-



10 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Christelegar Bæner.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1621
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Harboe getur um útgáfu þessarar bókar á Hólum 1621, enn fremur Finnur Jónsson og Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt. Í bókaskrá úr Höskuldsstaðasókn frá 1868 (Lbs. 612, 4to) er lýst eintaki bókarinnar sem kemur ekki heim við þekktar útgáfur. Lýsing er þar á þessa leið: Christeleg | ar Bæner, ad bidia | a sierhvörium Deige Vik- | unnar, Med Almennelegre | þackargiörd, Morgunbænum og | Kvölldbænum, Sam | settar af Doctor Johanne | Havermann Egrano. | Vtlagdar a Sachs | verskt mꜳl, af Meistara | Hermanno Hagen, Pasto- | re og Sooknar Preste i | þeim nya Stad | Gamne[!]. | En̄ a Islendsku wtlagdar | af Herra Odde Einarssyne | Superintendente Skꜳlhollts | Stiftes. Ark. A-R. 12°. Niðurlag bókarinnar vantaði, en þar hefur prentstaðar og -árs verið getið.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Harboe, Ludvig (1709-1783): Verzeichnis derer Bücher, welche im Stift Holum zur Uebung der Gottseligkeit in den Häusern gebraucht werden, Dänische Bibliothec 7 (1745), 659. • Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 378. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 234. • Lbs. 612, 4to
  2. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    Christeleg | ar Bæner, ad bidia | a sierhuørium Deige Vik | unnar, Med Almennelegre | þackargiỏrd, Morgunbæn | um og Kuỏlldbænum, Sam | settar af Doctor Johanne | Havermann Egrano. | Vtlagdar a Sachs | verskt mꜳl, af Meistara | Hermanno Hagen, Pasto | re og Soknar Preste j | þeim nyia Stad | Gamme. | En̄ a Islensku wtlagdar | af Herra Odde Einarssyne | Superintendente Skal | hollts Stigtis.
    Að bókarlokum: „Prentad ad nyu a Hoolum j | Hiallta Dal. ANNO. | M. DC. XXX vj.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1636
    Umfang: A-R6. [396] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Athugasemd: Út af Avenariibænum eru ortir Nokkrir sálmar eftir Kolbein Grímsson, 1682.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 42.
  3. Sá minni katekismus
    Fræði Lúthers hin minni
    Sa Min̄e | CATECHIS | mus. | D. Marth. Luth. | Epter þeirre fyr | re Vtleggingu, | Prentadur. | Psalm. 34. | Komed hingad Børn | heyred mier, Eg vil | kien̄a ydur Otta | DRottins.
    Að bókarlokum: „Prentad a Hoolum | j Hiallta Dal, þann. | 3. Maij. | ANNO | M. DC. XLvij.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1647
    Umfang: A-K. [160] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Bæner a Kuølld og Morna, sem lesast skulu a sierhuørium Deige Vikunnar. D. Johan̄. Haverm.“ E7b-K5b.
    Viðprent: „Ein openberleg Jatning.“ K5b-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 64-65. • Pontoppidan, Erik (1698-1764): Sannleiki guðhræðslunnar, Kaupmannahöfn 1741. Og oftar.

  4. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Christelegar Bæner.]
    Að bókarlokum: HOOLVM, | Þryckt af Hendrick | Kruse, ANNO | MDCLXIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1669
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Útgáfa: 3

