð: Guðfræði ; Biblían Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 70.
Nokkur ljóðmæli Þorlákskver NOCKUR
|
Liood-mæli
|
〈Af Psalmum, andlegum Vijs-
|
um og Kvædum samanstandande〉
|
Þess Andrijka Guds Manns
|
Sꜳl. Sr.
|
Þorlꜳks Þorarens
|
Sonar, Fyrrum Profasts i Vadla Þijn-
|
ge og Sooknar Prests til Mødruvallna
|
Klausturs Safnadar.
|
Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efnes
|
og Ordfæres til samans teken̄, ad vid bætt-
|
um nockrum hanns Bænum,
|
Til almen̄ings Gagnsmuna
|
wtgiefast.
|
–
|
Seliast In̄bunden̄ 10. Fiskum.
|
–
|
Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Joons Syne, 1775.
Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775 Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792) Umfang: [12], 237 [rétt: 227], [1]
bls. 12° Blaðsíðutal er talsvert brenglað. Útgáfa: 1
Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-12.]
bls. Ævisaga skáldsins dagsett 13. maí 1775. Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fꜳord Minningar Vers epter þan̄ merkelega Guds Mann Sr. Þorlꜳk Þorarens Son. Uppsett af han̄s Nafns Min̄ugum Elskara.“ 230.-237. [rétt: 220.-227.]
bls. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
Vaktaraversin Vaktara-Versen
|
I Kaupenhafn
|
Med sama Ton, og þau Dønsku
|
ꜳ Islendsku yfir-sett Af
|
Sr. Þorsteine Sveinbiørns Syne,
|
Med Tveimur vidbættum, til Kluckann Sex og Siø.
|
Anno. 1777.
|
… [Á blaðfæti:] Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Petre Joons Syne. 1778.
Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785) Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ 3.-10.
bls. Ævisaga skáldsins dagsett 1. apríl 1780. Athugasemd: Í þessari útgáfu er aukið við nýju efni, en felldar niður bænir sem prentaðar voru í Litlu bænakveri sr. Þorláks sama ár og teknar aftur upp í næstu útgáfu Þorlákskvers. Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar Sálmabók Flokkabók Þeir ꜳgiætu og andrijku
|
Psalma
|
Flockar,
|
Ut af
|
Fæding, Pijnu og Uppri-
|
su vors DRottenns og HErra
|
JEsu Christi;
|
Med Lærdoomsrijkre Textans
|
Utskijringu,
|
Asamt
|
Psalmum Ut af Hugvekium
|
D. Iohannis Gerhardi,
|
OG
|
Viku Psalmum.
|
–
|
Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum.
|
–
|
Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal,
|
Af Petre Jonssyne.
|
1780.
Einfalt sorgarvers Einfalldt Sorgar Vers,
|
Vid Utfarir ÞEIRRAR
|
Edla Sann-Gudhræddu og Stoor-Dygdum-prijddu Høfdings Kvinnu
|
Sꜳl. Gudrunar Vigfuss Doottur,
|
ÞESS
|
Edla Høfdings Manns og Klausturhalldara Mødruvalla-Klausturs
|
Hr. Hans Lauritz Sonar Scheving
|
Hiartkiærrar Egta-Kvinnu.
|
Hvørrar Utvallda Sꜳlu Gud heimleiddi frꜳ þessu Tijman̄lega Lijfi i eilijft Lijf, þa Datum skrifadist CIƆIƆCCLXVII. Noottina milli þess
|
3. og 4. Decembris, ꜳ hen̄ar LXVI. Alldurs Ari; En̄ Lijkaminn var med stoorri Vyrdingu, þo margfølldu Sorgar-Kveini, i Guds Akur innborinn,
|
og til sinnar Hviildar nidurlagdur þann 18. Dag, sama Mꜳnadar,
|
Swngid med Søknudi, þo i skyllduga Þacklætis og Æru-Minning,
|
Af hennar, medann lifdi, Moodurlega Velgiørda Hlut-takara, samt hennar eptir-
|
þreyandi Edla Astvina Samsyrgiara
|
Þ. Þ. S.
|
… [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialta-Dal,
|
af Petri Joonssyni.