-



85 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt af | Pijnu og Dauda | DRottens vors JEsu CHristi, | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu, | Agiætlega Vppsettur, Af | Þeim Heidurs-verda og Andrijka | Kien̄eman̄e | Sal. S. Hallgrijme Pet | urssine, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur- | Bæ a Hvalfiardar Strỏnd. | Editio VI. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS | SINE, Anno. M.DCCIV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [32], 191, [1] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): JESV CHRISTI Arvakre og Pijnu sijns Elskhuga Ihugāde Brwdur a Islande, Asamt hen̄ar lifande Limū Andlegrar og Veralldlegrar, Ædre og Lægre Stiettar, Oska eg Nꜳdar og Fridar af GVDE FØDVR i JESV CHRISTO med Stiornan HEILAGS ANDA. [3.-16.] bls. Formáli dagsettur 3. mars 1704.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Til Lesarans“ [17.-25.] bls.
    Viðprent: Jón Árnason (1665-1743): „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Amplissimi & admodum Reverendi Dn. Mag. BIORNONIS THORLEVII Holanæ Diæceseos, in Boreali Islandia Episcopi meritissimi: Officinam Typographicam, ab Australi plaga, ad sedes pristinas transferentis …“ [26.-28.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Gunnlaugsson (1647-1714): „Reduces Typos AUCTORI ita gratulor“ [28.-29.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Typographiæ Redemptæ, Reductæ, & Restauratæ ita gratulabundus applaudit“ [29.-30.] bls. Þrjú heillakvæði.
    Viðprent: Jón Gíslason (1665-1724): NOBILISSIMO PRÆSULI, Officinam Typographicam Holis denuò feliciter erigenti,“ [31.-32.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Guðmundur Eiríksson (1682-1734): „Nobilis. & Eminentis. Dn. Patrono ita hum. p.“ [32.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Jón Jónsson (1682-1762): [„Heillakvæði á latínu án fyrirsagnar“] [32.] bls. Heillakvæði.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 32.

  2. Alþingisbókin
    ALÞINGES | BOOKEN | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og frammfoor | in̄an̄ Vebanda ꜳ almen̄elegu Øxarꜳr Þinge, Anno 1704. | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialtadal, Af Marteine Arnoddssyne | ANNO 1704.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-D. [32] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 34.

  3. Lífið
    LIJFED i þeim firra ADAM tapad, | LIJFED firer hin̄ an̄an̄ ADAM apturfeinged, | Frasett i eirnre | LIJKPREDIKVN | DAVDENN firer þan̄ sama ADAM in̄komen̄, wt af Spekin̄ar Bookar 2. Cap. v. 23 et 24. Cap. 3. v. 1. | I Sijdustu Vtfarar Minning | Þess | Gøfuga og Hꜳvijsa, Nu i GVde sæla, | Høfdings MANNS | GISLA | Magnus-Sonar | Fordum Kongl. Majst. Valldsman̄s i Mwla, og | sijdan̄ i Rꜳngar Þinge, Þa han̄s Andvana Lijkame var med | Heidarlegri og miøg Soomasamlegri Lijk-Filgd, til sins Hvild- | arstadar lagdur i Skalhollts Doomkirkiu, þan̄ 11. Dag | Junij Mꜳnadar Anno 1696. | Af | Mag. Jone Thorkelssine, Fordum Soknar Herra | ad Gỏrdum a Alftanese, nu Vel-Edla og HaÆruv: Superint. Skalh: St. | – | Þrickt a Hoolum i Hialtadal, af Marteine Arnoddsine | ANNO M.DCCIV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Gísli Magnússon ; Vísi-Gísli (1621-1696)
    Umfang: [12], 74, [1] bls.

    Viðprent: [„Tileinkun til Guðríðar Gísladóttur, ekkju Þórðar biskups Þorlákssonar“] [3.-10.] bls.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): [„Grafskrift á latínu“] [11.-12.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  4. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared um | krijng, utløgd og Predikud verda, j Christe- | legre Kirkiu. | I Hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfum first og fre | mst til Æru, Dijrdar og Vegsemdar, En̄ Goodū og Fromū Guds | Børnum hier i Lande, sem hana idka vilia, til Sꜳl- | argagns og Nitsemdar. | Annar Parturenn. | Fra Trinitatis Sun̄udeige og til Adventu | Med Kostgiæfne Samantekenn, Af Herra Gijsla | Thorlakssine Superintendente Hoola Stiptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | – | Þrickt ad niju a Hoolum i Hiallta Dal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1704.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1704
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-Þ, Aa-Tt2. [340] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Ein ꜳgiæt Bæn hin̄s H. Augustini, um Almen̄elegar Naudsyniar Christelegrar Kyrkiu, sem lesast mꜳ epter sierhvỏria Predikun.“ Tt2a-b..
    Athugasemd: Leiðréttingar prentvillna eru aftan við yðrunarpredikanir Björns biskups Þorleifssonar, Meditationum litaneuticarum tetras, 1705, sem gefnar voru út með postillunni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 33.

  5. Dominicale
    Helgisiðabók
    DOMINICALE | Þad er | Gudspiøll | Og | Pistlar | Med almen̄elegum Collectum, | sem i Kyrkiusøfnudenum lesast | Aared ukring a Sun̄udøg- | um og ødrum Helgum og | Hꜳtijdes-Døgum. | Hier mz filger stutt Hand | book um Barnaskijrn, Hioonavijg- | slu, Siukra vitian Fraliden̄a | Jardan og nockud fleira sem | Kien̄eman̄legu Embæt- | te vidvijkur. | – | Þrickt a Hoolum Anno 1706. | Af Marteine Arnoddssyne.
    Auka titilsíða: „Ein Almen̄eleg | Handbook | Fyrer einfallda Presta, | Hvørnen̄ Børn skal skijra, Hioon | saman̄vijgia, Siukra vitia, Fra- | lidna Jarda, og nockud fleira sem | Kienne- mannlegu Embætte | vidkiemur. | ◯ | I. Corinth. 14. Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega | og Skickanlega frafara ydar a | mille.“ P9a.
    Auka titilsíða: „Textar og Bæner | Sem epter þess Stoormegtugasta Arfa | Kongs og Herra, Kongs | CHRISTians Fimta, | Hꜳloflegustu og Gudrækelegustu Be- | falningu, Endurnijadre af Vorum allra | Nꜳdugasta Arfa Konge og Herra | Kong FRIderich Fiorda, | brwkast eiga Aarlega, a almen̄elegū Fø- | stu og Bænadeige, sem er sa fioorde Fø- | studagur epter Pꜳska. | Eilijfum Gude til Lofs og Dyrdar. | ◯ | Prentad ad Niju ꜳ Hoolū i Hiall- | tadal, An̄o 1707.“ T10b.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-V, ɔc6. [492] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTTens Vors JESV CHRISTI, Vt Af Fioorum GVDspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ M8a-O8a.
    Viðprent: „Historia Vpprisun̄ar Og Vppstigningarennar Drottens vors JEsu Christi wt af fioorum Gudspiallamøn̄unum saman̄lesen̄.“ O8b-P6a.
    Viðprent: „Ein good Bæn og Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ P6b-8b.
    Viðprent: „Þessu er vidauked wr Han̄s Konglegrar Majestatis Christians þess Fimta Kyrkiu Ritual, af Sal. Mag. ÞORDE THORlaks Syne, wtgeingnum Anno 1685.“ R11b-S5a.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein stutt Bæn. D. IOHannis Olearii. Fyrer Sturladar Man̄eskiur.“ S5a-b.
    Viðprent: „Stuttur, þo Naudsynlegur Vidbæter Vm Barn-Sængur-Konur og Kven̄a In̄leidslu I Kyrkiu. Vtlagdur wr Christiani 5ti. 〈Hꜳloflegrar Min̄ingar〉 Kyrkiu Ritual.“ S5b-12b.
    Viðprent: „Vm Fꜳnga og Odꜳda Menn.“ S12b-T10a.
    Viðprent: WJER FRIDERICH Sa Fioorde …“ T11a-V2a. Konungsbréf dagsett 11. apríl 1702.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Goodfwse Lesare.“ ɔc1a-4b. Eftirmáli dagsettur 9. febrúar 1707.
    Viðprent: „Nockrar Greiner Heilagra Lærefedra Christelegrar Kyrkiu, sem oss kien̄a med hvørium Athuga og Alvørugiefne vier eigum ad lesa Heilaga Ritningu.“ ɔc5a-6a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur

  6. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA, | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun̄udaga og Hꜳtijda E- | vangelia, sem Ared um kring kiend og predikud verda | i Christelegre Kyrkiu. | I Hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst | og fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodum og | Froomum Guds Børnum hier i Lande, sem hana Idka | vilia, til Sꜳlargagns og Nytsemdar. | Fyrre Parturen̄ | Fra Adventu til Trinitatis Sun̄udags. | Med Kostgiæfne Saman̄teken̄, Af H. GYsla THorlakssyne | Superintendente Hoola Stiptis. | EDITIO III. | – | Prentud ad nyu a Hoolum i Hialltadal, Anno 1706. Epter Osk | Veledla Madame Ragneidar Jons Doottur. | Af Marteine Arnoddssyne.
    Auka titilsíða: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPENDIX | Edur | Vidbæter Bookaren̄ar | 1. EVCHOLOGIA THEORETICO-PRACTICA. | Sem er | Tvær | Heitdags Predikaner | A þan̄ veniulega Heits og Bænadag sem i Hoola- | Stifte allvijdast hallden̄ er, og in̄fellur Aarlega a þan̄ Fir- | sta Þridiudag Einmꜳnadar. | Og | 2. VESTALIA CHRISTIANA | Edur, | Ein stutt PREDIKVN | A Sumardagen̄ Firsta. | Hid einfalldlegasta saman̄teknar | Af | Byrne Thorleifssyne, Sup. Hool. St. | Psalm: 50. v: 14. | Offra þu Drottne Lofgiørden̄e og gialld enum Hædsta þijn Heit. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal An̄o 1706.“ (a)1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Ccc, (a)-(c). [440] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Formꜳle Herra Gysla Thorlakssonar Byskups ad Hoolum.“ ɔc2a-b. Skrifað 1684.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Veledla, Gudhræddre og Dygdumgiæddre Høfdings Matronæ, Fru RAGNHEIDE JONS DOTTVR …“ ɔc3a-b. Tileinkun dagsett 22. apríl 1706.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Til Lesarans.“ ɔc4a.
    Viðprent: „Þesse Formꜳle er til giørdur i þeim firre Postillū ad lesast meige firer framan̄ sierhvøria Predikun i Hwsenu.“ ɔc4a-b.
    Viðprent: „Ein almen̄eleg Bæn epter Predikun a Heit Dagen̄.“ (c)4a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 35.

  7. Calendarium Gregorianum
    Sá nýi stíll
    CALEN- | DARIUM | GREGORIANUM, | Edur | SA NIE STILL, | Vppa hvørn Gregorius, 13de | Pave i Rom, fan̄ An̄o 1582. fyr | er Hialp og Lidveitslu Aloysii | Lilii Stiørnumeistara. | Hvar med og fylgia | Islendsk Misseraskipte, | epter þvi sem þau hafa vered | brukud a tveimur næst fyrerfa- | rande 100. Aara Ølldum. | – | Prentad a Hoolum, | Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1707.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1707
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [29], 49, [5] bls. 12°

    Athugasemd: Í skrá um bækur Jacobs Langebek (d. 1775) er getið um þessa útgáfu og enn fremur „Calendarium a islendsku, Holum 1711“, sbr. Bibliotheca Arnamagnæana, en aðrar heimildir eru ekki um þá útgáfu.
    Efnisorð: Tímatöl
    Bókfræði: Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 184.

  8. Hér hefur Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    Hier Hefur | Løg- | BOK | Islendinga, | Hvøria saman̄ hefur sett | Magnus Nor- | egs Kongur, | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | So sem han̄s Bref og Formꜳle | vottar. | – | Prentud ad Niju a Hoolum | i Hiallta D. Af Marteine Arnodds- | syne, Anno 1707.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1707
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 479, [112] bls.

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Til Lesarans.“ [587.-590.] bls.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: 2., 4., 6. og 12. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 21.

  9. Katekismus minor
    Fræði Lúthers hin minni
    CATECHIS- | MUS MINOR | D. MART. LUTHERI. | Pro Pueris. | Unâ cum appositis S. Scripturæ | Dictis. | Sꜳ Min̄e | D. Martini Lutheri. | Catechismus | Vngdomenum til Vppfræd- | ingar. | Med tilsettum Greinum wr | Heilagre Ritningu. | – | Prentadur a Hoolum | Af Marteine Arnoddssyne, 1708.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1708
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A12, B-M5. [154] bls. 12° (½)
    Útgáfa: 7

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 11.

  10. Lögbók Íslendinga
    Jónsbók
    Løg- | BOK | Islendinga, | Hvøria saman̄ hefur sett | Magnus Nor- | egs Kongur, | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | ◯ | Prentud ad Niju a Hoolum | i Hialltad: Af Marteine Amodds- | syne, Anno 1709.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1709
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 479, [89] bls.

    Útgefandi: Björn Þorleifsson (1663-1710)
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Lectori Candido & æqvo. S.“ [563.-567.] bls.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  11. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein lijtel Nij | Bæna book, | Innehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Samanteken̄ og skrifud | Af þeim gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Þorde Sal. Bꜳrd- | arsyne, fyrrū Guds Ords Þien- | ara i Biskups Tungum. | – | Prentud ad Niju ꜳ Hoolū i H. d. | Af Marteine Arnoddssyne, 1709.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1709
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGur D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: Steine Jonssyne, Kyrkiupreste ad Skalhollte.“ 124.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  12. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared um | krijng, wtløgd og predikud verda i Christe- | legre Kyrkiu. | I hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfū fyrst og fremst | til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ goodum og fromum Guds | Børnum hier i Lande, sem hana jdka vilia, til Sꜳl- | ar Gagns og Nitsemdar. | An̄ar Parturen̄. | Fra Trinitatis Sun̄udeige og til Adventu. | Med Kostgiæfne samanteken̄ af Herra Gijsla | Thorlakssyne, Superintendente Hoola Stiptis. | 〈Blessadrar Min̄ingar〉 | – | Þrickt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, Anno 1710.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1710
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-Þ, Aa-Tt2. [340] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: „Ein ꜳgiæt Bæn hin̄s H. Augustini, um Almen̄elegar Naudsyniar Christelegrar Kyrkiu, sem lesast mꜳ epter sierhvøria predikun.“ Tt2a-b..
    Athugasemd: Fyrri hluti var ekki prentaður að þessu sinni. Leiðréttingar prentvillna eru aftan við yðrunarpredikanir Björns biskups Þorleifssonar, Meditationum litaneuticarum tetras, 1710, sem gefnar voru út með postillunni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  13. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | Editio VIII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M DCC XI.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | sama Aar, 26. Martij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1711
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [26], 327, [19] bls. grbr
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [7.-13.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [14.-26.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættis giørd …“ 191.-222. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 223.-307. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 308.-327. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [335.-341.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [342.-343.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [344.-345.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices438

  14. Manuale. Það er handbók
    MANUALE | Þad er | Handbook | Hliodande u þad | Hvørnen̄ Madur kun̄e | Ad | Lifa Christelega | Og | Deya Gudlega. | Skrifud i Þijsku Mꜳle | Af | D. MARTINO MOLLERO. | Med han̄s eigen̄ Formꜳla. | – | Þrickt en̄ ad Niju | Ad Hoolum i Hialltadal, | Af | Marteine Arnoddssyne, | ANNO M DCC XI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1711
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-S. [288] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  15. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV Og DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdoms-fullre Textan̄s | VTSKIJRINGV, | Agiætlega Vppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | Kien̄eman̄e | Sal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio VII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARteine ARNoddssyne, | ANNO M. DCC. XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1712
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 179, [3] bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: „Til Lesarans“ [182.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 39.

