-



6 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Christelegar Bæner.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1621
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Harboe getur um útgáfu þessarar bókar á Hólum 1621, enn fremur Finnur Jónsson og Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt. Í bókaskrá úr Höskuldsstaðasókn frá 1868 (Lbs. 612, 4to) er lýst eintaki bókarinnar sem kemur ekki heim við þekktar útgáfur. Lýsing er þar á þessa leið: Christeleg | ar Bæner, ad bidia | a sierhvörium Deige Vik- | unnar, Med Almennelegre | þackargiörd, Morgunbænum og | Kvölldbænum, Sam | settar af Doctor Johanne | Havermann Egrano. | Vtlagdar a Sachs | verskt mꜳl, af Meistara | Hermanno Hagen, Pasto- | re og Sooknar Preste i | þeim nya Stad | Gamne[!]. | En̄ a Islendsku wtlagdar | af Herra Odde Einarssyne | Superintendente Skꜳlhollts | Stiftes. Ark. A-R. 12°. Niðurlag bókarinnar vantaði, en þar hefur prentstaðar og -árs verið getið.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Verzeichnis derer Bücher, welche im Stift Holum zur Uebung der Gottseligkeit in den Häusern gebraucht werden, Dänische Bibliothec 7 (1745), 659. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 234. • Lbs. 612, 4to
  2. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    Christeleg | ar Bæner, ad bidia | a sierhuørium Deige Vik | unnar, Med Almennelegre | þackargiỏrd, Morgunbæn | um og Kuỏlldbænum, Sam | settar af Doctor Johanne | Havermann Egrano. | Vtlagdar a Sachs | verskt mꜳl, af Meistara | Hermanno Hagen, Pasto | re og Soknar Preste j | þeim nyia Stad | Gamme. | En̄ a Islensku wtlagdar | af Herra Odde Einarssyne | Superintendente Skal | hollts Stigtis.
    Að bókarlokum: „Prentad ad nyu a Hoolum j | Hiallta Dal. ANNO. | M. DC. XXX vj.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1636
    Umfang: A-R6. [396] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Athugasemd: Út af Avenariibænum eru ortir Nokkrir sálmar eftir Kolbein Grímsson, 1682.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 42.
  3. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Christelegar Bæner.]
    Að bókarlokum: HOOLVM, | Þryckt af Hendrick | Kruse, ANNO | MDCLXIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1669
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla; titilblað vantar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 42.
  4. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Oddi Liber Precum. 1674.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1674
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig bókaskrá í Lbs. 328, fol.: „Hr Odds Bænabók“. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Lbs. 328, fol.
  5. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    Christelegar | BÆNER | Ad bidia a sierhørium[!] | Deige Vikun̄ar. Med almen | nelegum Þackargiørdum, Mor | gun Bænum og Kvỏlldbænū, s og | nockrum ꜳgiætum Bænum fyrer Adskil | ianlegs Stands Personur og ødrum | Guds Barna Naudsynium. | Samsettar Af | D. IOHANNE AVENA- | RIO Superintendente Præsulatus | Numburgensis Cizæ. | En̄ a Islendsku wtlagdar, | Af Herra Odde Einarssyne, ford | um Superintendente Skꜳlhollts | Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | – | Prentadar I SKALHOllte | Af J. S. S. 1696.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [12], 263 [rétt: 261], [7] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 140-141.
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara þessarar Bookar Oskast Naad og Fridr af Gude vorū Fødur og Drottne JEsu Christo.“ [2.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1696.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Edla Dygda rijkre og Gudhræddre Heidurs FRV RAGNEIDE JONSDOOTTER …“ [5.-12.] bls. Tileinkun dagsett 3. maí 1696.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS Olearii, wr Þysku Mꜳle Vtlagdr, og a Islendskar Saungvijsr snwen̄. Af S. Steine Joonssyne.“ 257.-263. [rétt: 255.-261.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 43.

  6. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    CHRISTELEGAR | Bæner | Ad bidia a sierhvørium Deige Vikun̄ar, | Med almen̄elegum Þackargiørdum, Morgun-Bænum | og Kvølld-Bænum, sem og nockrum ꜳgiætum Bænum | fyrer Adskilianlegs Stands Persoonum og ødrum | Guds Barna Naudsynium, | Samsettar Af | D. JOHANNE AVENA- | RIO, Superintendente Præsulatus Num- | burgensis Cizæ, | En̄ a Islendsku wtlagdar Af | Herra Odde Einars-Syne, | Superintendente Skꜳlhollts Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 200 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara Þessarar Bookar, Oskast Nꜳd og Fridur af Gude vorum Fødur og DRottne JEsu Christo.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKU SAUNGUR Doct. IOHANNIS OLEARII, wr Þysku Mꜳle wtlagdur, og a Islendskar Saungvijsur snwen̄. Af Mag. STEINE JONS-SYNE, Fyrrum Byskupe Hoola Stiftis.“ 197.-200. bls.
    Athugasemd: Tölusetning þessarar útgáfu fær ekki staðist.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir