-



Niðurstöður 101 - 148 af 148

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Viðbætir
    Sálmabók
    Vidbætir vid þá Evangelisk-kristilegu Messusaungs- og Sálma-Bók, til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heimahúsum, haldandi 33 No. nýqvedinna Sálma. Videyar Klaustri, 1819. Prentadur á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1819
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 44 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Geir Vídalín (1761-1823)
    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Geir Vídalín (1761-1823); Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 2. bls. Dagsett 17. september 1819.
    Boðsbréf: 1. mars 1819.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  2. Heilagar meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Heilagar | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. Iohannis Gerhardi. | Miuklega og Nꜳkvæmlega | snunar i | Psalm-Vijs- | VR, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne, | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO VIII. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | An̄o 1740. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 7

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók, Kaupmannahöfn 1742, og enn í Sálmabók 1746.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 36.

  3. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors Drotten̄s Jesu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne | Biskupe Hoola-Stiptes. | Editio II. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1730.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1730
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [10], 175, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [179.-183.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 54.

  4. Ein ný sálmabók
    Sálmabók Guðbrands biskups
    Ein ny | Psalma Bok, | Med morgum Andligum | Psalmū, Kristelegū Lofsaunguum | og Vijsum, skickanlega til samans sett og | Auken og endurbætt. | ◯ | Þryckt a Holum i Hiallta Dal. | Cum Gratia et Priuilegio Friderici Secundi | Danorum etct Regis. Sanctae Memoriae
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Holum i Hiallta Dal. | Aar epter Gudz Burd. | M. D. LXXXIX.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1589
    Umfang: [12], ccxxxiii, [6] bl.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale Doct. Mart. Luth. yfer sijna Psalma Bok.“ [2a-b] bl.
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Aullum Fromum og Gudhræddum, Islands In̄byggiørum, oskar eg Gudbrandur Thorlaksson Nadar og Fridar af Gude Fỏdur, fyrer Ihesum Christum vorn Drotten̄.“ [3a-9b] bl. Formáli.
    Viðprent: „Doct. Simon Paulus han̄ skrifar so j sin̄e Vtleggingu yfer Pistelen̄, s lesen̄ er Dom. xx. epter Trinitat. Þar suo stendur Tale huør vid an̄an̄, af Psalmum og Lofsaunguum, etct. Ephe. v.“ 11a-b.
    Viðprent: Þýðandi: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Nockur Heilræde vr Latinu og Þysku snuen, af Sera Olafe Gudmundssyne“ 11b-12a.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth.“ 12a-b.
    Viðprent: „Boken seiger“ 12b. Erindi (Hafer þu Lyst ad lofa Gud …).
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1948.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Westergaard-Nielsen, Christian: Nogle anmeldelser, Islandsk årbog 1948-1949, 179-182. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 35-39. • Prentarinn 3 (1912), 19-20. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 420-441. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi, Reykjavík 1924, 61-216.

  5. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvek- | JVR, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO IX. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 6 Fiskum. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1747.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 93, [2] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 8

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  6. Dómarasálmar
    Domara Psalmar, | þad er | Dómaran̄a Bók | Sem hefur inne ad halda þad markverdugasta, | sem vidvijkur Tilstande christelegrar Kyrkiu | og veralldlegrar Valldstioornar ꜳ medal | Israels Foolks, i Tijd 13 fyrstu Dom- | aran̄a, allt frꜳ Andlꜳte Josuæ til | Samsons Dauda; | Og er | Historia CCXCIX Ara. | Gude til Lofs og Dijrdar, en̄ einføldum Almw- | ga og christelegum Ungdoome til Min̄esstyrk- | ingar, Uppfrædslu og Uppbyggingar. | I | Saungvijsur | snwen af | Jone Sigurdssyne. | ad Efre Lángey á Skardsstrønd. | Under Usioon og med Lagfæringu þar verande | Sooknar Prests, Sr. Jons B. S. 1766. | – | Selst Innbunden 7. Fiskum. | – | Prentud ad Hrappsey, i þvi Konungl. pri- | vilegerada Bókþrykkerie, 1783. | af Gudmunde Jons Syne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [16], 93, [1] bls.

    Útgefandi: Jón Bjarnason (1721-1785)
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1723-1796): „Bæklingurenn æsker sier Lucku hiaa Landsfoolkenu.“ [2.] bls. Tvö erindi eftir höfund.
    Viðprent: Jón Bjarnason (1721-1785): DEDICATIO CORRECTORIS og Formꜳle Til þess einfalda Almwga og Christelega Ungdooms.“ [3.-12.] bls.
    Viðprent: „Lesaranum þenar til Undervísunar.“ [15.] bls.
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): [„Prentleyfi“] [16.] bls. Dagsett „á Jons Messu Baptistæ“ 1783.
    Viðprent: Thodal, Laurits Andreas Andersen (1718-1808): [„Prentleyfi“] [16.] bls.
    Viðprent: „Epilogus Edur Saungvijsa Til Alyktunar og Aminningar einføldum Lesara þessara Psalma.“ 91.-93. bls.
    Viðprent: „Heidur þier Hæda sie Fader …“ [94.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 87. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 53.

