Fornmanna sögur Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Annat bindi. Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar. Síðari deild til loka Svöldrar orrustu. Kaupmannahøfn, 1826, Prentaðar hjá Harðvig Friðrek Popp.
Fornmanna sögur Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Sjötta bindi. Saga Magnúsar góða ok Haralds harðráða ok sona hans. Kaupmannahøfn, 1831. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.
Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871) Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839) Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864) Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832) Efni: Formáli; Jómsvíkíngasaga; Jómsvíkingadrápa Bjarna biskups; Knytlíngasaga; Sögubrot ok þættir viðkomandi Danmerkr sögu; Söguþáttr af Hákoni Hárekssyni; Af ágirnd Absalons erkibiskups ok af einum bónda; Registr yfir öll manna ok þjóða nöfn, sem finnast í þessu bindi; Registr yfir öll landa, staða ok fljóta nöfn, sem finnast í þessu bindi; Prentvillur. Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
Fornmanna sögur Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Tólfta bindi. Ríkisár Noregs og Dana-konúnga; áratal markverðustu viðburða; vísur færðar til rètts máls; registr yfir staðanöfn, hluti og efni og yfir sjaldgæf orð. Kaupmannahøfn, 1837. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju.
Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852) Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847) Útgefandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862) Efni: Formáli; Ríkisár Noregskonúnga frá Haraldi hárfagra til Magnúsar lagabætis; Ríkisár Danakonúnga frá Gormi gamla til Eiríks Kristóferssonar; Áratal; Vísur í Fornmanna sögum færðar til rètts máls; Registr yfir landa-, staða-, þjóða- og fljóta-nöfn í Fornmanna sögunum; Registr yfir hluti og efni í Fornmanna sögum; Orðatíníngr; Viðbætir; Leiðrèttíngar og athugasemdir, meðdeildar af Herra P. A. Munch …; Prentvillur og lagfæríngar. Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852) Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871) Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864) Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832) Athugasemd: Aukatitilsíða er fyrir hverju bindi. Boðsbréf: 11. mars 1824 (tvö bréf) og 10. janúar 1826; prentað bréf með 3. bindi, dagsett 1. apríl 1827; boðsbréf 18. apríl 1828 (um Fornmanna sögur og Íslendinga sögur); prentað bréf með 5. bindi, dagsett 10. apríl 1830; boðsbréf 4. maí 1831 (tvö bréf, annað sérstaklega um 7. bindi); prentað bréf um reikningsskil (fyrir Fornmanna sögur og Íslendinga sögur) 25. apríl 1832. Efni: Fridreki hinum sjötta, Danakonúngi og Maríu Sofíu Frideriku Danadrotníngu, allraundirgefnast hið norræna fornfræða fèlag (kvæði á íslensku og dönsku); Formáli; Hèr hefr upp Sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Prentvillur. Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
Fornmanna sögur Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Tíunda bindi. Niðrlag sögu Hákonar Hákonarsonar ok brot sögu Magnúss lagabætis; þættir Hálfdánar svarta, af upphafi ríkis Haralds hárfagra, Hauks hábrókar, ok Ólafs geirstaða-álfs; saga Ólafs konúngs Tryggvasonar, rituð af Oddi Snorrasyni; stutt ágrip af Noregs konúnga sögum ok Noregs Konúngatal í ljóðum. Kaupmannahöfn, 1835. Prentaðar í S. L. Möllers prentsmiðju.
Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871) Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839) Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864) Efni: Saga Ólafs konúngs hins helga; Viðraukar við Ólafs sögu helga, er hin handritin hafa helzta umfram aðalskinnbókina; Þættir er viðkoma sögu Ólafs konúngs helga: A. Hèr hefr upp þátt Styrbjarnar Svía kappa; B. Hróa þáttr; C. Hèr hefr upp þátt Eymundar ok Olafs konúngs; D. þáttr Tóka Tókasonar; E. þáttr Eindriða ok Erlíngs; F. Frá Þórarni Nefjúlfsyni; G. þáttr Egils Hallssonar ok Tófa Valgautssonar; H. þáttr af Rauðúlfi ok sonum hans; Geisli er Einar Skúlason kvað um Olaf Haraldsson Noregs konúng; Registr yfir öll manna ok þjóða nöfn, sem finnast í sögu Ólafs konúngs helga; Registr yfir öll landa, staða ok fljótanöfn sem finnast í sögu Ólafs konúngs helga; Prentvillur. Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur