-



34 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Einfalt sorgarvers
    Einfalldt Sorgar Vers, | Vid Utfarir ÞEIRRAR | Edla Sann-Gudhræddu og Stoor-Dygdum-prijddu Høfdings Kvinnu | Sꜳl. Gudrunar Vigfuss Doottur, | ÞESS | Edla Høfdings Manns og Klausturhalldara Mødruvalla-Klausturs | Hr. Hans Lauritz Sonar Scheving | Hiartkiærrar Egta-Kvinnu. | Hvørrar Utvallda Sꜳlu Gud heimleiddi frꜳ þessu Tijman̄lega Lijfi i eilijft Lijf, þa Datum skrifadist CIƆIƆCCLXVII. Noottina milli þess | 3. og 4. Decembris, ꜳ hen̄ar LXVI. Alldurs Ari; En̄ Lijkaminn var med stoorri Vyrdingu, þo margfølldu Sorgar-Kveini, i Guds Akur innborinn, | og til sinnar Hviildar nidurlagdur þann 18. Dag, sama Mꜳnadar, | Swngid med Søknudi, þo i skyllduga Þacklætis og Æru-Minning, | Af hennar, medann lifdi, Moodurlega Velgiørda Hlut-takara, samt hennar eptir- | þreyandi Edla Astvina Samsyrgiara | Þ. Þ. S. | … [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialta-Dal, | af Petri Joonssyni.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1767
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Guðrún Vigfúsdóttir (1702-1767)
    Umfang: [1] bls. 41,8×32,6 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir ; Einblöðungar
  2. Fimmtíu hugvekjur eður píslarþankar
    Vigfúsarhugvekjur
    L. Hugvekiur | Edur | Pijslar- | Þankar, | Ut af Historiu Piinu og Dauda | DRottens vors | JESU CHRISTI; | Saman̄ teknir | Af Sr. | Wigfwsa Erlendssyni, | Soknar Preste ad Setberge og Profaste | i Snæfells Sijslu. | – | Seliast In̄bundner 16. Fiskum. | – | Hoolum i Hialtadal | Þrickter af Petri Jonssyni. | 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 238, [5] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.-4.] bls. Dagsett 28. nóvember 1773.
    Viðprent: „Bæn, Sem lesast mꜳ epter Predikun ꜳ Midviku-Døgum i Føstu.“ [239.-242.] bls.
    Viðprent: Halldór Hallsson (1690-1770): „Þriu Psalm-Vers, Ordt af Sꜳl. Sr. Halldori Hallssyni.“ [242.-243.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 65.

  3. Heilagar hugvekjur
    Gerhardshugvekjur
    Glerhörðu hugvekjur
    Heilagar | Hugvek- | IVR, | Þienande til þess, | Ad ørva og upptendra þan̄ In̄ra Man̄- | en̄, til san̄arlegrar Gudrækne | og goods Sidferdis, | Saman̄skrifadar Fyrst i Latinu, Af þeim | Virduglega og Hꜳ-Lærda Doctore | Heilagrar Ritningar | Johan̄e Ger- | HARDI, | En̄ ꜳ Islendsku wtlagdar, Af Þeim | Virduglega Herra, | H. Thorlꜳke Skwla Syne, | Byskupe Hoola Stiftis. | EDITIO IX. | – | Seliast Alment In̄bundnar 24. Fiskum | – | Þrycktar a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Petre Jons syne, Anno 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1774
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: Titilblað, A-Þ, Aa-Cc4. [426] bls.
    Útgáfa: 9

    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Viðprent: „Þacklætis Ihugan Guds Velgiørninga“ Cc4a-b. Sálmur.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  4. Nytsamlegur bæklingur
    NYTSAMLEGUR | Bæklingur, | Saman̄tekin̄ þeim til Andleg- | rar Uppbyggingar, Uppørfunar og | Andagtar Aukningar, sem i Guds | Otta vilia finnast riettskickadir | Bordsitiendur vid vors | HErra JEsu Christi hei- | løgu Kvølldmꜳltijd, | i þvi hꜳverduga | Altaris Sa- | cramente. | – | Selst In̄bunden̄ 6. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons syni. | 1774.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1774
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [5], 139 bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.