  16. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIUM | CHRISTIANUM. | Edur | Dagleg Id- | KVN | Af øllum DROtten̄s Dags- | VERKVM, | Med Samburde Guds Tiju Bod- | orda vid Skøpunar-Verken̄, og | Min̄ingu Nafnsins | JESV. | Skrifad og Samsett | Af | Sal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, ANNO 1660. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal Af | Marteine Arnoddssyne, An̄o 1712.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1712
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-I7. [141] bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 40.

  17. Alþingisbókin
    Alþijnges- | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, Anno 1713. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1713
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-H2. [59] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 11.
  18. Anthropologia sacra
    Andlegar umþenkingar
    ANTHROPOLOGIA | SACRA, | Edur | ANDLEGAR | Umþeink- | ingar, | Vt Af | Man̄sins Høfudpørtum, | Han̄s sierlegustu Limū, Skilning- | arvitum, og nockrum ødrum | sierdeilislegustu Til- | fellum. | Vtdregnar af Bookum þess And- | rijka Guds Man̄s, | Doct. IOHANN. LASSENII. | Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku wt- | lagdar, Af | H. Steine Jonssyne, Sup. H. St. | – | Prentad a Hoolū i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1713.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1713
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-O. [240] bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vel-Edla, Gud Elskande og Marg-Dygdugre Høfdings-HVSTRV, Mad. Þrudur THorsteins Doottur“ ɔc2a-4b. Tileinkun dagsett 1. apríl 1713.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ ɔc5a-7b.
    Viðprent: Þorleifur Halldórsson (1683-1713): AD NOBILISSIMUM et AMPLISSIMUM PRÆSULEM, Dn. STHENONEM IONÆUM, Interpretem felicissimum, Editorem merentissimum, Epigrammation Gratulatorium.“ ɔc8a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  19. Alþingisbókin
    Alþijnges- | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, Anno 1714. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1714
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-F2. [44] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 12.
  20. Alþingisbókin
    Alþijnges- | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a almen̄elegu Øxar- | ꜳr Þijnge Anno 1715. | Þrikt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1715
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-C. [24] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 13.
  21. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    SIØ PREDIKANER | wt af | Þeim Siø Ord- | VM DROTTENS | Vors JEsu Christi, er han̄ | talade sijdarst a Krossenum. | Giørdar | Af | Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin | Sup: Skꜳlh: Stift: | Gal: 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose mier | nema af Krosse DRotten̄s vors JCsu[!] | Christi, fyrer hvern mier er Heim- | uren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, ɔc4, A-Q. [281] bls., 1 ómerkt bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel-Edla, Gudhræddre og Dygdumpryddre Høfdings Matronæ, Hustru Þrude ÞorSTEINS Doottur, Min̄e Allrar Æruvirdande Elskulegre Systur, Oska eg af Alhuga Guds Astar og allra Heilla.“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 41.

  22. Alþingisbókin
    Alþijnges- | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, Anno 1716. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-H3. [62] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 14.
  23. Anthropologia sacra
    Andlegar umþenkingar
    ANTHROPOLOGIA | SACRA, | Edur | ANDLEGAR | Umþeink- | INGAR, | Vt Af | Man̄sins Høfudpørtum, | Han̄s sierlegustu Limum, Skilning- | arvitum, og nockrum ødrum | sierdeilislegustu Til- | fellum. | Vtdregnar af Bookum þess And- | rijka Guds Man̄s, | Doct. IOHANN. LASSENII. | Og nu fyrst wr Þijsku a Islendsku | wtlagdar, Af | H. Steine Jonssyne, Sup. H. St. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-O. [240] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Titilútgáfa. Aðeins 1. örk virðist sett að nýju, en þar er efni eins skipað og í fyrri útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  24. Ein lítil ný bænabók
    Þórðarbænir
    Þórðarbænakver
    Ein Lijtel Nij | Bænabook, | In̄ehalldande | I. Bæner ꜳ Adskilian̄- | legum Tijmum og Tilfallande | Naudsynium. | II. Bæner fyrer Imsar | Persoonur, epter hvørs og eins | Stande, og vidliggiande Hag. | Saman̄teken̄ og Skrifud | Af þeim Gooda og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Þorde Sal Bꜳrd- | arsyne, fyrrum Guds Ords Þien | ara i Biskups Tungum. | – | Prentud ad Niju ꜳ Hoolū i H. d. | Af Marteine Arnoddssyne, 1716.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1716
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 131, [3] bls. 12°
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „GVDhræddum Lesara Þessa Bæklings, Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JEsum Christum.“ [2.-3.] bls. Formáli dagsettur 20. febrúar 1693.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): VIKV SAVNGVR D: Iohannis Olearii, Vr Þijsku Mꜳle wtlagdur af Sr: Steine Jonssyne, Kyrkiupreste ad Skꜳlhollte.“ 124.-131. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  25. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1718. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-I2. [68] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 15.
  26. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared V Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte, | MAG. Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Fyrsta Sun̄udags | epter Pꜳska. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1718.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1718
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 585, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [6.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [8.-9.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [9.-11.] bls.
    Viðprent: VIRO Nobilissimo, Plurimum Venerabili et Clarissimo Dn. Mag. IONAE THORKELI VIDALINO, Diœceseos Skalholtinæ Episcopo Dignissimo Collegæ Suo Svavissimo, Postillam Hanc Evangelicam edenti, His Distichis gratulatur STHENO IONÆUS Holens. Episcopus.“ [12.] bls.
    Viðprent: Snorri Jónsson (1683-1756): „Homiliarum Evangelico-Moralium VIRI NOBILISSIMI & ADMODUM VENERANDI, Mag. IOHANNIS VIDALINI, Diæceseos Schalholtinæ Episcopi longè Meritissimi, Nunc primum Prælo subductarum et in lucem prodeuntium Doctiorum encomio concinenti succinit Nobilissimi Autoris Incorruptus Cultor, SNORRO IONÆUS Sch: Hol. Rector“ [13.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Steinsson Bergmann (1698-1723): „Eruditi sui seculi Phænici Philologo, Poëtæ et Oratori pene incomparabili VIRO Ex merito Nobilissimo, Virtute, Eruditione, Scriptis Eminentissimo Dn. Mag. IOHANNI VIDALINO Præsuli Ecclesiarum Schalholtinarum vigilantissimo POSTILLAM hanc EVANGELICAM, Auro qvovis, et Gemmis pretiosissimis Longe Superiorem in publicam Lucem emittenti Properato hocce Carmine ita gratulabundus assurgit eius addictissimus Cultor G. Sth. Bergmannus Sch. Hol. Collega.“ [14.-15.] bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ 585. bls. Dagsett 27. febrúar 1719.
    Athugasemd: Bindinu lýkur með predikun á 3. dag hvítasunnu þótt á titilsíðu sé gert ráð fyrir að það nái skemmra.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 38. • Møller, Arne (1876-1947): Jón Vídalín og hans postil, Odense 1929. • Páll Þorleifsson (1898-1974): Meistari Jón og postillan, Vídalínspostilla, Reykjavík 1945, ix-xxix. • Baldur Jónsson (1930-2009): Guðspjöll og pistlar í Vídalínspostillu, Afmælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar, Reykjavík 1971, 28-41. • Gunnar Kristjánsson (1945): Vídalínspostilla og höfundur hennar, Vídalínspostilla, Reykjavík 1995, xv-c.

  27. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1719. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G. [56] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 27.
  28. Þessi litla bók nefnd tárapressa
    Þesse Litla Book | Nefnd | Tꜳra-Pressa, | In̄ehelldur | Adskilian̄lega Gudlega og Andlega | PSALMA, | Gude Fyrst og Frest til Æru, Og sijn- | um Nꜳunga til Vppbyggingar. | Einfalldlegast Componerada og sam- | an̄skrifada Af | Han̄s Kongl. Majest. Skips-Preste | Jesper Rassmussyne | Rachløw. | Prentada i Kaupen̄hafn, An̄o 1694. | En̄ a Islendsku wtlagda Af | Herra Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | – | Þrickta a Hoolum i Hialltadal, | ANNO 1719. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc4, A-F. [104] bls.

