-



20 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Historía pínunnar og dauðans drottins vors
    Passíusálmarnir
    Historia. | Pijnunnar og | Daudans Drottins vors Je | su Christi. Epter Textans einfalld- | re Hliodan, j siø Psalmum yferfaren, | Af S. Gudmunde Erlends | Syne. | En̄ af S. Hallgrijme Pet- | urs Syne, Stuttlega og einfalldlega | vtþydd, med sijnum sierlegustu Lærdoms | greinum, I fitiju Psalmvijsum, Gude | Eilijfum til Lofs og Dyrdar. | 1 Cor. 11. | Þier skulud kun̄giøra Dauda DR- | OTTins, þangad til han̄ kiemur. | Þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal. Anno 1666.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1666
    Umfang: A-P. [239] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTtins vors Jesu Christi. I Saungvijsur snuen̄.“ A2a-C4b.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Epterfylgia þeir Fimmtiju Passiu Psalmar 〈S. Hallgrijms Peturssonar〉 Med Textans Vtskijringu og Lærdomum.“ C5a-P2b.
    Viðprent: „Ein stutt Vmþeinking Daudans“ P2b-4b. Undir sálminum stendur: „Hier endast Passiu Psalmar S. Hallgrijms Peturs Sonar.“
    Viðprent: Guðmundur Erlendsson (1595-1670): „So ad þesse Blød sem epter fylgia sieu ecke aud, Þa eru hier til setter tueir Nyꜳrs Psalmar, Orter af S. Gudmunde Erlends syne.“ P5a-8a.
    Athugasemd: Passíusálmarnir voru næst prentaðir í Sálmabók 1671. Út af Passíusálmum sr. Hallgríms samdi sr. Jón Jónsson Píslarhugvekjur, Meditationes passionales, 1766; sr. Vigfús Erlendsson samdi út af þeim L. Hugvekjur, Vigfúsarhugvekjur, 1773, 1779, 1835; loks samdi sr. Vigfús Jónsson út af sálmunum Fimmtíu píslarhugvekjur, 1833.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 87. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 12. • Uggla, Arvid Hjalmar: Uppsala universitetsbiblioteks samling av nyisländsk litteratur, Uppsala universitets biblioteks minnesskrift 1621-1921, Uppsalir 1921, 29. • Grímur Thomsen Þorgrímsson (1820-1896): Athugasemdir, Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pétursson 1, Reykjavík 1887. • Skrá yfir rit séra Hallgríms, Bjarmi 8 (1914), 39-40. • Møller, Arne (1876-1947): Hallgrímur Péturssons Passionssalmer, Kaupmannahöfn 1922. • Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 1-2, Reykjavík 1947. Einkum síðara bindi. • Gils Guðmundsson (1914-2005): Útgáfur Passíusálma Hallgríms Péturssonar, Andvari 89 (1964), 103-109. • Björn Jónsson (1927-2011): Passíusálmarnir í þrjú hundruð ár, Kirkjuritið 32 (1966), 215-229. • Ragnar Fjalar Lárusson (1927-2005): Skrá um prentanir Passíusálmanna á íslensku. Útgáfur á erlendum málum, Passíusálmar, Reykjavík 1991. • Ólafur Pálmason (1934): Bókfræði Passíusálmanna, Passíusálmar, Reykjavík 1996. • Margrét Eggertsdóttir: Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar, Reykjavík 2005.

  2. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    Siø | Gudræke- | legar Vmþeinkingar | Edur | Eintal Christens ma | ns vid sialfan sig, huørn | Dag j Vikun̄e, ad Ku | øllde og Morgne. | Saman̄teknar af S. | Hallgrijme Peturs | Syne. | Þryckt a Hoolum j | Hialltadal, | Anno MDC.L xxvij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
    Umfang: A-G6. [156] bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bæna hws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige kuølld og morgna.“ F10a-G1a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hꜳllgrijme Peturs Syne.“ G1a-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 88-89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 19. • Magnús Jónsson (1887-1958): Hallgrímur Pétursson 2, Reykjavík 1947, 230-243.