    Viðprent: „Til Lesarans.“ [2.-5.] bls.
    Viðprent: Moulin, Pierre du: „Agiæt Hugvekia, Sem eitt Guds Barn lese og yfervege sier til Uppørfunar og Andagtar ꜳdur þad geingur til Guds Bords.“ 17.-39. bls.
    Viðprent: Fresenius, Johann Philipp (1705-1761); Þýðandi: Guðmundur Högnason (1713-1795): „Skrifta og Bergingar-Bænir.“ 40.-112. bls.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Ur D. JOH. ARNDTS Paradysar Aldingardi.“ 113.-126. bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Audmiwk Synda Jꜳtning ꜳdur Madur gengur til Guds Bords.“ 126.-132. bls. Sálmur.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Þacklætes Psalmur epter Berging.“ 132.-136. bls.
    Viðprent: „Psalmur, u HErrans Christi Kvøldmꜳltiid.“ 136.-139. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 68. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 74.

  5. Nokkrar krossskólareglur
    Nockrar | KROSS-SKOLA | Reglur, | Hvernenn Guds Børn i sijnum | Mootlætingum eige sig ad hugga, og sier ad | hegda; | In̄riettadar og samann teknar ept- | er þeim ꜳdur þrycktu | Kross-Skoola Psalmum, | Af Sr. | Stephane Halldors | Syne, | Sooknar Preste ad Myrkꜳ. | – | Seliast Innbundnar 14. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 208 bls.

    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.-4.] bls. Dagsett 26. febrúar 1775.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621): „Bæn i Krosse og Motgꜳnge. Ur Iohans Arndts Paradijsar Alldin-Garde>[!]“ [4.-8.] bls.
    Athugasemd: Samið upp úr Krossskólasálmum Jóns rektors Einarssonar, 1744 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 69.

  6. Sannleiki guðhræðslunnar
    Ponti
    San̄leiki | Gudhrædslun̄ | AR | I Einfalldri og stuttri, en̄ þo | ꜳnægan̄legri | UTSKYRINGU | Yfir þann | Litla Barna Lærdoom, | edur | CATECHISMUM, | Hins Sæla | Doct. MART. LUTHERI, | In̄ehalldande allt þad, sem sꜳ þarf ad | vita og giøra, er vill verda Sꜳluhoolpen̄. | Samannskrifadur | Efter Konunglegre Allranꜳdugustu Skipan | Til Almennelegrar Brwkunar. | – | Selst Innbundenn 10. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, | Anno 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 195 [rétt: 198] bls. Blaðsíðutal er brenglað: 78, 93, 103, 108, 183, 187 tvíteknar; 105, 140, 186 sleppt.
    Útgáfa: 7

    Þýðandi: Högni Sigurðsson (1693-1770)
    Viðprent: „Sꜳ litle Lutheri CATECHISMUS. 1.-15. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 76.

  7. Psalterium consolatorium
    Huggunarsaltari
    Þorgeirssálmar
    PSALTERIUM | CONSOLATORIUM | Edur | HUGGUNAR | Psaltare, | Utdreiginn af þeim | Føgru Eptirlijkingum, | Sem ritadar standa i Lucæ Gud- | spialla Bookar 15. Capitula, med Heilsu- | samlegum Lærdomum og Hiartnæm- | um Huggunum. | Selst ◯ 4. Fisk. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons Syni, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 94 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Ólafur Einarsson (1573-1651): „Huggunar Psalmur.“ 90.-94. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 68.

  8. Einn lítill iðrunarspegill
    Einn Lijtill | IDRUNAR | Spegill, | Edur | Tven̄ar Siø Andlegar | Saungvijsur, | U eins Syndara | Yfirboot og Uvendan, | I Fyrstu samannteknar | af Sira | Sigvarde Lyche, | Sooknar-Preste i Siꜳ-Lande, | En̄ nu ur Dønsku ꜳ Isslendsku | wtlagdar. | – | Selst 4. Fiskum. | – | Þrycktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 88 bls. 12°

    Útgefandi: Finnur Jónsson (1704-1789)
    Þýðandi: Ólafur Gíslason Mála-Ólafur (1727-1801)
    Viðprent: Finnur Jónsson (1704-1789): [„Ávarp“] [2.] bls. Ávarp dagsett 8. febrúar 1774.
    Viðprent: Ólafur Gíslason Mála-Ólafur (1727-1801): „Hiartkiærer Lands-Men̄ og Nꜳdaren̄ar Sam-Arfar i Christo JEsu vorum Frelsara og HErra!“ [3.-8.] bls. Formáli dagsettur „A Michaels Messu [ɔ: 29. september]. 1774.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Bænar Ord freistadrar Sꜳlar til JEsum,“ 85.-88. bls. Sálmur.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 70.