  7. Genesissálmar
    [Psalmi Geneseos Síra Jóns Þorst. in 8vo. … 1655.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1655
    Umfang:

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson, og bókaskrá í Lbs. 328, fol. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 720. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 59. • Lbs. 328, fol
  8. Genesissálmar
    [Psalmi Geneseos. 1664.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1664

    Varðveislusaga: Útgáfunnar er getið með ofangreindum hætti hjá Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson, og bókaskrá í Lbs. 328, fol. Í fyrstu heimildinni er enn fremur getið um útgáfu 1665. Orðalagið „Prentader en̄ ad nyu“ á útgáfu Genesis-sálma 1678 bendir til þess að fleiri en ein útgáfa séu á undan komnar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 727. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 59. • Lbs. 328, fol
  9. Psalterium per Jonam Matthiæ anno 1562 imprimi curavit
    [Psalterium per Jonam Matthiæ anno 1562 imprimi curavit.]

    Varðveislusaga: Talin prentuð ekki seinna en 1562. Bókarinnar er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni. Ekkert eintak er nú þekkt. Um það hefur verið ritað hvort Ólafur Hjaltason hafi gefið út sálmabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 361. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 16-17. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Introduction, Monumenta typographica Islandica 2, Kaupmannahöfn 1933, 41-42. • Magnús Már Lárusson (1917-2006): Guðspjallabók Ólafs Hjaltasonar, Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 214 o. áfr.
  10. Eintal sálarinnar við sjálfa sig
    Eintal Salarennar | vid sialfa sig. | I Huoriu ein | Christen̄ Sꜳl yferuegur og | hugleider þa sꜳru Pijnu og Dauda sij- | ns Lausnara Herrans Jesu Christi, og tekur | sier þar af agiætar Kien̄ingar og | hugganer. | I Psalmvijsur miuklega sn | ued af Petre Einars Syne Løgriettu | Man̄e, fyrer Vestan̄. Og af hønum Dedice- | rad og tilskrifad þeirre Eruverdugu og Gud | hræddu Heidurs Kuinnu. Valgierde | Gysla Dottur ad Skarde a | Skards Strønd. | Prentad a Hoolum j Hiall | ta Dal, epter Bon og Osk þeirra Hø | fdings Hiona, Eggerts Biørns | sonar, og Valgerdar Gysla | Dottur. | ANNO. | 1. 6. 61.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1661
    Umfang: A-K4. [152] bls.

    Athugasemd: Ort út af M. Moller: Soliloquia de passione Jesu Christi, 1599 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 25-26.

  11. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
    Sálmabók
    Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heimahúsum, og útgefin af því konúnglega íslendska Lands-Uppfrædíngar Félagi. Editio III. Videyar Klaustri, 1819. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1819
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xxiv, 340 bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Geir Vídalín (1761-1823)
    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Geir Vídalín (1761-1823); Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ iii.-x. bls. Dagsett 29. september 1819.
    Viðprent: „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ xi.-xx. bls.
    Boðsbréf: 1. mars 1819.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 107.

  12. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
    Sálmabók
    Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-húsum. VIII. Utgáfa. Selst óinnbundin á Prentpappír 1 rbdl. S. M. Videyar Klaustri, 1837. Prentud á Forlag Sekretera O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1837
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: xvi, 383 bls.
    Útgáfa: 8

    Viðprent: „Til Adgætslu vid Messu-gjörd.“ iii.-xii. bls.
    Athugasemd: Þessi sálmabók var næst prentuð í Reykjavík 1847.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 130.

  13. Psalterium poenitentiale
    Iðrunarsaltari
    PSALTERIUM | POENITENTIALE. | Þad er | IDRVNAR | Psalltare. | In̄ehalldande þad hellsta, | sem hlijder til Uppvakningar, Und- | er-Bwnings, Frakvæmd- | ar og Avaxta san̄rar | Idrunar. | Saman̄skrifadur, | Anno 1754. | – | Selst Alment 4. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LV.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1755
    Umfang: [4], 92 bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Jón Magnússon (1715-1796)
    Viðprent: Jón Magnússon (1715-1796): APPROBATIO. [3.-4.] bls. Dagsett 10. mars 1755.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 45.

  14. Psalterium consolatorium
    Huggunarsaltari
    Þorgeirssálmar
    PSALTERIUM | CONSOLATORIUM | Edur | HVGGVNAR | Psaltare, | Utdregen̄ af | Þeim Føgru Epterlijking- | um, Sem Ritadar standa i Lucæ | Gudspialla Bookar 15. Capitula, | Med Heilsusamlegum Lærdoomum, og | Hiartnæmum Huggunum, fra- | fliootande af Nꜳd og Myskunseme | vors gooda Guds, vid sierhvørn | San̄ydrande Syndara. | – | Selst Alment 4 Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 92 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): APPROBATIO. [3.-4.] bls. Dagsett 14. júní 1756.
    Viðprent: Þorvaldur Magnússon (1670-1740): „Saung-Vijsa, Sem syngia mꜳ Kvølld og Morgna. Ordt af Sꜳl. Þorvallde Magnussyne.“ 90.-92. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 46.