  3. Historía pínunnar og dauðans drottins vors
    Passíusálmarnir
    Historia | Pijnunnar og | Daudans Drottins vors Je | su Christi. Epter Textans einfalldre | Hliodan, j siø Psalmum yferfaren̄, | Af S. Gudmunde Erlends | Syne. | En̄ af S. Hallgrijme Pet | urs Syne, Stuttlega og einfalldlega | wtþijdd, med sijnum sierlegustu Lærdoms | greinum. I fitiju Psalmvijsū, Gude | eilijfum til Lofs og Dyrdar. | 1. Cor. 11. | Þier skulud kun̄giøra Dauda DR | Ottins, þangad til han̄ kiemur. | Þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal. Anno 1682.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Umfang: A-P. [240] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTtins vors Jesu Christi. I Saungvijsur snwen̄.“ A2a-C4b.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Epterfylgia þeir Fimtiju Passiu Psalmar 〈S. Hallgrijms Peturssonar〉 Med Textans Vtskijringu og Lærdomum.“ C5a-P2b.
    Viðprent: „Ein stutt Vmþeinking Daudans.“ P2b-4b. Undir sálminum stendur: „Hier endast Passiu Psalmar S. Hallgrijms Petur Sonar.“
    Viðprent: Guðmundur Erlendsson (1595-1670): „Hier epterfylgia tueir Gudrækeleger Nyars Psalmar, Orter af S. Gudmunde Ellends syne.“ P5a-8a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 87-88. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 24.

  4. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    Siø | Gudræke- | legar Vmþeinkingar | Edur | Eintal Christens ma- | ns vid sialfan̄ sig, huørn | Dag j Vikun̄e, ad Ku | øllde og Morgne. | Saman̄teknar af S. | Hallgrijme Peturs | Syne. | Þryckt ad nyu a Hool | um j Hialltadal. | Anno. MDC.Lxxxij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Umfang: A-G6. [156] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: „Nær Madur geingur j sitt Bænahws einsamall, þa mꜳ han̄ falla a Knie, lesa so eina af þessum Bænum j sen̄, so han̄ med David tilbidie Drottin̄ siøsin̄um, þad er opt a huørium Deige, kuølld og Morgna.“ F10a-G1a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Vpprisu Historian̄ vors Herra Jesu Christi, j Psalmvijsu jn̄ebunden̄, Af S. Hallgrijme Peturs Syne.“ G1a-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 89. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 23.

  5. Paradísarlykill
    Forfeðrabænabók
    Paradisar | LIKELL. | Edur | Godar Bæner | Gudrækelegar Huxaner, Hi- | artnæmar Ydranar Vppvakningar, þijdar | Þackargiørder og allra handa Truar Ydka- | ner, med huoriū ein riett-Truud Man | neskia fær upploked Guds Paradis | og Nꜳdar Fiesiood. | Vr Bookum þeirra Heiløgu | Lærefedra Augustini, Anselmi, Bern | hardi, Tauleri og fleire an̄ara, med | Nockrum Agiætum Psalmum | og Lofsaungum. | – | Goodum og Gudhræddum Hiørtum til | Gagns og goodra Nota. | Prentad i Skalhollte, | af Hendrick Kruse, Aarum epter | Guds Burd 1686.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [16], 448, [16] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gude Fødur vorum SKAPARA …“ [4.-11.] bls. Tileinkun dagsett 27. apríl 1686.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Lectori Salutem.“ [12.-14.] bls. Formáli dagsettur 27. apríl 1686.
    Viðprent: Ólafur Jónsson (1637-1688): „In officinam Typographicam Industriâ clarissimi & excellentissimi viri M. THEODORI THORLACII Episcopi Schalholtini vigilantissimi Schalholti feliciter surgentem.“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Kingo, Thomas (1634-1703); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): APPENDIX Morgun Psalmar og Kuølld Psalmar, til sierhuors Dags i Vikun̄e, med siø Ydranar Psalmū Kongs Davids. Samansetter ꜳ Danskt Twngumꜳl af þeim Edla og Vel Eruverduga Herra THOMAS KINGO Biskupe Fions Stigtis i Danmørk. En̄ ꜳ vort Islendskt Moodurmꜳl miuklega wtsetter af þeim Gudhrædda og gꜳfum giædda Kennemanne: S. Stephan Olafssine ad Vallanese, Profaste i Mwla Þijnge.“ 385.-444. bls.
    Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): „Kuølld saungur Prudentij Ades Pater supreme, Vr latinu ꜳ Islendsku vtsettur af S. Stephan Olafs Syne.“ 444.-445. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn ꜳgiætur Psalmur, Ordtur af Sal. S. Hallgrijme Peturssyne, u Gudrækelega Ihugan Daudans,“ 446.-448. bls.
    Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Ad virum admodum reverendum, M. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtinum vigilantissimum, Officinam Typographicam Schalholtum transferentem, ibidëmqve libros sacros publico Ecclesiæ bono excudi curantem ode.“ [462.-464.] bls. Latínukvæði.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 2., 11. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit. Framan við aðaltitilblað er myndskreytt aukatitilblað skorið í eitt mót. Á því er orðið Jahve á hebresku og neðst á síðu: „PARADISAR LIKELL“.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 73-74. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 18.

  6. Morgunsálmar og kvöldsálmar
    – | Morgun Psal | mar og Kuølld Psalmar, til | sierhuors Dags i Vikun̄e, med siø | Ydranar Psalmū Kongs Davids. | Samansetter ꜳ Danskt Twngumꜳl | af þeim Edla og Vel Eruverduga Herra | THOMAS KINGO | Biskupe Fions Stigtis i Danmørk. | En̄ ꜳ vort Islendskt Moo- | durmꜳl miuklega wtsetter af þeim | Gudhrædda og gꜳfum giædda | Kennemanne: | S. Stephan Olafssine | ad Vallanese, Profaste i Mw- | la Þijnge. | Med føgrum Tonum og listelegum | Melodiis. | Psalm. 96. Sijnged Drottne nijan̄ | Lofsaung, Sijnge Drottne øll Verøllden̄, | Sijngied Drottne og Lofed han̄s Nafn, | kun̄giøred dag fra deige han̄s Hiꜳlpræde.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
    Umfang: A-D. [64] bls.

    Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688)
    Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348): „Kuølld saungur Prudentij Ades Pater supreme, Vr latinu ꜳ Islendsku vtsettur af S. Stephan Olafs Syne.“ D6b-7a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn ꜳgiætur Psalmur, Ordtur af Sal. S. Hallgrijme Peturssyne, u Gudrækelega Ihugan Daudans“ D7b-8b.
    Varðveislusaga: Sérprent úr Martin Moller: Paradísarlykill, Skálholti 1686, 385-448. Eitt eintak þekkt er í Bretasafni í London.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 58-60.
  7. Genesissálmar
    Genesis | Psalmar, | Sem Sa Eruverduge | Goode og Gudhrædde | Kien̄eman̄. | Sꜳluge S. Jon Þor | steinsson, Sooknar-Prestur | Fordum i Vestman̄a Eyum, | Og sijdan̄ Guds H. Pijslar | Vottur, hefur Ordt og | Samsett. | Prentader en̄ ad Nyu, | 〈Epter Goodra Man̄a Osk〉 | A Hoolum i Hialltadal, 1725 | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-I10. [212] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „GVDhræddum LEsara Oskast Lucka og Blessan, Af Gude Fødur i JEsu Nafne, og Vpplijsing H. Anda.“ A1b-3b.
    Viðprent: Kolbeinn Grímsson ; Jöklaraskáld): „Ein SAVNG-Vijsa, Ort af Kolbeine Grijmssyne.“ H12a-I4a.
    Viðprent: Þorbergur Þorsteinsson (1667-1722): EIRN PSALMVR Til Byskupsins Mag: Steinns Jonssonar, Og Nordlendskra. Ordtur Af Þorberge Thorsteins-Syne.“ I4a-7a.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn Psalmur Sꜳl. S. Hallgrijms Peturssonar, ad sijngia i Krosse og Mootgange.“ I7a-10b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  8. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHA- | LE. | EDVR | Vpprisu Psal- | TARE | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRottens JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne, | Biskupe Hoola-Stiptes. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS- | SYNE, Anno M. DCC. XXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [24], 176, [6] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigurður Vigfússon (1691-1752): „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Doctissimi, & admodûm Venerandi Dn. Mag. STHENONIS IONÆI …“ [14.-15.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): VIRO Nobilissimo …“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Jón Vídalín Pálsson eldri (1701-1726): VIRO Nobilissimo …“ [17.-18.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Páll Sveinsson (1704-1784): VIRO Nobilissimo …“ [18.-19.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [20.-24.] bls.
    Athugasemd: Út af Upprisusaltara Steins biskups orti sr. Benedikt Jónsson: Vísur, Hólum 1728; ennfremur sr. Jón Jónsson: Meditationes triumphales eður Sigurhróss hugvekjur, 1749 og oftar.
    Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum bókahnút á öftustu blaðsíðu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  9. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors Drotten̄s Jesu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne | Biskupe Hoola-Stiptes. | Editio II. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1730.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 175, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [179.-183.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 54.