  9. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    NOCKUR | Liood-mæli | 〈Af Psalmum, andlegum Vijs- | um og Kvædum samanstandande〉 | Þess Andrijka Guds Manns | Sꜳl. Sr. | Þorlꜳks Þorarens | Sonar, Fyrrum Profasts i Vadla Þijn- | ge og Sooknar Prests til Mødruvallna | Klausturs Safnadar. | Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efnes | og Ordfæres til samans teken̄, ad vid bætt- | um nockrum hanns Bænum, | Til almen̄ings Gagnsmuna | wtgiefast. | – | Seliast In̄bunden̄ 10. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 237 [rétt: 227], [1] bls. 12° Blaðsíðutal er talsvert brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-12.] bls. Ævisaga skáldsins dagsett 13. maí 1775.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fꜳord Minningar Vers epter þan̄ merkelega Guds Mann Sr. Þorlꜳk Þorarens Son. Uppsett af han̄s Nafns Min̄ugum Elskara.“ 230.-237. [rétt: 220.-227.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  10. Psalterium poenitentiale
    Iðrunarsaltari
    PSALTERIUM | POENITENTIALE, | Þad er | IDRUNAR | Psalltare. | In̄ehalldande þad hellsta | sem hlijder til Uppvakningar, | Under-Bwnings, Frakv- | æmdar og Avaxtar san̄rar | Ydrunar. | Selst ◯ 4. Fisk. | – | Þrycktur a Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 93, [1] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 67.

  11. Lítið stafrófskver
    Lijtid | Stafrofs | Kver | Med | Catechismo | Og Fleyru Smꜳ- | Vegis | – | Selst In̄bundid 2. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialta- | dal, Af Petri Jons Syni. | 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: A-B. [48] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sꜳ Min̄i CATECHISMUS, Med Utleggingu D. Mart. Luth.“ A11a-B9b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  12. Nokkrar söngvísur um kross og mótlætingar
    Krossskólasálmar
    Nockrar Saung-Vijsur | U | Kross og Mot | lætingar Guds Barna | i þessum Heime, | Utdreignar af þeirri Book þess Hꜳtt- | upplysta Man̄s | Doct. Valentini Vudriani, | Sem han̄ kallar | SKOOLA KROSSENS | Og Kien̄e-Teikn Christindoomsins. | Øllum Kross-þiꜳdum Man̄eskium til Heilsu- | samlegrar Undirvijsunar i sijnum Hørmungum, | Af | Joni Einarssyni, | Schol. Hol. Design. Rect. | 〈4. Upplag, samanborid vid Au- | thoris Eiginhandar Rit, og aukid nock- | rum han̄s Psalmum〉 | – | Seliast Alment In̄bundnar 6. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Petri Jons Syni, 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [17], 128 bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Útgefandi: Harboe, Ludvig (1709-1783)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-3.] bls.
    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „Dedicatio Auctoris Til Sꜳlugu Frwr Gudrijdar Gisla Dottur.“ [4.-7.] bls. Dagsett 1. janúar 1698.
    Viðprent: Harboe, Ludvig (1709-1783): „Formꜳle til Lesarans.“ [8.-17.] bls. Dagsettur 6. júlí 1744.
    Viðprent: „Lijtill Vidbæter.“ 113.-128. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 71. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 77.

  13. Það andlega bænareykelsi
    Þórðarbænir
    Þad Andlega | Bæna Rey- | KELSI, | Þess gooda Guds Man̄s | Sr. Þoordar Bꜳrdar- | SONAR, | Fordum i Biskups Twngum. | Og þad sama i Andlegt | Psalma Sal | ve sett og snwid | Af | Benedicht Magnus | Syni Bech, | Fyrrum Vallds Man̄i i Hegraness Sijslu. | – | Selst alment innbundid 8. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialtadal, | Af Petri Jons Syni 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 190 bls. 12°
    Útgáfa: 15

    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „Viku-Saungur Olearii.“ 186.-190. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 72.

  14. Stutt ágrip af historíum heilagrar ritningar
    Drottningarspurningar
    STUTT | AGRIP | Af | Historium | Heilagrar Ritning- | ar, | Til Ungdoomsins Brwkunar | saman teked af | Joachim Fridrik Horster, | Og nu ꜳ Islendsku wtlagdt. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne. | 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 124 [rétt: 132] bls. 12° Blaðsíðutölurnar 113-120 eru tvíteknar.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-10.] bls.
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 118.-123. [rétt: 126.-131.] bls.
    Viðprent: „Fꜳtt eitt vidvijkiande christelegre Kyrkiu.“ 123.-124. [rétt: 131.-132.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 51.