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla; titilblað vantar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 42.
  5. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    [Oddi Liber Precum. 1674.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1674
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig bókaskrá í Lbs. 328, fol.: „Hr Odds Bænabók“. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Lbs. 328, fol.
  6. Dominicale
    Helgisiðabók
    DOMINICALE | Þad er | Gudspiøll og | Pistlar med almen̄elegum | Collectum, s i Kyrkiusøfnude- | num lesast Aared ukrijng ꜳ | Sun̄udøgum og ødrum Helgū | og Hꜳtijdes døgum | Hier med fylger Stutt | Handbok vm Barnaskijrn, Hiona | vijgslu, Siukra vitian, Fralid | enna Jardan og nockud fleira | sem Ken̄eman̄legu Embæt- | te vidvijkur. | – | Þryckt i Skalhollte | af Hendrick Kruse Anno 1686.
    Auka titilsíða: „Ein Almenneleg | Handbook | fyrer einfallda Presta, | Hvørnen̄ Børn skal skijra, Hio- | on saman̄vijgia, Siukra vitia, | Fralidna Jarda, og nockud fle | yra sem Kien̄eman̄legu Em- | bætte vidkiemur. | ◯ | I Corinth. 14 Cap. | Lꜳted alla Hlute sidsamlega, | og skyckanlega frammfara ydar ꜳ | mille.“ R3b.
    Auka titilsíða: „Textar og Bæner | Sem epter þess Stormektugasta | Arfa Kongs og Herra | KONGS | Christians | Fimta, Hꜳloflegustu og Gudræ- | kelegustu Bifalningu brwkast eiga Ar | lega, ꜳ almen̄elegum Føstu og Bæna- | deige, sem er sa fioorde Føstu | dagur epter Pꜳska. | GVDe Almꜳttugum fyrst og fremst | til Lofs og Dyrdar. | ◯ | – | Prentad i Skꜳlhollte An̄o 1686.“ V1a.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: A-V. [480] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Historia Piinun̄ar og Daudās DROTTens vors Jesu Christi, Vt af fioorū Gudspiallamøn̄unū samann Lesenn.“ O4a-Q2b.
    Viðprent: „Historia Vpprisun̄ar og Vppstigningarennar Drottens vors Jesu Christi wt af fioorum Gudspialla møn̄unum saman̄, lesenn.“ Q3a-R1b.
    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): EIN GOOD Bæn Iohannis Avenarij, sem er Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ R1b-3a.
    Viðprent: „Þessu er vidauked wr Hans Konglegrar Majestatis Christians þess Fimta Kyrkiu-Ritual, wtgeingnum Anno 1685.“ T6a-12a.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein stutt Bæn. D. IOHannis Olearii. Fyrer sturladar Manneskiur.“ T12b.
    Viðprent: „Kongl. Majest. allra Nadugasta Missive til M. Þordar Thorlꜳkssonar u þen̄an̄ Bænadag.“ V11b-12b. Dagsett 27. mars 1686.
    Athugasemd: Prentvilla í bókinni er leiðrétt í Graduale 1691, [334.] bls., og aftur í Graduale 1711, [334.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 38.

  7. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    Christelegar | BÆNER | Ad bidia a sierhørium[!] | Deige Vikun̄ar. Med almen | nelegum Þackargiørdum, Mor | gun Bænum og Kvỏlldbænū, s og | nockrum ꜳgiætum Bænum fyrer Adskil | ianlegs Stands Personur og ødrum | Guds Barna Naudsynium. | Samsettar Af | D. IOHANNE AVENA- | RIO Superintendente Præsulatus | Numburgensis Cizæ. | En̄ a Islendsku wtlagdar, | Af Herra Odde Einarssyne, ford | um Superintendente Skꜳlhollts | Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | – | Prentadar I SKALHOllte | Af J. S. S. 1696.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1696
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [12], 263 [rétt: 261], [7] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 140-141.
    Útgáfa: 5

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Godfusum Lesara þessarar Bookar Oskast Naad og Fridr af Gude vorū Fødur og Drottne JEsu Christo.“ [2.-4.] bls. Formáli dagsettur 3. apríl 1696.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Edla Dygda rijkre og Gudhræddre Heidurs FRV RAGNEIDE JONSDOOTTER …“ [5.-12.] bls. Tileinkun dagsett 3. maí 1696.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKV SAVNGVR D. IOHANNIS Olearii, wr Þysku Mꜳle Vtlagdr, og a Islendskar Saungvijsr snwen̄. Af S. Steine Joonssyne.“ 257.-263. [rétt: 255.-261.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 28. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 43.

  8. Eitt guðrækilegt skrif er nefnist hólmganga
    Eitt Gudrækelegt Skrif, | Er Nefnest | Hoolmgꜳnga | Edur | Orusta og Sigur | TRVARENNAR. | V Allskonar Freistingar med og af | hverium TRVENN verdur ꜳreitt og sturlud | i Hiarta þess Man̄s sem er Guds Barn, | Og seger her: | 1. Hvadan̄ þær kome. 2. Hversu | margvijslegar þær sieu. 3. Hversu | ad Ottaslegen̄ og kvijdande Samvitska | eige ad haga sier i þeim. 4. Og fyr- | er hvada Huggun og Medøl Madur fꜳe þær | Vollduglega sigrad og reked þær fra | sier Gledelega. | Einfølldum og Istødulitlum Samvit- | skum til Vppfrædingar. | Samsett og ritad fyrst i Dønsku, | Af | Doct: Jens Dinnyssyne Jersin, | Fordum Biskupe Riber Stiftes i Danmørk. | – | Þryckt a Hoolū i Hialltad: af M. A. S. 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [44], 468 [rétt: 458], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 440-449.

    Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Bæn a moote Freistingum Satans. 〈Er hier In̄skrifud epter þvi sem hun fin̄st i Bæna Book D. Joh. Avenarii.〉“ 465.-468. [rétt: 455.-458.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 164.

  9. Kristilegar bænir
    Avenariibænir
    Herra Odds bænir
    CHRISTELEGAR | Bæner | Ad bidia a sierhvørium Deige Vikun̄ar, | Med almen̄elegum Þackargiørdum, Morgun-Bænum | og Kvølld-Bænum, sem og nockrum ꜳgiætum Bænum | fyrer Adskilianlegs Stands Persoonum og ødrum | Guds Barna Naudsynium, | Samsettar Af | D. JOHANNE AVENA- | RIO, Superintendente Præsulatus Num- | burgensis Cizæ, | En̄ a Islendsku wtlagdar Af | Herra Odde Einars-Syne, | Superintendente Skꜳlhollts Stiptis. | 〈Sællrar Min̄ingar〉 | EDITIO III. | – | Seliast Alment In̄bundnar 13. Fiskum. | – | Prentadar a Hoolum i Hialltadal Af | Halldore Eriks-Syne, Anno 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 200 bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Oddur Einarsson (1559-1630)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Goodfwsum Lesara Þessarar Bookar, Oskast Nꜳd og Fridur af Gude vorum Fødur og DRottne JEsu Christo.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): APPENDIX VIKU SAUNGUR Doct. IOHANNIS OLEARII, wr Þysku Mꜳle wtlagdur, og a Islendskar Saungvijsur snwen̄. Af Mag. STEINE JONS-SYNE, Fyrrum Byskupe Hoola Stiftis.“ 197.-200. bls.
    Athugasemd: Tölusetning þessarar útgáfu fær ekki staðist.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir

  10. Manuale. Það er handbókarkorn
    MANUALE, | Þad Er | Handbok- | arkorn, | Hvørnen̄ Madur eige ad LIFA | CHRISTELEGA, og DEYA | GUDLEGA. | Skrifad i þysku Mꜳle | AF | D. Martino Mollero, | Med han̄s eigen̄ Formꜳla. | EDITIO 3. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 16. Fiskum. | – | Þryckt ad Niju ꜳ Hoolum i Hialltadal | Af Halldore Eriks-Syne, | ANNO M. DCC. LIII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1753
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [20], 236 bls.
    Útgáfa: 5

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Epterfylgia nockrar ꜳgiætar ANDVARPANER D. JOHANNIS Havermanns, Til ad brwka i Soottum og Siwkdoomum.“ 230.-236. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði