-



Niðurstöður 201 - 283 af 283

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Íslendinga sögur
    Íslendínga sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Fyrsta bindi … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 12, 412 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: Aukatitilblað fyrir hvoru bindi.
    Boðsbréf: 18. apríl 1828 (um Fornmanna sögur og Íslendinga sögur) og 27. apríl sama ár; prentað bréf með síðara hluta 2. bindis, dagsett 25. apríl 1829; prentað bréf með fyrra hluta 1. bindis, dagsett 10. apríl 1830 (tvær gerðir); prentað bréf um reikningsskil (fyrir Íslendinga sögur og Fornmanna sögur) 25. apríl 1832.
    Efni: Formáli; Íslendínga bók Ara prests ens fróda Þorgilssonar; Íslands Landnámabók; Heidarvígasögu brot; Ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heidarvígasögu, ritat af Jóni Ólafssyni frá Grunnavík; skrár.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The Sagas of Icelanders, Islandica 24 (1935), 1.

  2. Ágætar fornmannasögur
    Kjalnesinga saga
    Króka-Refs saga
    Harðar saga
    Gísla saga Súrssonar
    Víga-Glúms saga
    Agiætar | Fornman̄a | Søgur, | Eru ꜳ Þrick wtgeingnar, | Ad Forlage | Hr. Vice-Løgman̄sens | Biørns Marc- | us-Sonar. | – | Kverid In̄bundid Selst Tiju Alnum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks-Syne. | ANNO M. DCC. LVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [8], 240 bls.

    Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791)
    Viðprent: Björn Markússon (1716-1791): „Til Goodfwss Lesara.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: „Nockur Lioodmæle, sem skulu sijna Gøfugleik Ættar vorrar Islendinga, hvern Forn-Alldar Man̄a Æfi og Atgeørfis Søgur oss fyri Siooner leida: Hvar til þær eru lꜳtnar ꜳ Prent wtgꜳnga.“ [5.-8.] bls.
    Athugasemd: „Þad er ꜳsett …“, auglýsing um útgáfu Íslendinga sagna á Hólum, dagsett 4. nóvember 1755, birtist í Lögþingsbók 1755, D1a.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  3. En historie om Eigill Skallagrimsøn
    Egils saga Skallagrímssonar
    [En Historie Om Eigill Skallagrimsön. Udsat af Islansk paa Latin, og af Latin paa Dansk, og nu forbedret med nogle Vers og Riim af T. N. Trÿkt i dette Aar]

    Útgáfustaður og -ár: Bergen, um 1750
    Umfang: 114 bls.
    Útgáfa: 2

    Varðveislusaga: Talin prentuð í Björgvin um 1750. Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Björgvin. Titilblað vantar í eintakið en það er skrifað og titill hér tekinn eftir því. 3. útgáfa af þessari prentun Egils sögu mun hafa komið út í Björgvin 1751, en af henni er ekkert eintak nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  4. Commentarium anecdotum de Brando
    Brands þáttur örva
    Commentarium anecdotum, de Brando, Liberali dicto, islandice et latine edidit cum præfatiuncula, festo huic prolusurus, D. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: 7 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXIX regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  5. Hér byrjar söguna af Agli og Ásmundi fóstbræðrum
    Egils saga og Ásmundar
    Hier biriar Soguna af | EIGLE Og ASMUNDE | FOSBRADRUM[!].

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1695
    Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
    Umfang: 64 bls.

    Útgefandi: Salan, Petter (1670-1697)
    Viðprent: Salan, Petter (1670-1697): NOTAS QVASDAM, AD EGILLI ASMUNDIQVE HISTORIAM ILLUSTRANDAM Comparatas Adjecit, PETRUS SALANUS NICOLAI FILIVS. 22.-58. bls.
    Viðprent: INDEX VERBORUM ANTIQUORUM. 58.-64. bls.
    Athugasemd: Án titilblaðs. Talin prentuð í Uppsölum 1695 á kostnað Ol. Rudbeck. Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 23.
  6. Fóstbræðra saga
    Fóstbrædra-saga edr Sagan af Þorgeiri Havarssyni ok Þormódi Bersasyni Kolbrúnarskalldi. Nú útgengin á prent eptir handritum. Kaupmannahöfn. Prentut hiá Thiele at forlagi hans. 1822.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: [6], 217 bls.

    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  7. Frithjof den djerfves saga
    Friðþjófs saga
    Frithjof den djerfves saga. Öfversättning från isländskan. Af Adolf Iwar Arwidsson. Andra Upplagan, Öfversädd. Stockholm, tryckt hos L. J. Hjerta, 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1841
    Prentari: Hierta, Lars Johan (1801-1872)
    Umfang: 46 bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Arvidsson, Adolf Ivar (1791-1858)
    Viðprent: „Anmärkningar.“ 43.-44. bls.
    Viðprent: „Ort-förklaring.“ 45.-46. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  8. Færeyinga saga
    Færeyínga saga eller Færøboernes Historie i den islandske Grundtext med færøisk og dansk Oversættelse. Udgiven af Carl Christian Rafn … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1832.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4], xxxii, 280, [4] bls., 1 rithsýni, 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Schrøter, Johan Henrik (1771-1851)
    Viðprent: Rafn, Carl Christian (1795-1864): „Til Læseren.“ i.-xxxii. bls. Dagsett 6. desember 1831.
    Athugasemd: Færeysk þýðing eftir J. H. Schrøter. Ljósprentuð útgáfa í Þórshöfn 1972.
    Boðsbréf: Ódagsett (um Færeyinga sögu og Fornaldarsögur), sennilega prentað 1827.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  9. Hervararsaga og Heiðrekskóngs
    Hervarar saga og Heiðreks
    HERVARARSAGA | OK | HEIDREKSKONGS[!]. | – | HOC EST | HISTORIA HERVÖRÆ | ET | REGIS HEIDREKI, | QVAM | EX MANUSCRIPTIS LEGATI | ARNA-MAGNÆANI | VERSIONE LATINA, LECTIONIBUS VARIANTIBUS, INDICIBUS VOCA- | BULORUM RARIORUM, NOMINUM PROPRIORUM ET RERUM | ILLUSTRAVIT | STEPHANUS BIÖRNONIS, Isl. | ADDITUS EST | BREVIS COMMENTARIUS | DE SITU GEOGRAPHICO REGIONUM, MARIUM, INSULARUM ET | MONTIUM, IN HAC HISTORIA OCCURRENTIUM EX MENTE | ILLUSTRISSIMI ET DOCTISSIMI | Dni. Clavigeri PET. FRID. SUHM, | EX EJUS OPERIBUS TRANSCRIPTUS ET LATINE REDDITUS.
    Auka titilsíða: HERVARARSAGA | OK | HEIDREKS KONGS. | ◯ | Sumtibus P. F. de SUHM. | – | HAFNIÆ, 1785. | Typis AUGUSTI FRIDERICI STEINII. Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1785
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: viii, 275, [1] bls.

    Útgefandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Þýðandi: Stefán Björnsson (1721-1798)
    Viðprent: Suhm, Peter Frederik (1728-1798): „De situ geographico regionum …“ 253.-261. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 22.

  10. Hervara-saga
    Hervarar saga og Heiðreks
    Herwara-Saga. Öfwersättning från gamla Isländskan … Stockholm, Tryckt hos Henr. A. Nordstrỏm, 1811.

    Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1811
    Prentari: Nordström, Henrik Andersson (1773-1837)
    Umfang: 120 bls.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  11. Íslands héraðasögur
    [Íslands héraðasögur]

    Varðveislusaga: 1. apríl 1827 gaf sr. Þorgeir Guðmundsson út boðsbréf um útgáfu með heitinu ‘Islands Hérada-sögur’. Af einstökum sögum boðar sr. Þorgeir í bréfinu „Ljósvetníngasøgu, Svarfdælu, Vopnfyrdíngasøgu, Flóamannasøgu, Heidarvígas. &c.“ Af útgáfu með þessu nafni varð ekki, en efndir bréfsins urðu Íslendinga sögur Fornfræðafélagsins, 1829-30.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
  12. Ketilli hængii et Grimonis hirsutigenæ patris
    Ketils saga hængs
    Gríms saga loðinkinna
    KETILLI HÆNGII | ET | GRIMONIS | HIRSUTIGENÆ | PATRIS ET FILII HISTORIA | SEU RES GESTÆ | EX | ANTIQVA LINGVA NORVAGICA | IN LATINUM TRANSLATÆ | per | Islefum Thorlevium Islandum. | OPERA ET STUDIO | OLAVI RUDBECKII | Publiici[!] Juris factæ. | – | UPSALÆ ANNO M. DC. XCVII.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1697
    Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
    Umfang: [2], 17 bls.

    Útgefandi: Ísleifur Þorleifsson (1660-1700)
    Þýðandi: Ísleifur Þorleifsson (1660-1700)
    Viðprent: Ísleifur Þorleifsson (1660-1700): „L. S.“ [2.] bls. Formáli dagsettur 4. maí 1683.
    Athugasemd: Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 58.

  13. Sneglu-Halleʼs reiser og hændelser
    Sneglu-Halla þáttur
    Sneglu-Halleʼs Reiser og Hændelser i det 11te Aarhundrede. Oversatte efter Islandske Haandskrifter ved Finn Magnusen … Kiøbenhavn 1820. Trykt hos Andreas Seidelin, Hof- og Universitets-Bogtrykker.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1820
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: x, 39 bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Sérprent úr Det skandinaviske litteraturselskabs skrifter 17 (1820), 31-74.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  14. Vatnsdæla saga og Saga af Finnboga hinum ramma
    Vatnsdæla saga ok Saga af Finnboga hinum rama. Vatnsdølernes Historie og Finnboge hiin Stærkes Levnet. Bekostede af Hr. Jacob Aal … Udgivne af Mag. E. C. Werlauff … Kjøbenhavn, 1812. Trykt i det Kongl. Vaisenhuses Bogtrykkerie af C. F. Schubart. I Commission hos Hofboghandler Schubothe paa Børsen.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1812
    Forleggjari: Aall, Jakob (1773-1844)
    Prentari: Schubart, Carl Fridrich (-1830)
    Umfang: xxi, [3], 384 bls.

    Útgefandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Þýðandi: Werlauff, Erich Christian (1781-1871)
    Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir útgefanda.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  15. Thorgrim prude og hans sön Viglund
    Víglundar saga
    THORGRIM PRUDE | og hans Sön | VIGLUND. | – | Biographisk Fortælling | oversat | af det ældre skandinaviske Sprog | af | ABRAHAMSON. | Særskilt aftrykt udaf Scandinavisk Museum. | – | Kiöbenhavn, 1800. | Trykt hos Morthorstʼs Enke & Comp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1800
    Prentari: Morthorst, Dorothea (-1809)
    Umfang: 72 bls.

    Þýðandi: Abrahamson, Werner Hans Frederik (1744-1812)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  16. Historia Volsungorum
    Völsunga saga
    Historia Volsungorum Svetice Reddita. Cujus Partem Secundam Consensu Facult. Philos. Aboëns. Publico examini modeste subjiciunt Mag. Adolphus Ivarus Arvidsson … & Sveno Johannes Backman … In Audit. Philosoph. die 2 Maji 1821. H. a. m. s. Aboæ, Typis Frenckellianis.

    Útgáfustaður og -ár: Åbo, 1820
    Prentari: Frenckell, Johan Christofer
    Umfang: [2], 9.-24. bls.

    Þýðandi: Arvidsson, Adolf Ivar (1791-1858)
    Þýðandi: Backman, Sven Johan (1801-1844)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  17. Egils-saga
    Egils saga Skallagrímssonar
    Egils-saga, sive Egilli Skallagrimii vita. Ex manuscriptis Legati Arna-Magnæani cum interpretatione latina notis chronologia et tribus tabb. æneis. Havniæ, MDCCCIX. Sumptibus Legati Arna-Magnæani ex typographeo Joh. Rud. Thiele.
    Auka titilsíða: „Egilli Skallagrimii vita. Ex legato Arna-Magnæano.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xx, 772 [rétt: 770] bls., 3 rithsýni Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 594-595.

    Útgefandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Þýðandi: Guðmundur Magnússon (1741-1798)
    Athugasemd: Arkir A-Zzz (1.-552. bls.) voru prentaðar 1782 á kostnað P. F. Suhm, en Grímur Thorkelín lauk útgáfunni og samdi ávarp Árnanefndar, dagsett „Kalendis Julii“ (ɔ: 1. júlí) 1809, v.-xx. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  18. En nordisk helt fra det tiende aarhundrede
    Flóamanna saga
    En nordisk Helt fra det tiende Aarhundrede, Thorgils’s, kaldet Orrabeens-Stifsöns, Historie, oversat af det gamle scandinaviske, med en Indledning, af Professor B. Thorlacius. Kiöbenhavn, 1809. Trykt hos Andreas Seidelin.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Prentari: Seidelin, Andreas (1777-1840)
    Umfang: 144 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Þýðandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): [„Athugasemdir við söguna“]
    Athugasemd: Sérprent úr Det skandinaviske litteraturselskabs skrifter 5 (1808), 194-336.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  19. Historiske fortællinger om Islændernes færd
    Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Andet Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1840.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1840
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 368 bls.

    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efni: Fortælling om Gunlaug Ormstunge og Skjald-Rafn; Fortælling om Laxdælerne eller Beboerne af Laxdalen; Fortælling om Kormak; Anmærkninger.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  20. Hialmters och Olvers saga
    Hjálmþés saga og Ölvis
    Hialmters | Och | Olvers | SAGA, | Handlande om trenne Konungar i Man- | nahem eller Swerige, | INGE, HIALMTER, och INGE, | Samt | OLVER Jarl, | Och om theras vthresor til Grekeland och Arabien; | wid pasz i the fỏrsta hundrade åhren efter Christi fỏdelse. | Af | Gamla Nordiska Språket | Å nyo | På Swensko vthtolkad | Af | Johan Fredrich Peringskiöld. | – | Tryckt i Stockholm, hos Joh. Laur. Horrn, Kongl. | Antiquit. Archivi Boktryckare. År 1720.

    Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1720
    Prentari: Horrn, Johan Laurentius (1683-1741)
    Umfang: [12], 79 bls.

    Útgefandi: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725)
    Þýðandi: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725)
    Viðprent: Peringskiöld, Johan Fredrik (1689-1725): „Til then bewågna Läsaren.“ [3.-12.] bls.
    Athugasemd: Texti á íslensku og sænsku.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 26.

  21. Antiquitates Americanæ
    Antiqvitates Americanæ sive Scriptores Septentrionales rerum Ante-Columbianarum in America. Samling af de i Nordens Oldskrifter indeholdte Efterretninger om de gamle Nordboers Opdagelsesreiser til America fra det 10de til det 14de Aarhundrede. Edidit Societas Regia Antiqvariorum Septentrionalium. Hafniæ. Typis officinæ Schultzianæ. 1837.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1837
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: xliv, 479, [7] bls., 8 mbl., 8 rithsýni, 5 uppdr., 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: Texti ásamt danskri þýðingu eftir Rafn og latneskri þýðingu eftir Sveinbjörn Egilsson og Finn Magnússon.
    Efni: Indledning; Conspectus codicum membraneorum, in quibus terrarum Americanarum mentio fit; America discovered by the Scandinavians in the tenth century (an abstract of the historical evidence contained in this work); Geographisk Oversigt; Þættir af Eireki rauda ok Grænlendíngum; Saga Þorfinns karlsefnis ok Snorra Þorbrandssonar; Breviores relationes: I. De inhabitatione Islandiæ, II. De inhabitatione Grœnlandiæ, III. De Ario Maris filio, IV. De Biörne Breidvikensium athleta, V. De Gudleivo Gudlœgi filio, VI. Excerpta ex annalibus Islandorum, VII. De mansione Grœnlandorum in locis borealibus, VIII. Excerpta e geographicis scriptis veterum Islandorum, IX. Carmen Færöicum, in quo Vinlandiæ mentio fit, X. Adami Bremensis relatio de Vinlandia, XI. Descriptio quorundam monumentorum Europæorum, quæ in oris Grönlandiæ occidentalibus reperta et detecta sunt, XII. Descriptio vetusti monumenti in regione Massachusetts reperti, Descriptio vetustorum quorundam monumentorum in Rhode Island; Annotationes geographicæ: Islandia et Grönlandia, Indagatio arctoarum Americæ regionum, Indagatio orientalium Americæ regionum, Indagatio regionum meridiem propiorum, De situ terræ ab Adalbrando et Thorvaldo indagatæ, De commerciis cum terris Americanis sequentibus post primam earundem indagationem seculis continuatis; Addenda et emendanda; Index chronologicus, personarum, geographicus, rerum; Genealogiæ I-IX.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  22. Fornaldarsögur Norðurlanda
    Fornaldar sögur Nordrlanda eptir gömlum handritum utgefnar af C. C. Rafn … Þridja bindi. Kaupmannahöfn, 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: xvi, 779 bls.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: „Prentadar i enni Poppsku prentsmidju.“
    Efni: Formáli; Saga Gautreks konúngs, er sumir kalla Gjafa-Refs sögu; Saga af Hrólfi konúngi Gautrekssyni; Saga Herrauðs ok Bósa; Gaungu-Hrólfs saga; Sagan af Eigli einhenda ok Asmundi berserkjabana; Sörla saga sterka; Sagan af Hjálmtér ok Ölver; Hér hefst sagan af Hálfdáni Eysteinssyni; Hálfdánar saga Brönufóstra; Sagan af Sturlaugi starfsama Ingólfssyni; Sagan af Illuga Gríðarfóstra; Hér hefr sögu Ereks víðförla; Registr; Nafnalisti þeirra manna, er hafa teiknad sik fyrir Fornaldar sögum Norðrlanda.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  23. Fornaldarsögur Norðurlanda
    Fornaldar sögur Nordrlanda eptir gömlum handritum útgefnar af C. C. Rafn … Annat bindi. Kaupmannahöfn, 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xiv, 559 bls.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Prentadar hja Hardvig Fridrek Popp.
    Efni: Formáli; Frá Fornjóti ok hans ættmönnum (Hversu Noregr bygðist; Fundinn Noregr); Saga af Hálfi ok Hálfsrekkum; Fridþjófs saga ens frækna; Af Upplendínga konúngum; Saga Ketils hængs; Saga Gríms lodinkinna; Orvar-Odds saga; Áns saga bogsveigis; Saga af Hromundi Greipssyni; Saga Þorsteins Víkíngssonar; Ásmundar saga kappabana; Friðþjófs saga frækna (önnur gerð); Örvar-Odds Saga (önnur gerð).
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  24. Fornaldarsögur Norðurlanda
    Fornaldar sögur Nordrlanda eptir gömlum handritum útgefnar af C. C. Rafn … Fyrsta bindi. Kaupmannahöfn, 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: xxviii, 533 bls., 1 rithsýni

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: „Prentadar hja Hardvig Fridrek Popp.“
    Boðsbréf: 1. apríl 1827, annað ódagsett, en sennilega prentað sama ár (um Fornaldarsögur og Færeyinga sögu), enn fremur prentað bréf með 1. og 2. bindi 21. apríl 1829.
    Efni: Formáli; Saga af Hrólfi konúngi kraka ok köppum hans; Brot Bjarkamála enna fornu; Völsúnga saga; Saga af Ragnari konúngi lodbrók ok sonum hans; Krákumál; Söguþáttr af Norna-Gesti; Þáttr af Ragnars sonum; Sögubrot af nokkrum fornkonúngum í Dana og Svía veldi; Sörla þáttr; Hervarar saga ok Heidreks konúngs; Hér hefr upp sögu Heiðreks konúngs ens vitra.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  25. Supplement to the Antiquitates Americanæ
    Supplement to the Antiquitates Americanæ edited under the auspices of the Royal Society of Northern Antiquaries by Charles Christian Rafn. Copenhagen. At the secretary’s office of the society. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Umfang: 27 bls., 7 mbl., 2 uppdr. br.

    Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  26. Historiske fortællinger om Islændernes færd
    Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Første Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 320 bls., 1 uppdr. br.

    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efni: Indledning; Fortælling om Egil Skallegrimsen; Anmærkninger.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  27. Frithiofs saga
    Friðþjófs saga
    Frithiofs Saga. Bearbetad efter urtexten af O. D.[!] Samsoe. Ỏfwersättning från Danskan. Jönköping, 1842, Tryckt hos Johan Pehr Lundström.

    Útgáfustaður og -ár: Jönköping, 1842
    Prentari: Lundström, Johan Petter (1783-1868)
    Umfang: 18 bls.

    Þýðandi: Samsøe, Ole Johan (1759-1796)
    Athugasemd: Endursögn.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  28. Gothrici Rolfi Westrogothiæ regum historia
    Gautreks saga
    GOTHRICI & ROLFI | WESTROGOTHIÆ REGUM | HISTORIA | Lingua antiqua Gothica conscripta; | Quam | e M. s. vetustissimo edidit, | & | VERSIONE NOTISq; | illustravit | OLAVS VERELIVS | Antiq. Patr. Prof. | Accedunt V. Cl. | JOANNIS SCHEFFERI | ARGENTORATENSIS | Notæ Politicæ. | ◯ | UPSALIÆ. | – | Excud. Henricus Curio, S. R. M. & | Acad. Vps. Bibliop. 1664.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1664
    Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
    Umfang: [8], 240 [rétt: 292], 42 bls., 1 mbl., 43.-128., [44], 48 bls.

    Útgefandi: Verelius, Olof (1618-1682)
    Viðprent: Verelius, Olof (1618-1682): [„Tileinkun“] [2.-6.] bls. Dagsett 16. október 1664.
    Viðprent: Loccenius, Johannes (1598-1677): „In HISTORIAM GOTRICI & HROLFI …“ [7.-8.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Verelius, Olof (1618-1682): „Olai VerelI NOTÆ In Hist. Gotrici & Rolvonis.“ 1.-105. bls. Síðara blaðsíðutal.
    Viðprent: Scheffer, Johannes (1621-1679): JOANNIS SCHEFFERI ARGENTORATENSIS Ad Anonymi de Gỏtrico & Rolfone Historiam. NOTÆ. 105.-[129.] bls.
    Viðprent: „Staf-Rad eller A. B. C. Lengd På the märkeligaste orden i Gỏtrekz och Rolfs Saga.“ [130.-161.] bls.
    Viðprent: Curio, Henrik (1630-1691): MONVMENTA LAPIDUM ALIQUOT RVNICORVM [163.] bls. Ávarp.
    Viðprent: Bureus, Johannes (1568-1652): [„Skýringar rúnatexta“] [163.-170.] bls.
    Viðprent: Jón Jónsson Rúgmann (1636-1679): DROTTKVÆDTT. [171.-172.] bls. Heillakvæði.
    Viðprent: [„Myndir af rúnaáletrunum“] [1.-48.] bls.
    Athugasemd: Texti ásamt sænskri þýðingu.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum stendur á titilsíðu: „VERSIONE NOVA | NOTISq; illustravit | …“. Í einhverjum eintökum eru skýringar Vereliusar og Scheffers prentaðar með öðru sátri og annarri leturgerð að nokkru leyti, þó á sama blaðsíðufjölda, enda er einni línu aukið á hverja blaðsíðu. Þar lýkur skýringum Vereliusar á 104. bls., en skýringar Scheffers hefjast efst á 105. bls. Þá var gerð titilblaðsútgáfa með titilsíðu á sænsku: GÖTHREKS och ROLFS | WESGÖTHA[!] KONGARS | HISTORIA | på | Gammal Gỏtska fordom beskrefwen, | och | Nu med en ny uttolkning utgången | af | OLAO VERELIO | ◯ | Tryckt i Vpsala af Hinrich Curio 1664. | med Kongl. Privilegio. Í þessari gerð er sleppt skýringum Vereliusar og Scheffers, en fyrir orðaskránni fer heilsíðutitill á [293.] bls.: „REGISTER | på | The Gamble Orden.“ Um leið og heilsíðutitillinn var prentaður hefur verið settur nýr arkavísir öðrum megin á örkina, V1, V3 (í stað I1, I3) sem er rétt framhald af sögutextanum (endar á T3), en síðan koma arkavísar K, L o. s. frv. eins og í fyrri gerð þar sem nýtt arkatal hefst með skýringum Vereliusar.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 28-29. • Klemming, Gustaf Edvard (1823-1893): Ur en antecknares samlingar, Uppsalir 1880-1882, 209-211. • Vilhelm Gödel (1864-1941): Fornnorsk-isländsk litteratur i Sverige, Stokkhólmur 1897, 246 o. áfr. • Nilsson, Gun: Den isländska litteraturen i stormaktstidens Sverige, Scripta Islandica 5 (1954), 25 o. áfr.

  29. Íslendinga sögur
    Íslendínga sögur. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Annat bindi. … Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 10, 410 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Efni: Formáli; Ljósvetníngasaga; Svarfdælasaga; Valla-Ljóts saga; Saga af Vemundi ok Vígaskútu; Vígaglúms saga; skrár.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The Sagas of Icelanders, Islandica 24 (1935), 1.

  30. Hervarar saga
    Hervarar saga og Heiðreks
    HERVARAR | SAGA | På | Gammal Gỏtska | Med | OLAI VERELI | VTTOLKNING | Och | NOTIS | ◯ | UPSALÆ | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & Academiæ | Upsaliensis Bibliopola. Anno 1672.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1672
    Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
    Umfang: [8], 194, [6] bls., 2 mbl.

    Útgefandi: Verelius, Olof (1618-1682)
    Þýðandi: Verelius, Olof (1618-1682)
    Athugasemd: Texti ásamt sænskri þýðingu.
    Prentafbrigði: Milli 64. og 65. bls. eru tvær myndasíður; í sumum eintökum eru þær á einu blaði, í öðrum á tveimur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 22. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 44.

  31. Historiske fortællinger om Islændernes færd
    Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Fjerde Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1844
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 338 bls.

    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efni: Fortælling om Vatnsdølerne; Fortælling om Finboge den Stærke; Fortælling om Eyrbyggerne; Fortælling om Gretter den Stærke; Fortælling om Svarfdølerne; Anmærkninger.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  32. Sagan af Göngu-Hrólfi sem inntók Norðmandíið
    Sagan af Gaungu-Hrólfi sem inntók Nordmandiid. Samantekin af Haldóri Jacobssyni … 1804. Leirárgørdum vid Leirá, 1804. Prentud á kostnad Høfundsins af Bókþryckjara M. Móberg.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1804
    Prentari: Magnús Móberg (1749-1806)
    Umfang: 56 bls. 12°

    Athugasemd: Endurprentuð í Reykjavík 1884.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  33. Fostbrödernas Eigles och Asmunds saga
    Egils saga og Ásmundar
    FOSTBRÖDERNAS, | EIGLES[!] | Och | ASMUNDS | SAGA. | Af | Gamla Gỏthiskan | Uttolkad, | och | Med nỏdige anmärkningar fỏrklarad, | Af | PETTER SALAN. | – | Tryckt i UPSALA Åhr 1693.
    Auka titilsíða: „Fortißimorum Pugilum | EGILLI & ASMUNDI | Historiam | Antiqvo Gothico sermone exaratam | Transl: Notis & Indice Vocum Illu- | stravit | Petrus Salanus.“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1693
    Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
    Umfang: [14], 162, [12] bls.

    Útgefandi: Salan, Petter (1670-1697)
    Athugasemd: Texti ásamt sænskri og latneskri þýðingu. Prentuð á kostnað Ol. Rudbeck.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 23.

  34. Svarfdæla saga og Vallaljóts saga
    Svarfdæla saga ok Vallaljóts saga. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 116 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Viðprent: [„Formáli“] [3.-4.] bls. Dagsettur 28. janúar 1830.
    Athugasemd: „Sérílagi prentaðar úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  35. Eyrbyggja saga
    EYRBYGGIA-SAGA | SIVE | EYRANORUM HISTORIA | QVAM | MANDANTE ET IMPENSAS FACIENTE | PERILL. P. F. SUHM. | VERSIONE, LECTIONUM VARIETATE AC | INDICE RERUM. | AUXIT | G. J. THORKELIN | Prof. Philos. Extraord. | – | HAVNIÆ 1787. | Typis AUG. FRID. STEINII.
    Auka titilsíða: EYRBYGGIA-SAGA | SIVE | EYRANORUM HISTORIA. | ◯ | – | Sumtibus P. F. Suhm.“ Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1787
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: xii, 354, [1] bls.

    Útgefandi: Grímur Jónsson Thorkelin (1752-1829)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  36. Hervara-saga
    Hervarar saga og Heiðreks
    Herwara-Saga. Öfwersättning från gamla Isländskan … Andra Upplagan. Stockholm, 1819. Tryckt hos Direct. Henrik And. Nordstrỏm. På eget Fỏrlag.

    Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1819
    Prentari: Nordström, Henrik Andersson (1773-1837)
    Umfang: 102, [2] bls.
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Afzelius, Arvid August (1785-1871)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  37. Sagan af Hrafnkeli Freysgoða
    Hrafnkels saga Freysgoða
    Sagan af Hrafnkeli Freysgoða. Udgivet af P. G. Thorsen … og Konráð Gíslason … København, 1839. Bekostet af Udgiverne. Trykt hos Bianco Luno.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1839
    Prentari: Luno, Bianco (1795-1852)
    Umfang: [6], 34, 54 bls.

    Útgefandi: Thorsen, Peder Goth (1811-1883)
    Útgefandi: Konráð Gíslason (1808-1891)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  38. Gothrici Rolfi Westrogothiæ regum historia
    Götha konungarne Götriks och Rolofs historia
    Gỏtha Konungarne Gỏtriks och Rolofs Historia. Öfwersatt från Äldsta Gỏthiska Språket af J. E. R. Stockholm, tryckt hos Carl M. Carlson, 1826.

    Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1826
    Prentari: Carlson, Carl M.
    Umfang: [4], 34 bls. (½)

    Þýðandi: Rydqvist, Johan Erik (1800-1877)
    Athugasemd: Útdráttur.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  39. Frithiof den djerfves saga
    Friðþjófs saga
    Frithiof den djerfves saga. Öfversättning från Isländskan af Adolf Iwar Arwidsson. Stockholm, Nordströmska Boktryckeriet, 1839.

    Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1839
    Prentari: Nordström, Henrik Andersson (1773-1837)
    Umfang: vi, 89 bls., 16 mbl., 1 uppdr., 6 nótnabl.
    Útgáfa: 1

    Þýðandi: Arvidsson, Adolf Ivar (1791-1858)
    Viðprent: „Anmärkningar.“ 37.-38. bls.
    Viðprent: „Ort-förklaring.“ 39.-40. bls.
    Viðprent: Franzén, Frans Michael (1772-1847): „Lefnadsteckning öfver Esaias Tegnér af F. M. Franzén.“ 41.-64. bls.
    Viðprent: Hildebrand, Bror Emil (1806-1884): „Förklaring öfver Ingeborgs Armring. Af Bror Emil Hildebrand …“ 65.-82. bls.
    Viðprent: „Inlednings-bref till Frithiofs saga af Esaias Tegner.“ 83.-89. bls.
    Athugasemd: Þessi titilsíða er 1. bls., en framan við er formáli, tileinkun og titilsíða með svofelldum texta: Bihang till Frithiofs saga, episk dikt af Esaias Tegnér. Stockholm. A. Bonnier. MDCCCXXXIX.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  40. Nordiske fortids sagaer
    Nordiske Fortids Sagaer, efter den udgivne islandske eller gamle nordiske Grundskrift oversatte af C. C. Rafn. Første Bind. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: xxviii, 470 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Til Læseren; Saga om Kong Rolf Krake og hans Kæmper; Brudstykker af det gamle Bjarkemaal; Vølsunga saga eller Saga om Sigurd Fafnersbane; Kong Ragnar Lodbroks og hans Sønners Saga; Krakas Maal, som nogle kalde Lodbroks Kvad; Fortælling om Norna-Gest; Fortælling om Ragnars Sønner; Saga-Brudstykke om nogle Oldtids Konger i Danmark og Sverrig; Fortælling om Sørle eller Hedins og Høgnes Saga; Hervørs og Kong Heidreks Saga.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 4.

  41. Nordiskt sago-bibliothek
    Nordiskt Sago-Bibliothek, eller mythiska och romantiska Forntids-Sagor, utgifne af C. G. Kröningssvärd … Första Bandets Femte Häfte. Fahlun. Carl Richard Roselli. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Falun, 1834
    Prentari: Roselli, Carl Richard
    Umfang: 90, [5] bls.

    Þýðandi: Kröningssvärd, Carl Gustaf (1786-1859)
    Efni: Saga om An Bågböjaren; Saga om Grim Lodinkin.
    Athugasemd: Aftast er ávarp frá þýðanda „Till Läsaren.“ Þar er boðað 2. bindi, en það kom ekki.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  42. Víga-Glúms saga
    VIGA-GLUMS SAGA, | SIVE | VITA VIGA-GLUMI. | – | Cujus Textus ad fidem præstantissimi Codicis membranei | diligenter exactus est, & collatus cum multis libris | chartaceis. | – | Cum versione Latina; paucis notulis ad sensum pertinentibus; | varietate lectionis in latinum versa, & criticis observationibus mixta; | carminum in ordinem prosaicum redactione, & indice triplici; uno rerum | memorabilium, altero Chronologico, tertio vocum & phrasium; qvi | etiam Commentarii vicem in loca difficiliora sustinet. | – | E Manuscriptis Legati Magnæani. | – | HAVNIÆ, 1786. | Typis Augusti Friderici Steinii.
    Auka titilsíða: VIGA-GLUMS SAGA, | SIVE | VITA VIGA-GLUMI. | ◯ | Sumptibus P. F. de SUHM. Framan við aðaltitilblað.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: xxx, 242 bls., 1 mbl. br.

    Útgefandi: Guðmundur Pétursson (1748-1811)
    Þýðandi: Guðmundur Pétursson (1748-1811)
    Viðprent: Guðmundur Pétursson (1748-1811): „L. S.“ v.-xxx. bls. Formáli dagsettur „VIII. Calend. April.“ (ɔ: 25. apríl) 1786.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  43. Sagan om Ingwar widtfarne och hans son Swen
    Yngvars saga víðförla
    SAGAN | Om | INGWAR WIDTFARNE | Och HANS SON SWEN, | Från gamla Isländskan ỏfwersatt, | Och | UNDERSỎKNING | Om | WÅRE RUNSTENARS ÅLDER, | I Anledning af samma Saga, | Samt | FỎRETAL | Om | SAGANS TROWÄRDIGHET; | Hwaruti de fỏrr hos osz Utgifna Sagors Wärde tillika stadfästes. | Altsammans, til Nordiska Historiens och Språkets Fỏrbättring, utgifwet | Af | Nils Reinhold Brocman. | – | … | – | STOCKHOLM, | Tryckt hos Direct. LARS SALVIUS, 1762.

    Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1762
    Prentari: Salvius, Lars (1706-1773)
    Umfang: [2], xliv, 280, [6] bls.

    Útgefandi: Brocman, Nils Reinhold (1731-1770)
    Þýðandi: Brocman, Nils Reinhold (1731-1770)
    Viðprent: „Undersỏkning Om Wåre Nordiske Runstenars Ålder I Anledning af Ingwar Widfỏrlas Saga, desz Fỏljeslagares Minnesskrifter och flera betydande Runritningar.“ 49.-280. bls.
    Athugasemd: Texti ásamt sænskri þýðingu, 1.-48. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  44. Nordiske kæmpe-historier
    Nordiske Kæmpe-Historier eller mythiske og romantiske Sagaer efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Tredie Bind. … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.
    Auka titilsíða: „Fundinn Noregr, Halfs Saga, Fridthjofs Saga og Sögubrot om nogle gamle Konger i Danmark og Sverige, efter islandske Haandskrifter fordanskede med oplysende Anmærkninger, ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1824. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], 162 bls. „Tilkomne Subskribentere.“ [5.] bls.
    Auka titilsíða: „Ketil Hængs og Grim Lodinkins Sagaer, Ørvarodds Saga, An Buesvingers Saga og Romund Grejpssöns Saga, efter islandske Haandskrifter fordanskede med oplysende Anmærkninger, ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.“ [4], 280 bls.
    Auka titilsíða: „Hervørs og Kong Hejdreks Saga, efter den islandske Grundskrift fordansket med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1826. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Fred. Popp.“ [4], 183, [1] bls. „Registere til Nordiske Kæmpe-Historiers trende Bind.“ 125.-183. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.

  45. Nordiskt sago-bibliothek
    Nordiskt Sago-Bibliothek, eller mythiska och romantiska Forntids-Sagor, utgifne af C. G. Kröningssvärd … Första Bandets Andra Häfte. Fahlun. Carl Richard Roselli. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Falun, 1834
    Prentari: Roselli, Carl Richard
    Umfang: 100, [4] bls.

    Þýðandi: Kröningssvärd, Carl Gustaf (1786-1859)
    Efni: Saga om Half och Halfs Kämpar; Berättelse om Sörle, eller Hedins och Högnes Saga.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  46. De pugna Bravalliensi fragmentum Gothicum
    Sögubrot af fornkonungum
    De Pugna Bravalliensi Fragmentum Gothicum, Cujus Partem Priorem Latine Versam et Observationibus quibusdam Historicis Illustratam, Consent. Ampl. Ord. Phil. Gryph. Moderante Ludov. Gotth. Kosegarten … Pro Gradu Philosophico Ad mitiorem Eruditorum Censuram Modeste Defert Carolus Ericus Norrman, Ostro-Gothus. In Auditorio Majori, die XXX. Sept. MDCCCXV. H. A. M. S. Gryphiae, Litteris F. W. Kunike, Reg. Acad. Typogr.

    Útgáfustaður og -ár: Greifswald, 1815
    Prentari: Kunike, Friedrich Wilhelm
    Umfang: 17 bls., 1 br. bl.

    Útgefandi: Norrman, Karl Erik
    Athugasemd: 7.-8. kap. Sögubrots.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  47. Nordische Heldenromane
    Nordische Heldenromane. Uebersetzt durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Erstes-Fünftes Bändchen. Breslau 1814-28 bei Joseph Max und Comp.
    Auka titilsíða: „Wilkina- und Niflunga-Saga oder Dietrich von Bern und die Nibelungen. Uebersetzt durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Erstes-Drittes Bändchen. Breslau 1814 bei Joseph Max und Comp.“ [3], xii, 392; [5], 426; [5], xi, [1], 173 bls. 1.-3. bindi.
    Auka titilsíða: „Volsunga-Saga oder Sigurd der Fafnirstödter und die Niflungen. Uebersetzt durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Breslau 1815 bei Josef Max und Komp.“ [5], xxvi, 216 bls. 4. bindi.
    Auka titilsíða: „Ragnar-Lodbroks-Saga, und Norna-Gests-Saga. Uebersetzt durch Friedrich Heinrich von der Hagen. Breslau, im Verlage von Josef Max und Komp. 1828.“ [3], 171, [1] bls. 4. bindi.

    Útgáfustaður og -ár: Wrocław, 1814-1828
    Forleggjari: Max, Josef (1787-1873)
    Umfang: 12°

    Þýðandi: Hagen, Friedrich Heinrich von der (1780-1856)
    Athugasemd: Fyrir hverju bindi fer aukatitilsíða.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  48. Nordiske kæmpe-historier
    Nordiske Kæmpe-Historier efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Andet Bind. … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.
    Auka titilsíða: „Saga om Kong Didrik af Bern og hans Kæmper, efter islandske Haandskrifter fordansket, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1823. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], iv, 652, [1] bls. „Tilkomne Subskribentere.“ i.-iv. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1823
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Athugasemd: Þiðreks saga var einnig gefin út sérstök án safntitils og rómversks blaðsíðutals.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.

  49. Commentarium anecdotum
    Odds þáttur Ófeigssonar
    Commentarium anecdotum Þáttr af Óddi[!] Ofeigssyni dictum huic festo prolusurus Islandice et Latine edidit cum præfatione M. Birgerus Thorlacius … Typis Schultzianis.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [4], 8 bls.

    Útgefandi: Birgir Thorlacius (1775-1829)
    Athugasemd: „Solennia Academica ad celebrandum diem XXVIII Januarii MDCCCXXI regi nostro augustissimo Frederico Sexto natalem.“ Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  50. Nordiske fortællinger
    Nordiske Fortællinger ved K. L. Rahbek. Andet Bind. Kiøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin. Forlagt af Dorothea sal. Schultz. 1821.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Forleggjari: Schultz, Dorothea
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Umfang: [8], 383 bls.

    Þýðandi: Rahbek, Knud Lyne (1760-1830)
    Efni: Tileinkun; Til Læseren; Carl Usæls Historie; Brand den Gavmilde; Audun fra Vestfiord; Christendommens Indførelse i Island; Thrand Gøtuskiæg og Sigmund Brestesøn; Egil Vendelbo; Odd Ofeigsøns Thatter; Den Døvstumme eller Kongedatteren og hendes Æt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  51. Romund Gripsson, Nordisk kämpa-saga
    Hrómundar saga Gripssonar
    Romund Gripsson, Nordisk Kämpa-Saga. Öfwersättning. Fahlun 1822. O. U. Arborelius et Comp.

    Útgáfustaður og -ár: Falun, 1822
    Prentari: Arborelius, Olof Ulrik (1791-1868)
    Umfang: 20 bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
  52. Sagan af Illuga Gríðarfóstra
    Illuga saga Gríðarfóstra
    SAGAN | Af | ILLUGA GRYDAR | FOSTRA. | Eller | Illuge Grydar | FOSTRES | HISTORIA. | Fordom på gammal Gỏthiska skrifwen, | Och nu på Swenska uttålkad | Af | GUDMUND Olofsson | Reg: Translatore Lingvæ Antiquæ. | – | Tryckt i Vpsala, Åhr 1695.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1695
    Umfang: 19 bls.

    Þýðandi: Guðmundur Ólafsson (1652-1695)
    Athugasemd: Íslenskur og sænskur texti.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 44.

  53. Nialssaga
    Njáls saga
    Nials-saga. Historia Niali et filiorum, Latine reddita, cum adjecta chronologia, variis textus Islandici lectionibus, earumque crisi, nec non glossario et indice rerum ac locorum. Accessere specimina scripturæ codicum membraneorum tabulis æneis incisa. Sumtibus Petri Friderici Suhmii et Legati Arna-Magnæani. Havniæ, anno MDCCCIX. Literis typographi Johannis Rudolphi Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1809
    Forleggjari: Árnanefnd
    Forleggjari: Suhm, Peter Frederik (1728-1798)
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: xxxii, 872 bls., 3 rithsýni br.

    Útgefandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Þýðandi: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826)
    Viðprent: Skúli Thorlacius (Þórðarson) (1741-1815): „Ad lectorem.“ iii.-xxxii. bls. Ávarp Árnanefndar dagsett „idib. Januar.“ (ɔ: 13. janúar) 1809.
    Viðprent: Jón Jónsson Johnsoníus (1749-1826); Guðmundur Magnússon (1741-1798): [„Orðasafn“] 629.-832. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  54. Nokkrir margfróðir söguþættir
    Nockrer | Marg-Frooder | Søgu-Þætter | Islendinga: | Til Leifelegrar Skemtunar, | Og Dægra-Stittingar. | Þessa Lands In̄byggiurum | ꜳ Prent settir, | AD | Forlage | Hr. Vice-Løgman̄sins | Biørns Marcussonar. | – | Seliast In̄bundner 24. Fiskum. | – | Þryckter a Hoolum i Hialltadal, | Af Halldore Eriks Syne | ANNO MDCCLVI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1756
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [4], 188 bls.