  15. Ágrip af historíum heilagrar ritningar
    Joachim Fridrik Horsters | AGRIP | Af | Historium | Heilagrar Ritning- | ar, | Med nockrum | WIDBÆTER, | Sem Inneheldur hid hellsta til | hefur bored, Guds Søfnudum vidkom- | ande frꜳ þvi Postular Drottens lifdu | fra ꜳ vora Daga; | Børnum einkanlega og Yngis- | Foolke til Uppbyggingar og Frodleiks sam- | anteked. | – | Selst Innbunded 16. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Petre Joons Syne. | 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 403 [rétt: 404] bls. 12° 1.-129. bls. eru prentaðar með sama sátri og fyrri útgáfa frá sama ári, nema blaðsíðutal er leiðrétt. Blaðsíðutalan 205 er tvítekin.
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Nockur Min̄is Vers, Ordt af Sr. Þ. Þ. S.“ 126.-130. bls.
    Viðprent: „Til Lesarans.“ 402.-403. [rétt: 403.-404.] bls.
    Athugasemd: Þýtt og aukið af Hálfdani Einarssyni. Gísli biskup Magnússon gerir grein fyrir þessari útgáfu í formála hinnar fyrri.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 70.

  16. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag Joons Þorkels Sonar Widalins | 〈Fyrrum Biskups i Skꜳl-hollts Stifti〉, | Huss-Postilla, | Innihalldande | Gudrækelegar | Predikanir | yfir øll Hꜳtijda og Sun̄u-daga | Gudspiøll. | – | Fyrre Parturen̄, | Frꜳ Fyrsta Sun̄udege i Adventu, til Trinitatis. | Editio IX. | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundnir seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, 1776.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1776
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 430 bls.
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): HINNE Dijrkeyptu JEsu Christi Brwde Christilegre Kyrkiu GUDS I ISLANDE, Minne Hiartkiærre Moodur, Oska eg Fridar og Heilla af sijnum Un̄usta.“ 3.-4. bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ 4. bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: „Bæn fyrir Predikun.“ 4.-5. bls.
    Viðprent: „Bæn epter Predikun.“ 5.-7. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 74.

  17. Húspostilla innihaldandi guðrækilegar predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag, Joons Þorkels Sonar Widalins | 〈Fordum Biskups i Skꜳl-hollts Stifte〉 | Huss-Postilla, | Innihalldande | Gudrækilegar | Predikaner | yfer øll Hꜳtijda og Sun̄udaga | Gudspiøll. | – | Sijdare Parturenn, | Frꜳ Trinitatis Hꜳtijd, til Adventu. | Editio IX | – | Bꜳder Partarner til samans Innbundner seliast 105. Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolutn i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, 1777.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1777
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 282 bls.
    Útgáfa: 9

    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 74.

  18. Salomons lofkvæði
    Salomons | Lof-Kvædi | Sem er andlegur Elsku Saungur | Brwdgumans JEsu Christi og hanns | Brwdur Christnennar; | Hveriu fylger | Andlegt Vikuverk, | Innehalldande Fioortan Morgun- og | Kvølld- samt jafnmarga | Ydrunar-Psalma | med fleiru hier ad lwtande; | Hvad allt i Lioodmæle sett hefur | Sr. Gun̄laugur Snorrason | Sooknar Prestur til Helgafells og | Biarnarhafnar Safnada. | – | Selst innbunded 8. Fiskum | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons Syne | Anno 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 191 bls. 12°

    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Goodfwse Lesare!“ [2.-11.] bls. Formáli dagsettur 6. janúar 1760.
    Viðprent: Lassenius, Johannes (1636-1692): „Andlegt Christens Manns Viku-Verk, In̄efaled i Psalmvijsum, sem sijngiast meiga Kvølld og Morgna Vikuna wt, med tveimur Ydrunar Psalmum hvern Dag; Utlagder wr þeirre Dønsku Bænabook D. I. Lassenii, Prentadri i Kaupenhafn, 1696.“ 112.-177. bls.
    Viðprent: „Ydrunar Psalmur og Synda Jꜳtning fyrer Medtekningu Alltarisins Sacramentis.“ 177.-182. bls.
    Viðprent: „Þacklætis Psalmur epter Sacramentis Medtekningu.“ 182.-186. bls.
    Viðprent: „Bæn Manassis.“ 187.-189. bls.
    Viðprent: „Psalmur wr Þijdsku wtlagdur,“ 189.-191. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 73.

  19. Meditationes triumphales
    Sigurhrósshugvekjur
    MEDITATIONES | TRIUMPHALES. | EDUR | Sigurhrooss | Hugvek- | JUR, | Ut af | Dijrdarlegum Upprisu Sigre vors Dr- | otten̄s JESU CHRISTI i Fiø- | rutyge Capitulum, epter þeim Fi- | ørutyge Upprisu Psalmum. | Samannteknar | Af Sꜳl. Sr. | Joone Joons Syne. | Sooknar Preste til Hvols og | Stadar-Hools. | – | Seliast In̄bundnar, 15. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 236 bls.
    Útgáfa: 3

    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 75.

  20. Hæst velforþént æruminning
    Hærst Velforþient | Æruminning | Þeirrar | Af Gvudhrædslu og goodum Verkum Nafnfrægu | Hꜳ-Edla og Velbornu FRUR | Sꜳl. Gudrunar Einars | Doottur | 〈Blessadrar Min̄ingar.〉 | In̄ihalldande | Fyrst Hen̄ar Markverdu | Lijfs-Historiu | Þar nærst Adskilan̄leg | Lijk-Vers og Liood-Mæle, | Sem nockrer Hꜳlærder og Velgꜳfader Men̄, | Elskendur þeirrar Sꜳl. FRUAR, | Ordt og Samsett hafa, vid, og epter hen̄ar Utfør; | Og ad Sijdurstu, Eina | DESIGNATION | Yfir þær Stooru Ørlætis Giafer, er hen̄ar Sꜳl. Egta Herra, ꜳ- | samt hen̄i siꜳlfri, wtbijtte til Gudlegrar Brwkunar, | og Publici Nytsemda i Landinu. | Psalm. 112. v. 6. | Þeim Riettlꜳta mun alldrei gleimt verda. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, | Af Petre Joons Syne, Anno 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Guðrún Einarsdóttir (1665-1752)
    Umfang: 56 bls.

    Útgefandi: Guðmundur Runólfsson (1709-1780)
    Athugasemd: Minningarljóð eftir Einar Jónsson rektor, sr. Ólaf Brynjólfsson, sr. Halldór Brynjólfsson (2 ljóð, hið síðara ort fyrir munn konu hans, Guðrúnar Halldórsdóttur), sr. Magnús Þórhallason, sr. Egil Eldjárnsson, sr. Eirík Brynjólfsson (2 ljóð), sr. Gísla Andrésson og sr. Þorgeir Markússon. Í fyrirsögn síðasta kvæðisins eru auðkenndir stafirnir G R S þótt eignað sé sr. Þorgeiri.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 56. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 80.

  21. Vaktaraversin
    Vaktara-Versen | I Kaupenhafn | Med sama Ton, og þau Dønsku | ꜳ Islendsku yfir-sett Af | Sr. Þorsteine Sveinbiørns Syne, | Med Tveimur vidbættum, til Kluckann Sex og Siø. | Anno. 1777. | … [Á blaðfæti:] Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af Petre Joons Syne. 1778.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1778
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [1] bls. 27×20,5 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Einblöðungar

  22. Sigurkrans
    Tigur-Krans[!] | Samann-fliettadur af | Lifnade og Launum þeirra Trwudu, | Af þeirra LIFNADE, | So sem goodre Minningu þeirra Utfarar af Heimenum; | Þeirra LAUNUM, | So sem Velkomanda þeirra Heimfarar i Himeninn; | Enn nu Upprakenn | I Einfalldre | Lijk-Predikun, | Yfir Ord Postulans St. Pꜳls | II. Tim IV. v. 7. 8. | Vid Sorglega Jardarfør, þess i Lijfenu | Hꜳ-Ædla, Hꜳ-Æruverduga, og Hꜳ-Lærda HERRA | Hr. Gisla Magnuss sonar, | Fyrrum Biskups, og Guds Tilsioonar-Manns yfir | Hoola Biskups Dæme. | Þꜳ Hanns blessadur andvana Lijkame, var med stoorre Æru og Virding, i | Soomasamlegu Samkvæme, lagdur til sijns sijdarsta Hvijlldarstadar, i | Doomkyrkiunne ad Hoolum i Hialltadal, þan̄ 23. Martii 1779. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, af Petre Jonssyne, 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Tengt nafn: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Umfang: 56, [4] bls.

    Viðprent: Pétur Pétursson (1754-1842); Þórarinn Jónsson (1754-1816): „Innsend Erfe-Liood efter Sꜳl. Hr. Biskupen̄ Gisla Magnussson fylgia hier med.“ [57.-60.] bls.
    Efnisorð: Persónusaga

  23. Fimmtíu hugvekjur eður píslarþankar
    Vigfúsarhugvekjur
    L. Hugvekiur, | Edur | Pijslar- | Þankar, | Ut af Historiu Pijnu og Dauda | DRottins vors | JEsu Christi; | Saman̄tekner | Af Sr. | Vigfwsa Erlendssyne, | Sooknar-Preste ad Setberge og Pro- | faste í Snæfells Syslu. | EDITIO. II. | – | Seliast Innbundner, 16. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Petre Joonssyne, Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 238, [6] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.-4.] bls. Dagsett 28. nóvember 1773.
    Viðprent: „Bæn, Sem lesast mꜳ epter Predikun ꜳ Midviku-Døgum i Føstu.“ [239.-242.] bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fiøgur Psalm-Vers. Kveden̄ af Sr. Magnuse Einarssyne ꜳ Tiørn.“ [242.-243.] bls.
    Viðprent: Halldór Hallsson (1690-1770): „Þriu Psalm-Vers. Ordt af Sꜳl. Sr. Halldore Hallssyne.“ [243.-244.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 77.

  24. Lítið stafrófskver
    Lijted | Stafrofs- | Kver, | Med | Catechismo, | Og fleyru Smꜳ- | Veges | – | – | Selst almen̄t In̄bunded 4. Fiskum | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialta- | dal, Af Petre Jonssyne, | Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: A-D6. [84] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sꜳ min̄e Catechismus Med Utleggingu D. Mart. Luth.“ A11a-B12b.
    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621); Þýðandi: Gísli Snorrason (1719-1780): „Nockrar Nytsamlegar Reglur, Hvernenn Madur ꜳ ad skicka sier, i sijnu Christelegu Fraferde. Teknar af Johann Arndts Christenndooms I. Bookar 40. Cap. Og i epterfylgiande Psalma snwnar. Af Profastenum Sr Gisla Snorrasyne.“ C1a-D4b.
    Viðprent: „Ungmenna Bænarkorn ꜳ Morgna.“ D4b-5b.
    Viðprent: „Ungmen̄a Bænarkorn ꜳ Kvølld.“ D5b-6a.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Heilræde Doct. Mart. Luth.“ D6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 79.

  25. Graduale
    Grallari
    GRADUALE, | Ein Almenneleg | Messusaungs Bok, | Innehalldande þann | Saung og Cerimoniur, | sem i Kyrkiunne eiga ad syngiast og halldast hier | i Lande, epter goodre og Christelegre Sidveniu, sem og vors | Allra-Nꜳdugasta Arfa-Kongs og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XIX. | – | Selst Almennt Innbundenn, 30. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, Af Petre Joons Syne, | Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 307, [16] bls. grbr
    Útgáfa: 19

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [3.-12.] bls. Formáli dagsettur 12. febrúar 1779.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættesgiørd …“ 153.-182. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 183.-281. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, u Daudann …“ 281.-301. bls.
    Viðprent: „Þesse epterfylgiande Vers meiga sijngiast af Predikunar-Stoolnum …“ 301.-307. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [314.-321.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier eitt gamallt Amin̄ingar Form …“ [321.-322.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 78.

  26. Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
    Tvisvar Siøfalldt | Misseraskipta- | Offur, | Edur Fioortan | Heilagar Hugleidingar, | Sem lesast kun̄a ꜳ Fyrstu | Siø Døgum | Sumars og Vetrar, | Til Gudrækelegrar Brwkunar, | Saman̄skrifadar | Af Sr. | Joone Gudmunds | Syne, seinast Preste i Reikiadal. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar, 10. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joonssyne, | Anno 1779.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1779
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 150 [rétt: 152] bls. Blaðsíðutölurnar 138-139 eru tvíteknar.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigfús Jónsson (1729-1803); Magnús Einarsson (1734-1794); Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Missiraskiptavers“ 136.-150. [rétt: -152.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 76.

  27. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE, | Edur | Pijslar- | Psalltare, | Ut af | Pijnu og Dauda | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdooms-fullre Textans | Utskijringu; | Agiætlega samteken̄ af Sꜳl. | Sr. Hallgrijme Peturssyne, | Fordum Sooknar Preste ad Saurbæ ꜳ | Hvalfiardar-Strønd. | Og nu vid hanns tven̄ eigen̄ Handar Rit saman̄- | borenn, og þad mismunar vidbætt. | Editio XVI. | – | Selst innbundenn 10. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128, [16] bls.
    Útgáfa: 20

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Jón Jónsson (1596-1663): „Formꜳle Sr. Jons Jons sonar, Profasts i Þverꜳr-Þijnge yfir þessa Psalma.“ [2.-7.] bls. Dagsettur á öskudaginn (7. mars) 1660.
    Viðprent: „Formꜳle Auctoris. Gudhræddum Lesara: Heilsan!“ [8.] bls.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Lecturis Pax & Salus!“ [132.-144.] bls. Textasamanburður dagsettur 20. mars 1780.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprentaðar úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 81.-208. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 81.

  28. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    Nockur | Liood-mæle | 〈Af Psalmum, andlegum | Vijsum og Kvædum | saman̄standande〉 | Þess Andrijka Guds Manns | Sꜳl. Sr. | Þorlꜳks Þorarens Sonar, | Fyrrum Profasts í Vadla | Þijnge og Sooknar Prests | til Mødruvalla Claust- | urs Safnadar. | Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efn- | es og Ordfæres samannteken, til al- | men̄ings Gagnsmuna Utgefast. | – | Seliast almen̄t In̄bunden̄, 12. Fiskum. | – | Prentud ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 288 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ 3.-10. bls. Ævisaga skáldsins dagsett 1. apríl 1780.
    Athugasemd: Í þessari útgáfu er aukið við nýju efni, en felldar niður bænir sem prentaðar voru í Litlu bænakveri sr. Þorláks sama ár og teknar aftur upp í næstu útgáfu Þorlákskvers.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  29. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir ꜳgiætu og andrijku | Psalma | Flockar, | Ut af | Fæding, Pijnu og Uppri- | su vors DRottenns og HErra | JEsu Christi; | Med Lærdoomsrijkre Textans | Utskijringu, | Asamt | Psalmum Ut af Hugvekium | D. Iohannis Gerhardi, | OG | Viku Psalmum. | – | Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 460, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Goodfws Lesare!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 7. febrúar 1780.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædingar Historiu vors Drottins JEsu Christi.“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiunne.“ 81.-208. bls. Passíusálmar.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Historiu Vors DRottenns JESU Christi.“ 209.-324. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 325.-329. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 330.-334. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 334.-335. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErrans Christi.“ 335.-336. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fityu Hugvekiu Psalmar.“ 337.-424. bls.
    Viðprent: Þorsteinn Sigurðsson (1696-1718): „Viku Psalmar, Kvedner af Studioso Þorsteine Sigurdarsyne.“ 425.-454. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Morgun Psalmur. 〈Sr. O. G. S.〉“ 455.-456. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Kvølld Psalmur 〈Sr. O. G. S.〉“ 456.-459. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Bænar Vers til Alyktunar. 〈Sr. M. E. S.〉“ 459.-460. bls.
    Viðprent: „Registur.“ [461.-468.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkar sr. Gunnlaugs Snorrasonar, sr. Hallgríms Péturssonar, Steins biskups Jónssonar og sr. Sigurðar Jónssonar voru sérprentaðir. Vikusálmar Þorsteins Sigurðssonar voru prentaðir með sama sátri í Daglegu kvöld- og morgunoffri Hálfdanar Einarssonar 1780.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 77.

  30. Þær fimmtíu heilögu hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fityu heiløgu Hugvekiur | Þess Hꜳtt-upplysta Guds | Manns, | Doct. IOHANNIS | GERHARDI, | Miwklega i | Psalm-Vijsur | snwnar, | af þeim Velgꜳfada Kennemanne, | Sr. Sigurde Jonssyne, | ad Presthoolum. | – | – | Seliast innbundnar 6. Fiskum. | – | Prentadar ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 88, [4] bls.
    Útgáfa: 10

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Psalmur.“ [89.-92.] bls.
    Athugasemd: 1.-88. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 337.-424. bls. Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 20.

  31. Psalterium natale
    Fæðingarsaltari
    PSALTERIUM | NATALE, | Edur | Fædingar- | Psalltare, | Ut af Nꜳdar-rijkre | Holldgan og Fædingu | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af | Sr. Gunnlauge Snorrasyne, | Sooknar Preste til Helgafells og | Biarnarhafnar Safnada. | Editio III.[!] | – | Selst innbundenn 6. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 80, [4] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Arndt, Johann (1555-1621); Þýðandi: Björn Halldórsson (1724-1794): „Þackargiørd fyrer vors Drotten̄s JEsu Christi Holldgan og Hijngadburd, wr D. Ioh Arndtz Paradijsar Alldengarde, wtløgd af Profastenum Sr. B. H. S.“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Nockrar Vijsur u Velgiørninga Christi vid oss Mennena. Kvednar af Sr. Gun̄lauge Snorrasyne, ad Helgafelle.“ [82.-84.] bls.
    Athugasemd: 1.-80. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 1.-80. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  32. Daglegt kvöld og morgunoffur
    Daglegt | Kvølld og Morgun- | Offur, | Er ein trwud Sꜳl kann frabera | fyrer Gud i hiartnæmum | Saungum og Bæna Akalle | sijd og ꜳrla u Vikuna, | sier i lage til Kvølld- og Morgun- | Hwss-Lestra, lagad og | samannteked. | – | Psalm. XCII. v. 1. 2. | Þad er ꜳgiætur Hlutur DRottne Þacker ad | giøra, og Lof syngia þijnu Nafne, þu | hinn hærste! Ad Morgne | þijna Myskun, og ad Kvøllde | þinn Sannleik ad kunngiøra. | – | Selst innbunded 16. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 252 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Dagsett „ꜳ þann gamla Heitdag. Ared 1780.“
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Andvarp u rettskickada Bænrækne. 〈Sr. M. E.〉“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Þorsteinn Sigurðsson (1696-1718): „Viku Psalmar, Kvedner af Studioso Þorsteine Sigurdar syne.“ 1.-30. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Adrer Viku Psalmar, Kvedner af Sr. Magnusa Einarssyne, ad Tiørn i Svarfadardal.“ 31.-71. bls.
    Viðprent: Sigurður Þórðarson (1688-1767): „Þridiu Viku Psalmar, Kvedner af Sr. Sigurde Þordarsyne ꜳ Briamslæk.“ 72.-95. bls.
    Viðprent: Ásmundur Jónsson (1703-1757): „Fioordu Viku Psalmar, Kvedner af Sr. Asmunde Jons syne. Ad Breidaboolstad ꜳ Skoogastrønd.“ 95.-126. bls.
    Viðprent: Þorbjörn Salómonsson): „Fitu Viku Psalmar, Kvedner af Þorbyrne Salomons syne.“ 126.-141. bls.
    Viðprent: Þorvaldur Magnússon (1670-1740): „Siøttu Viku Psalmar, Kvedner af Þorvallde Magnusssyne.“ 142.-168. bls.
    Viðprent: Þorsteinn Ketilsson (1687-1754): „Siøundu Viku Psalmar, Kvedner af Profastenum Sr. Þorsteine Ketelssyne, Ad Rafnagile i Eyafyrde.“ 168.-194. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Guðmundur Högnason (1713-1795): „Viku Bæner, wr Þijdsku wtlagdar, af Sr. Gudmunde Høgnasyne, i Vestmanna-Eyum.“ 195.-234. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Adrar Viku Bæner, Doct. Iohannis Olearii, wr Þijdsku wtlagdar af Mag. Þorde Þorlꜳkssyne, fyrrum Biskupe ad Skꜳlhollte.“ 234.-247. bls.
    Viðprent: „Dagleg Morgun Bæn.“ 247.-249. bls.
    Viðprent: „Kvølld Bænen.“ 249.-251. bls.
    Viðprent: „Eitt Kvølld Vers 〈Hr. S. S. S.〉“ 251. bls.
    Viðprent: Þorlákur Þórarinsson (1711-1773): „Annad Kvølld Vers 〈Sr. Þ. Þ. S.〉“ 251. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Eldjárnsson (1723-1779): „Þridia Kvølld Vers 〈Sr. H. E. S.〉“ 252. bls.
    Viðprent: „Daglegt Vers 〈Þ. P. S.〉“ 252. bls.
    Athugasemd: Vikusálmar Þorsteins Sigurðssonar, 1.-30. bls., eru prentaðir með sama sátri og í Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 425.-454. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 76.

  33. Lítið bænakver
    Þorláksbænir
    Lijted | Bæna Kver | Samannteked af þeim | miøg-vel-gꜳfada Guds Manne | Sr. Þorlꜳke Þorarenns Syne, | Fyrrum Profaste i Vadla | Þijnge, og Sooknar Preste til | Mødruvalla Klaust- | urs Safnadar; | Enn nu, vegna sijns ypparlega | Innehallds, og andrijka Ordfæres, | epter Authoris eigen Handar | Rite, til Almennings Gagnsemda | Utgefed. | – | – | Selst in̄bunded 4. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Petre Jonssyne, 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: 84 bls. 12°

    Viðprent: Sigríður Þorláksdóttir (1743-1843): „Psalmur, epter Sꜳl. Sr. Þorlꜳk Þoraren̄s Son. Kvedenn af Doottur han̄s.“ 79.-84. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 78.

  34. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE, | Edur | Upprisu- | Psalltare, | Ut af Dijrdarfullum | Upprisu Sigre | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sꜳl. Herra | Mag. Steine Jonssyne, | fyrrum Biskupe Hoola Stiftes. | Editio VII. | – | Selst innbundenn 9. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128 bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): „Eitt Salve, ad heilsa og fagna Christo frꜳ Daudum upprisnum, og Oska sier hanns Upprisu Avaxta. Ordt af Sr. Þorsteine Olafssyne, fordum Preste ad Miklagarde“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Fagnadar og Bænar Vers af Upprisu Christi. wtlagt wr Dønsku af Sr. Gunnlauge Snorra syne.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-121. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 122.-126. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 126.-127. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErranns Christi.“ 127.-128. bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 209.-336. bls. Á 128. bls. er griporð af 337. bls. í Flokkabók. Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar