-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Gott þeim guð vorn óttast
    GOtt Þeim Gud Vorn Oottast … [Á blaðfæti:] Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, Anno 1725.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Umfang: [1] bls.

    Varðveislusaga: Heillaósk til Hóladómkirkju vegna endurheimts réttar hennar yfir prentsmiðjunni 1724. Undir kvæðinu stendur: „So Kvad Philalethos Philopætor ANNO 1724.“ Eitt eintak þekkt er í Þjóðskjalasafni. Það er hálft arkarblað, 16,1×25,9 sm; kvæðið er óskert, en fyrirsögn hefur verið skorin af.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Bps. B. VIII. 26 Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): Vísnakver, Kaupmannahöfn 1897, 108-110.
  2. Deo, regi, patriæ
    Udtog | af | afgangne | Lavmand Povel Vidalins | Afhandling | om | Islands Opkomst | under Titel | Deo, Regi, Patriæ; | samt | nogle andres af samme Indhold | anvendt paa | nærværende Tider. | – | - - fungor vice cotis, acutum | Reddere qvæ ferrum valet, exsors ipsa secandi. | Horat. | – | Sorøe, 1768. | Trykt hos Jonas Lindgren, det Ridderlige | Akademies Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Sórey, 1768
    Prentari: Lindgren, Jonas (-1771)
    Umfang: 399, [7] bls.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Þýðandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: „Indledning.“ 3.-32. bls.
    Viðprent: Snorri Björnsson (1710-1803): „Tillæg Lit. A. Udtog af Hr. Snorre Biørnssens Brev til Amtmand Gislesen 〈dat. Husafelle d. 28 Martii 1760 og meddeelt af Hr. Landfoged Skule Magnussen〉, som viidere Efterretning … om den Islandske Surtarbrand.“ 362.-371. bls.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. B. … Sammenligning“ 372.-385. bls.
    Viðprent: Skúli Magnússon (1711-1794): „Tillæg Lit. C. … Nogle Efterretninger om de Islandske nye Indretningers Balance,“ 386.-394. bls.
    Viðprent: „Beslutning.“ 395.-399. bls.
    Viðprent: „Til ydermeere Beviis, saavel paa de forrige Misligheder, som paa de Høi-Kongelige Indretningers allernaadigst forordnede Drift og Understøttelse i da værende Tid, tilføies følgende det høilovlige Cammer-Collegii Communications-Skrivelse.“ [401.-406.] bls.
    Athugasemd: Íslensk þýðing: Um viðreisn Íslands, Reykjavík 1985.
    Efnisorð: Hagfræði
    Bókfræði: Gunnar Pálsson (1714-1791): Um uppreistar eður viðréttingarbækling Íslands, Kaupmannahöfn 1770.

  3. Skrivelse til Biskop John Arnesen
    Lavmand | Povel Vidalins | Skrivelse | til | Biskop John Arnesen | om | JUS PATRONATUS | i Island, | oversat paa Dansk | af | S. M. I. D. | – | Kiøbenhavn. | I den Mummiske Boghandling hos Heinecke | og Faber.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Forleggjari: Heineck und Faber
    Umfang: 32 bls.

    Þýðandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
    Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „Oversætterens Fortale.“ 3.-6. bls.
    Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „Oversætterens Anmærkning.“ 23.-32. bls.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Þorsteinn Þorsteinsson (1884-1961): Magnús Ketilsson sýslumaður, Reykjavík 1935, 176-178.

  4. Stutt ágrip
    Stutt ágrip | af | Løgmanzins Páls Vídalíns | Glóserunum | yfir | Forn-yrdi Løgbókar | Islendínga, | samandregit og inngefit | til | þesz Islenzka Lærdómslista Felags | af | Th. S. Liliendal. | – | Prentat í Kaupmannahøfn af | Jóhann Rúdólph Thiele | árit 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 44, 24, 31, [1], 8, 36, 56 bls.

    Útgefandi: Þórarinn Liliendahl Sigvaldason (1753-1792)
    Athugasemd: Aðeins fyrsti hluti prentaður 1782. Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 2 (1782), 97-138; 3 (1783), 230-254; 4 (1784), 252-282; 5 (1785), 259-267; 6 (1786), 117-151; 7 (1787), 210-247; 8 (1788), 214-231. Sérprent úr tveimur síðustu árgöngunum hefur framhaldandi blaðsíðutal.
    Efnisorð: Lög