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle til Lesaran̄s.“ ɔc2a-3b. Dagsettur 20. apríl 1719.
    Viðprent: Neumark, Georg (1621-1681); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „So ad Pappijren̄ sie ecke audur, Þa er hier Eirn Christelegur og Hiartnæmur Huggunar PSALMVR I adskilianlegum Mootgꜳnge. Til Vppfillingar fyrer framan̄ hina in̄settur, Og wr þisku a Islandsku[!] wtlagdur Af Hr: Steine Jonssyne Sup. Hool. St.“ ɔc3b-4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  29. Dægrastytting
    DÆGRA- | STYTTING | Edur | CHRISTELEGAR | Vmþeiking-[!] | AR | Af | TIJMANVM | Og Han̄s | Hꜳttalage. | Skrifadar | Af | Herra Steine Jonssyne, | Sup. Hool. Stiftis. | ANNO 1719. | – | Og a sama Are Þricktar, Af | Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc4, A-K7. [166] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og Ihugan epterkomande Sælu, I Psalmvijsu samanntekenn, Af Herra Steine Jonssyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ K5b-7b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  30. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIKA- | NER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Aared u Krijng. | Giørdar | Af | Veledla og Veleruverdugum Byskupenum yfer | Skꜳlhollts Stifte. | Mag: Jone Thorkels Syne | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1720.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1720
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 431, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  31. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1720. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1720
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-K3. [78] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 28.

  32. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1721. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1721
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G3. [53] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 39.
  33. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fimta Kyrkiu Ritual. | EDITIO IX. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | Anno Domini M. DCC. XXI.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | sama Ar, 24. Aprilis.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1721
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 9

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Godum og Gudhræddum Møn̄um …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara, Oskar Vnderskrifadur Heilsu og FRIDAR, FYRER JESVM CHRISTVM. [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
    Athugasemd: Í þessari útgáfu er latínusöngur felldur að mestu niður úr Grallaranum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices640

  34. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1722. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G1. [49] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 41.
  35. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV OG DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdoms-fullre Textan̄s | VTSKIJRINGV, | Agiætlega Vppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | Kien̄eman̄e | Sal. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio VIII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 179, [11] bls.
    Útgáfa: 8

    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Vr Lꜳtinu epter Buchanano wtlagdur og i Lioodmæle uppsettur Af Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola-Stiftis,“ [182.-186.] bls.
    Viðprent: „Idranar Psalmur Vr Þijsku Snwen̄ a Islendsku.“ [186.-189.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [189.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 29.

  36. Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | Predikaner | wt af | Pijningar Hist- | oriu Vors DRotten̄s JEsu | Ehristi[!]. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Vel-Edla og Hꜳ-Ehruverdugum | Byskupenum yfer Skꜳlhollts Stifte, | Sꜳl. Mag. Jone Thorkels- | Syne VIDALIN, | 〈Sællrar Min̄ingar.〉 | En̄ Su Siøunda, | Af | Hr. Steine Jons-Syne, | Byskupe Hoola Stiftes. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, Af | Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1722.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1722
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers Ort af Hr. Steine JONS SYNE. ɔc8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 30.

  37. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO 1723. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G2. [52] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 122.
  38. Tvennar sjö sinnum sjö hugvekjur
    Tven̄ar Siøsin̄um Siø | Hugvekiur | Edur | Þꜳnkar wt af Pijsl og Pijnu | DRotten̄s Vors JEsu Christi, sem | lesast meiga a Kvølld og Morgna, u | allan̄ Føstu Tijman̄. | Hvøriar Saman̄skrifad hefur i Þijsku | Mꜳle | Johan̄es Lassenius, Doctor | Heilagrar Skriftar, og Fordū Prestur | til þeirrar Þysku Kyrkiu i Kaupenhafn. | En̄ epter Han̄s Afgꜳng, hefur þær | Fullkomnad | Doctor Hector Gottfrid Ma | sius, þa verande Doctor og Professor | Theologiæ i Kaupen̄hafn, hvar | Booken̄ er wtgeingen̄. | ANNO 1696. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1723.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 420, [28] bls.

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Vigfús Guðbrandsson (1673-1707)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle.“ [3.-15.] bls. Dagsett 1. maí 1723.
    Viðprent: Jón Þorgeirsson (1597-1674): „Eirn Gudræknis Psalmur, Ortur af Sꜳl. Sr. Jone Þorgeijrssyne, Fordum Sooknar Preste ad Hialltabacka i Hwnavatns Syslu.“ [434.-443.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Eirn Agiætur Psalmur.“ [443.-448.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Saga Íslendinga 6, Reykjavík 1943, 205.

  39. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO. X. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXIII.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 8. Martij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1723
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [28], 310, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 10

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-8.] bls. Formáli dagsettur 16. apríl 1721.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [9.-15.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [16.-28.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 175.-206. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 207.-292. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar …“ 293.-310. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættisgiørden̄e.“ [316.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [317.-323.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [324.-326.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [326.-327.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Athugasemd: Willard FiskeBibliographical notices516

  40. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO M. DCC. XXIV. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1724
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-H2. [59] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 44.
  41. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared V Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnods-Syne[!], | An̄o 1724.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1724
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 577 [rétt: 578] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dyrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  42. Dominicale
    Helgisiðabók
    DOMINICALE | ÞAD ER | Gudspiøll | OG | PISTLAR | Med almen̄elegum Collectum, | Sem i Kyrkiu-Søfnudenum lesast | Aared ukrijng a Sun̄udøg- | um og ødrum Helgum og | Hꜳtijdes-Døgum. | Hier mz filger stutt Hand | book u Barnaskijrn, Hioonavijg- | slu, Siwkra Vitian, Fraliden̄a | Jardan og nockud fleira sem | Kien̄eman̄legu Embæt- | te vidvijkur. | – | Þrickt ꜳ Hoolum Anno 1725. | Af Marteine Arnoddssyne.
    Auka titilsíða: „Ein Almen̄eleg | Handbook | Fyrer Einfallda Presta, | Hvørnen̄ Børn skal skijra, Hioon | saman̄vijgia, Siwkra vitia, Fra- | lidna Jarda, og nockud fleira sem | Kiennemannlegu Embætte | Vidvijkur. | ◯ | I. Corinth. 14. Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega | og Skickanlega frafara ydar a | mille.“ P9a.
    Auka titilsíða: „Textar og Bæner | Sem epter þess Stoormegtugasta Arfa | Kongs og Herra, Kongs | CHRISTians Fimta, | Hꜳloflegustu og Gudrækelegustu Be- | falningu, Endurnijadre af Vorum allra | Nꜳdugasta Arfa Konge og Herra | Kong FRIderich Fiorda, | brwkast eiga Aarlega, a almen̄elegū Fø- | stu og Bæna-Deige, sem er sa fioorde | Føstudagur epter Pꜳska. | Eilijfum Gude til Lofs og Dyrdar. | ◯ | Prentad ad Niju a Hoolum i Hiall- | tadal, Anno 1725.“ T10b.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-M5, ɔ:c, M6-X6. [515] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTTens Vors JESV CHRISTI, Vt Af Fioorum GVDspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ M8a-O8a.
    Viðprent: „Historia Vpprisun̄ar Og Vppstigningarennar DRottens vors JEsu Christi, Vt af Fioorum Gudspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ O8b-P6a.
    Viðprent: „Ein good Bæn og Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ P6b-8b.
    Viðprent: „Þessu er vidauked wr Han̄s Konglegrar Majestatis Christians þess Fimta Kyrkiu Ritual, af Sꜳl. Mag. ÞORDE THORlaks Syne, Vtgeingnum ANNO 1685.“ R11b-S5a.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein Stutt Bæn. D. IOHannis Olearii. Fyrer Sturladar Man̄eskiur.“ S5a-b.
    Viðprent: „Stuttur, Þo Naudsynlegur Vidbæter, V Barn-Sængur-Konur Og Kven̄a In̄leidslu I Kyrkiu. Vtlagdur wr Christiani 5ti. 〈Hꜳloflegrar Min̄ingar〉 Kyrkiu RITVAL. S5b-12b.
    Viðprent: „Vm Fꜳnga og Odꜳda MENN. S12b-T10a.
    Viðprent: WJER FRIDERICH Sa Fioorde …“ T11a-V2a. Konungsbréf dagsett 11. apríl 1702.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Goodfwse Lesare.“ X1a-4b. Eftirmáli dagsettur 9. febrúar 1707.
    Viðprent: „Nockrar Greiner Heilagra Lærefedra Christelegrar Kyrkiu, sem oss kien̄a med hvørium Athuga og Alvørugiefne vier eigum ad lesa Heilaga Ritningu.“ X5a-6a.
    Athugasemd: Milli M5 og M6 er skotið inn örk með þessari fyrirsögn: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum, ꜳdur en̄ Gudspialled er Lesed.“ Griporð á M5b er sótt á M6a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur

  43. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr Al- | Þijnge, ANNO 1725. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-H. [63] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 45.
  44. Genesissálmar
    Genesis | Psalmar, | Sem Sa Eruverduge | Goode og Gudhrædde | Kien̄eman̄. | Sꜳluge S. Jon Þor | steinsson, Sooknar-Prestur | Fordum i Vestman̄a Eyum, | Og sijdan̄ Guds H. Pijslar | Vottur, hefur Ordt og | Samsett. | Prentader en̄ ad Nyu, | 〈Epter Goodra Man̄a Osk〉 | A Hoolum i Hialltadal, 1725 | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-I10. [212] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „GVDhræddum LEsara Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur i JEsu Nafne, og Vpplijsing H. Anda.“ A1b-3b.
    Viðprent: Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld): „Ein SAVNG-Vijsa, Ort af Kolbeine Grijmssyne.“ H12a-I4a.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): EIRN PSALMVR Til Byskupsins Mag: Steinns Jonssonar, Og Nordlendskra. Ordtur Af Þorberge Thorsteins-Syne.“ I4a-7a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn Psalmur Sꜳl. S. Hallgrijms Peturssonar, ad sijngia i Krosse og Mootgange.“ I7a-10b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  45. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge ANNO M. DCC. XXVI. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-F. [47] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 17.
  46. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    HVSS-POSTILLA, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl: Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige til Adventu. | EDITIO II. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | An̄o 1726.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 431 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 42.

  47. Einföld líkpredikun
    Einfølld Lijk-Predikun | Yfer Greftran | Þess | Edla, Miøgvelvijsa og Gudhrædda Herra, | Hr. Sigurdar Biørns- | Sonar, | 〈Sællrar og Blessadrar Min̄ingar〉 | Lofsverdugs Løgman̄s Sun̄an̄ og Austan̄ a Islande. | Hvør med æskelegu og hægu Andlꜳte hiedan̄ burtkalladest þan̄ 3. | Septembr. 1723. a þvi Attatugasta og Fyrsta Aare sijns Alldurs. | En̄ þan̄ 14. sama Mꜳnadar, var han̄s andvana Lijkame i margra | Edla, Gøfugra, Eruverdugra, Heidurlegra og Erlegra Man̄a | Vidurvist, med miøg Soomasamlegre Lijk-Fylgd til sijns | Hvijldarstadar lagdur, ad Saurbæar Kyrkiu a | Kialarnese. | ◯ | Samsett og fraflutt | Af | Sr. Geste Arnasyne, | Sooknar-Preste til Saurbæar og Brautarhollts Kyrkna a Kialarnese. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnoddssyne, 1726.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Sigurður Björnsson (1643-1723)
    Umfang: A-M1. [90] bls.

    Viðprent: Páll Sveinsson (1650-1736); Gestur Árnason (1688-1752); Halldór Brynjólfsson (1692-1752); Torfi Halldórsson (1670-1747); Jón Oddsson Hjaltalín (1686-1753): [„Erfiljóð“] K3a-M1b. Ekki er víst að sr. Halldór og sr. Torfi séu á meðal höfunda.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 46.

  48. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHA- | LE. | EDVR | Vpprisu Psal- | TARE | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRottens JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne, | Biskupe Hoola-Stiptes. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS- | SYNE, Anno M. DCC. XXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [24], 176, [6] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigurður Vigfússon (1691-1752): „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Doctissimi, & admodûm Venerandi Dn. Mag. STHENONIS IONÆI …“ [14.-15.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): VIRO Nobilissimo …“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Jón Vídalín Pálsson eldri (1701-1726): VIRO Nobilissimo …“ [17.-18.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Páll Sveinsson (1704-1784): VIRO Nobilissimo …“ [18.-19.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [20.-24.] bls.
    Athugasemd: Út af Upprisusaltara Steins biskups orti sr. Benedikt Jónsson: Vísur, Hólum 1728; ennfremur sr. Jón Jónsson: Meditationes triumphales eður Sigurhróss hugvekjur, 1749 og oftar.
    Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum bókahnút á öftustu blaðsíðu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  49. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO M. DCC. XXVII. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-K2. [76] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 47.
  50. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Vt Af | PIJNV OG DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textan̄s | VTSKIJRINGV, | Agiætlega Vppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio IX. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXVII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A1, ɔc4, A2-M. [10], 179, [11] bls.
    Útgáfa: 9

    Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [3.-9.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [9.-10.] bls.
    Viðprent: Buchanan, George (1506-1582); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „LXVI. Davids Psalmur, Vr Lꜳtinu epter Buchanano wtlagdur og i Lioodmæle uppsettur Af Hr. Steine Jonssyne Byskupe Hoola-Stiftis,“ [182.-186.] bls.
    Viðprent: „Idranar Psalmur Vr Þijsku Snwen̄ a Islendsku.“ [186.-189.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [189.-190.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 43. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 49.

  51. Mysterium magnum það er sá mikli leyndardómur
    MYSTERIUM MAGNUM | Þad er | Sa mykle | Leindardo- | mur, | Vm þad himneska Brull | aup, og andlegu Samteinging | Vors HErra JEsu Christi | og han̄s Brwdur, christe- | legrar Kyrkiu. | Hvørnen̄ Men̄ eige Gagnlega og | med Glede þar u ad huxa og tala, | sier til Huggunar. | Saman̄skrifadur i Þysku | Af | D. Martino Mollero, | Þienara H. Evang. til Sprotta. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, af | Marteine Arnoddssyne, Anno 1727.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-Æ4. 391 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  52. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætum Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1727. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-H. [191] bls. 12°
    Útgáfa: 8

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a. Dagsett 29. mars 1722.
    Viðprent: „Nær Madur vill skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Viðprent: „Hws-Tablan̄.“ B12b-C4a.
    Viðprent: „Epterfylgia Spurningarnar med sijnum Andsvørum.“ C4a-F9b.
    Viðprent: „Bæner Fyrer Þa Sem ganga til heilags Sacramentis.“ F9b-G4a.
    Viðprent: „Eirn Psalmur um Syndan̄a Vidurkien̄ing, Og Angurfull Bæn u þeirra Fyrergiefning.“ G4a-6a.
    Viðprent: „Morgun Bæn.“ G6a-9a.
    Viðprent: „Eirn Morgun Psalmur.“ G9a-10b.
    Viðprent: „Kvølld Bæn.“ G11a-H2b.
    Viðprent: „Eirn Kvølld Psalmur.“ H3a-4a.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og IHVGAN Epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu Saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne Byskupe Hoola Stiftis.“ H4b-7b.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): „Andvarp Truadrar Man̄eskiu … Ordt af Sr. Thorsteine JONS-Syne, Doom-Kyrkiun̄ar Preste ad Hoolum.“ H8a-12a.
    Prentafbrigði: Til er önnur gerð þessarar útgáfu þar sem sálmur Steins biskups er á H4a-6b, og lýkur þar bókinni, en Andvarp sr. Þorsteins Jónssonar vantar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 44. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 50.

  53. Dægrastytting
    DÆGRA- | STYTTING | Edur | CHRISTELEGAR | Vmþeinking- | AR | Af | TIJMANVM | Og Han̄s | Hꜳttalage. | Skrifadar | Af | Herra Steine Jonssyne, | Sup. Hool. Stiftis. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltad. Af | Marteine Arnoddssyne, 1727.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1727
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc4, A-L4. [176] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Stutt Vmþeinking þessa fallvallta Lijfs, og Ihugan epterkomande Sælu. I Psalm-Vijsu saman̄teken̄, Af Herra Steine Jonssyne, Byskupe Hoola Stiftis.“ K5b-7b.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Mꜳnada SaunGVR Doct. Ioh. Olearii, Vr Þijsku a Islendsku wtsettur Af Mag: Steine Jonssyne, Sup. Hol. St.“ K8a-L4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 31. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 48.

  54. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge, ANNO M. DCC. XXVIII. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-I. [72] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 51.
  55. Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvekiur, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ in̄ | ra Man̄en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og Goods Sidferdis. | Saman̄skrifadar fyrst i Lati- | nu, Af þeim Virduglega og Hꜳ-Lærda | Doctore Heilagrar Skriftar, | IOHANNE GERHARDI. | En̄ a Islendsku wtlagdar, Af | þeim Virduglega Herra, H: Thor- | lꜳke Skwla-Syne, Byskupe | Hoola-Styptis. | EDITIO VI. | – | Þricktar a Hoolum i Hialltadal 1728. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔ:c, A-Þ, Aa-Dd. [463] bls.
    Útgáfa: 6

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Goodfwsum Lesara …“ ɔ·c1b-4b. Formáli.
    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Til Lesarans.“ ɔ:c5a-6b.
    Athugasemd: Hugvekjurnar eru hér 51 eins og í næstu útgáfu á undan og síðari útgáfum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 45. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 53.

  56. Biblía það er öll heilög ritning
    Biblía
    Steinsbiblía
    Biblia | Þad er øll | Heiløg Ritning, | Fyrer Han̄s Kongl: Majest: | Vors Allranꜳdugasta ARFA- HERRA | KONVNGS | FRIDErichs FJORda, | Christelega Vsorgun, | Med Kostgiæfne, og epter Høfud-Textun- | um, meir en̄ fyrrum athugud, so og | med adskilianlegum Paraleller | auken̄. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Anno 1728.
    Að bókarlokum: „Þesse BIBLIA var Þryckt a HOOLUM i HIALLTA-DAL, Af | Marteine Arnoddssyne, Doom-Kyrkiun̄ar Book-Þryckiara.“
    Auka titilsíða: ADRAR | Þess | Gamla Testamentesins | Skrifter | Frꜳ | Samuels allt til Spꜳman̄ | an̄a Booka, | Med stuttu In̄ehallde fyrer framan̄ | hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 428 bls.
    Auka titilsíða: „Spämen̄ | erner, | Asamt med þeim | Apocryphisku | Bookum, | Med stuttu In̄ehallde fyrer fram- | an̄ hvørn Capitula, | Og þeim | Naudsynlegustu Paralleler.“ [2], 278 bls.
    Auka titilsíða: VORS | DRotten̄s og Frelsara | Jesu Christi | NYA | Testament | Med Kostgiæfne og epter Høfud- | Textanum meir en̄ fyrrum athugad, | So og | Med adskilianlegum Paralleler | auked.“ [2], 337, [2] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: Bókinni er skipt í fimm hluta, og er hver sér um arka- og blaðsíðutal, en aukatitilblöð eru fyrir fyrsta, öðrum, þriðja og fimmta hluta; fyrsti hluti: [4], 843 [rétt: 348] bls.; annar hluti: [2], 428 bls.; þriðji hluti: [2], 278 bls.; fjórði hluti: 194 bls.; fimmti hluti: [2], 337, [2] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: „Þær Apocryphisku Bækur, Þad er: Bækur sem ecke halldast jafnar vid þær Canonisku Bækur, sem eigenlega kallast su Heilaga Ritning, Eru þo Nytsamlegar og goodar ad lesa.“ 194 bls.
    Viðprent: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH dend Fierde …“ [2.] bls. Konungsbréf dagsett 27. febrúar 1723.
    Viðprent: Friðrik IV Danakonungur (1671-1730): WII FRIDERICH den Fierde …“ [3.] bls. Konungsbréf dagsett 16. apríl 1728.
    Viðprent: „Registur yfer Pistla, Lectiur og Evangelia, sem lesast a Sun̄udøgum og sierlegustu helgum Døgum, Ared u krijng.“ 337.-[339.] bls.
    Athugasemd: Af bréfabók biskups er ljóst að prentun verksins hófst 1728, en henni lauk ekki fyrr en 1734. Svo virðist sem meira hafi verið prentað af Nýja testamentinu en öðrum hlutum Steinsbiblíu því að í könnun á biblíueign landsmanna, sem gerð var 1827, komu fram 55 eintök af Nýja testamentinu einu frá 1728, sbr. Maanedlige efterretninger fra Bibelselskabet for Danmark 1828, 100.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblöðum. Í skraut á titilsíðum eru felld orðin: „ÞESSE ER MINN ELSKLEGI SONVR I HVERIVM MIER VEL“.
    Bókfræði: Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Óvenjulegt titilblað, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 44-45, 59-60. • Arnesen, Jakob Rask: Det enestående titelblad av Steinsbiblia, På sporet af gamle bibler, Kaupmannahöfn 1995, 61.

  57. Heilagar meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Heilagar | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI. | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne, | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO VII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal 1728. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 6

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 32.

  58. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors Drotten̄s Jesu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne | Biskupe Hoola-Stiptes. | Editio II. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1730.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 175, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [179.-183.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 54.

  59. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe | legre Sidveniu, sem og vors allra Nꜳdugasta Arfa Kongs og Herra, | CHRISTIANS þess Fita Kyrkiu Ritual. | EDITIO XI. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXX.
    Að bókarlokum: „Endad a Hoolum | Þan̄ 18. Aprilis.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [30], 312, [18] bls. grbr
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Aullum Goodum og Gudhræddum Møn̄ū …“ [3.-6.] bls. Formáli.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vinsamlegum Lesara …“ [7.-10.] bls. Formáli dagsettur 15. apríl 1730.
    Viðprent: Oddur Einarsson (1559-1630): „Formꜳle Herra Odds Einarssonar …“ [11.-17.] bls.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formꜳle Herra Gudbrands Thorlakssonar …“ [18.-30.] bls.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 185.-212. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 212.-293. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk-Saungurenn“ 293.-312. bls.
    Viðprent: „Bæn fyrer Embættis Giørdena i Kyrkiun̄e.“ [318.] bls.
    Viðprent: „Bæn ad liden̄e Embættis Giørden̄e.“ [318.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [319.-325.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessum Bladsijdum sem epter eru af Arkenu til Vppfyllingar, Setst hier til ein good Amin̄ing og Vppvakning …“ [326.-328.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [328.-329.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 33.

  60. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettu a Øxarꜳr Alþijnge, | ANNO M. DCC. XXXI. | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-F1. [42] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 123.

  61. Sjö predikanir
    Sjöorðabók
    Siø Predikaner | wt af þeim | Siø Ordum | DRotten̄s Vors JESu | CHristi, er han̄ talade | Sijdarst a Krossenum. | Giørdar Af | Mag: Jone Þorkelssyne | Vidalin, Sup: Skꜳlh: Stift. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | Gal. 6. v. 14. | Þad verde mier ecke ad eg hroose | mier nema af Krosse Drotten̄s vors | JEsu Christi, fyrer hvørn mier er | Heimuren̄ Krossfestur, og eg | Heimenum. | – | Prentadar a Hoolū i Hialltadal, af | Marteine Arnoddssyne, 1731.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1731
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, ɔc4, A-Q. [280] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vel Edla, Gudhræddre og Dygdumprijddre Høfdings Matronæ …“ ɔc2a-8a. Ávarp.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ ɔc8b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle. Vinsamlegum Lesara, Heilsa og Fridur.“ ɔc1a-4a. Dagsettur 28. febrúar 1716.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 48.

  62. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg | rettu a Øxarꜳr Alþijnge M. DCC. XXXII. | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1732
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G2. [52] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 124.

  63. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne. | ANNO DOMINI M. DCC. XXXII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1732
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [18], 317, [24] bls. grbr
    Útgáfa: 12

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes Mijner Elskuleger Med-Brædur. Sem og, Guds Dijrd og sijna Velferd kiæra hafande þessa Lands In̄byggendur: Ydur øllum Oska eg HEILSV OG FRIDAR FYRER JESVM CHRISTVM. [3.-18.] bls. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk Saungurenn“ 296.-317. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum, ꜳdur en̄ Gudspialled er lesed.“ 317.-[325.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 49.

  64. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettun̄e vid Øxarꜳ þad Ar, M. DCC. XXXIV. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne, Anno 1734.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1734
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-H. [63] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 19. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 55.
  65. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettun̄e vid Øxarꜳ a þvi Are, M. DCC. XXXV. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds Syne, Anno 1735.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1735
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G2. [52] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 56.

  66. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE | Ut Af | PIJNV OG DAVDA | DROtten̄s vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullre Textan̄s | UTSKIJRINGU, | Agiætlega Uppsettur, | Af | Þeim Heidurs-Verda og Andrijka | KIENNEMANNE | Sꜳl. S. Hallgrijme Peturs | Syne, | Fordum Sooknar-Herra ad Saur-Bæ | ꜳ Hvalfiardar Strønd. | Editio X. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af | MARTEINE ARNODDS-SYNE, | ANNO M. DCC. XXXV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1735
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 179, [3] bls.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: DEDICATIO AUTHORIS. [3.-9.] bls.
    Viðprent: „Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [9.-10.] bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ [182.] bls.
    Athugasemd: Passíusálmar voru næst prentaðir í Sálmabók, Kaupmannahöfn 1742.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 35.

  67. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettūne vid Øxarꜳ a þvi Are, M. DCC. XXXVI. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds Syne, Anno 1736.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1736
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G. [56] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 125.
  68. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1736.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1736
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  69. Alþingisbókin
    Alþijnges | BOKEN, | In̄ehalldande þad sem giørdest og frammfoor i Løg- | rettun̄e vid Øxarꜳ a þvi Are, M. DCC. XXXVII. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, Anno 1737.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1737
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-K1. [74] bls.

    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 20. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 58.
  70. Guðrækilegar bænir
    Gudrækelegar | Bæner, | Til ad brwka i ad- | skilianlegum Tilfellum. | Vr Dønsku a Islendsku | wtlagdar | Af þeim Sꜳl. Herra | MAG: Jone Þorkels- | Syne Vidalin, | Fordum Byskupe Skꜳl- | hollts Stiftes. | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | – | Þricktar a Hoolū i Hiall- | tadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-L6. [252] bls. 12°

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A2a-b. Formáli dagsettur 3. desember 1738.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  71. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | VelEdla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄, | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO III. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1738.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1738
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 415 [rétt: 416] bls. Blaðsíðutalan 316 er tvítekin.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 57.

  72. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | Ein Almen̄eleg | Messusaungs Book, | Vm þan̄ Saung og Ceremoniur, sem i Kyrkiun̄e | eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, epter goodre og christe- | legre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdugasta Arfa Kongs | og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XIII. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne, | ANNO DOMINI M. DCC. XXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1739
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [18], 317, [24] bls. grbr
    Útgáfa: 13

    Útgefandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Ehruverduger og Heydurleger Kien̄emen̄ Hoola Stiftes …“ [3.-18.] bls. Formáli dagsettur 29. nóvember 1732.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 166.-195. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 195.-296. bls.
    Viðprent: „IV. Lijk Saungurenn.“ 296.-317. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum …“ 317.-[325.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [332.-338.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Þessu lꜳtū vier fylgia Presta Eyden̄ …“ [339.-341.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 21.

  73. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdoomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætū Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1740. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-B. [48] bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a.
    Viðprent: „Nær Madur vill Skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Athugasemd: Fræði Lúthers hin minni voru enn fremur prentuð í J. Aumann: Biblia laicorum, 1599, A (stafrófskveri) 1745, 1753 og 1773, Litlu stafrófskveri 1776, 1779 og 1782, Stuttu stafrófskveri 1796 og oftar, og N. E. Balle: Lærdómsbók, 1796 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Pontoppidan, Erik (1698-1764): Sannleiki guðhræðslunnar, Kaupmannahöfn 1741. Og oftar. • Vigfús Jónsson (1736-1786): Stutt og einföld skýring fræðanna, Kaupmannahöfn 1770.

  74. Heilagar meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Heilagar | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. Iohannis Gerhardi. | Miuklega og Nꜳkvæmlega | snunar i | Psalm-Vijs- | VR, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne, | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO VIII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | An̄o 1740. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 7

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók, Kaupmannahöfn 1742, og enn í Sálmabók 1746.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 36.

  75. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO IV. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds- | Syne, Anno 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 558 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE. Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [4.-5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ [5.-7.] bls. Dagsettur 28. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ [8.-10.] bls.
    Athugasemd: Síðari hlutinn var ekki prentaður með þessari útgáfu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 61.

  76. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRotten̄s JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jons | SYNE | Byskupe Hoola-Stiptes. | Editio III. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1740.
    Auka titilsíða: Benedikt Jónsson (1664-1744): „– | Vijsur þess Eruverduga og | miøg vel Gꜳfada Kien̄eman̄s. | Sr. Benedix Jonssonar | Ad Biarna-Nese. | Vel-Edla, Hꜳ-Eruverdugs | og Hꜳlærds HERRA, | Sꜳl. Mag. Steins Jons | SONAR, | VEGLEGT | Psalma-Verk, | Yfer Vpprisu Historiu vors DRott- | en̄s JEsu Christi, er medteked med | Þacklæte soleides af mier, | Han̄s Þienustu viliugum | Vin og Þienara, | Benedict Jonssyne. | Þryckt ad Niju a Hoolum i Hiallta- | Dal, 1740.“ [11.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 175 [rétt: 173], [3] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 168-169.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þorvaldur Stefánsson (1666-1749): ADRAR, Þess Ehruverduga, og miøg Vellærda Kien̄eman̄s, Sr. Þorvalldar Stephans SONAR, Ad Hofe i Voknafyrde, Yfer Vpprisu Psalma-Verk Hr. Byskupsens, Sꜳl. Mag. Steins Jons SONAR. [14.-16.] bls.
    Viðprent: Vigfús Sigurðsson: „Vijsa Vigfwsa Sigurdssonar i Hrijs-Ey.“ [16.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 50.

  77. Sjö predikanir út af píningarhistoríu
    Miðvikudagapredikanir
    Siø | PREDIKANER | wt af | Pijningar | Historiu Vors DRotten̄s | JESV CHRISTI. | Af hvørium Sex eru giørdar, | Af | Byskupenum yfer Skꜳlhollts | Stifte. | Sꜳl. Mag. Jone Thor- | kels-Syne VIDALIN, | En̄ Su Siøunda, | Af | Sꜳl. Mag Steine Jons- | Syne, | Byskupe Hoola-Stiftis. | EDITIO II. | – | Þrycktar a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, An̄o 1740.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Q3. [262] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle. Gudhræddum Lesara, Heilsa og Fridur, fyrer JEsum Christum.“ ɔc2a-4b. Dagsettur 26. febrúar 1722.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ ɔc5a-6a.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ ɔc6b-7b.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): „Vers Þorbergs Thorsteins Sonar.“ ɔc8a.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Vers Ordt af Sꜳl. Mag. JONE VIDALIN. ɔc8a-b.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Vers, Ordt af Sꜳl. Mag. STEINE JONS SYNE. ɔc8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  78. Viðkvæði eins kristins manns og Kristi þénara
    Vidkvæde | Eins Christens Man̄s og Christi Þenara, | Yfervegad i ein̄e | Lijk-Predikun | Ut af Postulan̄a Giørninga-Bookar, Cap. 20. v. 24. | I Sijdustu wtfarar Min̄ing | Þess | Vel. Edla, Hꜳ. Æruverduga og Hꜳlærda Herra, | Sꜳl. Mag. Steins Jons- | Sonar, | Fordum Superintendentis yfer Hoola-Stipte. | Þegar Han̄s Andvana Lijkame, var med Heidurlegre og miøg | Soomasamlegre Lijkfylgd lagdur til sijns Hvijldarstadar | i Hoola Doom-Kyrkiu, þan̄ 17. Dag Decembr: | Mꜳnadar, Anno 1739. | ◯ | Af Sira Jone Þorleifs-Syne, | Guds Orda Þenara til Doom-Kyrkiun̄ar ad Hoolum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnodds-Syne, An̄o 1741.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1741
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Umfang: [2], 78 bls.

    Viðprent: Þorleifur Skaftason (1683-1748): APPROBATIO. [2.] bls. Dagsett 18. mars 1741.
    Efnisorð: Persónusaga
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  79. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll | Ared u Krijng. | Giørdar Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG: JONE THORKELS SYNE | VIDALIN. | Fyrre Parturen̄. | Fra Fyrsta Sun̄udeige i Adventu, til Trinitatis | Sun̄udags. | EDITIO V. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal Anno 1742. af Marteine | Arnodds-Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [1], 567 bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christelegre Kyrkiu GVDS I ISLANDE, Min̄e Hiartkiærre Modur, Oska eg Fridar og Heilla Af Sijnum Vn̄usta.“ 1.-2. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „An̄ar Formꜳle til Lesarans.“ 2.-4. bls. Dagsettur 18. apríl 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrer Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  80. Sálmabók
    Sálmabók
    Prestavilla
    Psalma Book, | In̄ehalldande Almen̄elegan̄ | Messu-Saung, | Med Daglegum Morgun og Kvølld | Psalmum, Lijk-Psalmum og ødrum Lof- | Saungvum. | Eirnen̄ | Collectur, Pistla, Gudspiøll | Og JEsu Christi Pijningar Historiu, | Med Arlegum Kyrkiu Bænum, sem ad lesast | af Predikunar Stoolnum, a sijnum Tijd- | um: ꜳsamt ødrum Naudsynlegum Bæn-| um i adskilianlegum Tilfellum: Er | siest af næst epterfylgian- | de Bladsijdu. | Epter þeim i Guds Søfnudum a Is- | lande hijngad til Brwkanlegu Messu-Saungs- | Bæna- og Hand-Bookum, I þessu For- | me In̄rettud, til Guds Dyr- | kunar, So vel i Kyrkiun- | um, sem i Heima | Hwsum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, An̄o 1742.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1742
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 590 bls.

    Athugasemd: „Prestavilla“, kölluð svo vegna þess að bókin þótti bera merki píetismans og vakti tortryggni þeirra sem gáfu henni nafnið.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 37.

  81. Lögþingisbókin
    LØGÞIJNGES | BOOKEN, | ANNO M. DCC. XL. III. | Þryckt a Hoolum ◯ i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne. | Anno 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Tengt nafn: Alþingi
    Umfang: A-G3. [53] bls.

    Viðprent: „Hier med giørest Vitanlegt …“ G3a. Auglýsing um nýjar bækur frá Hólaprentsmiðju, dagsett 19. desember 1743.
    Efnisorð: Lög
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 126.

  82. Ein ágæt bók sem kallast sá sanni lífsins vegur
    Ein Agiæt Book, | Sem Kallast | Sa Sanne | Lijfsens Vegur | i hverre kien̄t verdur | Hvert og hvilijkt ad sie | Edle og Asigkomulag | Truaren̄ar. | Skrifud fyrst i Dønsku | Af | Doct. Jens Dinnyssyne Jersin, | Fordum Byskupe Riber Stiftes | I Danmørk. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne, | Anno 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [18], 427, [1] bls.

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Goodfuse Lesare.“ [2.-18.] bls. Formáli dagsettur 8. maí 1743.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 164.

  83. Eitt guðrækilegt skrif er nefnist hólmganga
    Eitt Gudrækelegt Skrif, | Er Nefnest | Hoolmgꜳnga | Edur | Orusta og Sigur | TRVARENNAR. | V Allskonar Freistingar med og af | hverium TRVENN verdur ꜳreitt og sturlud | i Hiarta þess Man̄s sem er Guds Barn, | Og seger her: | 1. Hvadan̄ þær kome. 2. Hversu | margvijslegar þær sieu. 3. Hversu | ad Ottaslegen̄ og kvijdande Samvitska | eige ad haga sier i þeim. 4. Og fyr- | er hvada Huggun og Medøl Madur fꜳe þær | Vollduglega sigrad og reked þær fra | sier Gledelega. | Einfølldum og Istødulitlum Samvit- | skum til Vppfrædingar. | Samsett og ritad fyrst i Dønsku, | Af | Doct: Jens Dinnyssyne Jersin, | Fordum Biskupe Riber Stiftes i Danmørk. | – | Þryckt a Hoolū i Hialltad: af M. A. S. 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [44], 468 [rétt: 458], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 440-449.

    Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Bæn a moote Freistingum Satans. 〈Er hier In̄skrifud epter þvi sem hun fin̄st i Bæna Book D. Joh. Avenarii.〉“ 465.-468. [rétt: 455.-458.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 164.

  84. Húspostilla eður einfaldar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Huss-Postilla, | EDVR | EINFALLDAR | PREDIK- | ANER | Yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga Gudspiøll. | Giørdar | Af | Vel-Edla og Vel-Eruverdugum Sꜳl. Byskupenum | Yfer Skꜳlhollts Stifte, | MAG. JONE THORKELS-SYNE | VIDALIN. | An̄ar Parturen̄. | Frꜳ Trinitatis Sun̄udeige, til Adventu. | EDITIO V. | – | Prentud a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Ar- | nodds-Syne, Anno 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: 402 [rétt: 392] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 291-300.
    Útgáfa: 5

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  85. Biblíukjarni
    BIBLIU | Kiarne, | Þad Er | Stutt In̄ehalld | Allrar | Heilagrar Ritningar, | I nockrum Smꜳ-Spurningum yfer | Sierhveria hen̄ar Book, Epter Capi- | tula Tølu, med Riettu Andsvare | þar til. | Fyrst Saman̄teken̄ i Þysku | Af | Doct. IOHANN LASSENIO | Fordum miøg Vijdfrægum Theologo og | Professore i Kaupman̄ahøfn, | En̄ sijdan̄ Vtskrifadur ꜳ Islendsku | Epter Danskre Vtlegging, Samt þeirre | Islendsku Bibliu Sꜳl. Herra | Þorlaks Skulasonar. | Vngmøn̄um og Einfølldum, so og | þeim er ecke megna ad kaupa alla Bibli- | una til Christelegs Froodleiks og | Sꜳluhiꜳlplegrar Brukunar. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnoddssyne | ANNO M. DCC. XLIV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1744
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [8], 725 [rétt: 724], [12] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 235.

    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Christelege Lesare.“ [3.-8.] bls. Formáli dagsettur 11. mars 1744.
    Viðprent: Oddur Oddsson (1565-1649): „Bænar Vers edur Andvarpan V Krapt til Sꜳluhiꜳlpar Epter Guds Orde. Ordt af Sr. Odde Odds-Syne, Fordum Preste ad Reynevøllum i Kioos.“ [736.] [rétt: 735.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 48-49, 241-242.