  10. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | En̄ ad Forlagi | Mag. Jons Arnasonar, | Biskups yfir Skaalholts Stifti. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Ernst Henrich | Berling, Aar eftir GUds Burd 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1743
    Forleggjari: Jón Árnason (1665-1743)
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi Peturssyni.“ 170.-174. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  11. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Christoph Georg | Glasing, Aar eptir GUds Burd 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur. ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi. Peturs syni.“ 170.-174. bls.
    Athugasemd: Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  12. Báðar bækur Samúels
    BAADAR | BÆKUR SAMUELIS, | I | Psalma og | Saungva Snwnar. | Sw Fyrre | Af þeim Æruverduga, Gꜳfurijka | Guds Man̄e. | Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne, | Allt i þan̄ Þridia af hin̄e Sijdare. | En̄ hin Sijdare þadan̄ frꜳ, | Af Velforstandigum Gꜳfu-Man̄e, | Sigurde heit. Gyslasyne, | Til hess[!] Nijnnda[!] Cap. Og frꜳ þeim | Nijunda til Enda, | Af Æruverdigum og Vel-Gꜳfudum | Kien̄eman̄e. | Sꜳl. Sr. Jone Eyolfssyne | A Gilsbacka. | – | Seliast Almen̄t In̄bundner 12. Fiskum. | – | Þrickter ꜳ Hoolum i Hialltadal, An̄o 1747. | Af Halldore Erikssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 288 bls. 12°

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Formꜳle Authoris.“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „An̄ar Formꜳle.“ [5.-6.] bls. Dagsettur 5. desember 1747.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  13. Psalterium passionale eður píslarsaltari
    Passíusálmarnir
    PSALTERIUM PASSIONALE | Edur | Pijslar-Psal- | TARE, | Ut Af | Pijnu Og Dauda | DRottins vors JEsu Christi, | Med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu, | Agiætlega Uppsettur | Af | Sꜳl. Sr. | Hallgrijmi Peturs Syni, | Fordum Sooknar-Preste ad Saur-Bæ | a Hvalfiardar Strønd. | Editio 15. | – | Selst alment innbundinn 9. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hiallta-Dal, Af | Jooni Olafs Syni, Anno 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 208 [rétt: 128], [4] bls. Blaðsíðutal er mjög brenglað og ekki með sama hætti í öllum eintökum.
    Útgáfa: 17

    Viðprent: „Formꜳli Auctoris. Gudhræddum Lesara, HEILSAN. [3.-4.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Endurmin̄ing Christi Pijnu.“ [131.-132.] bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprentaðar úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 81.-208. bls., og er griporð á 128. bls. af 129. bls. í Flokkabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 64.

  14. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE. | edur | UPPRISU | Psaltare, | Ut Af | Dijrdarfullum Upprisu Sigri vors | DRottins JEsu Christi | med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu. | giørdur | Af | Sꜳl. HErra | Mag. Steini Jons Syni | Biskupi Hoola-Stiptis. | Editio VI | – | Selst Alment in̄bundin̄ 8. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialtadal | Af Jooni Olafssyni. | Anno 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 120, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 23. maí 1771.
    Viðprent: Benedikt Jónsson (1664-1744): „Vijsur þess Eruverduga og miøg-vel Gꜳfada Kiennimanns Sr. Benedix Jons Sonar Ad Biarna-Nesi.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-120. bls.
    Athugasemd: 1.-120. bls. eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 209.-334. bls., og er griporð á 120. bls. af 335. bls. í Flokkabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 63.

  15. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir | ꜳgætu og andrijku | Psalma | Flockar, | wt af | Fæding, Pijnu og Upprisu | vors Drottinns og Herra | JEsu Christi, | Med Lærdoomsrijkri Textans | Utskijringu, | ꜳsamt | Hugvekiu Psalmum, | og wt af | Daglegri Idkun Gudrækn- | innar. | – | Seliast Innbundnir 30. Fiskum. | – | Prentadir ꜳ Hoolum i Hialta dal af | Joni Osafssyni[!] 1772.
    Auka titilsíða: „Þeirrar | Islendsku | Psalma- | Bookar | Fyrri Partur. | med Formꜳla Editoris | og Registre | – | Þrycktur a Hoolum i Hialta-Dal | ANNO 1772.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 510 [rétt: 504] bls. Blaðsíðutal er örlítið brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [5.-8.] bls. Dagsettur 16. mars 1772.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædíngar Historiu vors Drottin̄s JEsu Christi“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur. Ut af Fædingun̄i Christi, 〈Sr. M. E. S.〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiun̄i.“ 81.-208. bls.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Histiu[!] Vors DRottin̄s JEsu Christi.“ 209.-326. [rétt: -324.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 331.-334. [rétt: 325.-328.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fitiju Hugvekiu Psalmar.“ 335.-423. [rétt: 329.-417.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Dagleg Idkun Gudræknin̄ar.“ 423.-500. [rétt: 417.-494.] bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar Saung-Vijsa“ 500.-504. [rétt: 494.-498.] bls.
    Viðprent: „Registur.“ 504.-510. [rétt: 498.-504.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkarnir voru allir sérprentaðir.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  16. A
    Stafrófskver
    A | Selst alment Innbundid 2 Fiskum. | – | Kaupmannahøfn 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
    Umfang: 48 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Sꜳ minni Catechismus med Utleggingu D. Mart. Luth.“ 9.-32. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Heilrædi Sr. Hallgrijms P. S.“ 45.-46. bls.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Heilrædi Doct. Mart. Luth.“ 47. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur ; Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Upphafsstafur á titilsíðu - A - með skrauti.

  17. Sjö guðrækilegar umþenkingar
    SJØ | Gudrækelegar | Uþenk- | ingar, | Edur | Eintal Christens Man̄s vid sjꜳlfan̄ sig, hvørn Dag i Vik- | un̄e, ad Kvøllde og Morgne. | Saman̄teknar af þeim Heidurlega og Hꜳtt- | Upplijsta Kien̄eman̄e, | Sꜳl. Sr. Hallgrijme | Peturs Syne, | Sooknar-Preste ad Saurbæ ꜳ Hvalfiardar | Strønd. | Editio V. | – | Seliast Alment Innbundnar 5. Fiskum. | – | Þrycktar ꜳ Hoolum i Hialltadal, Af | Joone Olafs Syne, An̄o 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 108 [rétt: 106] bls. 12° Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 71-72.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: „Nær Madur gengur i sitt Bæna-Hws einsamall, þꜳ mꜳ han̄ falla aa Knie, lesa svo eina af þessum Bænum i sen̄, svo han̄ med David tilbidie DRotten̄ siøsin̄um, þad er, opt ꜳ hvørium Deige Kvølld og Morgna.“ 70.-78. [rétt: -76.] bls.
    Viðprent: „Hvør sa sem sinn Lifnad vill Sꜳluhiꜳlplega fraleida, han̄ verdur þessar eptirfilgiandi Greinir vel ad ackta og Hugfesta.“ 78.-85. [rétt: 76.-83.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Viku-Daga-Bæner 〈Eignadar Sr. Hallgrijme Peturs Syne, og vid 2. Exemplaria saman̄-bornar.〉“ 85.-105. [rétt: 83.-103.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Kvølld Psalmur. Eignadur Sr. Hallgrijme Peturs Syne,“ 105.-107. [rétt: 103.-105.] bls.
    Viðprent: „An̄ar Kvølld Psalmur.“ 107.-108. [rétt: 105.-106.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 66.