  15. Þessi litla bók nefnd tárapressa
    Þesse Litla Book | Nefnd | Tꜳra-Pressa, | In̄ehelldur | Adskilian̄lega Gudlega og Andlega | PSALMA, | Gude Fyrst og Frest til Æru, Og sijn- | um Nꜳunga til Vppbyggingar. | Einfalldlegast Componerada og sam- | an̄skrifada Af | Han̄s Kongl. Majest. Skips-Preste | Jesper Rassmussyne | Rachløw. | Prentada i Kaupen̄hafn, An̄o 1694. | En̄ a Islendsku wtlagda Af | Herra Steine Jonssyne, | Byskupe Hoola Stiftis. | – | Þrickta a Hoolum i Hialltadal, | ANNO 1719. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1719
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc4, A-F. [104] bls.

    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Formꜳle til Lesaran̄s.“ ɔc2a-3b. Dagsettur 20. apríl 1719.
    Viðprent: Neumark, Georg (1621-1681); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „So ad Pappijren̄ sie ecke audur, Þa er hier Eirn Christelegur og Hiartnæmur Huggunar PSALMVR I adskilianlegum Mootgꜳnge. Til Vppfillingar fyrer framan̄ hina in̄settur, Og wr þisku a Islandsku[!] wtlagdur Af Hr: Steine Jonssyne Sup. Hool. St.“ ɔc3b-4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  16. Psalterium consolatorium
    Huggunarsaltari
    Þorgeirssálmar
    PSALTERIUM | CONSOLATORIUM | Edur | HUGGUNAR | Psaltare, | Utdreiginn af þeim | Føgru Eptirlijkingum, | Sem ritadar standa i Lucæ Gud- | spialla Bookar 15. Capitula, med Heilsu- | samlegum Lærdomum og Hiartnæm- | um Huggunum. | Selst ◯ 4. Fisk. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petri Joons Syni, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 94 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Ólafur Einarsson (1573-1651): „Huggunar Psalmur.“ 90.-94. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 68.

  17. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fitiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miuklega og nakvæmlega snunar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Froma og Gudhrædda | Kien̄emanne, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-hoolum. | Psalm. 19. v. 5. | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, firer | Auglite þijnu, DRotten̄ min̄ Hialpare og | min̄ Endurlausnare. | EDITIO V. | – | Þrickt a Hoolum i Hialtadal, | ANNO M DCC III.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1703
    Umfang: [2], 154, [4] bls.
    Útgáfa: 4

    Viðprent: Jón Einarsson (1674-1707): „LI Psalmur. V Andlega Vpprisu Guds Barna. Nijlega med føgrū Ton i Liood settur, Af Heidurlegū og miøg-Vellærdū Jone Einarssine degsinato[!] Rectore Hola Sch.“ 148.-154. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 8.

  18. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvekiur, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. IOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-hoolum. | EDITIO VI. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | ANNO M DCC XII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1712
    Umfang: [2], 139, [3] bls.
    Útgáfa: 5

    Athugasemd: Sálmarnir eru hér 51 eins og í næstu útgáfu á undan og ávallt síðan nema í Sálmasafni 1834 og Flokkabók 1843.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 37.

  19. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUM- | PHALE. | EDVR | VPPRISV | Psaltare | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRotten̄s JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Sꜳl. Mag. Steine Jons | SYNE | Byskupe Hoola-Stiptes. | Editio III. | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, | Af Marteine Arnodds-Syne, | Anno 1740.
    Auka titilsíða: Benedikt Jónsson (1664-1744): „– | Vijsur þess Eruverduga og | miøg vel Gꜳfada Kien̄eman̄s. | Sr. Benedix Jonssonar | Ad Biarna-Nese. | Vel-Edla, Hꜳ-Eruverdugs | og Hꜳlærds HERRA, | Sꜳl. Mag. Steins Jons | SONAR, | VEGLEGT | Psalma-Verk, | Yfer Vpprisu Historiu vors DRott- | en̄s JEsu Christi, er medteked med | Þacklæte soleides af mier, | Han̄s Þienustu viliugum | Vin og Þienara, | Benedict Jonssyne. | Þryckt ad Niju a Hoolum i Hiallta- | Dal, 1740.“ [11.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [16], 175 [rétt: 173], [3] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 168-169.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þorvaldur Stefánsson (1666-1749): ADRAR, Þess Ehruverduga, og miøg Vellærda Kien̄eman̄s, Sr. Þorvalldar Stephans SONAR, Ad Hofe i Voknafyrde, Yfer Vpprisu Psalma-Verk Hr. Byskupsens, Sꜳl. Mag. Steins Jons SONAR. [14.-16.] bls.
    Viðprent: Vigfús Sigurðsson: „Vijsa Vigfwsa Sigurdssonar i Hrijs-Ey.“ [16.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 50.

  20. Psalterium poenitentiale
    Iðrunarsaltari
    PSALTERIUM | POENITENTIALE, | Þad er | IDRUNAR | Psalltare. | In̄ehalldande þad hellsta | sem hlijder til Uppvakningar, | Under-Bwnings, Frakv- | æmdar og Avaxtar san̄rar | Ydrunar. | Selst ◯ 4. Fisk. | – | Þrycktur a Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [2], 93, [1] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 67.

  21. Ein ný sálmabók íslensk
    Sálmabók
    Ein Ny | Psalma book | Islendsk | Med mørgum andlegum, Chri | stelegum Lofsaunguum og | Vijsum. Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkuæmum Psalm | um endurbætt. | Gude einum og Þren̄um Fod- | ur Syne og H. Anda til Lofs og Dyrd | ar, En̄ In̄byggiurum þessa Lands | til Glede, Gagns og Gooda fyr | er Lijf og Sꜳl. | þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal, ANNO | M. DC. LXXI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
    Umfang: [3], 344 [rétt: 338], [9] bl. Hlaupið er yfir blöð 29, 168, 181, 232, 252, 258, 331 og á milli 214 og 215 er ótölusett blað.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-3b] bl. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 90-91.

  22. Ein ný sálmabók íslensk
    Sálmabók
    Ein Ny | Psalma Book | Isslendsk, | Med mørgum andligum, | Christiligum Lofsaungvum | og Vijsum. | Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkvæmum | Psalmum endurbætt. | GUDI einum og | Þrennum, Fødur, Syni og | H. Anda, til Lofs og dyrdar, | en̄ In̄byggiurum þessa Lands til | Gledi, Gagns og Gooda fyrer | Lijf og Sꜳl. | – | Ad Forlagi | Mag. JOONS ARNASONAR, | Biskups yfir Skaal-hollts Stipti. | – | Prentud i Kaupman̄a Høfn, af Ernst Henr. | Berling, ꜳr eptir Guds Burd, 1742.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1742
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 600, [16] bls.

    Útgefandi: Jón Árnason (1665-1743)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳli Doct. Martin Luthers yfir sijna Psalma Book.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  23. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
    Sálmabók
    Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-húsum. VI. Utgáfa. Selst óinnbundin á Prentpappír á 1 rbd. reidu Silfurs. Videyar Klaustri, 1833. Prentud á Forlag Drs. M. Stephensens. af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1833
    Forleggjari: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: xvi, 383 bls.
    Útgáfa: 6

    Viðprent: „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ iii.-xii. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 122.

  24. Fjörutíu og sex sálmar
    Fjørutíu og sex Sálmar útaf Daglegri Ydkun Gudrækninnar, flestir orktir af Síra. Sigurdi Sál. Jónssyni. ad Presthólum. Videyar Klaustri, 1835. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1835
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 72 bls.

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Ydrunar saung-vísa.“ 70.-72. bls.
    Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal. Sálmaflokkur sr. Sigurðar í Presthólum út af Daglegri iðkun guðrækninnar eftir Johann Gerhard var áður prentaður í Sálmabók 1671, Kaupmannahöfn 1742, 1746, 1751 og fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), enn fremur með Hugvekjusálmum í Sálmaverki sr. Sigurðar 1772.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  25. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimtiiu | Heilogu Medi | tationes edur Huguekiur, | Þess Hꜳtt vpplysta. | Doctors Johan̄is Gerhardi | Miuklega og nakuæmlega snu | nar j Psalmuijsur, med yms | um Tonum. | Af þeim Frooma og Gud | hrædda Kien̄e Manne, S. Sugurde[!] | Jons Syne ad Presthoolum. | Psalmenum 10.[!] | Lꜳt þier þocknast Ordrædur mijns | Mun̄s, og Mꜳled mijns Hiarta, fyr | er Auglite þijnu. DRotten̄ min̄ Hial | pare og min̄ Endurlausnare. | Prentad ad nyu a Hoolum j Hiallta | Dal, An̄o M.DC.Lv.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1655
    Umfang: A-H, I4, K-M4. [176] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Lijtel Vppvakningar Amin̄ing, til þess Fafroda og athugalausa Islands Almwga. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne j Presthoolum.“ H7a-I4a.
    Viðprent: „Bænarkorn lijted“ I4a-b.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Bænar Offur og Þacklætis Offur, vppa Missera skipte. Med nøckrum ødrum Morgun Psalmum, og Kuølld Psalmum. Ort af sama S. Sugurde[!] Jons Syne ad Presthoolum.“ K1a-L1a.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Pijslar Psalltare Þad er Siø Himnar Vt af Pijslum Drottens vors Jesu Christi, Sorgfullum Hiørtum til Huggunar. Orter af S. Jone Magnus Syne ad Laufꜳse“ L1b-M4b.
    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmabók 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 56-57.
  26. Þær fimmtíu heilögu meditationes eður hugvekjur
    Hugvekjusálmar
    Þær Fimmtiju | Heiløgu | MEDITATIONES | Edur | Hugvek- | JVR, | Þess Hꜳtt-upplijsta | Doct. JOHANNIS GERHARDI, | Miwklega og nꜳkvæmlega snwnar i | Psalm-Vijsur, | Af þeim Frooma og Gudhrædda | Kien̄eman̄e, | Sr. Sigurde Jonssyne | Ad Prest-Hoolum. | EDITIO X. | – | Seliast Almen̄t In̄bundnar 6 Fiskum. | – | Þrickt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Erikssyne, 1754.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1754
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [1], 93, [2] bls. Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 9

    Athugasemd: Hugvekjusálmar sr. Sigurðar voru næst prentaðir í Sálmaverki hans, Hólum 1772.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 44.

  27. Ágætt sálmaverk
    Sigurðarverk
    Þess Gꜳfumgiædda Guds Manns | Sr. Sigurdar Joonssonar | 〈Fyrrum Sooknar Prests ad Presthoolum〉 | ꜳgiætt | Psalma Verk, | wt af | Doct. Johannis Gerhardi | Hugvekium, | og hanns | Dalegri[!] Idkun Gudrækn- | innar, samt | Doct. Iosuæ Stegmans | Viku-Bænum | Hvar vid bætast Misseraskipta og adrir | fleiri Psalmar, kvednir af sama | Þiood-Skꜳlldi. | – | Selst In̄bundid 15. Fiskum. | – | Prentad ꜳ Hoolum i Hialltadal, | af Jooni Olafssyni, 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1772
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [8], 228, [4] bls.

    Viðprent: „Formꜳli.“ [2.-8.] bls. Um andlegan kveðskap íslenskan.
    Athugasemd: 1.-153. [rétt: -170.] bls., 7. l. a. o., eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 335.-504. bls. Vikubænir Stegmans í þýðingu sr. Sigurðar voru áður prentaðar í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: 2., 5., 8., 10. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.

  28. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHA- | LE. | EDVR | Vpprisu Psal- | TARE | Vt af | Dijrdarfullum Vpprisu Sigre | Vors DRottens JEsu Christi. | Med Lærdooms-fullre Textans | Vtskijringu. | Giørdur | Af | Mag: Steine Jons-Syne, | Biskupe Hoola-Stiptes. | – | Þrickt a Hoolum i Hiallta-Dal, Af | MARTEINE ARNODDS- | SYNE, Anno M. DCC. XXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [24], 176, [6] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Sigurður Vigfússon (1691-1752): „Piis Auspiciis VIRI Nobilissimi, Doctissimi, & admodûm Venerandi Dn. Mag. STHENONIS IONÆI …“ [14.-15.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Þorsteinn Jónsson (1697-1748): VIRO Nobilissimo …“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Jón Vídalín Pálsson eldri (1701-1726): VIRO Nobilissimo …“ [17.-18.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Páll Sveinsson (1704-1784): VIRO Nobilissimo …“ [18.-19.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „So ad þessar Blad-Sijdur sieu ecke audar, er Epterfylgiande Psalmur, Ordtur af Sꜳl: Sr. H. P. S. Hier settur.“ [20.-24.] bls.
    Athugasemd: Út af Upprisusaltara Steins biskups orti sr. Benedikt Jónsson: Vísur, Hólum 1728; ennfremur sr. Jón Jónsson: Meditationes triumphales eður Sigurhróss hugvekjur, 1749 og oftar.
    Prentafbrigði: Til eru prentafbrigði með frábrugðnum bókahnút á öftustu blaðsíðu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.

  29. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE. | edur | UPPRISU | Psaltare, | Ut Af | Dijrdarfullum Upprisu Sigri vors | DRottins JEsu Christi | med Lærdooms-fullri Textans | Utskijringu. | giørdur | Af | Sꜳl. HErra | Mag. Steini Jons Syni | Biskupi Hoola-Stiptis. | Editio VI | – | Selst Alment in̄bundin̄ 8. Fiskum. | – | Þricktur ꜳ Hoolum i Hialtadal | Af Jooni Olafssyni. | Anno 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1771
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [4], 120, [2] bls.
    Útgáfa: 6

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779): „Til Lesarans.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 23. maí 1771.
    Viðprent: Benedikt Jónsson (1664-1744): „Vijsur þess Eruverduga og miøg-vel Gꜳfada Kiennimanns Sr. Benedix Jons Sonar Ad Biarna-Nesi.“ [3.-4.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): EINN PSALMUR Ut af Upprisu Historiunni; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-120. bls.
    Athugasemd: 1.-120. bls. eru sérprent úr fyrra hluta Sálmabókar 1772 (Flokkabók), 209.-334. bls., og er griporð á 120. bls. af 335. bls. í Flokkabók.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 63.

  30. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRIUMPHALE, | Edur | Upprisu- | Psalltare, | Ut af Dijrdarfullum | Upprisu Sigre | vors DRottenns | JEsu Christi, | med Lærdoomsfullre Textans | Utskijringu; | Giørdur af Sꜳl. Herra | Mag. Steine Jonssyne, | fyrrum Biskupe Hoola Stiftes. | Editio VII. | – | Selst innbundenn 9. Fiskum. | – | Prentadur ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [8], 128 bls.
    Útgáfa: 7

    Viðprent: Þorsteinn Ólafsson (1633-1721): „Eitt Salve, ad heilsa og fagna Christo frꜳ Daudum upprisnum, og Oska sier hanns Upprisu Avaxta. Ordt af Sr. Þorsteine Olafssyne, fordum Preste ad Miklagarde“ [2.-4.] bls.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Fagnadar og Bænar Vers af Upprisu Christi. wtlagt wr Dønsku af Sr. Gunnlauge Snorra syne.“ [7.-8.] bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 117.-121. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 122.-126. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 126.-127. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErranns Christi.“ 127.-128. bls.
    Athugasemd: 1.-128. bls. eru sérprent úr Sálmabók 1780 (2. útgáfa Flokkabókar), 209.-336. bls. Á 128. bls. er griporð af 337. bls. í Flokkabók. Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmasafni 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  31. Fjörutíu upprisusálmar
    Upprisusaltari
    Fjørutíu Upprisu Sálmar, útaf Upprisu Drottins vors Jesú Krists qvednir af Biskupi Steini sál. Jónssyni. Videyar Klaustri, 1834. Prentadir á Forlag O. M. Stephensens … af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1834
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 104 bls.
    Útgáfa: 8

    Athugasemd: Þessi prentun er hluti 3. útgáfu Flokkabókar 1834-1835 þar sem hver sálmaflokkur er sér um titilblað og blaðsíðutal. Upprisusálmar Steins biskups voru enn prentaðir í 4. útgáfu Flokkabókar 1843.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  32. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabook | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle. | Af | Andrea Musculo Doct. | En̄ a Islendsku vtløgd | Af H. Gudbrande Thor- | laks Syne. | Prentud ad nyiu a | Hoolum j Hiallta Dal. | Anno M. DC Liij.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hin̄ Stutte | Dauids Psalltare, Ed | ur nøckur Vers saman lesenn | af Dauids Psalltara, ad ꜳkal | la og bidia Gud þar med j alls | konar Motgange og ꜳstrijdu, | Med nøckrum sierlegum Hug- | gunar Versum þar j flioot | ande. Harmþrungn | um Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirnen̄ | finnast nøckur Lof vers edur | Þackargiørder, Gude Eilij | fum til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. J.“ V4a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1653
    Umfang: A-Þ, Aa-Dd. [335] bls.
    Útgáfa: 4

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a.
    Viðprent: „Nockrar Agiætar Ritningaren̄ar Greiner, Huøriar Madr ma hafa sin̄e angradre Sꜳlu til Aminningar, Idranar og Huggunar.“ Bb1a-Cc5b.
    Viðprent: „Nøckrer Bænar Psalmar, j allskins Neyd og Þreyngingum.“ Cc6a-Dd4a.
    Athugasemd: Bænabók Musculusar var næst prentuð með Enchiridion Þórðar biskups Þorlákssonar 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 77.

  33. Sálma- og bænakver
    Bjarnabænir
    Sálma- og Bæna-Qver, haldandi Tvennar Viku-Bænir og Eina Viku-Sálma, ásamt Hátída-, Midsársskipta-, Sakramentis- og Ferdamanna-Bænum og Bæn um gódann Afgáng. Videyar Klaustri, 1820. Prentad á Forlag Islands konúnglegu Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 84 bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Athugasemd: Hér og í síðari útgáfum eru sakramentisbænir og ferðabænir sem eru ekki í fyrri útgáfum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bænir

  34. VII iðranarsálmar Davíðs
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    VII. | Idranar psal- | mar Dauids, Huørium og ein- | um Christnum Manne naudsynle- | ger, og gagnleger, Gud þar med | ad akalla og tilbidia.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1606
    Umfang: A-B. [31] bls.

    Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): TIL LESARANS. A1a-b. Sennilega eftir Guðbrand.
    Viðprent: „Huggunar Greiner, fyrer Sorgfullar og hrelldar Samuiskur.“ B7b-8a.
    Athugasemd: Án titilblaðs.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 92.

  35. Davíðssaltari
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    Davids | Psaltare | Med Formꜳla D. | Marth. Luth. og þeire stuttre | Suu edur jn̄ehallde sem hn̄ giø | rt hefr yfer sierhuørn Psalm. | 2. Timoth. 3. V. 16. | Øll Ritning af Gude jn̄gief | in̄, er Nytsamleg, til Lærdoms, til | Vmvøndunar, til Betrunar, til Leid | riettingar, j Riettlætenu. So ad | Guds Madur sie algiør, til alls go | ds Verks hæfelegur. | Prentadur ad nyu a | Hoolum j Hialltadal. | Anno 1675.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1675
    Umfang: ɔ·c, A-Y4. [359] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle yfer Psaltarann.“ ɔ·c1b-7b.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer allan̄ Psaltaran̄. D. Marth. Luth.“ ɔ·c7b-8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 91-92.

