-



Niðurstöður 101 - 200 af 1.197

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Sang den 11te mai 1827
    Sang den 11te Mai 1827. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Tengt nafn: Collin, Jonas
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Minni Jonasar Collins í samsæti við heimför Gríms Jónssonar og sr. Gunnlaugs Oddssonar. Óvíst er að höfundur sé íslenskur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  2. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    ANTIQUITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | SPECIMEN SECUNDUM. | QUOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PUBLICUM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS FAUTORES | ET AMICOS | QUA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS. | SCHOLÆ METROPOLITANÆ RECTOR. | – | HAFNIÆ 1780. | Typis SANDERO-SCHRÖDERIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: xx, 48 bls.

    Efni: Hakonar qvida Sturlu Þordarsonar.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  3. Sacris tædis nuptialibus
    SACRIS TÆDIS | Nuptialibus | VIRI | NOBILISSIMI atqve AMPLISSIMI | ARNÆ MAGNÆI | S. R. M. Daniæ & Norvegiæ Archivorum Secretarii, & in Universitate Hafniensi Professoris Publici | Patrui & Patroni sui obseqviosè colendi, | SPONSI, | Et | MATRONÆ | CASTISSIMÆ & qvovis virtutum decore ORNATISSIMÆ | MECTHILDIS FISCHERIÆ | SPONSÆ, | Qvæ | Die 17 Cal. Jun. Anni 1709 celebrantur Hafniæ, | ita litat | cev Parentibus | addictissimus Cliens | Snorro Jonæus Islandus. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, Literis Georg. Matthiæ Godechenii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
    Prentari: Godiche, Jørgen Matthiasen (-1717)
    Tengt nafn: Árni Magnússon (1663-1730)
    Tengt nafn: Fischer, Mette
    Umfang: [1] bls. 35,2×26,4 sm.

    Athugasemd: Brúðkaupsljóð á latínu til Árna Magnússonar prófessors og Mette Fischer.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
  4. Edda Sæmundar hins fróða
    Eddukvæði
    Edda Sæmundar hinns fróda. Edda rhythmica seu antiqvior, vulgo Sæmundina dicta. Pars II. Odas mythico-historicas continens. Ex codice Bibliothecæ Regiæ Havniensis pergameno, nec non diversis Legati Arna-Magnæani et aliorum membraneis chartaceisque melioris notæ manuscriptis. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, notis, glossario vocum, indice nominum propriorum et rerum, conspectu argumenti carminum, et iv. appendicibus. Havniæ. Sumtibus Legati Arna-Magnæani et librariæ Gyldendalianæ. Typis Hartvigi Friderici Popp. 1818.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1818
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [6], xxxiv, 1010, [5] bls. 4°

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Útgefandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829): „Lectori!“ i.-xxxiv. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett Idibus December. 1817.
    Athugasemd: Ljósprentað í Osnabrück 1967.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði

  5. Philosophia antiquissima Norvego-Danica
    Eddukvæði. Völuspá
    PHILOSOPHIA ANTIQVISSIMA | NORVEGO-DANICA | dicta | Woluspa | qvæ est pars | Eddæ Sæmundi, | Eddâ Snorronis non brevi antiqvioris, | Islandicè & Latinè | publici juris | primùm | facta | à | Petro Joh. Resenio. | – | SERENISSIMO DANIÆ ET NORVEGIÆ | PRINCIPI HÆREDITARIO | CHRISTIANO | PRINCIPUM GLORIÆ | dicata | – | HAVNIÆ | Typis Henrici Gödiani, Reg. & Acad. | Typogr. M. DC. LXV.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1665
    Prentari: Gøde, Henrik Clausen (-1676)
    Umfang: A-D. 2 ómerkt bl. [35] bls.

    Útgefandi: Resen, Peder Hansen (1625-1688)
    Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688)
    Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Gudmundi Andreæ Islandi Notæ seu levis Paragraphus in explicationem super Versus Sibyllinos seu Philosophiam 〈Wølu Spå〉 Norvego-Danicam.“ C1a-D4a.
    Athugasemd: Texti ásamt þýðingu á latínu eftir sr. Stefán Ólafsson. Prentvillur eru leiðréttar aftan við útgáfu Snorra-Eddu sama ár. Ljósprentað í Reykjavík 1977.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Eddukvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 109.

  6. Norske kongers krønike
    Heimskringla
    Snorre Sturlesens | Norske | Kongers Krønike, | oversat paa Dansk | af | Herr Peder Clausen, | fordum Sogne-Præst i Undal. | Og nu paa nye oplagt og formeret med Tillæg af | adskillige Steder i Snorre Sturlesen, som i bemeldte Herr | Peder Clausens Oversættelse vare udeladte. | Tillige | med en hosføyed | CHRONOLOGIE | over | Kongernes Regierings Tiid | fra Harald Haarfager til Kong Oluf, | samt | deres Slægt-Register | Som ogsaa | en kort Beskrivelse over Norge, Island, | Færøerne og Grønland. | – | Kiøbenhavn, 1757. | Trykt og bekostet af Andreas Hartvig Godiche, boende i Skinder-Gaden, | næst ved vor Frue-Skole, og findes hos hannem tilkiøbs.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1757
    Prentari: Godiche, Andreas Hartvig (1714-1769)
    Umfang: [24], 794 [rétt: 796], [12], 152 bls. Blaðsíðutölurnar 766-767 eru tvíteknar.

    Útgefandi: Schousbølle, Sejer
    Þýðandi: Friis, Peder Claussøn (1545-1614)
    Viðprent: Worm, Ole (1588-1654): „Fortale til Læseren.“ [5.-18.] bls.
    Viðprent: „Snorre Sturlesons Fortale paa sin Krønike.“ [19.-20.] bls.
    Viðprent: Anchersen, Johan Peter (1700-1765): „Gunstige Læsere.“ [21.-22.] bls. Ávarp dagsett 5. júlí 1757.
    Viðprent: Schousbølle, Sejer: „Fortale til den Gunstige Læser.“ [23.-24.] bls.
    Viðprent: „Norske Kongers GENEALOGIE, Eller Slægt-Register, fra Kong Harald Haarfager, til Kong Oluf, som var den sidste.“ [795.-798.] [rétt: 797.-800.] bls.
    Viðprent: „Skalda-Tal. Det er: Fortegnelse paa de fornemste Skaldrer eller Poëter, som have været i Dannemark, Norge og Sverrig, og haver beskrevet Herrernes Bedrifter.“ [799.-805.] [rétt: 801.-807.] bls.
    Viðprent: „Register. Paa de Høvdinger og Konger hvis Historier beskrives i denne Bog.“ [806.] [rétt: 808.] bls.
    Viðprent: Friis, Peder Claussøn (1545-1614): „Norges Beskrivelse.“ 1.-152. bls.
    Athugasemd: Á eftir Heimskringluþýðingu Claussøns fer endursögn konungasagna frá Sverri Sigurðarsyni til Hákonar gamla, 525.-749. bls., og þá saga Noregskonunga frá Magnúsi lagabæti til Ólafs Hákonarsonar eftir Ole Worm, 750.-[794. [rétt: 796.]] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 23.

  7. Norges konge-krønike
    Heimskringla
    Norges Konge-Krønike af Snorro Sturlesøn fordansket ved Nik. Fred. Sev. Grundtvig … Anden Deel. Kiøbenhavn. Bekostet for Menig-Mand af Krønikens Danske og Norske Venner. Trykt i det Schultziske Officin. 1819.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: [2], 378 bls.

    Þýðandi: Grundtvig, Nicolai Severin Frederik (1783-1872)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 23-24.

  8. Fornmanna sögur
    Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins norræna Fornfræða fèlags. … Fyrsta bindi. Saga Ólafs konúngs Tryggvasonar. Fyrri deild. Kaupmannahøfn, 1825, Prentaðar hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1825
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 16, 306, [1] bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Athugasemd: Aukatitilsíða er fyrir hverju bindi.
    Boðsbréf: 11. mars 1824 (tvö bréf) og 10. janúar 1826; prentað bréf með 3. bindi, dagsett 1. apríl 1827; boðsbréf 18. apríl 1828 (um Fornmanna sögur og Íslendinga sögur); prentað bréf með 5. bindi, dagsett 10. apríl 1830; boðsbréf 4. maí 1831 (tvö bréf, annað sérstaklega um 7. bindi); prentað bréf um reikningsskil (fyrir Fornmanna sögur og Íslendinga sögur) 25. apríl 1832.
    Efni: Fridreki hinum sjötta, Danakonúngi og Maríu Sofíu Frideriku Danadrotníngu, allraundirgefnast hið norræna fornfræða fèlag (kvæði á íslensku og dönsku); Formáli; Hèr hefr upp Sögu Ólafs konúngs Tryggvasonar; Prentvillur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  9. Continentur res gestæ Caroli vesæll dicti
    Karls þáttur vesæla
    Continentur Res gestæ Caroli Vesæll dicti, cum historia Regis Magni Boni cohærentes. Textum Islandicum anecdotum edidit, vertit et præfatione instruxit, festo huic prolusurus, M. Birgerus Thorlacius … Excudit J. F. Schultz, Typographiæ Regiæ Director.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [4], 12 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXV, regi nostro augustissimo Friderico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu. Prentað aftur í Prolusiones et opuscula academica, 3. bindi, 309-357. Titill þar er dálítið frábrugðinn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  10. Færeyinga saga
    Færeyínga saga oder Geschichte der Bewohner der Färöer im isländischen Grundtext mit färöischer, dänischer und deutscher Übersetzung. Herausgegeben von C. C. Rafn und G. C. F. Mohnike. Mit einer Karte und einem Facsimile der Haupthandschrift. Kopenhagen. Im Verlage der Schubotheschen Buchhandlung. Gedruckt bei dem Director Jens Hostrup Schultz, königlichem und Universitäts-Buchdrucker. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Det Schubotheske Forlag
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4], xxxviii, [2], 272, [8], 273.-372. bls., 1 rithsýni, 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Útgefandi: Mohnike, Gottlieb Christian Friedrich (1781-1841)
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Mohnike, Gottlieb Christian Friedrich (1781-1841)
    Þýðandi: Schrøter, Johan Henrik (1771-1851)
    Viðprent: Rafn, Carl Christian (1795-1864): „Vorwort.“ i.-xxxvii. bls. Dagsett 6. desember 1831.
    Viðprent: Mohnike, Gottlieb Christian Friedrich (1781-1841): [„Formálsorð“] xxxviii. bls. Dagsett 28. janúar 1833.
    Athugasemd: 1.-272. bls. og 8 bls. ótölusettar (skrár) eru prentaðar með sama sátri og í útgáfu Rafns 1832, enn fremur rithandarsýni og uppdráttur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 7.

  11. Ljóðmæliskorn til konungsins
    LIÓDMÆLIS-KORN | TIL | KONUNGSINS, | A HANS SÆLA | BURDAR-DEGI | ÞEIM XXIX JANUARII MDCCLXXXVI. | – | LIDEN ODE | TIL | KONGEN, | PAA HANS VELSIGNEDE | FÖDSELS-FEST | DEN XXIX JAN. MDCCLXXXVI. | ◯ | – | PRENTAT I KAUPMANNAHÖFN, | AF JOH. RUD. THIELE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [7] bls.

    Athugasemd: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  12. Ljósvetninga saga
    Ljósvetnínga saga. Eptir gömlum handritum útgefin at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentud hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 112 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sérílagi prentuð úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  13. Phases Lunæ
    PHASES LUNÆ, | DISPUTATIONE MATHE- | MATICA II. | Adumbratæ. | Qvam | Indultu Superiorum placido Philosophantium | examini sistit | MAGNUS ARETHA THORKILLIUS, | Respondente | Præstantissimo Philosophiæ Baccalaureo | JOHANNE KIEP. | In Auditorio | ◯ [skjaldarmerki „COLLEGII MEDICEI“] | Ad Diem 13 Maji Anno 1709. | – | Typis Wilhadi Jersin, Univ. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
    Prentari: Jersin, Villads Albertsen
    Umfang: 8 bls.

    Viðprent: „Præstantissimo & Ornatissimo Dn. DEFENDENTI, raptim ita gratulatur PRÆSES. „Præstantissimo & ornatissimo Dn. defendenti“ 8. bls. Heillakvæði.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  14. Húsfreyju vinar okkar eigum
    Hússfreyu vinar okkar eigum …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Tengt nafn: Guðmundsson, Marie (1806-1879)
    Umfang: [1] bls. 16,6×6,7 sm.

    Athugasemd: Án titilblaðs og fyrirsagnar. Heillakvæði, 2 erindi, til Marie Guðmundsson, konu sr. Þorgeirs Guðmundssonar, sungið í veislu við burtför þeirra hjóna frá Höfn 26. apríl 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar

  15. Leiðarvísir til að lesa hið Nýja testament
    Leidarvísir til ad lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum. Ritadur á dønsku af Mag. R. Møller … Snúinn á íslendsku. Fyrri parturinn. Kaupmannahøfn, 1822. Þrykt hiá Þorsteini E. Rangel.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: xiv, [2], 198, [2] bls.

    Þýðandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
    Viðprent: Møller, Jens (1779-1833): „Formáli.“ v.-xiv. bls. Dagsettur 4. apríl 1822.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði

  16. Ný félagsrit
    Ný félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendíngum. Fyrsta ár. Forstöðunefnd: Bjarni Sívertsen, Jón Hjaltalín, Jón Sigurðsson, Oddgeirr Stephensen, Ólafur Pálsson. Kostar 56 skildínga. Kaupmannahöfn, 1841. Í prentsmiðju S. L. Möllers.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: vi, [2], 140 bls.

    Útgefandi: Bjarni Sívertsen Sigurðsson (1817-1844)
    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Útgefandi: Oddgeir Stephensen (1812-1885)
    Útgefandi: Ólafur Pálsson (1814-1876)
    Boðsbréf: 20. mars 1843 og 2. apríl 1844.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 56-62. • Aðalgeir Kristjánsson (1924-2021): Ný félagsrit og skáld þeirra, Skírnir 176 (2002), 321-348.

  17. Ævi Þorvaldar Böðvarssonar
    Æfi Þorvaldar Böðvarssonar og ræða ifir líkji hans. Kaupmannahöfn. Prentað hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Prentari: Qvist, J. D.
    Tengt nafn: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
    Umfang: [2], 48 bls.

    Athugasemd: Sérprent úr Fjölni 3 (1837), 33-80. Upphaf sjálfsævisögu, 1.-17. bls.; framhald hennar og líkræða eftir Tómas Sæmundsson.
    Efnisorð: Persónusaga

  18. Island og dets justitiarius Magnus Stephensen
    Island og dets Justitiarius Magnus Stephensen. Aktstykker, vedkommende det kongelige islandske Landoplysnings-Selskab, samlede og med Anmærkninger og Tillæg udgivne af Vigfus Erichsen … Kjøbenhavn. Trykt paa Udgiverens Forlag hos H. F. Popp. 1827.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Umfang: [4], 90 bls.

    Athugasemd: Hér eru teknar upp greinar úr dönskum blöðum sem Magnús Stephensen hafði andmælt í Foreløbigt svar, 1826.
    Boðsbréf: 31. mars 1827.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Magnús Stephensen (1762-1833): Svar, Viðey 1826-1827. • Magnús Stephensen (1762-1833): Til Íslendinga, Viðey 1827.

  19. Velkomustef við heimkomu
    Velkomu-stef vid heimkomu professor R. C. Rasks, súngid í samsæti Íslendinga þann 13da Maji 1823. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Hartv. Frid. Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Rask, Rasmus Kristian (1787-1832)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  20. Sang ved festen den 30te december 1824
    Sang ved Festen den 30te December 1824 … Kiöbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1824
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Konungsminni í veislu til heiðurs Steingrími biskupi Jónssyni, sbr. dagbók hans í ÍB 627 8°.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: ÍB 627, 8° 2, 308.

  21. Dissertatio de methodo mathematico philosophica
    Q. D. B. V. | DISSERTATIO | DE | METHODO MA- | THEMATICO PHILO- | SOPHICA, | QVAM | Pro STIPENDIO VICTUS REGIO | PLACIDÆ VENTILATIONI | SUBMITTET | PAULUS BERNHARDI | WIDALINUS, | Respondente | PRÆSTANTISSIMO ATQVE INGENIOSISSIMO | ERICHO GERHARDO | SCHYTTE, | In Auditorio COLLEGII REGII. | Ad d.              Decemb. Ao. 1745. h. p. m. s. | – | Imprim. J. P. ANCHERSEN, D. | – | HAFNIÆ, | Typis Christoph. Georg. Glasingii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1745
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 8 bls.

    Efnisorð: Stærðfræði
  22. Dissertatio botanica
    DISSERTATIO BOTANICA | DE | SCIRPIS | IN DANIA SPONTE | NASCENTIBUS, | QVAM | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI SUBMITTIT | PETRUS THORSTENSEN, | PARTES DEFENDENTIS ORNANTE | NICOLAO MOHR, | Strenuissimo Medicinæ Cultore. | – | IN AUDITORIO | COLLEGII MEDICEI. | Die              Decemb. MDCCLXX. | – | HAFNIÆ, typis Viduæ A. H. Godiche, S. R. M. Universit. Typograph.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1770
    Prentari: Godiche, Anna Magdalena (-1780)
    Umfang: 16 bls.

    Efnisorð: Grasafræði / Grös

  23. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Attunda Bindini | fyrir árit MDCCLXXXVII. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele, 1788.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 288 [rétt: 290], [1] bls., 1 mbl., 1 nótnabl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  24. Skáldmæli kölluð Hrímiskviða
    SKÁLLD-MÆLI, | KÖLLUT | HRÍMIS-QVIDA, | FUNDIN | I | HUGAR-HIRZLU | SKÁLLD-REYNIS INS ÝNGSTA | I VETRAR MÁNADI | ÁR EPTIR HÍNGAT-BURD GUDS | MDCCLXXXIII. | – | Prentut í Kaupmannahöfn, 1783. | af | L. SIMMELKIÆR.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Tengt nafn: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Umfang: [13] bls.

    Athugasemd: Lofkvæði um Grím Thorkelín.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  25. Ágrip af ævisögu
    Ágrip af Æfisögu Gunnlaugs Guðbrandssonar Briems, kammerráðs og sýslumanns í Eyafjarðar sýslu. Samantekið af Jóni Jónssyni … Kaupmannahöfn. Prentað hjá Bianco Luno. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Tengt nafn: Gunnlaugur Briem (1773-1834)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Bríms minníng“ 15.-16. bls.
    Athugasemd: Endurprentað í Merkum Íslendingum, n. fl. 3, Reykjavík 1964, 85-96.
    Efnisorð: Persónusaga

  26. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Sjötti árgángr, er nær til sumarmála 1832. … Kaupmannahöfn. Prentaðr hjá S. L. Möller. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 126 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  27. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Fimmtándi árgángur, er nær til sumarmála 1841. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 108, xxx bls.

    Útgefandi: Brynjólfur Pétursson (1810-1851)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  28. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | SPECIMEN PRIMUM | QVOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PUBLICUM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ AMICOS FAUTORES | ET PATRONOS | QVA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS. | SCHOLÆ METROPOLITANÆ RECTOR. | – | HAFNIÆ 1778. | Typis SANDERO-SCHRÖDERIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: [4], 66 bls.

    Efni: De Veterum, maxime Borealium Historia & Poesi, earumqve usu & ætatibus.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  29. Heimskringla
    Heimskringla | EDR | Noregs Konunga- | Sögor, | AF | SNORRA STURLUSYNI. | – | Snorre Sturlesons | Norske Kongers Historie. | – | Historia Regum | Norvegicorum | CONSCRIPTA A | SNORRIO STURLÆ FILIO | – | QVÆ | SUMTIBUS SERENISSIMI ET CLEMENTISSIMI PRINCIPIS, | DANIÆ NORVEGIÆQVE HÆREDIS | FREDERICI | MAGNI REGIS, FREDERICI, FILII. | – | NOVA, EMENDATA ET AUCTA EDITIONE IN LUCEM PRODIT, OPERA | GERHARDI SCHÖNING | REGI A CONS. JUST. ET ARCHIVIS SECRETIORIBUS. | ◯ | HAVNIÆ | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII | M DCC LXXVII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1777
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [4], lii, 349 bls., 1 uppdr. br., 2 tfl. br.

    Útgefandi: Schøning, Gerhard (1722-1780)
    Þýðandi: Schøning, Gerhard (1722-1780)
    Þýðandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Viðprent: [„Tileinkun til Friðriks erfðaprins“] [3.-4.] bls.
    Viðprent: Schøning, Gerhard (1722-1780): „Fortale.“ i.-xxvi. bls. (Latnesk þýðing: Ad Lectorem.“) Dagsett 22. nóvember 1777.
    Viðprent: Finnur Jónsson (1704-1789): VITA SNORRONIS STURLÆI. xxvii.-xlv. bls.
    Viðprent: GENEALOGIA SNORRONIS STURLÆI xlvi.-l. bls.
    Viðprent: CHRONOLOGIA AD HISTORIAM SNORRII, STURLÆ FILII, ILLUSTRANDAM PERTINENS. li.-lii. bls.
    Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir Jón Ólafsson frá Svefneyjum og latneskri þýðingu eftir útgefanda.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 19-20. • Gunnar Pálsson (1714-1791): Editionem principalem Snorronis Sturlæsonii, Hrappsey 1778. • Gunnar Pálsson (1714-1791): In editionem vere principem Snorronis Sturlæsonii, Hrappsey 1778.

  30. Heimskringla
    Heimskringla | EDR | Noregs Konunga | Sögor, | AF | SNORRA STURLUSYNI. | – | Snorre Sturlesøns | Norske Kongers Historie. | – | Historia Regum | Norvegicorum | CONSCRIPTA A | SNORRIO STURLÆ FILIO. | – | QVÆ | SUMTIBUS SERENISSIMI ET CLEMENTISSIMI PRINCIPIS, | DANIÆ NORVEGIÆQVE HÆREDIS | FREDERICI | MAGNI REGIS, FREDERICI, FILII. | – | NOVA, EMENDATA ET AUCTA EDITIONE IN LUCEM PRODIT, OPERA | GERHARDI SCHÖNING | REGI A CONS. JUST. ET ARCHIVIS SECRETIORIBUS. | TOMUS II. | ◯ | HAVNIÆ, MDCCLXXVIII. | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1778
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: xii, 400 bls., 1 uppdr. br., 2 tfl. br.

    Útgefandi: Schøning, Gerhard (1722-1780)
    Þýðandi: Schøning, Gerhard (1722-1780)
    Þýðandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Viðprent: „Til Læseren.“ iii.-ix. bls. (Latnesk þýðing: „Ad Lectorem.“)
    Viðprent: CHRONOLOGIA HISTORIÆ OLAFI SANCTI, SIVE RERUM PRÆCIPUARUM, QVAS COMPLECTITUR TOMUS SECUNDUS HISTORIÆ REGUM NORVEGICORUM, PER SNORRIUM STURLÆ FILIUM. x.-xii. bls.
    Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir Jón Ólafsson frá Svefneyjum og latneskri þýðingu eftir útgefanda.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  31. Noregskonungasögur
    Heimskringla
    Noregs Konunga Sögor. Norske Kongers Historie. Historia Regum Norvegicorum. Qvam sumtibus, primum serenissimi, beatæ nunc memoriæ, principis hereditarii Frederici, regis Frederici Vti filii, dein augustissimi Daniæ Norvegiæque monarchæ Frederici Sexti, auctius et emendatius edendam post Gerhardum Schiöning et Skulium Theodori Thorlacium curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Tomus IV. Historiam Suerreri et proximorum trium successorum continens. Havniæ, MDCCCXIII. Typis Sebastiani Popp.
    Auka titilsíða: „Saga Sverris, Hákonar Sverrissonar, Guttorms Sigurdarsonar ok Inga Bárdarsonar, Noregs konunga. Sverres, Hakons Sverressøns, Guttorms Sigurdssøns og Inge Bardssøns, Norges Kongers Historie. Historia regum Norvegiæ, Suerreri, Haconis Suerreridæ, Guttormi Sigurdsonii, et Ingii Bardsonii. Ovam … post Gerhardum Schiöning et Skulium Theodori Thorlacium curarunt Birgerus Thorlacius … et Ericus Christianus Werlauff … Hafniæ, MDCCCXIII. Typis Sebastiani Popp.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1813
    Prentari: Popp, Sebastian (1754-1828)
    Umfang: [8], xxxix, [1], 438 bls., 1 tfl. br.

    Útgefandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Jón Ólafsson ; eldri (1731-1811)
    Viðprent: Oehlenschläger, Adam (1779-1850): „Til Kongen“ [5.-7.] bls. (Latnesk þýðing: „Regi!“)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829); Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Til Læseren.“ i.-xxxix. bls. (Latnesk þýðing: „Ad Lectorem.“) Dagsett „Calendis Junii“ (ɔ: 1. júní) 1813.
    Viðprent: „Chronologia rerum, maxime Norvegicarum, historiæ Sverreri, Haconis Sverreri f. Guttormi Sigurdi f. et lngii Bardonis f.“ [xl.] bls.
    Viðprent: „Historia Haconis Suerreridæ, Guttormi et Ingii, ex recensione Petri Clausenii.“ 382.-427. bls. Danskur texti ásamt latneskri þýðingu.
    Viðprent: „Annotationes.“ 428.-438. bls.
    Athugasemd: Texti ásamt danskri og latneskri þýðingu. Dönsk þýðing Sverris sögu eftir Jón Ólafsson frá Svefneyjum, latnesk þýðing Sverris sögu og báðar þýðingar Böglunga sagna eftir útgefendur. Í formála segir að texti Sverris sögu (1.-334. bls.) hafi verið fullprentaður 1795 í umsjá Skúla Thorlacius. Af 500 eintökum, sem prentuð voru, brunnu 150 árið 1795, og enn eyðilögðust 50 eintök 1807.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 64.

  32. Norske kongers chronica
    Heimskringla
    Snorre Sturlesøns | Norske Kongers | CHRONICA. | Vdsat paa Danske, aff | H. Peder Claussøn, | fordum Sogneprest i Vndal. | Nu nyligen menige mand til gaffn, igien- | nemseet, continuerit oc til Trycken | forferdiget. | Cum Priv. ◯ Reg. M. | Prentet i Kiøbenhafn, ved Melchior Martzan, Paa | Joachim Moltken Bogførers Bekostning. | M. DC. XXXIII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1633
    Forleggjari: Moltke, Joachim (-1664)
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: [24], 858, [22] bls.

    Útgefandi: Worm, Ole (1588-1654)
    Þýðandi: Friis, Peder Claussøn (1545-1614)
    Viðprent: Worm, Ole (1588-1654): „Erlig oc Velbyrdig Mand Christopher Wrne til Aasmarck, Danmarckis Rigis Raad, Stadtholder udi Norge, oc Kong: Majest: Befalningsmand paa Aggershus, Sin megit gunstige Ven oc Patron, Naade, Lycke oc Velsignelse.“ [3.-7.] bls. Tileinkun.
    Viðprent: Worm, Ole (1588-1654): „Fortale til Læseren.“ [8.-21.] bls.
    Viðprent: „Norske Kongers Genealogia oc Stamregister, fra K. Harald Harfager til den sidste K. Oluff.“ 855.-858. bls.
    Viðprent: „Chronologia ofuer denne Historie, uddragen aff Islendiske Annalibus oc andre Norske Documenter.“ [859.-860.] bls.
    Viðprent: „Paa det 242 Blad udi Dale Guldbrands Historie … skal dette tilsettis, som var icke i voris Version.“ [861.-870.] bls.
    Viðprent: „Skaldatal, Det er: Fortegnelse paa de fornemste Skaldrer eller Poëter som hafuer værit i Danmarck, Norge oc Suerrig, oc hafuer beskrefuen Herrernis Bedrifter.“ [871.-878.] bls.
    Viðprent: „Register paa de Høfdinger oc Konger huis Historier beskrifuis i denne Bog.“ [879.-880.] bls.
    Athugasemd: Á eftir Heimskringluþýðingu Claussøns fer endursögn konungasagna frá Sverri Sigurðarsyni til Hákonar gamla, 500.-795. bls., og síðan saga Noregskonunga frá Magnúsi lagabæti til Ólafs Hákonarsonar eftir Ole Worm, 796.-854. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 2., 3., 5., 7., 11. og 13. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 22-23. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 97-98.

  33. Norges konge-krønike
    Heimskringla
    Norges Konge-Krønike af Snorro Sturlesøn fordansket ved Nik. Fred. Sev. Grundtvig … Tredie Deel. Kiøbenhavn. Bekostet for Menig-Mand af Krønikens Danske og Norske Venner. Trykt i det Schultziske Officin. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [2], 390 bls.

    Þýðandi: Grundtvig, Nicolai Severin Frederik (1783-1872)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the sagas of the kings of Norway and related sagas and tales, Islandica 3 (1910), 23-24.

  34. En sandferdig annal
    En | Sandferdig ANNAL | Alle Læns-Herrers, offver Is- | land, siden Landet først kom under Nor- | gis Krone, Som oc hvad ofte, eller naar det | haffver vært svoret under Kongerne | Skreffven | Aff | SNÆBIORNO TORFÆIO | Island. | Anno 1656. 24 Octobr. | ◯ | – | Prentet udi Kiøbenhaffn aff Georg Lamprecht, | Aar 1656.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1656
    Prentari: Lamprecht, Georg (-1672)
    Umfang: [15] bls.

    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 102-104.
  35. Dissertatio spectans ad physicam coelestem
    DISSERTATIO | SPECTANS | AD | PHYSICAM COELESTEM, | QUA | SUFFICIENTER, | AUT CERTE SUMMA CUM VERISIMILITU- | DINE A PRIORI PROBATUR DARI IN CORPORIBUS | COELESTIBUS CREATURAS RATIONALES, | MONTES ET AQVAS | QVAM | PLACIDO DISSENTIENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | STEPHANUS BIORNONIUS | ISLAND. | DEFENDENTE | PRÆSTANTISSIMO JUVENE, | JOHANNE OLAVIO | ALUM. COLL. REG. | ◯ [skjaldarmerki „COLLEG: ELERSIAN“] | ANNO MDCCLX. DIE              JUNII h. s. p. | – | HAFNIÆ, typis L. N. SVARE.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1760
    Prentari: Svare, Lars Nielsen (1720-1777)
    Umfang: 8 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 23. júní. Á öftustu blaðsíðu er griporð, en framhald er óþekkt.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
  36. Dissertatio juridico-antiquaria
    Q. D. B. V. | DISSERTATIO JURIDICO- | ANTIQVARIA | DE | HOMICIDIO | SECUNDUM LEGES ISLANDORUM | ANTIQVAS, | CUJUS | PARTICULAM PRIMAM, | PRO | STIPENDIO VICTUS REGIO, | PLACIDÆ DISSENTIENTIUM CENSURÆ | SUBMITTIT | Stephanus Thorarensen. | PARTES DEFENDENTIS OBEUNTE, | GUDMUNDO KETILSEN, | STRENUO PHILOSOPHIÆ CULTORE. | IN AUDITORIO COLLEGII REGII. | Die              Julii, h. p. m. s. Anno 1773. | – | HAVNIÆ, Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1773
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: 32 bls.

    Athugasemd: Á öftustu blaðsíðu er griporð, en framhald kom ekki út.
    Efnisorð: Lög
  37. Psalterium triumphale
    Upprisusaltari
    PSALTERIUM TRI- | UMPHALE. | Þad er: | Vpprisu | Psaltari, | Vt af | Dyrdarfullum Vpprisu Sigri | Vors DRottins JEsu | CHristi. | Med Lærdooms-fullri Textans | Vtskijringu. | ordtur af | Sal. Mag. Steini Jons Syni, | Fordum Biskupi Hoola-Stiftis. | – | Prentadur i Kaupman̄a Høfn af Christoph Georg | Glasing, Aar eptir GUds Burd 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Glasing, Christoph Georg (1706-1752)
    Umfang: 174, [2] bls.
    Útgáfa: 5

    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Ein̄ Psalmur. ut af Upprisu-Historiun̄i, Ordtur af Sal. Sr. Hallgriimi. Peturs syni.“ 170.-174. bls.
    Athugasemd: Upprisusálmar Steins biskups voru næst prentaðir í Sálmabók 1751.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  38. The Norwegian account of Haco's expedition
    THE | NORWEGIAN ACCOUNT | OF | HACO’S EXPEDITION | against | SCOTLAND; | A. D. MCCLXIII. | now first published, in the original Islandic, from the | FLATEYAN and FRISIAN mss. | with a literal English version and notes. | – | By | The Rev. James Johnstone A. M. Chaplain to | HIS BRITANNIC MAJESTYʼS | envoy extraordinary at the Court of | Denmark. | – | Printed for the Author 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Umfang: xv, [1], 143, [17] bls.

    Útgefandi: Johnstone, James (-1798)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  39. Ein kristileg handbók
    Marteinssálmar
    Ein Kristilig | handbog, Islēskud | af Herra Marteine Einar sy- | ne, fyrer ken̄imen̄ i Islandi, | ok korrigerud af Doctor Petre | Palladius med þeim hætti, | sem hier finzt I hans | formaala. | ◯
    Að bókarlokum: „Þryckt vti Konungligum stad Kaupen- | hafn af mier Hans Vingard xxii. dag | Februarii Anno Dommini[!] M. D. L. V.“ L7b.
    Auka titilsíða: „Almenilig hand- | bok fyrer þinga Presta I | Islande med nockrum. Ser- | monum ok Psalmum, med Sunnu | daga oratium ok nockrum | Pistlum. | M. D. L. V. | ◯“ A1a.
    Auka titilsíða: „Epter fyl- | ger litid Psalma | kuer af heilagre Skrift vt | dregid, og Islendskad | af Herra. | M: E: S: S:“ A1a. Síðara arkatal.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1555
    Prentari: Wingartner, Hans (1528-1559)
    Umfang: a4, A-L7, A-F6. [273] bls.

    Viðprent: Palladius, Peder (1503-1560): „Petur Palladius Doctor, Til allra Soknapresta ok Salu syrgara, i Islande.“ a1b-4a. Dagsett 6. mars 1555.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale docter[!] Martinus Luter ollum kristum[!] leserum Nad ok fridur i Christo vorum Drottne.“ A1b-3b.
    Viðprent: Palladius, Peder (1503-1560): „Einn Tractatus med hueriu moti ad einn sokna prestur skal vmganga med sinn almuga þa han predikar fyrer þui P: P: D: MDLiii.“ E6a-F1a. Síðara arkatal.
    Viðprent: Palladius, Niels (-1560): „þeim ollum sem eru hard suirdader[!] heyrer þessi til sogn af heilagri ritningu vt dreigen, af, Meaistara[!l Nichulao Palladio, superintendente i skaan ei Ar &c. MDLv.“ F1b-3b. Síðara arkatal.
    Viðprent: „Ein agæt huggan ok hugsuolun til allræ[!] þeirra sem sig vilia vidrietta ok betra, ok Gud bidia vm siina nad, af sama meistara vt sett.“ F4a-6a. Síðara arkatal.
    Athugasemd: Handbók presta var aftur prentuð í Graduale 1594 og síðar í Helgisiðabók 1658 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 7-10. • Sigurjón Einarsson (1928): „… hvar er nú höfðingi mektugur?“ Lítil samantekt um líkpredikanir Palladíusar í handbók Marteins Einarssonar, Saga og kirkja, Reykjavík 1988, 149-157. • Arngrímur Jónsson: Fyrstu handbækur presta á Íslandi eftir siðbót. Handbók Marteins Einarssonar, handritið Ny kgl. Saml. 138 4to, Graduale 1594. Lítúrgísk þróunarsaga íslenzkrar helgisiðahefðar á 16. öld, Reykjavík 1992.
  40. Paradísarmissir
    Ens enska skálds, J. Miltons, Paradísar missir. Á íslenzku snúinn af þjóðskáldi Íslendínga, Jóni Þorlákssyni. Kaupmannahöfn: 1828.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Heath, John
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 12, 408 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): [„Formáli“] 5.-8. bls. Skrifaður í desember 1828.
    Athugasemd: „Prentat hja Hartvig Fridreki Popp.“ Þrjár fyrstu kviðurnar voru áður prentaðar í Ritum Lærdómslistafélagsins 13, 14 og 15.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Finnur Magnússon (1781-1847): Minnisljóð, Kaupmannahöfn 1829.

  41. Nordiske kæmpe-historier
    Nordiske Kæmpe-Historier eller mythiske og romantiske Sagaer efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Tredie Bind. … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.
    Auka titilsíða: „Fundinn Noregr, Halfs Saga, Fridthjofs Saga og Sögubrot om nogle gamle Konger i Danmark og Sverige, efter islandske Haandskrifter fordanskede med oplysende Anmærkninger, ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1824. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], 162 bls. „Tilkomne Subskribentere.“ [5.] bls.
    Auka titilsíða: „Ketil Hængs og Grim Lodinkins Sagaer, Ørvarodds Saga, An Buesvingers Saga og Romund Grejpssöns Saga, efter islandske Haandskrifter fordanskede med oplysende Anmærkninger, ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.“ [4], 280 bls.
    Auka titilsíða: „Hervørs og Kong Hejdreks Saga, efter den islandske Grundskrift fordansket med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.“ [4], 183, [1] bls. „Registere til Nordiske Kæmpe-Historiers trende Bind.“ 125.-183. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.

  42. Dissertatio historico-oeconomica de piscatura
    | J. J. | DISSERTATIO HISTORICO-OECONOMICA | DE | PISCATURA, | CUJUS PARTICULAM PRIMAM, | DE | QVIBUSDAM BALÆNIS IN MARI ISLANDICO | CAPTIS VEL AD LITTORA EJECTIS. | EARUMQVE USU, PRÆSIPUE | OCCASIONE LIBRI, DICTI | SU KONUNGLEGA SKUGGSIA | SIVE | SPECULUM REGALE | PRO STIPENDIO VICTUS REGIO. | PLACIDÆ DISSENTIENTIUM CENSURÆ SUBMITTIT | WIGFUSUS JONÆUS | PARTES DEFENDENTIS OBEUNTE | NOBILISSIMO ET DOCTISSIMO | JOHANNE JONÆO | IN AUDITORIO COLLEGII REGII | AD DIEM              MENSIS JANUARII MDCCLXII. HOR. SOL. | – | HAFNIÆ, | Typis LAURENTII HEIDEN.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1762
    Prentari: Heiden, Lars Larsen (1711-1795)
    Umfang: [2], 10 bls.

    Athugasemd: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
    Efnisorð: Sagnfræði
  43. Schediasma mathematicum de aplane
    SCHEDIASMA | MATHEMATICUM | DE | APLANE, | Qvod | Auxilio summi Numinis, & permissu | Ampliss: & Nobiliss: Facultatis Philosophicæ | fretus Publicæ & placidæ ventilationi | exponit | THORLEFUS HALTORIUS Islandus | Respondente | Præstantissimo & Pereximo Juvene | STENONE ROËGERO SEVERINI Fil. | Anno MDCCVII. | ad diem              Junii | In Audi- | torio ◯ [skjaldarmerki „COLLEG: ELERSIAN:“] Horis p. m: | solitis. | – | HAFNIÆ, Typis Joachimi Schmitgen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1707
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Umfang: 12 bls.

    Athugasemd: Vörn fór fram 27. júní 1707.
    Efnisorð: Stjörnufræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): An Icelandic satire by Þorleifur Halldórsson, Islandica 8 (1915), v.
  44. Placat angaaende en temporair afgivts-frihed for kiøbstædborgere i Island
    Placat, angaaende en temporair Afgivts-Frihed for Kiøbstædborgere i Island. Rentekammeret, den 23de December 1823. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 490-492.

  45. Placat angaaende den de theologiske studenter paa Island tilkommende afgivtsfrihed
    Placat, angaaende den, de theologiske Studenter paa Island tilkommende, Afgivtsfrihed, med mere. Rentekammeret, den 22de Marts 1826. Kiøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 9, Kaupmannahöfn 1860, 31-32.
  46. De forma
    [De forma, præside Runolpho Jonæ, Hafniæ 1652. 4to.]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1652
    Umfang:

    Varðveislusaga: Ritsins er getið á ofangreindan hátt í JS 96, 4to. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: JS 96, 4to
  47. Potentissimo et augustissimo
    POTENTISSIMO et AUGUSTISSIMO | MONARCHÆ et DOMINO | DOMINO | FRIDERICO V. | Daniæ, Norvegiæ, Vandalorum, Gotho- | rumqve Regi, Slesvici- Holsatiæ | Stormariæ, Ditmarsiæqve Duci, | Comiti in Oldenburg & | Delmenhorst | REGUM OPTIMO | PATRIÆ PATRI | PRUDENTISSIMO | Regi ac Domino meo longe Clementissimo. | Seqventi Rhythmo veteri Runhendicô, ineuntem Novum Annum M.DCC.LX. | Auspicanti, faustissimum cum perenni ac perpetua omnis generis feli- | citate, Votis humillimis atqve longe prosperrimis, sub | nomine Patriæ Islandiæ cordicitus vovet, | apprecatur ac exoptat | SACRÆ REGIÆ | MAJESTATIS | Subjectissimus omniqve religione devotissimus Servus | JOHANNES OLAVIUS, | Judicis generalis Orientalis & Australis Islandiæ | Qvadrantum Vicarius. | – | HAVNIÆ, Typis Borupianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1760
    Prentari: Borup, Thomas Larsen (1726-1770)
    Tengt nafn: Friðrik V Danakonungur (1723-1766)
    Umfang: [6] bls.

    Varðveislusaga: Runhend drápa með latneskri þýðingu í lausu máli. Eitt eintak þekkt er í Þjóðbókasafni Skota í Edinborg.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  48. Tímaríma
    Tima-Rima | Kvedin | af | Sꜳl: Joni Sigurdssyni. | ◯ | – | Prentud i Kaupmannahøfn | af Paul Herman Hỏecke | 1772.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: 64 bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Jón Einarsson (1650-1720): „Aunnur Tima-Rima kvedin af Joni Einarssyni logrettumanni i Vadlasysslu og buanda ad Hraukbæ.“ 51.-64. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  49. Íslensk sagnablöð
    Íslenzk sagnablöd útgefin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Annad Bindi, 6-10 Deild. Frá 1821 til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siötta Deild, er nær til sumarmála 1822. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ iv bls., 84 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Siöunda Deild, er nær til sumarmála 1823. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 76 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Áttunda Deild, er nær til sumarmála 1824. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ [2], iv bls., 92 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafélags. Níunda Deild, er nær til sumarmála 1825. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 108 dálkar
    Auka titilsíða: „Íslenzk sagnablöd útgéfin ad tilhlutan hins íslenzka Bókmentafèlags. Tíunda Deild, er nær til sumarmála 1826. Kaupmannahöfn, Prentud hiá Hartvig Friderich Popp.“ vi bls., 66 dálkar

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821-1826
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Í öðru bindi eru fimm deildir hver með sérstöku titilblaði og blaðsíðu- og dálkatali.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  50. Thormod Torfesens levnetsbeskrivelse
    Thormod Torfesens | Levnetsbeskrivelse, | ved | John Erichsen. | – | Kiøbenhavn, 1788. | Trykt hos Universitets-Bogtrykker Schultz.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1788
    Tengt nafn: Þormóður Torfason (1636-1719)
    Umfang: [6], 219, [1] bls.

    Útgefandi: Nyerup, Rasmus (1759-1829)
    Viðprent: Suhm, Peter Frederik (1728-1798): „Forerindring.“ 153. bls. Framan við þann hluta er birtist að höfundi látnum.
    Athugasemd: Sérprent úr Minerva 1786-88.
    Efnisorð: Persónusaga

  51. Íslands árbækur í söguformi
    Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin … VI. Deild. Kaupmannahöfn, 1827. Prentud á kostnad ens Islendska Bókmentafélags hjá Bókþryckiara S. L. Möller.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1827
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 155, [1] bls.

    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): [„Formálsorð“] [4.] bls. Dagsett 27. mars 1827.
    Efnisorð: Sagnfræði ; Annálar

  52. Epitaphium
    [Epitaphium yfir Sra Jón Magnússon á Mælifelli. 1760. orkt af Sra Jóni Jónssyni á Helgastödum. Kmh. 1761?]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1761
    Tengt nafn: Jón Magnússon (1704-1760)

    Varðveislusaga: Ekkert heilt eintak er nú þekkt, en í Landsbókasafni er varðveitt óheilt eintak, 3.-22. bls., komið frá Jóni Borgfirðingi. Hefur hann skrifað ofangreindan titil á fremstu blaðsíðu, en á öftustu: „Hjer vantar, enn er líkl. hvurgi ad fá.“ Þar er upphaf grafskriftar, hálft þriðja stef.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir

  53. Om nordens gamle digtekonst
    Om | Nordens gamle Digtekonst | dens | Grundregler, Versarter, Sprog | og Foredragsmaade. | – | Et Priisskrift | ved | John Olafsen. | – | Paa det Kongelige Videnskabers Selskabs Bekostning. | – | Kiøbenhavn, 1786. | Trykt hos August Friderich Stein.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Forleggjari: Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [8], xvi, [4], 256 [rétt: 252], [35] bls.

    Efnisorð: Bókmenntasaga

  54. Den 1ste mai 1826
    Den 1ste Mai 1826.
    Að bókarlokum: „Trykt i P. D. Kiöppings Bogtrykkerie.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Kiöpping, Peter David
    Tengt nafn: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði ort í tilefni af Ítalíuför Birgis Thorlacius.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  55. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jons Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Sídari Parturinn frá Trínitatis hátíd til Adventu. 11ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá C. Græbe. 1828.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Prentari: Græbe, Christopher (1773-1845)
    Umfang: 244 bls.
    Útgáfa: 11

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): „Til Lesarans.“ 244. bls.
    Boðsbréf: 1. apríl 1826; prentað bréf með fyrra bindi 8. apríl 1827; prentað bréf með síðara bindi 8. apríl 1828.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  56. Stutt og einföld undirvísun um kristindóminn
    Stutt og Einfølld | Undervisun | Um | Christenn- | domenn, | Samanteken epter Fræde- | Bokum hinnar Evangelisku | Kyrkiu | Af | Mag. Jone Þorkelssyne | Widalin, | Fordum Biskupe Skꜳlhollts | Stiftes | 〈Sællrar Minningar〉 | – | Þryckt i Kaupmannahøfn af Johan Jørgen | Høpffner, Universitatis Bókþryckiara. | Anno MDCCXXIX.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1729
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [14], 287, [1] bls.
    Útgáfa: 1

    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur

  57. Vísur Íslendinga sungnar í Hjartakershúsum
    Vísur Íslendínga súngnar í Hjartakjers-húsum 27da Júni 1835.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1835
    Tengt nafn: Halldór Einarsson (1796-1846)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Sungið við heimför Halldórs Einarssonar sýslumanns og annarra landa.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 330-331. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 119-120.

  58. Krakas maal
    Krákumál
    Krakas Maal eller Kvad om Kong Ragnar Lodbroks Krigsbedrifter og Heltedød efter en gammel Skindbog og flere hidtil ubenyttede Haandskrifter med dansk, latinsk og fransk Oversættelse, forskjellige Læsemaader, samt kritiske og philologiske Anmærkninger udgivet af C. C. Rafn … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1826.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [8], 152, [2] bls., 1 rithsýni, 1 nótnabl.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Borring, Lauritz Stephan (1799-1884)
    Athugasemd: Dönsk og latnesk þýðing eftir útgefanda, frönsk þýðing eftir L. S. Borring.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 37.

  59. Sigurljóð
    Sigurljód um Upprisu Drottins Vors Jesú Krists frá daudum, orkt af Síra Kristjáni sál. Jóhannssyni … Kaupmannahöfn. Prentud í S. L. Møllers prentsmidju. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [2], 88 bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Malling, Ove (1747-1829): „Tveir Sálmar, útlagdir af sama …“ 86.-88. bls.
    Athugasemd: Þessi prentun er hluti Sálmasafns 1834.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar ; Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði

  60. Þegnskylda almúgans á Íslandi
    Þegnskylda | Almúgans á Islandi, | edr | árligar Skyldu-greidslur og Qvadir; | samanskrifud á Dønsku | af | Hans Jacob Lindahl, | og | prentud í Kaupmannahøfn árit 1788; | en nú íslendskud | af | Biarna Einarssyni | fyrrum Sýslumanni i Bardastrandar-sýslu. | – | Prentud á ný í Kaupmannahøfn 1792, | hiá J. R. Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1792
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 51 bls.

    Þýðandi: Bjarni Einarsson (1746-1799)
    Viðprent: Bjarni Einarsson (1746-1799): „Formáli.“ 2.-3. bls.
    Athugasemd: Sérprent úr Ritum Lærdómslistafélagsins 12 (1792), 82-131. Titill á frummáli: Den islandske almues offentlige aarlige udgifter og pligter.
    Efnisorð: Sagnfræði

  61. Ný félagsrit
    Ný félagsrit, gefin út af nokkrum Íslendíngum. Annað ár. Forstöðunefnd: Bjarni Sívertsen, Jón Hjaltalín, Jón Sigurðsson, Magnús Eiríksson, Sigurður Melsteð. Kostar 56 skildínga. Kaupmannahöfn, 1842. Í prentsmiðju I. G. Salómons.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Prentari: Salomon, J. G.
    Umfang: [6], 177, [1] bls.

    Útgefandi: Bjarni Sívertsen Sigurðsson (1817-1844)
    Útgefandi: Jón Hjaltalín Jónsson (1807-1882)
    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Útgefandi: Magnús Eiríksson (1806-1881)
    Útgefandi: Sigurður Melsteð Pálsson (1819-1895)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  62. Greinileg vegleiðsla til talnalistarinnar
    Greinilig | Vegleidsla | til | Talnalistarinnar | med | fiórum høfudgreinum hennar | og þriggia lida Reglu. | skipud | eptir Landsvísu og Kaupløgum | Islendínga. | – | Og prentud í Kaupmannahøfn | af Johan Rúdolph Thiele | á 1780sta ári eptir Gudsburd.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxviii, [4], 374, [1] bls.

    Efnisorð: Stærðfræði
    Bókfræði: Kristín Bjarnadóttir (1943): Greinileg vegleiðsla til talnalistarinnar, Vefnir febrúar (2007). Rafræn útgáfa.

  63. Tillæg til Philodani første hæfte
    Tillæg | til | Philodani første Hæfte, | eller | Afhandling om Handelen, | og især | den Islandske. | ◯ | – | Kiøbenhavn | Trykt hos Paul Herman Hỏecke, boendes i | store Hellig-Geist Stræde. 1771.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Prentari: Høecke, Paul Herman
    Umfang: 40 bls.

    Efnisorð: Verslun
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 180.

  64. Commentarium anecdotum
    Odds þáttur Ófeigssonar
    Commentarium anecdotum Þáttr af Óddi[!] Ofeigssyni dictum huic festo prolusurus Islandice et Latine edidit cum præfatione M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4], 8 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXI regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  65. Auspicatissimas tædas nuptiales
    Auspicatissimas tædas Nuptiales | VIRI | NOBILISSIMI, AMPLISSIMI & CELEBERRIMI | Dn: ARNÆ MAGNÆI, | S: R: M: Dan: Norv: etc ab Archivis, & in Universitate Hafniensi | Philosophiæ & Antiqvitatum Danicarum | PROFESSORIS Publici, | ET | NOBILISSIMÆ ATQVE CASTISSIMÆ MATRONÆ, | MECTHILDIS FISCHERIÆ, | XVII. Kal: Jun: Anno Christi MDCCIX. | Solenniter accensas | Hoc qvalicunqve honoris genere | Officiosissimè proseqvitur | Humillimus cultor | Thorlefus Haltorius Isl. | … [Að niðurlagi:] HAVNIÆ, Ex Typographia Schmitgeniana.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1709
    Prentari: Schmidtgen, Joachim
    Tengt nafn: Árni Magnússon (1663-1730)
    Tengt nafn: Fischer, Mette
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: Brúðkaupskvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): An Icelandic satire by Þorleifur Halldórsson, Islandica 8 (1915), 52-54.
  66. Historia Vinlandiæ antiquæ
    HISTORIA | VINLAN- | DIÆ ANTIQVÆ, | seu | Partis Americæ Septentrionalis, | ubi | Nominis ratio recensetur, situs | terræ ex dierum brumalium spa- | tio expenditur, soli fertilitas & in- | colarum barbaries, peregrino- | rum temporarius incolatus & | gesta, vicinarum terrarum | nomina & facies. | ex | Antiqvitatibus Islandicis in lucem pro- | ducta exponuntur | per | THORMODUM TORFÆUM | Rerum Norvegicarum Historiographum | Regium. | – | HAVNIÆ. | apud Hieron: Christ: Paulli Reg: Universit: | Bibliopolam, ANNO 1715.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1715
    Forleggjari: Pauli, Hieronymus Christian
    Umfang: [52], 83 [rétt: 93], [17] bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Titilblaðsútgáfa.
    Efnisorð: Sagnfræði

  67. Linguæ septentrionalis elementa
    LINGVÆ | SEPTENTRI- | ONALIS | ELEMENTA | TRIBUS ASSERTIONIBUS | Adstructa | B. S. S. T. | Consensu Amplißimi Senatus Academici, | HAFNIÆ | Ad diem              Augusti Anno Dn. | cIɔ Iɔ C LI | Placido τῶν Φιλαρχαίον Examini | subjicit | RUNOLPHUS JONAS ISLANDUS, | RESPONDENTE | GISLAO THORLACIO ISLANDO | In Auditorio superiori Horis ab VIII. | antemeridianis. | – | Imprimebat Melchior Martzan | Academiæ Typographus.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Umfang: A-D2. [27] bls.

    Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Runa reclamat. Sprengd er Øg: Flydde Twe mans Bøla.“ D1a-2a. Kvæði á íslensku merkt „G. A. T.“ (= Guðmundur Andrésson?)
    Athugasemd: Vörn fór fram 3. ágúst 1651.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 55.

  68. Rímur af Blómsturvallaköppum
    Rímur af Blómsturvalla Köppum, orktar af sál. Síra Þorsteini Jónssyni á Dvergasteini. Kaupmannahöfn. Prentadar hjá Bókþryckjara S. L. Møller. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1834
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 141 bls. 12°

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur

  69. Tentamen historicum de medicina
    TENTAMEN HISTORICUM | DE | MEDICINA | VETERUM SEPTENTRIONALIUM, | CUJUS | PARTICULAM Imam, | PUBLICO OPPONENTIUM EXAMINI | SUBMITTIT | JON GISLESEN, | UNA | DEFENDENTE | JACOBO GEORGIO FRIIS | ERUDITO PHILOLOGIÆ CULTORE | IN | AUDITORIO | COLLEGII MEDICEI | DIE              JUNII MDCCLXXIX. | h. p. m. s. | – | HAVNIAE | Typis SANDERO-SCHRÖDERIANIS.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Sander og Schrøder
    Umfang: [2], 24 bls.

    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  70. Undirskrifaður hefur í hyggju
    Undirskrifaðr hefr í hyggju, að fá sér safn af öllum þeim bókum, sem á Íslandi að fornu og níu prentaðar eru …

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Umfang: [2] bls.

    Athugasemd: „Kaupmannahøfn, þann 2 April 1826.“ Tilboð um skipti á bókum þeim, er Rafn hefur gefið út, og íslenskum bókum.
    Efnisorð: Bókfræði

  71. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz Islenzka | Lærdóms-Lista Felags. | – | Fyrsta Bindini | fyrir árit MDCCLXXX. | ◯ | – | Prentad í Kaupmannahøfn, | á kostnad Felagsins, | af Jóhann Rúdólph Thiele, 1781.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1781
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xl, 255 bls., 1 mbl. br.

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Boðsbréf: 29. apríl 1780.
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The periodical literature of Iceland down to the year 1874. An historical sketch, Islandica 11 (1918), 12-16. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Fyrstu íslenzku tímaritin, Helgafell 4 (1946), 206-229. • Bergsteinn Jónsson (1926-2006): Fyrstu íslenzku tímaritin I, Tímarit Máls og menningar 27 (1966), 407-422. • Bergsteinn Jónsson (1926-2006): Fyrstu íslenzku tímaritin II, Tímarit Máls og menningar 28 (1967), 67-89. • Ólafur Víðir Björnsson (1946): Lærdómslistafélagið og rit þess, Reykjavík 1977. Námsritgerð.

  72. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Tiunda Bindini, | fyrir árit MDCCLXXXIX. | ◯ | – | Prentat í Kaupmannahøfn 1790. | á kostnat Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1790
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxvi, 319, [2] bls., 2 mbl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  73. Þríminni
    Þrí-minni Hra. Overaudíteurs O. Stephensens, og Candídatanna Hra. Theologiæ Th. Sæmundsens og Hra. Chírurgiæ E. Jóhnsens. Þann 23dia April 1832. Kaupmannahöfn. Prentad hjá H. F. Popps ekkju.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Ólafur Stefánsson Stephensen (1791-1854)
    Tengt nafn: Tómas Sæmundsson (1807-1841)
    Tengt nafn: Eggert Jónsson (1798-1855)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Heillakvæði.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  74. Specimen oeconomico-botanicum
    SPECIMEN | OECONOMICO-BOTANICUM | DE | USU PLANTARUM | IN ISLANDIA INDIGENARUM | IN ARTE TINCTORIA. | QVOD | PRO STIPENDIO REGIO | OPPONENTIUM EXAMINI SUBMITTIT | JOHANNES SVENONIUS, | UNA CUM DEFENDENTE | AMICISSIMO atqve DOCTISSIMO | ENARO BIARNESEN THORLACIO, | PHILOSOPHIÆ CANDIDATO | IN | AUDITORIO | COLLEGII REGII | Die              Decembr. MDCCLXXVI. | h. p. m. s. | – | Hafniae, | Litteris Simmelkiaerianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Prentari: Simmelkiær, Lauritz Christian (1737-1789)
    Umfang: 32 bls.

    Efnisorð: Grasafræði / Grös

  75. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jóns Thorkelssonar Vídalíns … Húss-postilla innihaldandi Predikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Fyrri Parturinn frá fyrsta Sunnudegi í Adventu til Trínitatis. 12ta Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá S. L. Møller. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 364 bls.
    Útgáfa: 12

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Hinni dýrkeyptu Jesú Kristi Brúdi Kristiligri Kyrkju Guds, í Islandi, minni hjartkjærri Módur, óska eg fridar og heilla af sínum unnusta.“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): [„Formáli útgefenda“] [5.] bls. Dagsettur „á Pálma sunnudag“ (ɔ: 8. apríl) 1827.
    Viðprent: „Bæn fyrir prédikun.“ [6.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir prédikun.“ [7.-8.] bls.
    Athugasemd: Síðari hluti var ekki prentaður að þessu sinni.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  76. Húspostilla innihaldandi predikanir
    Vídalínspostilla
    Jónsbók
    Mag. Jóns Thorkelssonar Vidalíns … Húss-Postilla innihaldandi Prédikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll árid um kríng. Fyrri Parturinn. frá fyrsta Sunnudegi í Adventu til Trínitatis. 13da Utgáfa. Prentud í Kaupmannahøfn hjá S. L. Møller. 1838.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [8], 360 bls.
    Útgáfa: 13

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Hinni dýrkeyptu Jesú Kristi Brúdi Kristiligri Kyrkju Guds, í Islandi, minni hjartkjærri Módur, óska eg fridar og heilla af sínum unnusta!“ [3.-4.] bls. Dagsett 7. ágúst 1717.
    Viðprent: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720): „Til Lesarans.“ [5.] bls. Dagsett 9. mars 1718.
    Viðprent: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835); Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839); Þórður Jónasson (1800-1880): [„Formáli fyrri útgefenda“] [5.] bls. Dagsettur „á Pálma sunnudag“ (ɔ: 8. apríl) 1827.
    Viðprent: „Bæn fyrir prédikuu[!].“ [6.] bls.
    Viðprent: „Bæn eptir prédikun.“ [7.-8.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir

  77. Placat wodurch die mit Isländischen Seepässen versehenen Schiffe
    Placat, wodurch die mit Isländischen Seepässen versehenen Schiffe von Erwertung der durch Verordnung von 9ten April d. J. befohlenen allgemeinen Seepasse dispensiret werden. Placat, hvorved Skibe, der ere forsynede med Islandske Søepasse, frietages for at erhverve det almindelige Søepas efter Forordningen af 9de April d. A. Kopenhagen, den 16ten May 1810. Kopenhagen. Gedruckt bei dem Director Johann Friederick Schultz, Königlichen und Universitäts-Buchdrucker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1810
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [4] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
  78. Lokalæti
    Lokalæte, | eller | Kort Historie | om den slemme Bedrager | Loke Løfeyersøn, | nemlig | Hans Herkomst, Opdragelse, Gemyt, | Kunster og Idrætter, Underfundighed, Be- | dragerie, Skielmstykker og Endeligt. | Uddraget af de gamle Historier og af det Is- | landske oversat, med Textens korte Forklaringer, | til en | Sammenligning med disse Tiders Skik, | samt alle og enhver til Lærdom og Advarsel. | – | Af Kløkuþætte 10 Cap. | Og han skal fanges i den Snare | som han haver tillavet dig og af | Ondskab udstrakt. | – | Kiøbenhavn 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Umfang: 47 bls.

    Viðprent: „Forfatterens Forklaring.“ 41.-47. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir

  79. Particulam primam juris criminalis Islandici antiqui
    Vígslóði
    PARTICULAM PRIMAM | JURIS CRIMINALIS | ISLANDICI ANTIQVI | LATINE VERSI | CUM | QVATUOR CIRCA JURISPRUDENTIAM | DOMESTICAM THESIBUS | SUBMITTIT | MODESTO ERUDITORUM OPPONENTIUM | EXAMINI | GRIMUS JOHANNIS THORKELIN | CUM | DEFENDENTE ORNATISSIMO ET DOCTISSIMO | E. BERNONIS THORLACIO | Philologiæ Candidato. | IN AUDITORIO MEDICEO | d.              Junii h. p. m. s. | – | HAVNIÆ. | Typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1779
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Einar Thorlacius Bjarnason ; gullauga (1753-1783)
    Umfang: [20] bls.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Athugasemd: Fjórar fyrstu greinar Vígslóða.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The ancient laws of Norway and Iceland, Islandica 4 (1911), 30-31. • Grágás 1, Kaupmannahöfn 1829, vi. • Nordisk tidsskrift for oldkyndighed 3 (1836), 156.
  80. Frakka minni
    Frakka minni í samsæti Islendínga í Kaupmannahöfn. Þann 16. Januarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Tengt nafn: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Kvæði sungið til heiðurs Paul Gaimard. Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Marmier, Xavier (1808-1892): Chants Islandais, Paris 1839, 13-14.

  81. Anecdotes of Olave the black
    ANECDOTES | OF | OLAVE the BLACK, | KING of MAN, | AND | THE HEBRIDIAN PRINCES OF THE | SOMERLED FAMILY, | TO WHICH ARE ADDED | XVIII. EULOGIES | ON | HACO KING of NORWAY, | BY | SNORRO STURLSON[!] | POET TO THAT MONARCH, | NOW FIRST PUBLISHED | in the ORIGINAL ISLANDIC from | the FLATEYAN and OTHER | MANUSCRIPTS; with a LITERAL | VERSION, and NOTES. | – | By the | Rev. JAMES JOHNSTONE A. M. Chaplain | to His Britannic Majesty’s Envoy | Extraordinary at the Court of | Denmark. | – | Printed for the Author 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Umfang: [6], 48 bls.

    Útgefandi: Johnstone, James (-1798)
    Viðprent: Snorri Sturluson (1178-1241): „Nokorar Vísor or Háttalykli SNORRA STURLASONAR of Konong HAKON ok SKULA Jarl.“ 34.-48. bls.
    Athugasemd: Suðureyinga þáttur úr Hákonar sögu Hákonarsonar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur

  82. En kort beretning om de tyrkiske søerøveres
    En kort | Beretning | Om | De Tyrkiske Søe-Røveres | onde Medfart og Omgang, da de | kom til Island i Aaret 1627, og der bort- | toge over 300 Mennesker, ihielsloge mange, og paa | tyrannisk Maade ilde medhandlede dem. | Sammenskreven af | Præsten Oluf Eigilssen | Fra Vest-Manøe, | Som tillige blev ført derfra til Algier, og 1628 | kom tilbage igien. | Men nu af Islandsk oversat paa Dansk. | ◯ | – | Trykt i dette Aar.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1741
    Umfang: 56 bls.
    Útgáfa: 1

    Athugasemd: Jens Worm getur um útgáfu af þessu riti frá 1627 en óvíst er hvort hún kom út. Íslensk útgáfa eftir handritum: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627, Reykjavík 1852; Reisubók séra Ólafs Egilssonar, Reykjavík 1969. Ensk útgáfa, Reykjavík 2008.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Worm Jens (1716-1790): Forsøg til et lexicon over danske, norske og islandske lærde mænd 1, Kaupmannahöfn 1771, 274. • Tyrkjaránið á Íslandi 1627, Reykjavík 1906-1909, 91-203, einkum 137.

  83. Nicolai Hofgaard
    Hans Kongel. Majestæts til Danmark og Norge | Fordum her i Livet | Vel-meriteret fahrende Ober-Kiøbmand | paa Stychelsholms-Havn udi Island, | Nu hos GUD Salige | Den Himmelske Jerusalems | Indvaaner og Borger | Nicolai Hofgaard, | Som | Den 5te Septembr. 1763. | omskiftede Tiden med Ævigheden, | og | Den 8de Ejusdem | Hæderlig i mange fornemme Mænds | Nærværelse blev begraven | Inden Helgefields Kirke paa Island; | Liig-Kistens | Sølv-Bryst-Plade | og | EPITAPHIUM | udarbeydet og opsat | ved | OLUF GISLESON, | Capellan til Staderhoel og Hvol udi Dahle-Syssel paa Island | – | KIØBENHAVN, | Trykt hos Directeuren over Hans Kongel. Majestæts og Universitæts | Bogtrykkerie, Nicolaus Christian Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1763
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Tengt nafn: Hofgaard, Nicolai
    Umfang: [3] bls.

    Athugasemd: Minningarljóð á íslensku ásamt danskri þýðingu í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
  84. Upartiske tanker
    Upartiske Tanker | om det | Islandske | Handels-Compagnie | og | dets farende Kiøbmænd. | – | Gratia si nulla est, lacrymæ tibi gratia | fiant; | Hoc potes aut nullâ parte movere | Deos. | – | Kiøbenhavn, 1771. | Trykt hos Brødrene Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: 47 bls.

    Efnisorð: Verslun
    Bókfræði: Annálar 1400-1800 5, Reykjavík 1955-1988, 234.

  85. Oeconomisk reise
    Oeconomisk Reise | igiennem | de nordvestlige, nordlige, og nordostlige Kanter | af | Island, | ved | Olaus Olavius, | Kammer-Secretaire samt Tolder og constitueret Consumtions- | Forvalter i Skagen, | tilligemed | Ole Henchels | Underretning | om de Islandske Svovel-Miiner og Svovel-Raffinering, | samt | Vice-Markscheider Christian Zieners | Beskrivelse | over nogle Surterbrands-Fielde i Island. | – | Efter H. K. M. Allernaadigste Befaling, ved det Vestind. Gvin. Rente- og | General-Told-Cammers Foranstaltning, udgivne; med nogle Anmærkninger, | Register og Forberedelse, samt et nyt Land-Charte og fleere Kaabberstykker. | – | Første Deel. | – | Kiøbenhavn, 1780. | Trykt paa Gyldendals Forlag.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1780
    Forleggjari: Gyldendal
    Umfang: [2], ccxx, 284 bls., 1 mbl., 1 uppdr. br.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Jón Eiríksson (1728-1787)
    Viðprent: Jón Eiríksson (1728-1787): „Forberedelse.“ i.-ccxx. bls. Dagsett 30. september 1780.
    Prentafbrigði: Til eru eintök í Landsbókasafni með tvenns konar rithætti á titilsíðu, „Reise“ og „Reyse“.
    Efnisorð: Landafræði ; Ferðasögur

  86. Lestrarkver handa heldri manna börnum
    Lestrarkver handa heldri manna börnum með stuttum skíríngargreinum um stafrofið og annað þartil heyrandi, samið af Rasmúsi Rask … Að tilhlutun Hins Íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1830, prentað hjá Dírektør Jens Hostrûp Schûlz Konúngsins og Háskólans prentara.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: 6, 65 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi ; Stafrófskver

  87. Skrivelse til Biskop John Arnesen
    Lavmand | Povel Vidalins | Skrivelse | til | Biskop John Arnesen | om | JUS PATRONATUS | i Island, | oversat paa Dansk | af | S. M. I. D. | – | Kiøbenhavn. | I den Mummiske Boghandling hos Heinecke | og Faber.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1771
    Forleggjari: Heineck und Faber
    Umfang: 32 bls.

    Þýðandi: Magnús Ketilsson (1732-1803)
    Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „Oversætterens Fortale.“ 3.-6. bls.
    Viðprent: Magnús Ketilsson (1732-1803): „Oversætterens Anmærkning.“ 23.-32. bls.
    Efnisorð: Lög
    Bókfræði: Þorsteinn Þorsteinsson (1884-1961): Magnús Ketilsson sýslumaður, Reykjavík 1935, 176-178.

  88. Iuris publici et privati
    Q. D. B. V. | IVRIS PVBLICI ET PRIVATI | CONVENIENTIAM ET DIFFE- | RENTIAS PRINCIPES | A. D.              APRIL. CIƆ IƆ CCXXXXIIII. | PLACIDAE COMMILITONVM DISQVISITIONI | DISPVTATIONE CIRCVLARI | EXHIBENT | PRAESES | D. CHRISTIAN. LVD. SCHEIDIVS | S. R. M. CONSIL. IVSTITIAE ET P. P. O. | AC RESPONDENS | PETRVS THORSTENIVS | ISLANDVS. | – | HAFNIAE | – | typ. REGIAE MAIESTATIS et Vnivers. Typogr. | IOH. GEORG. HÖPFFNERI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1744
    Prentari: Høpfner, Johan Jørgen (1689-1759)
    Umfang: [8], 64 bls.

    Efnisorð: Lög

  89. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Annar árgángr, er nær til sumarmála 1828. … Kaupmannahöfn, 1828. Prentaðr hjá Harðvíg Friðrek Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 94 bls.

    Útgefandi: Þórður Jónasson (1800-1880)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  90. Skírnir
    Skírnir, ný tíðindi hins íslenzka Bókmentafèlags. Ellefti árgángur, er nær til sumarmála 1837. … Kaupmannahöfn. Prentaður í S. L. Möllers prentsmiðju. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 136 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Útgefandi: Magnús Hákonarson (1812-1875)
    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  91. Antiquitatum borealium observationes miscellaneæ
    ANTIQVITATUM BOREALIUM | OBSERVATIONES | MISCELLANEÆ. | – | SPECIMEN TERTIUM. | – | QVOD | LOCO PROGRAMMATIS | AD | AUDIENDUM D.              ET SEQQ. AUGUSTI | IN | SCHOLA LATINA HAFNIENSI | EXAMEN PVBLICVM | OMNES | REI SCHOLASTICÆ PATRONOS | FAUTORES et AMICOS | QVA PAR EST OBSERVANTIA INVITATURUS | SCRIPSIT | SCULO THEODORI THORLACIUS, | REGI A CONSIL. JUST. ET SCHOLÆ METROPOLITANÆ RECTOR. | – | HAFNIÆ MDCCLXXXII. | typis Augusti Friderici Steinii.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [2], 74 bls.

    Efni: De Hludana Germanorum gentilium dea.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  92. Octroy eður kauphöndlunarskilmáli eftir hverjum kaupfarir til Íslands leyfast þeim almennilega kaupaselskap
    Octroy, | edur | Kaup-Høndlunar | Skil-mꜳli, | eptir hverium | Kaup-Farir til Islands | leyfast | Þeim almenniliga Kaupa Selskap, | um Tuttugu ꜳra frest. | Telst sꜳ tiimi frꜳ upp-byrian ꜳrsins | 1764, til þess 1783 ꜳrs endalyktar. | Þessi Konungliga Tilskipan er utløgd ur Døn- | sku mꜳli ꜳ Islendskt, og med Konunglegu | Allranꜳdugasta leyfi ꜳ prent utgefin | af | Eiriki Gudmundssyni Hoff. | – | Selst alment inheft 3ur Fiskum. | – | Kaupmannahøfn, 1764. | Prentad hiꜳ Bokþryckiara Joh. Christ. og | Georg Christ. Berling.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1764
    Forleggjari: Eiríkur Guðmundsson Hoff ; eldri (1738-1790)
    Prentari: Berlingske Bogtrykkerie
    Umfang: 48 bls.
    Útgáfa: 2

    Athugasemd: Dagsett 15. ágúst 1763.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.

  93. Rit þess íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Islenzka | Lærdóms-Lista Félags. | – | Siøunda Bindini | fyrir árit MDCCLXXXVI. | ◯ | – | Prentad í Kaupmannahøfn | á kostnad Felagsins | hiá Jóhann Rúdólph Thiele, 1787.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xliv, 280 bls., 1 mbl.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  94. Forordning um þann íslenska taxta og kauphöndlan
    Forordning | um | þan̄ Islendska | Taxta og Kauphøndlan. | Fredensborgar Slote, þan̄ 30 Maji. 1776. | ◯ [krúnumark Kristjáns VII] | – | Kaupmannahøfn, | Þrykt af Directeuren yfer Hans Kongl. Majests. og Universitet- | sins Prentverki, Nicolꜳse Christiꜳn Høpffner.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1776
    Prentari: Høpfner, Nicolai Christian (1721-1782)
    Umfang: [23] bls.
    Útgáfa: 2

    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 4, Kaupmannahöfn 1854, 314, 333-353.

  95. Rit þess konunglega íslenska lærdómslistafélags
    Lærdómslistafélagsritin
    Gömlu félagsritin
    Rit | þesz | Konúngliga | Islenzka | Lærdóms-lista Félags. | – | Fiórtánda Bindini, | fyrir árit 1793. | ◯ | – | Utkomit í Kaupmannahøfn 1796, | á kostnad Felagsins, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1796
    Forleggjari: Hið íslenska lærdómslistafélag
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 327, [1] bls., 3 tfl. br.

    Efnisorð: Tímarit / Sveitablöð

  96. Ein ný sálmabók íslensk
    Sálmabók
    Bræðrabókin
    Pétursbók
    Ein Ny | Psalma Book | Isslendsk, | Med mørgum andligum, | Christiligum Lofsaungvum | og Vijsum | Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkvæmum | Psalmum endurbætt. | GUDI einum og | Þrennum, Fødur, Syni og | H. Anda, til Lofs og dyrdar, | en̄ In̄byggiurum þessa Lands til | Gledi, Gagns og Gooda fyrer | Lijf og Sꜳl. | – | Ad Forlagi Brædran̄a | Sigurdar og Peturs | Þorstenssona.[!] | – | Prentud i Kaupman̄a Høfn, af Ernst Henr. | Berling, ꜳr eptir Guds Burd, 1746.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1746
    Prentari: Berling, Ernst Henrich (1708-1750)
    Umfang: 600, [16] bls.

    Útgefandi: Pétur Þorsteinsson (1720-1795)
    Útgefandi: Sigurður Þorsteinsson (1714-1794)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳli Doct. Martin Luthers yfir sijna Psalma Book.“ 3.-4. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar

  97. Pro fausto ingressu
    PRO | Fausto ingressu, Béato successu | GAUDIORUM HYMENEIORUM | VIRI REVERENDI ET CLARISSIMI | DN. M. BRINOLFI | SVENONII, | Διοικήσιος SCHALHOLTENSIS in Meridionali, Australi, | occidentalique Islandia Episcopi vigilantissimi, | SIMUL AC | HONESTISSIMÆ PVDICISSIMÆQVE VIRGINIS | MARGRETÆ HALDORI F. | Skridæ Horgardalensis, 30 Augusti, Anni 1640 | fæliciter, paratorum. | Animi sui contestandi τεκμήριον hoc qualecunque | posuit | SIGFUSERUS EGILLIUS Isl. | … [Á blaðfæti:] HAFNIÆ, LITERIS MARTZANIANIS, 1643.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1643
    Prentari: Martzan, Melchior (-1654)
    Tengt nafn: Brynjólfur Sveinsson (1605-1675)
    Tengt nafn: Margrét Halldórsdóttir (1615-1670)
    Umfang: [1] bls. 33×23 sm.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliographical notes, Islandica 29 (1942), 72.

  98. Sacro et celebratissimo honori
    SACRO | Et | Celebratissimo Honori, | VIRI | ADMODUM VENERANDI, NOBILISSIMI, | ac AMPLISSIMI, | Dn: JONÆ WI- | DALINI, | Nuper Ecclesiarum Gardensis & Bessastaden- | sis in Patriâ | Pastoris Vigilantissimi, | Et | Totius Diœceseos Scalholtensis Officialis | Spectatissimi, | Nunc verò, Summi Numinis auspicio, & benignô | Augustissimi Regis nutû, ad Episcopalem | Islandiæ Meridionalis sedem evecti, | Hafniæʼq;, in Basilicâ B. Virginis, Dominicâ | prima post Pascha, Splendido ac solenni | actu consecrati. | [Vinstra megin á síðu:] Imprimatur, | C. BARTHOLIN. | [Hægra megin á síðu:] Gratulabundus | ita applaudit | THEODORUS WIGFUSIUS. | Islandus. | – | HAFNIÆ, | Typis Johann. Jacob. Bornheinrich.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1697
    Prentari: Bornheinrich, Johan Jacob
    Tengt nafn: Jón Þorkelsson Vídalín (1666-1720)
    Umfang: [4] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
  99. Islandsk læsebog for begyndere
    Islandsk Læsebog for Begyndere, udarbeidet med en Prøve efter det Hamiltonske System, ved Øgmund Sivertsen, Islænder. Kiöbenhavn. Trykt paa den Gyldendalske Boghandlings Forlag, i det Brünnichske Officin. 1833.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1833
    Forleggjari: Gyldendal
    Prentari: Brünnich, Peter Thrane
    Umfang: [2], 32 bls.

    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi

  100. Forordning om den islandske taxt og handel
    Forordning | Om | Den Islandske | Taxt og Handel. | Kiøbenhavn den 10 April. Anno 1702. | ◯ [krúnumark Friðriks IV] | – | Trykt udi Kongel. Majest. og Universit. Privilegerede | Boogtrykkerie udi Studii-Stræde.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1702
    Prentari: Kongelige og Universitets Bogtrykkeri
    Umfang: [20] bls.
    Útgáfa: 1

    Prentafbrigði: Til er örlítið frábrugðin titilsíða þar sem prentsögn er svo: Kiøbenhavn, Trykt udi Kongel. Majests. og Universit. | privilegerede Bogtrykkerie.
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 1, Kaupmannahöfn 1853, 563-575.