  18. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir ꜳgiætu og andrijku | Psalma | Flockar, | Ut af | Fæding, Pijnu og Uppri- | su vors DRottenns og HErra | JEsu Christi; | Med Lærdoomsrijkre Textans | Utskijringu, | Asamt | Psalmum Ut af Hugvekium | D. Iohannis Gerhardi, | OG | Viku Psalmum. | – | Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 460, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Goodfws Lesare!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 7. febrúar 1780.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædingar Historiu vors Drottins JEsu Christi.“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiunne.“ 81.-208. bls. Passíusálmar.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Historiu Vors DRottenns JESU Christi.“ 209.-324. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 325.-329. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 330.-334. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 334.-335. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErrans Christi.“ 335.-336. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fityu Hugvekiu Psalmar.“ 337.-424. bls.
    Viðprent: Þorsteinn Sigurðsson (1696-1718): „Viku Psalmar, Kvedner af Studioso Þorsteine Sigurdarsyne.“ 425.-454. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Morgun Psalmur. 〈Sr. O. G. S.〉“ 455.-456. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Kvølld Psalmur 〈Sr. O. G. S.〉“ 456.-459. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Bænar Vers til Alyktunar. 〈Sr. M. E. S.〉“ 459.-460. bls.
    Viðprent: „Registur.“ [461.-468.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkar sr. Gunnlaugs Snorrasonar, sr. Hallgríms Péturssonar, Steins biskups Jónssonar og sr. Sigurðar Jónssonar voru sérprentaðir. Vikusálmar Þorsteins Sigurðssonar voru prentaðir með sama sátri í Daglegu kvöld- og morgunoffri Hálfdanar Einarssonar 1780.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 77.

  19. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE, | Edur | Upprisu- | Psalltare, | Ut af Dijrdarfullum | Upprisu Sigre | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sꜳl. Herra | Mag. Steine Jonssyne, | fyrrum Biskupe Hoola Stiftes. | Editio VII. | – | Selst innbundenn 9. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128 bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): „Eitt Salve, ad heilsa og fagna Christo frꜳ Daudum upprisnum, og Oska sier hanns Upprisu Avaxta. Ordt af Sr. Þorsteine Olafssyne, fordum Preste ad Miklagarde“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Fagnadar og Bænar Vers af Upprisu Christi. wtlagt wr Dønsku af Sr. Gunnlauge Snorra syne.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-121. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 122.-126. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 126.-127. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErranns Christi.“ 127.-128. bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 209.-336. bls. Á 128. bls. er griporð af 337. bls. í Flokkabók. Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  20. Flokkabók
    Sálmabók
    Flokkabók
    Flokkabók innihaldandi Fædíngar- Passíu- Upprisu- og Hugvekju-Sálma. Selst óinnbundin á Prentpappír 1 rd r. S. Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekretéra O. M. Stephensens, 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1843
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: [2], 384 bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): [„Fæðingarsálmar“] 1.-79. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): [„Passíusálmar“] 81.-204. bls.
    Viðprent: Kristján Jóhannsson (1737-1806): „Sigurljód um Upprisu Drottins vors Jesú Krists fra daudum, orkt af Síra Kristjáni sál. Jóhannssyni,“ 205.-300. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): [„Hugvekjusálmar“] 301.-384. bls.
    Athugasemd: Fyrir Fæðingarsálmum sr. Gunnlaugs er sérstakt titilblað, en hálftitilblað fyrir hinum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar