-



3 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Psalterium per Jonam Matthiæ anno 1562 imprimi curavit
    [Psalterium per Jonam Matthiæ anno 1562 imprimi curavit.]

    Varðveislusaga: Talin prentuð ekki seinna en 1562. Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni. Ekkert eintak er nú þekkt. Um það hefur verið ritað hvort Ólafur Hjaltason hafi gefið út sálmabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 361. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 16-17. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Introduction, Monumenta typographica Islandica 2, Kaupmannahöfn 1933, 41-42. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar, Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 214 o. áfr.
  2. Þetta er ein bók með kollektum, pistlum og guðspjöllum
    Helgisiðabók
    Guðspjallabók Ólafs biskups Hjaltasonar
    ÞETTA ER EIN BOK MED CO[LLE-] | ctum, Pistlum, oc Gudzspiollum, j modurma | li, j kringum arid a Sunno daga, og allar Ha- | tider, epter K. M. Ordinantio j Hola Domkir- | kiu og biskupsdæmi j Islande lesit og sungit, Vpp [biriad] | j Jesu Christi nafn̄e af mier o verdugū þr[æli D]rotti[ns O] | lafi Hiallta syni Anno M D L ij. En̄ nu vtskr[i]fud til þe[ss] | at prentazt, so at aller Ken̄e men̄ med einu moti lesi og syn | gi j þui hino sama Biskups dæmi alla bodna | helga daga Gudi til lofs, hans kæra Syne | Jesu Christo med helgum Anda til ei- | lifrar dyrdar, en̄ ollū Islāds jn̄ byg | giurum til eilifs gagn̄s, salu hial | par, og nytsæmdar, suo at j | ollum Kyrkium verde allt samhliodanda | fyrer vtan alla tuidræg- | ne, Þar hialpe oss | ollum til Gud Fader | fyrer sin̄ elskuligan | Son Jesum | Christum vorn einka hialp- | ar man̄ og fyrer bidiara. | AMEN.

    Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1562
    Umfang: A-O+.

    Útgefandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569)
    Varðveislusaga: Prentstaðar og -árs hefur væntanlega verið getið að bókarlokum. Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi, og ýmsar heimildir nefna prentár 1562. Greinilegastur er vitnisburður Harboes er hann getur bókarinnar „welche er [ɔ: Ólafur biskup Hjaltason] hier im Lande zu Breedebolstad in Westerhoop bey … Jón Matthiasson … drucken lassen, die An. 1562. den 5. April … ans Licht getreten sind …“ Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, en óheilt; titilsíða er ekki stafheil (fyllt hér eftir Bibliotheca Harboiana), og í eintakið vantar B1, B4, D4, alla örkina F, G1 og niðurlag bókarinnar.
    Athugasemd: Ljósprentað í Kaupmannahöfn 1933 í Monumenta typographica Islandica 2.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Kurtze Nachricht von der Isländischen Bibel-Historie, Dänische Bibliothec 8 (1746), 44. • Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 93. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 16-17. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 603-604, 614-616. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 25-29. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Introduction, Monumenta typographica Islandica 2, Kaupmannahöfn 1933. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Þróun íslenzkrar kirkjutónlistar, Kirkjuritið 20 (1954), 67-81. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Herra Ólafur Hjaltason á Hólum, Kirkjuritið 20 (1954), 163-182. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar, Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 199-228.
  3. Um guðs reiði og miskunn
    W Gudz | Reide og Myskun | Ein Nytsamlig Edla Bok, Vtskrifud | af vel lærdū Manne Caspar | Huberino, En̄ a Islend- | sku vtløgd af | Herra Olafi Hiallta syne godrar Min̄- | ingar An̄o Dom. M. D. LX. V. | I. Samuelis II. Cap. | Drottin̄ Deyder og hn̄ Lifgar, han̄ | leider til Heluijtis og aptur j | burtu þadan
    Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i hiallta | Dal af Jone Jons syne Þann | XXIII. Dag Martij. Ma- | nadar An̄o Domini. | 1579“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1579
    Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
    Umfang: A-Þ, Aa-Bb6. [412] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Þýðandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Pium Lectorem“ A1b-6a. Formáli.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Martini Lutheri Formali Til huers og eins gods Christins Mans“ A6b-7b.
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 24-25.