  36. Kristileg bænabók
    Christeleg | Bænabok | Skrifud fyrst i þysku Mꜳle | af | Andrea Musculo Doct. | ◯ | ANNO. M. D. L. IX.
    Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hinn stutte | Dauids Psalltare, Ed- | ur nøckur Vers saman lesen | af Dauids Psalltara, ad akal | la og bidia Gud þar med j all | skonar Motgange og Astrijdu | Med nøckrum sierlegū hug | gunar Versum þar j flio | tande. Harmþrung | num Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirn | en fin̄ast nỏckur Lof vers edur | Þackargiỏrder, Gude eilijf | um til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. I.“ K12a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1611
    Umfang: A-N4. [296] bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a. Formáli.
    Viðprent: „Stutt Vnderuiisā Vm þa allra sætustu Psalma Dauids, huad Nægdafuller þeir sie allra þeirra hluta og andlegrar speke, sem Salun̄e mest og hellst ꜳliggur ad kunna og vita.“ K12b-L5a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 76-77. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 386.

  37. Davíðssaltari sá stutti
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    Stutti saltari
    [Davidspsalltare sá stutte; sive flores qvidam ab Arngrimo Jonæ ex Psalterio Davidis collecti. in 8. 1597.]

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1597
    Tengt nafn: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
    Umfang:

    Varðveislusaga: Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar. Ritsins er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. Hálfdan Einarsson: „Psalterium Davidis abbreviatum (sive, Sententiæ consolatoriæ e Psalmis Davidis collectæ ab Arngrimo Jonæ Ecclesiaste Melstadensi, in eorum gratiam, qvi angoribus conscientiæ inqvietantur) prodiit Holis 1597“. Ekkert eintak er varðveitt. Stutti saltari var prentaður aftan við Bænabók eftir Musculus 1611 og 1653, en sú bók var fyrst prentuð á Hólum 1597, og kynnu bækurnar þá að hafa verið prentaðar hvor í sínu lagi. Stutti saltari var enn prentaður aftan við Enchiridion eftir Þórð biskup Þorláksson 1671.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 211. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55.
  38. Davíðssaltari
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    Dauids | Psaltare | Med | Formala D. Marth. | Luth. og þeirre stuttre Suu | edur jn̄ehallde sem han̄ hefur gi | ørt yfer sierhuørn | Psalm. | Prentadur a Hoolum | j Hiallta dal, Epter Bon og | Forlæge þess Froma, Veluijsa E- | ruverduga Heidurs Manns, | Thorleifs Magnus sonar | ad Hlijdarenda. | Anno 1647

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1647
    Forleggjari: Þorleifur Magnússon (1581-1652)
    Umfang: 7, [1] bl., A-Y4. [359] bls.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Þorleifur Magnússon (1581-1652)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formaalen yfer Psaltarann.“ 1b-7b bl.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer allan Psaltaran. D. Marth. Luth.“ 7b-[8]b bl.
    Athugasemd: Textinn er prentaður eftir Guðbrandsbiblíu.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 91. • Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 82.

  39. Sálmar og bænir sem brúkast kunna við húsandaktaræfingar
    Sálmar og Bænir sem brúkast kunna vid Hússandagtar Æfíngar. Utgéfid af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentad hjá S. L. Møller. 1832.
    Auka titilsíða: „Nockrir Vikudaga Sálmar og Bænir til Hússandaktar. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 48 bls. Yfirskrift á 3. bls.: „Þess íslendska evangeliska Smábóka-félags rit Nr. 52.“ Sálmunum mun þó ekki hafa verið dreift með ritum Evangeliska smábókafélagsins.
    Auka titilsíða: „Viku-Sálmar og Bænir. Utgéfnir af J. Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentadir hjá S. L. Møller. 1832.“ 16 bls.
    Auka titilsíða: „Sjø Viku-Sálmar og Bænir, til Frelsarans, út af hans pínu.“ 20 bls. Áður prentað sem Þess íslendska evangéliska smábókafélags rit Nr. 27. 1822.
    Auka titilsíða: „Sálmar út af Sjö Ordum Christs á Krossinum.“ 16 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sameiginlegt titilblað og „Lagfæríngar“ fyrir fjórum sálmaflokkum höfundar sem hafa hver sitt blaðsíðutal, og fyrir tveimur hinum fyrri fara einnig aukatitilblöð. 2. útgáfa, Akureyri 1853; 3. útgáfa, Akureyri 1856.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bænir
  40. Textar, kollekta, bæn og sálmar
    Textar, Collecta, Bæn og Psalmar, | sem utleggiast eiga og brukast | ꜳ þꜳ | Þacklætes-Hꜳtyd, | Sem | Hanns Konunglega Majestet | Vor Allranꜳdugaste | Arfa-Kongur og Herra, | Kong FRIDERICH | sꜳ Fimte, | Hefur Allranꜳdugast tilskickad ad halldast | skule allsstadar i Hanns Majestets Rykium og Løn- | dum, nefnelega: I Danmørk og Norvege, þann 28 Junii, | og i Nordløndunum og Finnmørkenne, sem og | Islande og Færeyum, þann 2 Aug. 1763. | Til ad þacka GUDE fyrer þann Frid, sem nu | er allstadar samenn i Nordur-Alfunne, og allra- | hellst, ad Hanns Majestets Rykie og Lønd, | hafa vered spørud frꜳ Stridenu. | ◯ | Selst innsaumad fyrer eirn Fisk. | – | Kaupmannahøfn, Þrykt hiꜳ Forstioranum fyrer H. K. M. og | Univ. Bokþryckerie, Nicolaus Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1763
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [16] bls.