    Útgefandi: Gísli Magnússon (1712-1779)
    Útgefandi: Björn Markússon (1716-1791)
    Viðprent: Gísli Magnússon (1712-1779); Björn Markússon (1716-1791): „Goodfwsum Lesara, Heilsa og Fridur.“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 6. nóvember 1755.
    Efni: Bandamanna saga; Víglundar saga; Ölkofra þáttur; Hávarðar saga Ísfirðings; Þórðar saga hreðu; Grettis saga; Bárðar saga Snæfellsáss; Gests saga Bárðarsonar; Jökuls þáttur Búasonar.
    Athugasemd: Auglýsingu um útgáfuna er að finna í Lögþingisbók 1755. Ljósprentað í Reykjavík 1967 í Íslenskum ritum í frumgerð 1.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Ólafur Pálmason (1934): Inngangur, Íslensk rit í frumgerð 1, Reykjavík 1967.

  55. Nordiske fortids sagaer
    Nordiske Fortids Sagaer, efter den udgivne islandske eller gamle nordiske Grundskrift oversatte af C. C. Rafn. Tredie Bind. Kjøbenhavn. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Umfang: [4], 516 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Fortale; Sagaen om Kong Didrik af Bern og hans Kæmper; Historisk og mythologisk Navneregister; Subscribenter.
    Athugasemd: Þiðreks saga var einnig prentuð með sérstöku titilblaði og án safntitils.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 4.

  56. Nordiske kæmpe-historier
    Nordiske Kæmpe-Historier efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Förste Bind. … Kjöbenhavn, 1821. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.
    Auka titilsíða: „Nordiske Kæmpe-Historier, efter islandske Haandskrifter fordanskede ved Carl Christian Rafn. Förste Deel. Konning Hrolf Krakes og hans Kæmpers Saga. Kjöbenhavn, 1821. Trykt paa Forfatterens Forlag hos Hartv. Frid. Popp.“ Ritraðartitilblað prentað með 1. hluta 1. bindis.
    Auka titilsíða: „Konning Hrolf Krakes Saga, efter islandske Haandskrifter fordansket, med Anmærkninger og militærantikvariske Afhandlinger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1821. Trykt paa Forfatterens Forlag hos Hartv. Frid. Popp.“ [6], 192 bls.
    Auka titilsíða: „Volsunga-Saga eller Historien om Sigurd Fafnersbane, efter islandske Haandskrifter fordansket, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1822. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ x, 166 bls. „Subskribentere.“ v.-x. bls.
    Auka titilsíða: „Ragnar Lodbroks Saga, Krakemaal, Fortælling om Norna Gest, og Brudstykke om dansk-norske Konger, efter islandske Haandskrifter fordanskede, med oplysende Anmærkninger ved Carl Christian Rafn … Kjöbenhavn, 1822. Trykt paa Forfatterens Forlag, hos Hartv. Frid. Popp.“ [4], 260 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1821
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang:

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Boðsbréf: Í maí 1822.
    Athugasemd: 1. og 3. bindi eru í þremur hlutum, 2. bindi í einum. Hver hluti hefur sérstakt aukatitilblað og blaðsíðutal.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 3-4.

  57. Historiske fortællinger om Islændernes færd
    Historiske Fortællinger om Islændernes Færd hjemme og ude, udgivne af Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab i Bearbejdelse efter de islandske Grundskrifter ved N. M. Petersen. Tredie Bind. Kjøbenhavn. Trykt i S. L. Møllers Bogtrykkeri. 1841.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1841
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: 388 bls.

    Þýðandi: Petersen, Niels Matthias (1791-1862)
    Efni: Fortælling om Njal og hans Sønner; Anmærkninger.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  58. Íslendinga sögur
    Íslendínga sögur, udgivne efter gamle Haandskrifter af det kongelige nordiske Oldskrift-Selskab. Første Bind. Kjöbenhavn. Trykt i S. L. Möllers Bogtrykkeri. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xliv, 488 bls., 4 rithsýni, 4 tfl. br., 1 uppdr. br.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Fortale.“ iii.-xliv. bls.
    Efni: Íslendíngabók Ara prests ens fróþa Þorgilssonar; Landnámabók; Viðbætir; skrár.
    Boðsbréf: Ódagsett 1837.
    Athugasemd: 2. bindi kom út 1847, 3. og 4. bindi 1875-89.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): The Sagas of Icelanders, Islandica 24 (1935), 2.

  59. Kormáks saga
    Kormaks saga sive Kormaki Oegmundi filii vita. Ex manuscriptis Legati Magnæani cum interpretatione latina, dispersis Kormaki carminibus ad calcem adjectis et indicibus personarum, locorum ac vocum rariorum. Hafniæ. Sumtibus Legati Magnæani ex Typographeo H. H. Thiele. MDCCCXXXII.
    Auka titilsíða: „Kormaks saga. Sumtibus legati Magnæani. Hafniæ. MDCCCXXXII.“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1832
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Thiele, Hans Henrik
    Umfang: [4], xvi, 340, [1] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Þýðandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Viðprent: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Annotationes chorographicæ“ 252. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Fragmenta carminum Kormaki Oegmundi filii …“ 253.-287. bls. Með formála, þýðingu og skýringum.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the Icelandic sagas and minor tales, Islandica 1 (1908), 65.

  60. Laxdæla saga
    Laxdæla-saga sive historia de rebus gestis Laxdölensium. Ex manuscriptis Legati Magnæani cum interpretatione Latina, tribus dissertationibus ad calcem adjectis et indicibus tam rerum qvam nominum propriorum. Hafniæ. Sumtibus Legati Magnæani ex typographeo Hartv. Frid. Popp. MDCCCXXVI.
    Auka titilsíða: „Laxdæla-saga. Sumtibus legati Magnæani.“ Framan við aðaltitilblað og myndskreytt.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Forleggjari: Árnanefnd
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [6], xviii, 442 bls.

    Útgefandi: Hans Evertsson Wium (1776)
    Útgefandi: Gunnlaugur Oddsson (1786-1835)
    Þýðandi: Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857)
    Viðprent: Birgir Thorlacius (1775-1829): „Præfatio.“ i.-xviii. bls. Formáli Árnanefndar dagsettur 30. september 1826.
    Viðprent: „Þáttr af Gunnari Þidranda-bana.“ 364.-385. bls.
    Viðprent: Finnur Magnússon (1781-1847): „Disqvisitio de imaginibus in æde Olavi Pavonis Hiardarholtensi, 〈seculo 10mo〉 extructa[!], scenas aut actiones mythologicas repræsentantibus, in Laxdæla memoratis;“ 386.-394. bls.
    Viðprent: Müller, Peter Erasmus (-1834): „De vi formulæ ,at gánga undir jardarmen.‘“ 395.-400. bls.
    Viðprent: Werlauff, Erich Christian (1781-1871): „Nonnulla de notione vocis ,jarteikn.‘“ 401.-406. bls.
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): [„Skrár“] 407.-442. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  61. Sagan af Sturlaugi hinum starfsama
    Sturlaugs saga starfsama
    SAGANN[!] | Af | STURLAUGE | hinum | STARF-SAMA. | Eller | Sturlỏg then Arbet- | sammes HISTORIA | Fordom på gammal Gỏthiska skrifwen | och nu på Swenska uthålkad[!] | aff | GUDMUND Olofz-Son | Reg. Translatore Lingvæ Antiquæ | – | Tryckt i Upsala Åhr 1694.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1694
    Umfang: [4], 76, [2] bls.

    Þýðandi: Guðmundur Ólafsson (1652-1695)
    Viðprent: Guðmundur Ólafsson (1652-1695): „Rättsinnige, gunstige Läsare.“ [3.-4.] bls. Formáli.
    Viðprent: „Wijsa.“ [78.] bls. (Sturlaugur, stor, vigur …)
    Athugasemd: Texti ásamt sænskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 100.

  62. Historia Volsungorum
    Völsunga saga
    Historia Volsungorum Svetice Reddita. Cujus Partem Tertiam Consensu Facult. Philos. Aboëns. Publico examini modeste subjiciunt Mag. Adolphus Ivarus Arvidsson … & Johannes von Becker … In Audit. Philosoph. die 2 Maji 1821. H. p. m. s. Aboæ, Typis Frenckellianis.

    Útgáfustaður og -ár: Åbo, 1820
    Prentari: Frenckell, Johan Christofer
    Umfang: [2], 25.-32., viii bls.

    Þýðandi: Arvidsson, Adolf Ivar (1791-1858)
    Þýðandi: Becker, Johan von
    Athugasemd: Texta lýkur í 20. kap. (11. kap. í öðrum útgáfum sögunnar). Framhald kom ekki út.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  63. Thorstens Viikings-sons saga
    Þorsteins saga Víkingssonar
    THORSTENS | VIIKINGS-SONS | SAGA | På | Gammal Gỏthska | Af ett | Åldrigt Manuscripto afskrefwen och | uthsatt på wårt nu wanlige språk | sampt medh några nỏdige an- | teckningar fỏrbettrad | af | REGNI SVEONIÆ ANTIQVARIO | Jacobo J. Reenhielm. | ◯ | UPSALÆ | – | Excudit Henricus Curio S. R. M. & Academiæ | Vpsal. Bibliopola M DC LXXX.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1680
    Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
    Prentari: Curio, Henrik (1630-1691)
    Umfang: [4], 140, [20], 130, [2] bls.

    Útgefandi: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691)
    Viðprent: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691): „Stormächtigeste Furste Och Herre Her CARL …“ [2.-3.] bls. Tileinkun.
    Viðprent: „Till dhen gunstige Läsaren“ [4.] bls.
    Viðprent: „Dhe gambla orden af Þorstens Saga“ [141.-158.] bls.
    Viðprent: Loccenius, Johannes (1598-1677): IN HISTORIAM VETEREM TORSTANI VIKINGI F. Nobilissimo Dn. JACOBO JSTMEN RENHIELM Ex vetusto Codice Ms.to editam, atque interpretatione & Notis Illustratam.“ [159.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702): AD NOBILISS: Dn. JACOBUm JSTMEN REENHIELM Cum historiam TORSTANI VIIKINGI F. Veterem primus edere pararet, interpretatione notisque eximijs à se illustratam.“ [159.] bls. Latínuávarp dagsett „Calend: febr“ (ɔ: 1. febrúar) 1676.
    Viðprent: Verelius, Olof (1618-1682): „Non te pæniteat …“ [160.] bls. Latínuávarp.
    Viðprent: Jón Jónsson Rúgmann (1636-1679): IN HISTORIAM THORSTANI WIKINGI FILII â NOBILISSIMO Dn. JACOBO JSTMEN-REENHIELM Typis adornatam, versione auctam & Notis Illustratam.“ [160.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691): „Jacobi Istmen Reenhielms NOTÆ In HISTORIAM THORSTANI VIKINGI FILII. 1.-130. bls.
    Viðprent: AUCTORES CITATI [131.-132.] bls.
    Athugasemd: Texti ásamt sænskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 118-119.

  64. Sagan af Örvar-Oddi syni Gríms loðinkinn
    Örvar-Odds saga
    SAGAN | AF | ORFUAR ODDE SYNE | GRIMS LODINKINN.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1697
    Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
    Umfang: 51 bls.

    Útgefandi: Ísleifur Þorleifsson (1660-1700)
    Þýðandi: Ísleifur Þorleifsson (1660-1700)
    Athugasemd: Án titilblaðs. Texti ásamt latneskri þýðingu. Gefið út á kostnað Olofs Rudbecks með Ketils sögu hængs og fleiri sögum sama ár.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 84.
  65. Ljósvetninga saga
    Ljósvetnínga saga. Eptir gömlum handritum útgefin at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentud hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 112 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sérílagi prentuð úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  66. Nordiskt sago-bibliothek
    Nordiskt Sago-Bibliothek, eller mythiska och romantiska Forntids-Sagor, utgifne af C. G. Kröningssvärd … Första Bandets Första Häfte. Fahlun. Carl Richard Roselli. 1834.

    Útgáfustaður og -ár: Falun, 1834
    Prentari: Roselli, Carl Richard
    Umfang: [2], 85, [3] bls.

    Þýðandi: Kröningssvärd, Carl Gustaf (1786-1859)
    Athugasemd: Hverju hefti fylgir sérstakt titilblað, en fremst er sameiginlegt titilblað: „Nordiskt Sago-Bibliothek af C. G. Kröningssvärd. 1. Bandet.“
    Efni: Om Fornjoter och hans ättlingar; Om Uppländernas Konungar; Fragmenter af det gamla Bjarkamal.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  67. Sneglu-Halle
    Sneglu-Halla þáttur
    Sneglu-Halle. En Fortælling, oversat efter islandske Håndskrifter, ved Finn Magnusen. Kjöbenhavn, 1826. Trykt i Hartv. Frid. Popps Bogtrykkerie.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1826
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: [2], 25 bls.

    Þýðandi: Finnur Magnússon (1781-1847)
    Athugasemd: „Særskilt aftrykt af det nordiske Oldskrift-Selskabs Tidsskrift, 2det B. 1ste H.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingaþættir

  68. Sagan af Sturlaugi hinum starfsama
    Sturlaugs saga starfsama
    SAGANN[!] | AF | STVRLAUGE | Hinum | STARF-SAMA. | Eller | Sturlỏg then Arbet- | sammes | HISTORIA, | Fordom på gammal Gỏthiska skrifwen, | Och nu på Swenska vttålkad | Af | GUDMUND Olofs-Son | Reg: Transl: ling: antiq. | – | Tryckt i Vpsala Åhr 1694.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1694
    Umfang: [4], 76 bls.

    Þýðandi: Guðmundur Ólafsson (1652-1695)
    Viðprent: Guðmundur Ólafsson (1652-1695): „Rättsinnige, gunstige Läsare.“ [2.-4.] bls. Formáli.
    Athugasemd: Texti ásamt sænskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 100-101.
  69. Vémundar saga og Vígaskútu og Vígaglúms saga
    Reykdæla saga
    Vemundar saga ok Vígaskútu ok Vígaglúms saga. Eptir gömlum handritum útgefnar at tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. Kaupmannahöfn. Prentadar hjá S. L. Möller. 1830.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: [4], 170 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Athugasemd: „Sèrilagi prentaðar úr öðru Bindi Íslendínga sagna.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  70. Sagan af Héðni og Högna
    Sörla þáttur
    SAGAN | AF | HIEDINE og HOGNA.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1697
    Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
    Umfang: 8 bls.

    Þýðandi: Jón Guðmundsson (-1696)
    Athugasemd: Án titilblaðs. Texti ásamt latneskri þýðingu. Yfir latneska textanum stendur: „HISTORIA DUORUM REGUM HEDINI ET HUGONIS, Ex antiqua Lingva Norvegica. Per Dn. Jonam Gudmundi in Latinum translata.“ Gefið út á kostnað Ol. Rudbecks með Ketils sögu hængs og Örvar-Odds sögu sama ár, arkatal framhaldandi frá hinni síðari.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 43.
  71. Historia Volsungorum
    Völsunga saga
    Historia Volsungorum Svetice Reddita. Cujus Partem Primam Consensu Facult. Philos. Aboëns. Publico examini modeste subjiciunt Mag. Adolphus Ivarus Arvidsson … & Axelius Adolphus Laurell … In Audit. Philosoph. die 7 Junii 1820. H. a. m. s. Aboæ, Typis Frenckellianis.

    Útgáfustaður og -ár: Åbo, 1820
    Prentari: Frenckell, Johan Christofer
    Umfang: [2], xix, 8 bls.

    Þýðandi: Arvidsson, Adolf Ivar (1791-1858)
    Þýðandi: Laurell, Axel Adolph (1801-1852)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  72. Norna-Gests saga
    Norna-Gests þáttur
    Norna-Gests saga. Öfversatt ifrån Isländskan. Tryckt hos J. C. Frenckell & Son, 1821.

    Útgáfustaður og -ár: Åbo, 1821
    Prentari: Frenckell, Johan Christofer
    Umfang: [2], 18 bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  73. Sagan af Njáli Þorgeirssyni og sonum hans
    Njáls saga
    Sagan | af | Niáli Þórgeirssyni | ok | Sonvm Hans &c. | útgefin efter gavmlvm Skinnbókvm | med | Konvnglegu Leyfi | ok | ◯ | – | Prentvd i Kavpmannahavfn árið 1772. af Johann Rúdolph Thiele.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1772
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: [6], 282 bls.

    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Viðprent: „Vii CHRISTIAN den Syvende …“ [3.-4.] bls. Konungsbréf 1. febrúar 1771.
    Viðprent: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788): „Ad lectores præsertim, linguæ, qua conscriptum est Opus historicum, minus peritos.“ [5.-6.] bls. Formáli dagsettur 25. mars 1772.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.

  74. Sagan af Njáli Þorgeirssyni og sonum hans
    Njáls saga
    Sagan af Njáli Þorgeirssyni og Sonum Hans &c. Prentud eptir útgáfunni í Kaupmannahøfn árid 1772. Selst óinnbundin á Prentpappír 1 rd 40 sz. r. S. Videyar Klaustri. Prentud á kostnad Sekretéra O. M. Stephensens, 1844.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1844
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Umfang: [2], 427, [3] bls.

    Athugasemd: Aðeins hluti eintaka hefur verðgreiningu á titilsíðu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 139.

  75. Nordiske fortids sagaer
    Nordiske Fortids Sagaer, efter den udgivne islandske eller gamle nordiske Grundskrift oversatte af C. C. Rafn. Andet Bind. Kjøbenhavn. Trykt i det Poppske Bogtrykkerie. 1829.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Poppske Bogtrykkerie
    Umfang: [4], 402 bls.

    Þýðandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
    Efni: Om Fornjot og hans Slægt; Saga om Half og Halfs Kæmper; Fridthjof hin Fræknes Saga; Om Oplændingernes Konger; Ketil Hængs og Grim Lodinkins Sagaer; Ørvar-Odds Saga; Ørvar-Odds Levnetskvad; An Buebøiers Saga; Romund Greipsøns Saga; Thorstein Vikingsøns Saga; Asmund Kæmpebanes Saga.
    Athugasemd: Efni 1. og 2. bindis er einnig í Fornaldarsögum Norðurlanda 1-2.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 4.

  76. Sagan af Þorsteini Víkingssyni
    Þorsteins saga Víkingssonar
    SAGAN | Af | ÞORSTEINE WIJKINGS SYNE.

    Útgáfustaður og -ár: Uppsalir, 1696
    Forleggjari: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702)
    Umfang: 95, [1] bls.

    Útgefandi: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691)
    Þýðandi: Salan, Jonas Nicolai
    Viðprent: Loccenius, Johannes (1598-1677): IN HISTORIAM VETEREM TORSTANI VIKINGI F. à Nobilissimo Dn. JACOBO JSTMEN RENHELM Ex vetusto Codice Msto editam, atque interpretatione & Notis Illustratam.“ 43. bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Rudbeck, Olof ; eldri (1630-1702): AD NOBILISS. Dn. JACOBUM ISTMEN. REENHIELM Cum Historiam TORSTANI VIKINGI F. Veterem primus edere pararet, interpretatione notisque eximiis à se illustratam.“ 43. bls. Ávarp.
    Viðprent: Verelius, Olof (1618-1682): „Non te pæniteat …“ 43. bls. Ávarp.
    Viðprent: Jón Jónsson Rúgmann (1636-1679): IN HISTORIAM THORSTANI VIKINGI FILII â NOBILISSIMO Dn. JACOBO ISTMEN-REENHIELM Typis adornatam, versione auctam & Notis Illustratam.“ 43. bls. Heillakvæði.
    Viðprent: Reenhielm, Jacob Isthmén (1644-1691): JACOBI JSTMEN RENHIELMS NOTÆ In HISTORIAM THORSTANI VIKINGI FILII. 44.-95. bls.
    Viðprent: AUCTORES CITATI. 95.-[96.] bls.
    Athugasemd: Án titilblaðs. Texti ásamt latneskri þýðingu eftir J. N. Salan prentaðri samsíða. Yfir latneska textanum stendur: „Hoc est TORSTANI, WIIKINGI FILII HISTORIA.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 119.
  77. Nordiske fortællinger
    Nordiske Fortællinger ved K. L. Rahbek. Første Bind. Kiøbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin. Forlagt af Dorothea sal. Schultz. 1819.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1819
    Prentari: Schultz, Dorothea
    Umfang: [6], 398, [1] bls.

    Þýðandi: Rahbek, Knud Lyne (1760-1830)
    Efni: Tileinkanir; De ulige Hustruer eller Gunnars og Nials Endeligt; Kaare Solmundsøn eller Blodhævneren; Oplysninger og Anmærkninger; Rettelser og Trykfeil.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur

  78. De pugna Bravalliensi fragmentum Gothicum
    Sögubrot af fornkonungum
    De Pugna Bravalliensi Fragmentum Gothicum, Cujus partem Posteriorem Latine Versam et Observationibus quibusdam Illustratam, Consent. et Approb. Ampl. Ord. Phil. Lund., Præses Mag. Carolus Er. Norrman, Minist. Sacri Adjunctus, Regiae Societatis Evang. Holm. Membrum, et Respondens Christianus G. Berlin, Scanus, Ad mitiorem censuram Modeste Deferunt, In Auditorio Carolino Minori die XXVI Maji MDCCCXIX. H. A. M. S. Lundæ MDCCCXIX. Litteris Berlingianis

    Útgáfustaður og -ár: Lundur, 1819
    Prentari: Berlingska Boktryckeriet
    Umfang: [1], [18.]-31., [1] bls.

    Útgefandi: Norrman, Karl Erik
    Athugasemd: 9. kap. Sögubrots.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur

  79. Skólahátíð
    Ólafs drápa Tryggvasonar
    Boðsrit Bessastaðaskóla
    Skóla hátíd í minníngu fædíngar-dags vors allranádugasta konúngs Fridriks sjötta þann 28. janúaríí 1832 er haldin verdr þ. 29. janúaríí 1832. Bodud af kénnurum Bessastada skóla. Ólafs drápa Tryggvasonar er Hallfredr orti vandrædaskáld, utgefin af Sveinbirni Egilssyni. Videyar klaustri 1832. Prentud af Bókþryckjara Helga Helgasyni, á kostnad Bessastada Skóla.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1832
    Forleggjari: Bessastaðaskóli
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 22, [2] bls.

    Útgefandi: Sveinbjörn Egilsson (1791-1852)
    Efnisorð: Menntamál / Fræðslumál ; Bókmenntir ; Fornrit ; Dróttkvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 114.

  80. Antiquitates Celto-Scandicæ
    ANTIQUITATES | Celto-Scandicæ; | SIVE | SERIES RERUM GESTARUM | INTER | NATIONES BRITANNICARVM INSULARUM | ET | GENTES SEPTENTRIONALES. | EX | Snorrone; Land-nama-boc; Egilli Scallagrimi-saga; Niála-saga; | O. Tryggvasonar-saga; Orkneyinga-saga; Hriggiar-stikki; Knyt- | linga-saga; Speculo regali &c. | COMPILAVIT | JACOBUS JOHNSTONE, A. M. | Ecclesiæ Magheræ-crucis Rector; Legationis Britannicæ apud serenissimam aulam Danicam | secretarius; Academiarum regiarum Edinæ & Havniæ socius. | – | Havniæ | Typis Augusti Friderici Steinii. | MDCCLXXXVI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1786
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Umfang: [4], 294, [2] bls.

    Útgefandi: Johnstone, James (-1798)
    Athugasemd: Texti ásamt latneskri þýðingu.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur ; Konungasögur

  81. Antiquitates Celto-Scandicæ
    [Antiqvitates Celto-Scandicæ]

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, e.t.v. 1815

    Útgefandi: Johnstone, James (-1798)
    Varðveislusaga: Titilblaðsútgáfa prentunarinnar frá 1786, sbr. Dansk litteratur-tidende. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur ; Konungasögur
    Bókfræði: Dansk litteratur-tidende 1824, 396.
  82. Skandinaviska fornålderns hjeltesagor
    Skandinaviska Fornålderns Hjeltesagor; Till Läsning för Sveriges Ungdom, efter Isländska Handskrifter utgifne med Historiska Upplysningar af Joh. G. Liljegren. Andra Delen … Stockholm, 1819, hos Zacharias Haeggström.
    Auka titilsíða: „Örvar Odds Saga; efter Isländska Handskrifter utgifven med upplysande Anmärkningar af Joh. G. Liljegren. med en planche, föreställande inre utseendet af ett hvardagsrum på Island i 10de århundradet. Stockholm, 1819, hos Zacharias Haeggström.“ [2], xxxvi, 313, [1] bls., 1 mbl.,
    Auka titilsíða: „Jarlmans och Hermans Saga; efter Isländska Handskrifter utgifven med upplysande Anmärkningar af Joh. G. Liljegren. Stockholm, 1819, hos Zacharias Haeggström.“ 76 bls.

    Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1819
    Prentari: Hæggström, Zacharias (1787-1869)
    Umfang:

    Útgefandi: Liljegren, Johan Gustaf (1791-1837)
    Þýðandi: Liljegren, Johan Gustaf (1791-1837)
    Athugasemd: Á eftir titilblaði er bindinu skipt í tvo hluta, og hefur hvor sitt titilblað og blaðsíðutal.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur ; Riddarasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 18-19.

  83. Skandinaviska fornålderns hjeltesagor
    Skandinaviska Fornålderns Hjeltesagor; Till Läsning för Sveriges Ungdom, efter Isländska Handskrifter utgifne med Historiska Upplysningar af Joh. G. Liljegren. Första Delen … Stockholm, 1818, hos Zacharias Haeggström.
    Auka titilsíða: „Rolf Sturlögssons eller Gånge Rolfs Saga; efter Isländska Handskrifter, utgifven med upplysande Anmärkningar af Joh. G. Liljegren, Med en planche, föreställande inre utseendet af de forntida Konungarnes gästrum. Stockholm, 1818, hos Zacharias Haeggström.“ Á eftir titilblaði og tileinkun, [4] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Stokkhólmur, 1818
    Prentari: Hæggström, Zacharias (1787-1869)
    Umfang: [4], lviii, 338, [2] bls., 1 mbl.

    Útgefandi: Liljegren, Johan Gustaf (1791-1837)
    Þýðandi: Liljegren, Johan Gustaf (1791-1837)
    Viðprent: „Förteckning öfver de Isländska Handskrifter, hvilka på Kongl. Bibliotheket i Stockholm förvaras.“ xxxiv.-lviii. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur ; Riddarasögur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Bibliography of the mythical-heroic sagas, Islandica 5 (1912), 18-19.