    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  41. Tvennar vikubænir og sálmar
    Tvennar | Viku-Bænir | og | Psálmar, | til | gudrækilegrar Húss-andaktar. | – | Bidjid, og mun ydur gefast; leitid, svo munud | þjer finna; knýid á, og mun fyrir ydur | upplokid verda. | Jesús. | – | Qverid selst almennt bundid, 15 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentad á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4], 116 bls. 12°

    Útgefandi: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820)
    Viðprent: Stefán Stephensen Ólafsson (1767-1820): „Til Lesarans.“ [3.-4.] bls. Dagsett 8. apríl 1800.
    Efni: Vikubænir eftir Joh. Lassenius og Jón biskup Teitsson, vikusálmar eftir Þorvald Magnússon, Þorvald Böðvarsson, sr. Kristján Jóhannsson, sr. Sigurð Jónsson og sr. Þorvald Stefánsson.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 99.

  42. Einn kristilegur og hjartnæmur huggunarsálmur
    Einn Christelegur og Hiartnæmur | Huggunar- | Psalmvn[!] | I adskilianlegum Mootgange. | Med Ton: Rijs upp mijn Sꜳl og bregd nu Blunde. | … [Á blaðfæti:] Þrickt a Hoolum i Hialltadal, An̄o 1713.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1713
    Umfang: [1] bls. 34,8×23,6 sm.

    Þýðandi: Rostgaard, Frederik (1671-1745)
    Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739)
    Athugasemd: Sálmurinn: Hvør hellst liwfan̄ Gud lætur rꜳda, – prentaður á 3 málum. „Textus Germanicus.“ 1. dálkur; „Versio Danica Nobiliss. ROSTGAARDI.“ 2. dálkur; „Versio Islandica Dn. STHEN. IONÆI.“ 3. dálkur.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Einblöðungar
  43. Útleggingartilraun af Gellerts kvæði
    Utleggíngar Tilraun | af | Gellerts Qvædi, | er kallast | Sá Kristni, | ásamt | Vidbætir | eptir sama, | gjørd af | Þorvaldi Bødvarssyni, | Skólahaldara vid Hausastada Barnaskóla. | – | – | Selst almennt innbundin 8 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Islands konúnglegu Upp- | frædíngar-Stiptunar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: viii, 52 bls. 12°

    Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 76.

  44. Stutt leiðarljóð handa börnum
    Stutt Leidar-Ljód handa Børnum. Orkt af Jóni Jóhannessyni … Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekret. O. M. Stephensens. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1842
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: 84 bls. 12°

    Viðprent: „Stafrofs-Vísur.“ 72.-76. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Páll Jónsson Vídalín (1667-1727): „Nokkrar êsópiskar dæmisøgur …“ 77.-84. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  45. Vísur
    Vijsur þess Eruverduga og miøg | vel gꜳfada Kien̄eman̄s, | Sr. Benedix Jonssonar | Ad Biarna-Nese. | Vel. Edla, Hꜳ-Eruverdugs og Hꜳ- | lærds HERRA, | Mag: Steins Jonssonar, | Veglegt | Psalma-Verk, | Yfer Vpprisu Historiu vors Drotten̄s | JEsu Christi, er medteked med | Þacklæte soleides af mier, | Han̄s þienustu viliugum | Vin og Þienara, | Benedict Jonssyne. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, 1728.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1728
    Umfang: [4] bls.

    Viðprent: Vigfús Sigurðsson: „Vijsa Vigfwsa Sigurdssonar i Hrijs-Ey.“ [4.] bls.
    Athugasemd: Ort í tilefni af útkomu Upprisusaltara Steins biskups, Psalterium triumphale, Hólum 1726.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  46. Ögmundargeta
    Øgmundar-Géta eda Ø. Sivertsens andligu Sálmar og Kvædi … Prentad i Kaupmannahøfn hiá Bókþrykkjara Popps-ekkiu. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [2], 159, [3] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Guðfræði ; Sálmar

  47. Sigurljóð
    Sigurljód um Upprisu Drottins Vors Jesú Krists frá daudum, orkt af Síra Kristjáni sál. Jóhannssyni … Kaupmannahöfn. Prentud í S. L. Møllers prentsmidju. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 88 bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Malling, Ove (1747-1829): „Tveir Sálmar, útlagdir af sama …“ 86.-88. bls.
    Athugasemd: Þessi prentun er hluti Sálmasafns 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  48. Fáein ljóðmæli
    Fáein Ljódmæli, Þorgeirs Markússonar … Utgéfin á kostnad Dóttur sonar hans Þorgeirs Andressonar … Til verdugrar og ræktarfullrar Endurminníngar Afa síns. Videyar Klaustri, 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1841
    Forleggjari: Þorgeir Andrésson (1796-1854)
    Umfang: 71 bls. 12°

    Útgefandi: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887)
    Viðprent: Sigurður Brynjólfsson Sívertsen (1808-1887): „Formáli.“ 3.-8. bls. Dagsettur 2. febrúar 1841.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði